Voröld - 16.07.1918, Blaðsíða 8
Bls. 8.
VORÖLD
Winnipeg 16. júlí, 1918.
GIGTVEIKI
Vér læknum öll tilfelli, þar sem
liöirnir eru ekki allareiðu eydd
ir, meö vorum sameinuöu aö-
feröum.
Taugaveiklun.
Vér höfum veriö sérlega hepn-
ir aö lækna ýmsa taugaveikl-
un; mörg tilfelli voru álitin
vonlaus, sem oss hepnaöist aö
bæta og þar meö bæta mörg-
um árum við æfi þeirra sem
þjáöust af gigtinni.
Gylliniæð
Vér ábyrgjumst að lækna til
fullnustu cfll tilfelli af Gyllini-
æö, án hnífs eöa svæfingar.
Vér bjóöum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, aö
heimsækja oss.
Miner al Spr ings
Sanitarium
Winnipeg, Man.
Ef þú getur ekki komið, þá
skrifa eftir myndabæklingi og
öllum upplýsingum.
Nefnið “Voreld” þegar þér farið
eftir þessari auglýsingu.
Úv JBænum
Asgeir Jörundsson frá Otto, Man.,
er nýkominn til bæjarins. Hann er að
fara í herinn.
Stofnað hefir veri ð talþráðafélag í
Bertdale sveitinni í Vatnabygðinni.
og verða símaþræðir lagðir innan
skamms.
Frézt hefir að Jón óiafsson kaup-
maður 1 Leslie, sem legið hefir hætt-
ulega veikur, sé á batavegi.
Séra Hjörtur Leo hefir nýlega
fengið köllun frá tveimur söfnuðum—
Skjaldborg og Lundar. Hann hefir
tekið Lundar kölluninni.
it — <«-i m.i*—
Ctulifoss er væntanlegur til New
York 26-28 )>.m., átti að fara af stað
frá Reykjavik þann 14., hafði komist
heim slysaíaust og ferðin gengið
ágætlega. Með Gullfossi er væntan-
legur vestur Séra Sigurbjöm Astvald-
ur Gfslason f þjónustu kirkjufélags-
ins. Er sagt að hann muni eiga að
verða prestur á Gimli. par fær
kirkjufélagið góðan dreng og nýtan.
A miðvikudaginn og fimtudaginn
kemur fram hin bjartasta stjarna er
á leiksviði þekkist; það er Bessi Bar-
riscale í leiknum ‘‘Within the Cup,”
og er það talinn allra bezti leikur
sem Bessie hefir nokkru sinni tekið
þátt í. Með sér hefir hún ágætis
leikendur. Leikurinn byrjar með því
að stúlka er að berjast áfram
í hinum lal.reska hluta Parísarborgar,
hún ætlar að siðmenna heldri mann
en mishepnast það; þá ier hún til
New York cg gengur þar ágætlega;
kynnist þar öðrum manni og alt fer
sem bezt. Sagan er afar spennandi.
Föstudaginn og laugardaginn eru
sýndar frábærlega tilkomumiklar
stríðsmyndir og 24. júlí verður sýnd-
ur hinn frægi leikur “House of Hate”
Nýlega er iátinn gamall maður í
Winnipegosis, bróðir Gíslinu konu
Einars Hjdrieifssonar. Vér vitum
ekki nafn hans.
Bjarni leikari Björnsson er nýkom-
inn vestan írá Vatnabygðum. Hélt
samkomur í Wynyard, Kandahar, Mb-
zart, Elfros cg Leslie og alsstaðar
húsfyllir. Lætur hann svo mikið af
viðtökum og góðuna árangii að hvergi
hefir betra i erið. Stgr. K. Hall var
með honun og aðstoðaði hann með
hljóðfæraslætti. Bjarni er snillingur
í list sinni og Vatnabúar kunna a0
meta það.
f síðustu nafnaskrá við brunasjóð-
inn var eitt nafn skakt prentað—það
var Nna Sigurðson en átti að vera
Una Sívert.
ManitobaStores
346 Cumberland Ave.
(60 faðma fyrir austan Central
Park).
GUNNL. JÓHANNSON, Verzlun-
arstjóri.
Sýnishom af vöruverði:
Bankabig”;, 3 pund...... 25c
Chicken Haddie, kannan ...... 25c
Apples (gullon kanna) .. 45c
Baunir og Svínsflesk, stór
kanna.......,....... 20c
Vanilla og lemon essenee ____ lOc
Jello og J'íily Powder .._ .. lOc
Til dreugjanna fyrir handan
hafið: Ágr.t Fruit Cake, í pund
pökkum og alt annað sælgæti.
MANITOBA STOEES
2 Talsímar: Garry 3063 og 3062
Halldor
Methusalems
Er eini Islendingur i Winnipeg
sem selur Columbia hljómvél-
ar og hljómplötur (records),
hefur nú til sölu Islenska,
Enska, Danska, Norska og
Svenska söngva. Skrifið eftir
verðlistum.
Swan Mfg. Co.
676 Sargent Ave.
Sími Sh. 971. Winnipeg.
V----------------------)
Breen Motor Company er félag sem
lesendur Voarldar æ^tu að veita eftir-
tekt. pað hefir til sölu allskonar
dráttvélar, hifreiðar, o.s.frv. Bændur
úti í sveitum eru að komast á þá
skoðun af reynslunni að bifreiðar séu
ódýrasti hluturinn sem þeir kaupi ef
þeir nota }>ær til alls þess sem hægt
er. pær eru handhægari en hestar og
ódýrari þegar tii alls kemur. A þeim
má ferðast á svipstundu þegar mikið
liggur við; tíminn er dýrari en nokk-
ru sinni fyr og hver stundin er mik-
ils virði. pað er því áríðandi að vera
fljótur á fe ðum. Bifreiðar eru ein-
nig meira of meira notaðar til flutn-
inga. Skrifið Breen Motoi Company
og grenslist eftir verði i bifreiðum
þeirra og kjörum sem þeir bjóða —
og nefnið Voröld, gleymið því ekki
Pétur Anderson er nýi»ga kominn
vestan frá Leslie og segir útlit gott
yfir höfuð. Bréf úr þeirri bygð láta
þó illa yfir útliti og segja garða eyði-
lagða víða af ormum.
Munið eftír þvi að hann Eiríkur
porbergsson, ljósmyndasmiður, verð-
ur á Lundar 18., 19., og 20- þ.m.
Gunnar pórðarson frá Hnausum
kom nýlega til bæjarins, og verðUr
hér í sumar við smiðar.
Bjöm Pétursson frá Amesi er ný-
lega kominn tfl bæjarins og dvelur
hér um tíma sér til lækninga.
Miss Holmfriður og Sigurbj. Nel-
son frá Arborg vora á ferð í bænum
fyrir helgina.
Sigurður Vilhjálmsson er nýkominn
heim af i- iúkrahúsinu og hefir tals-
vert náð sér eftir meiðslið.
Gimlibúar eru að undirbúa myndar-
legan íslendingadag 2. Agúst. Aug-
lýst síðar.
Daði og Bjarni Jónassynir, frá
Stony Hill, fóru norður til Nýja fs-
lands í vikunni sem leið og komu
aftur á la'igardaginn.
Á föstudaginn var lézt að hetmili
Árna Eggeitssonar hér í bænum
tengdamóðir hans, Sigurbjörg Jóns-
döttir Oddsoni, 77 ára gömul; hún
hafði dvalið allengi hjá dóttur sinni
og tengdasyni; en um 29 ára skeið
bjuggu þau hjón, Mr. og Mrs. Odd-
son, á Lundi skamt frá Gimli. Jarðar-
förin fer fram frá heimili Eggert-
sonar i dag, kl. 12, og verður hin
látna slðan f’.utt norður fil Gimli og
jörðuð þar.
Vantar nú þegar
á gott heimili út á landi, maður eða
hjón geta ráðist tfl mánaðar eða árs-
ins, eftir samkomulagi.
SKRIFID TIL BOX 44, YARBO, SASK
pau Loftur Jörundsson og kona
hans flytja alfarin til Yancouver í
kvöld með tvö yngstu börn sín. Peim
hjónum var haldið fjölment skilnað-
arsamsæti í Tjaldbúðarkirkjunni á
laugardagskveldið. Jóbann Gott-
skálksson stýrði samsætiuu. Sigurðu^
Anderson afhenti Lofti vaudaða ferða
tösku frá vinum hans, en Anna Otten-
son afhenti Mrs. Jörundsson gullnál
frá kvenfélaginu. Hjálmar Bergman
lögmaður og fleiri fluttu ræður.
Magnús Markusson las upp kvæði er
hann hafði ort. Mrs. P. Dalman söng
einsöng, Pétur Palmason og H. John-
son sungu tvísöng, og 'engi og vel
skemtu menn sér við veitingar og is-
lenzka söngva. Jörandsson þakkaði
vinarþelið og gjafiraar með laglegri
ræðu. pau hjón eiga hér f-ÖIda naarga
vini og er að þeim mikill söknuður úr
hópi landa vorra. Jörandsson hefir
staðið franarrlega í félagsskap fs-
lendinga og hvervetna komið fram
vel og drengilega. Hann fer vestur
til þess að takast þar á hendur skipa-
smíðar; er 1 ann lærður í þeirri list
frá æskuárum. pau hjón biðja Vor-
öld að flyija kæra kveðju og þakk-
læti öllum i.mum mörgn vinum og
kunningjum aem þau eiga hér í bæn-
um.
GL4ÐAR STUNDIR
Parker & Son
•■ommm-omi^-o-mmt-ommmmo-^m-ommmomtm-ommmo-^mo-^mo-t
to-mmmomtm-ommmommo-^mo-mm-ommmtommm-omm-ommm-o-t
pað þykjir viðeigandi þó nokkuð
langt sé um liðið, að geti þc?s að
sunnudagiun, þann 12 maí kl. 8 s.d..
safnaðist margt fólk saman í húsi
Mr. og Mrs. Jóhanns Bríem, að Riv-
erton. pegar klukkan sló hálf níu
lagði allur hópurinn af stoð yfir ao
næsta húsi, sem er eign Mr. og Mrs.
Eiríks J. Austman. pegar þangað
kom voru þa.u Mr. og Mrs. jv. J
Austman stödd úti við, og m*itti sjá
> á. svip þeir.a hjóna að þe.-.íi hópur
kom að þeim óvöram. Mrs. j
Bríem gekk þá fram úr bópnum o.<
hafði orð íyrir komumönnum. Henni
fórust orð á þá leið, að hún vonaðist
til að ekki þyrfti að beyta valdi f.il
þess að ná yfirráðum á húsi þeirra
hjóna; kvað hún þau þó neiga sjá að
slíkt væri mögulegt þar sem hún
hefði bæði mörgu liði og fríðu yfir að
ráða. Mr. E. J. Austman bað fólkið
vera velkomið í hús sitt, kvað hann
heimilt þessu fólki til afnota eins
lcngi og það æskti eftir,. Að svo
búnu fór fólk að koma sér fyrir inni i
húsinu; karlmenn að útbúa sæti—
því stólar vcru ekki nógu margir
fyrir hendi þar sem heimsækjendur
munu hafa verið um eða yfir 50.
Aftur ruddist kvenfólkið út í eldhús-
ið með brauð bögla og bollapör, sem
það hafði meðferðis. pegar allir
höfðu komið sér vel fyrir, tók Mrs. J.
Bríem, forseti kvenfélagsins Djörfung-
ar, til máls.og skýrði fyrir þeim hjón
um, Mr. og Mrs. E. J. Austman, að til-
efni til þessarar heimsóknar væii
að þau væru að flytja burt úr bygð-
inni vestur til Elfros, Sask., þess
vegna hefði kvenfélagið Djörfung.sem
Mrs. E. J. Austman væri meðlimur í,
í samráðum við annað félag “River-
ton Brass baud,” sem Mr. E. J. Aust,-
han heyrði til, komið sér saman um
að heimsækja þau hjón jg eyða með
þeim einni kveld stund. Kvað hún
kvenfélagið hafa boðið þangað nán-
ustU ættingjum og vinum þeirra
hjóna, og að nú væri þetta fólk
komið til að kveðja þau, þakka þeim
fyrir þátttöku þeirra í félagsmálum
bygðarinnar, og árna þeim allra heilla
í framtiðinni, og sem forseti kven-
félagsins Djörfung, sagðist hún sér-
staklega bakka Mrs. E. J. Austman
fyrir vel unnið starf f þágu þess fél-
agsskapar, ,og sem lítilfjörlega við
urkenningu fyrir áminsta starfssemi
afhenti hún Mrs. E. J. Austman $15 í
peningum frá kvenfélaginu. Fyrir
þessa litlu upphæð bað hún Mrs. E. J.
Austman að kaupa sér elnhvern þann
hlut eða mun sem hefði þá lögun að
hann gæti sem bezt mint bana á þaö
að hún ætti sér vini i Riverton og
grendinni.
pá stóð upp Sigurbjörn Sigurðsson,
kaupmaður i Riverton og formaður
Homleikara flokksins. Hann sagði
að bygðin í heild sinni liði stórtjón
við það að jafn nýtir og góðir dreng-
ir og E. J. Austman hefði jafnan sýnt
að hann væri, skyldu flyt.ia í burt, en
við því yrði ekki gert. A þessum
tímum mættum við ekki við því að
missa menn í burtu héðan, sízt af öllu
þá hina betri borgarana. Pá afhenti
hann Mr. E. J. Austman mjög vand-
aða ferðatösKu sem hann kvað vera
gjöf frá Riverton Brass bmd, gefna í
þakklætis og viðurkenningarskyni
fyrir framúrskarandi vel unnið starf
í þágur flokksins frá því fyrsta að
nefndur flokkur myndaðist og seint
myndi skaði sá sem flokkurinn biði
við burtför Mr. Austmans verða bætt-
ur að fullu. Að svo mæitu árnaði
hann hjónunum allra he'Ua og bless-
unar og bað að starf þeirra þar vestra
mætti koma að sömu notum og það
hefði komið hér nyrðra, bæði inn á
við út á við. Mr. og Mrs. Austman
þökkuðu bæði, hvert í sínu lagi fyrir
gjafirnar.og þann hlýja huga sem bor-
ist hefði inn á heimili þeirra við
þetta tækifæri.
Að ræðuhöldum afstöðnum voru
bornar frain rausnarlegar veitingar
af hálfu kvenfélagsins, og þegar menn
voru mettir var farið að syngja og
þar næst spilaði hornleikara flokkur-
inn mjög ágæt lög svo allir
nutu góðrar skemtunar. KI. 2 um
nóttina fóru menn að tínast í burt
ánægðir yfir því að eytt þessari
stund með þessum vinum sínum; og
sá sem hripar þessar linur hefir marg
an heyrt segja að þetta hafi verið
einhvert það ánægjulegasta “mót”
sem hann Ii-.fi tekið þátt í og yngra
fólkið segir, “mikrð ansi var það gott
‘party-ið’ hans Austmans. T.
Ritdómur um merkilega bók eftir
Baldur sál. Jónsson birtist í næsta
blaði.
Dómarar I Winnipeg Iiafa nýlega
afturkallað undanþágu fjölmargra
útlendinga—manna sc-iu < i.ki eri;
borgarar og era þýzkir og nnsiurísb'-
ir. Segja c’ómararnir að það geti
ekki frelsað mann frá herskyldu að
sro vilji til að hann só fæddur í oin-
hverju sérstöku landi.—Pessu hafa
stjómendur landsins gleymt þegar
þeir tóku atkvæði af borgurum þess-
arar þjóðar fyrir þessa sömu ástæðu.
Maður sem Petro Oszczspko h#itir
og er af austuriskum ættum var
d&mdur í tjögra ára fangslsi á fim-
tudaginn fyrir það að hp.fa stolið
skrúfjámi.
Beint á mót! pósthúsinu, selja alt sem
drengir þarfnast.
Séra William Ivens var gefin full
pyngja af gullpeningum fyrra sunnu-
dag. Yar það frá fyrverandi safn-
aðarfólki hans, með þakklæti fyrir
þá stefnu sem hann hafði tekið og
það starf sem hann hafði unnið.
Nýlega haía borist fjölda margar
klaganir- til fylkisstjórnarinnar um
það að bögglar sem sendir séu her-
mönnum frá Canada til Englandö
komi ýmist alls ekki til skila, eða
þeir séu opnaðir og úr þeim tekið áð
ur en hermennimir fái þá. Sam-
kvæmt kröfum margra leiðandi
manna og kvenna símaði Thos. H.
Johnson, rá'herra, nýlega iil Norrisar
sem nú er staddur á Englandi, og bað
hann að grenslast eftir ástæðum fyr-
ír þessari óhæfu.
Thorfinnur Jóhannsson, frá Baldur,
Man., var á ferðinni hér í bænum í
vikunni se<n leið. Hafði komið með
son sinn veikan, er skorin var upp
á sjúkra húsinu, og er á góðum bata-
vegi.
Sigrún Helgason og Anna H.
Eiríksson, írá Nes P.O., voru að
heimsækja kunningja sína hér í bæn-
um um helgina.
ISLENDINGADAGURNNN.
Til hans or vandað í ár venju frem-
ur. Vö.nduð frumort kvæði; . ágætir
ræðumenn; islenzk nýort ríma kveð-
in; ræður og kvæði út af fyrir sig
svo enginn liávaði verður; Islenzkar
glímur; aflraun á kaðli, allir ís-
lenzkir hermenn sem næst í viðstadd-
ir, nefndin fær frí fyrir þá. Allír
heimkomnir hermenn íslenzkir boðnir
sem heiðursgestir. Einar Jónsson,
listamaður verður á hátíðinúi og
munu margir hlakka til að mæta
þeim manni.
BITAR.
“Fyrirgefníngarbæn til djöfulsins”
er fyrirsögn á ritstjórnargrein í Tri-
bune 8. júlí. Vér héldum ekki að
Tribune hefði neina ástæðu til að
biðja þann höfðingja fyrirgefningar
upp á siðkastið.
prátt á falla þrautirnar,
þykir hverful giftan—-S.J.J.
Við erum allir úti þar
með annan vænginn kliptan.
pessar visur eru í löngu brúðkaups-
ljóði sem “Slcírnir orti þegar þau Lög-
berg og Ki-ingla giftust. Lögberg er
þar látið segja:
“Líkt og Krösus á ég auð,
í mér fjörtð prjónar,
við þurfum ekki að biðja um brauð,
bseði stjó-nar þjónar.
Ég skal æ þín vera vörn
vötnin meðan buna,
á okkur : kal ég biðja hann Björn
að binda hnapphelduna.
Ég skal roála hrista hjör.—
Hrfið þá endar geira,
verð ég, I< æra Kringla “Sir”
kannske eitthvað meira.”
Sérstakt ioftskeyti til Voraldar frá
Litla-Rússlandi, segir þar stjórnar-
bylting; hefir Stefanofsky fjármála-
ráðherra sagt af sér embætti.
Mac’s Theatre
á Ellice og Sherbrook Stfr.
Siðasta skiftið er í dag.
Earl Williams í leiknum
“THE GRELL MYSTERY”
Sömulí-ðis síðasti kaflinn í
“VENGEANOE AND THE WOMAN”
Með skopleik
Miðvikudag og fimtudag
“THE EAGLE’S EYE”
Með Kiag Bagot og Marguerite
Snow
JACK PICKFORD
í
“HUCK AND TOM” og Fréttir
Föstudag og laugardag.
Cecil B. De Mille kemur með
“THE WHISPERING CHORUS”
14. þáttur úr “The Lion's Claws"
Skopleikur.
Mánudagini og þriðjudagmn í næstu
viku v
“THE FALL OF A NATION”
Opið æfinlega frá kl. 2 til 11 e.h.
HARMEDAL OG HÖRUNDSRJÓMI
Sem hvorttveggja er kent við frú Bre-
auche (Madame Bre-
auche Hair Tonic og
Day Cream) er það
nýjasta nýtt. Hár-
meðalið heldur við,
fegrar, festir og eyk-
ur hárið, og hörunds-
rjóminn mýkir og
fegrar andlit og
hendur. Hvort-
tveggja fyrir $1.00.
Bæjarfólk kaupi hjá
Robinson, en sveita-
fólk panti hjá Miss
Guðrúnu Halldórs-
son, 275 Aubrey St.
Burðargjald frítt.
HLUTABREF
javík af undirrituðum.
f Eimskipafélagi fslands verða
keypt, hæsta verði, fyrir höntfc
Stefáns Stefánssonar frá Reyk-
S. BJARNASON, 656 TORONTO ST.
►04
►04
►04
►04
►04
►04
►04
►04
►04
►04
32x4 FISK
Non - Skid
$30.00.
BREEN MOTOR CO., LTD.
704 Broadway Sími Sherbr. 657
TIRES
Kveðjuorð til tslendinga í Winnipeg
og Manitoba
Par sem við erum að f'ytja alfarin
vestur á kyrrahafsströnd, eftir meir
en fjórðungs aldar dvöl í Winnipeg,
og getum ekki fundið né náð til allra
vina vorra og góðkunningja, biðjum
við islenzkr blöðin í Vinnipeg að
flytja þeim alúðar kyeðju okkar og
innilega þökk fyrir samveru og sam-
vinnu. öllum sem unnið hafa fyrir okk
okkur, þökkum fyrir góð störf og gott
samkomulag, og öllum þeim sem hafa
verið f samvinnu með okkur í safn-
aðar málutn, og öðrum félagsskap,
þökkum við iyrir góða samvinnu og
félagslyndi. Við óskum öllu þessu
fólki alls hins bezta í fr.imtíðinni, og
biðjum að því verði alt tii gæfu og
gengis í kristilegum félagsmálum og
tímanlegum fyrirtækjum fyr og síðar.
Áritan okkar biðjum viz íslenzku
blöðin að birta strax, og við vitum um
heimilisfang okkar vestur frá, og ósk-
um að þeir, sem hentugsemi hafa, lofi
okkur að vita um líðan sína við tæki-
færi.
Með beziu kveðju og hjartans ósk-
um til allra vina og góðkunningja,
erum við.
Jónina L. Jörundsson.
Loftur Jörundsson.
15. Júlí, 1918,
351 McGee f t., Winnipeg, Man.
WONDERLAN|\
THEATRE I #
Miðvíkudag og fimtudag
Bessie Barriscale
í leiknum
“Within the Cup,J
Föstudag og laugardag
George Walsh
I leiknum
Pride of New York
eða
“CHASING THE KAISER”
Verið viss um að sjá þetta.
Heimskringla er sögð á vegamótum.
Stephan Stephanson er ag hætta við
ráðsmensku: blaðið á að flytja til
ölafs Thorgeirssonar og hann á að
verða ráðsmaður þess; sumir segja
að A. P. Jóhannsson eigi einnig að
hafa þar hönd í bagga; sagt er að
flestir hafi nú selt hluti sína í félag:
inu nema Sveinn Thorvaldson og Páll
Reykdal (liklega hefir afturhalds-
flokkurinn :• eypt þá); það er sagt að
Sveinn eigi að sækja til þings í Gimli
kjördæmi en Páll í St. George, við
næstu kosningar. Má vera að
enginn fótur sé fyrir þessu.
Gullfoss Itom til Halifax f gær-
kveldi og með honum séra Sigur-
bjöm Astvaldur Gíslason.
HECLA PRESS, LTD.
Phone G. 4252.
Smátt eða stórt ef það aðeias lýtur að prentverki
MUN ÁVALT BEZT AF HENDI LEYST
OG FYRIR SANNGJARNAST VERD
HECLA PRESS, LTD.
Farmers Advocate Bldg’. Winnipeg.
ÓHEYRB KJÖRKAUP A SKÓBRUNASÖLUNNI
hjá
Moyer Shoe Company
Alvog sérstakt gjafverð alla næstu viku á Brunasöl-
unni; nnkið af nýjum byrgðum, en elt selt á Brunasölu-
verði.
KVENNA OXFORD
Gljáleður Vici Kid og súkku-
laði litað, nýtt snið, stærðir
frá 2}4—4. a æ q|«
Söluverð ..............<p4.</U
200 pör IListiskór Kvenna—
Hvítt canvas, með rabber sól-
um og hælum. Stærð d»| Q|J
2)4—7. Verð __________<{>1.1/0
120 Pör Hvít Kvenna Canvás
tegund. Stærð qj-
2)4-—7. Verð ........
889 Pör Karlmanna Gunmetal
og Vclour, Kálfskinns Stígvél—
Canvas og leður; allar nn qj-
stærðir. Verð ....... <p.J.!/0
60 Pör Karlmanna Hvítir Can-
vas 1 Oxgord Skór—
Leðu'-Mólar. n-
Bmna: öluverð .........<pZ.i/0
39 Pör af Unglingaskóm—úr
gulu og svörtu og creamlitu
kálfsk:nni. /j. < qj-
Söluv< "ð .............<pl.</0
VERZLID SNEMMA
Moyer Shoe Company
266 Portage Ave., - Winnipeg
Tekið á móti pöntunum með pósti.
J