Voröld


Voröld - 13.08.1918, Síða 1

Voröld - 13.08.1918, Síða 1
 LJOMANDIFALLEGAR SILKIPJOTLUR til aS búa til úr rúmábreiöur — “Crazy Patchwork.”—Stórt úr- val af stórum silki-afklippum, hentugar í ábreiður, kodda, sess- ur og fl.—Stór “pakki” á 25c, fimm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 23. P.O. Box 1836 WINNIPEG HEY! HEY! Sendið heyið ykkar til íslenzku hey- kaupmannanna, og fáið hæðsta verð, einnig fljóta afgreiðslu. Peningar lán- aðir á “kör“ send beint til okkar. Vér ábyrgjumst að gera yður á- nægða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talsírr.i G. 2209. Nætur talsími S. 3247 Winnipeg, - Man. IL> 1 " NÚMER 27 1. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, 13 ÁGÚST, 1918 Hólmfríður Arnadóttir í kennari í ísíenzku við Columbia háskólann Sjá grein á 2. blaðsíðu. í ►<o a>-< Islenzkur listamaður Bandamenn taka 40,000 fanga og 700 fallbyssur í síðustu orustum. BANDARfKJAMENN HAFA TEKID MIKINN OG SIGURSÆL- AN pÁTT í pESSUM SfDUSTU OG ARANGURSGÓDU ÁHLAUPUM BANDAMANNA pEGAR BROTIST VAR 18 MÍLUR INN í VÍG- GIRDINGU ÓVINANNA. BLAD SEM ÚT KOM UM HÁDEGI í DAG SEGIR pJÓDVERJA VERA AD SENDA ÓGRYNNI LIDS Á VESTUR STÖDVARNAR TIL pESS AD STÖDVA FRAMGANG BANDAMANNA. pYKIR pEIM VÍST NÓG UM pAD TAP ER pEIR HAFA pEGAR BIDID OG HUGSA SER AD REYNA TIL pRAUTAR. EN BANDAMENN HAFA SAFNAD HER GEGN pEIM SVO MIKLUM AD ENGAR LÍKUR ERU TALDAR TIL pESS AD pEIR VERDI STÖDVADIR.! HAFA pEIR FYLST SVO M'KLUM MÓDI AD pEIR LÁTA NÚ EKKERT FYRIR BRJÓSTI BRENNA. DANSKA BLADID “POLITIKEN” SEGIR FRÁ pVf í MORG- UN AD SAMKVÆMT FRÉTT FRA IIELSINGFORS SEU pJóD- VERJAR A LEID AD HERTAKA PÉTURSBORG Á RÚSSLANDI. ísland sjáifstætt ríki FÁNINN VIDURKENDUR I MORGUN FRÉTTIST AD NEFNDIN f REYKJAVÍK HEFDI LOKID STARFI SfNU UM SAMNINGANA MILLI ÍSLANDS OG DANMERKUR. ER ÍSLAND SAMKVÆMT pVf SJALFSTÆTT RIKI; ADEINS í KONUNGS SAIVT 4NDI VID DANMÖRK, EN HÁD AD ENGU ÖDRU LEYTI; HEFIR SINN EIGINN FÁNA O.S.F. ÚRSLIT MALSINS Á AD LEGGJA UNDIR ALMENN pJÓDAR AT- KVÆDI f SEPTEMBER OG pARF ENGINN AD EFAST UM AD ÍSLENDINGAR GREIDI pESSUM ÚRSLITUM MÁLSINS EIN- HUGA ATKVÆDI. Dh Sigfús Þorleifsson Svart ofan á grátt pEIR SEM VINNA Á MÁLMVERKSMIDJUM HÉR í BÆNUM GERDU VERKFALL FYRIR 3—4 VIKUM OG HALDA pVf ENN. pAD SEM pEIR HEIMTA ER ADALLEGA EKKI KAUPHÆKKUN, HELDUR VIDURKENNING FÉLAGA SINNA. pESSU NEITAI VERKVEITENDUR OG REYNA AD VILLA FÓLKI SJÓNIR MED ! pVf AD AUGLÝSA MED STÓRUM STÖFUM OG GLEIDUM í DAG- jj BLÖDUNUM AD KJÖR VERKFALLSMANNA SÉU GÓD OG KRÖF- ! UR pEIRRA ÓSANNGJARNAR; EN pEIR FARA pAR EINS OG j KETTIR f KRING UM HEITAN GRAUT, UM ADALEFNID, SEM = er VIDURKENNING FÉLAGANNA. NÚ HAFA VERKVEITEND- IUR HÖFDAD MAL Á MóTI VERKFALLSMÖNNUM OG HEIMTA AF pEIM $1,000,000 SKADABÆTUR FYRIR pAD AD pEIR HAFI = ÁHRIF Á ADRA I pA ÁTT AD VTNNA EKKI. pETTA TILTÆKI í VERKVEITENDA ER TALID LfKLEGT AD VERDA MUN' TIL = pESS AD ÖLL ÖNNUR VERKAMANNAFELÖG LÝSI SAMHYGD- I AR VERKFALLI OG HÆTTI AD VINNA. Stórkostlegt verkfall ALLIR STRÆTISVAGNAR f OTTAWA HÆTTU FERDUM f MORGUN. HAFA VAGNSTJÓRAR OG ADRIR ER VID pÁ FLUTNINGA STARFA GERT VERKFALL. pEIR HAFA NÚ EKKI NEMA 26—30 CENTS UM KLUKKUTÍMANN, EN HEIMTA 46—50. ENGAR SÆTTIR SJÁANLEGAR. Karl Thorson hefir um nokkurn tíma að undanfömu unnið við skopmyndasmíði. Hann hefir bæði gjört þess konar myndir fyrir Islenzku blöðin og hin ensku. Á því leikur enginn efi og um það eru ekki skiftar skoðanir að hann er snillingur í þeirri list. Thorson hefir nú tekið boði blaðs og félags í Edmonton og er fluttur þangað. Voröld óskar honum til hamingju; þakkar honum fyrir það sem hann hefir starfað meðal íslendinga hér á þessu svæði list- arinnar og væntir þess að hann eigi eftir að leysa mikið starf af hendi. Einar Jónsson kominn MO Áríðandi fundur verður haldinn á fimtudagskveldið þann 15 þ.m., kl. 8 að kveldi að tilhlutun Islendingadagsnefndarinnar í neðri sal (Joodtemplarahússins á Sargent, Avenue. Dagslcrá fundarins; Leitað samþykkis um að gefa ágóðann af Islendingadagshaldinu í ár til Jóns Signrðssonar félagsins. S. B. D. STEPHANSON, Skrifari. fslendingar urðu fyrir þeim vonbrigðum að Einar Jónsson lista- maður gat ekki verið á þjóðhátíðinni 2. ágúst. Hann varð fyrir töfum við línuna....En í morgun kom hann og kona hans, og mætti íslendingadagsnefndin þeim á Corona hótelinu hér í bænum klukkan 1. par var snætt og allir nefndarmennimir mæltu nokkrum orðum hvor um sig, en Einar svaraði með þakklæti. pau hjónin dvelja hér um tíma og hugsa gott til dvalarinnar, enda mun þeim af öllum fagn- að eftir beztu föng-um...pau halda til hjá J. J. Bildfell. pað vildi einkennilega vel til að sá maður sem einna bezt hefir lyft heiðursfána ættjarðar vorrar skyldi koma hingað í fyrsta skifti einmitt sama morguninn og frééttin var símuð hingað um sjálfstæði íslands og viðurkenning fánans. ALMENNAR FRETTIR. I í C. I I í I I pess var nýlega getið í íslenzku blöðanum að Sigfús porleifs- son hefði dáið á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, eftir að upp- skurður hafði verið gjörður til að reyna að ná úr lungunum broti af járni. Með nokkrum línum vii eg minnast á h.inn stutta en markverða æfiferil Sigfúsar. Mér skilst að blöðin séu samtaka í því að leyfa rúm tyrir minningarorð í sambandi við fallna hcrmenn, peir og þeirra aðstandendur verðskulda líka í fylsta máta viðurkenningu og samhygð. Sigfús porleifsson var fæddur 29. mat, 1889, að Hóli 1 Hjalta- staða pinghá í Fljótshéraði, Norður Múlasýslu, og fluttist með for- eldrum sínum; Einari porleifssyni og Guðríði S. konu hans, til Canada, árið 1902. ólst hann upp hjá foreldrum sínum að Stðny Hill, Manitoba, fékk alþýðu skóla mentun, var námfús og staðfast- ur, og ávann sér hylli og vináttu allra er kyntust honum. pegar hið mikla stríð byrjaði og eftir að fyrsta beiðnin kom um sjálfboða lið frá Canada, fanst Sigfúsi pirleifsslni að skyldan kallaði hvern og einn sem möguleikar leyfðu, að leggja fram sína krafta til að vernda frelsið og þjöðarréttinn, gjörði hann það aðeins fyrir m.ður sína að fara ekki með þeim allra fyrstu heldur bíða þar til 27. febrúar, 1916, er hann ásamt bróður sínum porleifi por- leifssvni innritaðist, og ári slðar vóru þeir staddir í hinum blóðuga bardaga á Frakklandi. Iíeill og ósærður kom Sigfús úr hinum mannskæða bardaga við “Vimy Ridge” 9. apríl, 1917, en nokkru síðar, eða 28 „ apríl fékk hann hin mörgu og stóru sár er síðar reyndust ólæknandi. Svo fljótt sem kringumstæður leyfðu var hann fluttur á sjúkra hús á Frakklandi og þaðan 20 maí til Eng- iands Sárin reyndust mörg og stór, og 3. júní var annar fóturínn tekinn af, en lvinn varð að mestu græddur. Heim til foreldra sinna kom hann í febrúar, 1918, virtist hann glaður og rólegur eftir alla þessa miklu eldraun, og sjáanlega ánægður yfir því að hafa gjört alt sem kraftar hans leyfðu fyrir það málefni er varðaði vel- ferð bjóðanna. Einsog mun eiga sér stað hjá allflestum aftur komnum her- mönnum fanst mér og verða var við vonbrigði hjá Sigfúsi, að hafa ekki getað eða fengið að standa 5 stríðinu til enda, eða þar til full- kominn sigur var fenginn, og hið djöfullega drotnunarvald væri niðurbrotið, en það sem mér fanst einkennilegast í skaplyndi hans og sem er samhljóða vitnisburðum og bréfum af sjúkrahúa- unum, var hans mikla þrek, í gegnum allar kvalirnar og hörm- ungarnar senklumn mátti líða, heyrðust aldrei æðru orð eða kvartanir, hið^fcgskem hans mikla stilling gat ekki dulið var þátt- taka hans I þ^^Bftrg sem móðir hans og hans nánustu hlytu að líða, en sínar eiginfeáningar bar hann sem sönn hetja til 19. maí, 19 8. er haun að enduðj stríði fqkk heimfararleyfi og sanna hvíld. Við Sem efiir bíðum minnumst hans með aðdáun, þakklæti og sökknuði. Vinur. & I i i c I c I I í c I ! I I í f Veglegt samsæti Samsæti var haldiö Signrbimi Ástvaldi Gíslasyni í Goodtemplara húsinu á föstudaginn var. Vom þar fluttar margar og snjallar ræð- ! ur, en ritstjóri Voraldar var ekki í bænum og getur því ekki sagt 1 nánar fréttir af samsætinu í þetta skifti. Gert er ráð fyrir að Canadamenn , Á Rússlandi virðist alt í óeirð ó- eigi að taka þátt 1 herför bandamanna ánægja yfir Bolsheviki stjóminni til Síberíu. Hefir frézt að eigi að virðist fara vaxandi. Hefir jafnvel senda um 4.000 Canadamenn þangað. | frézt að Trotzky og Lenine hafi flúið __ ’ til Kronstadt á leið til pýskalands. Einnig segja siðustu fréttir að þýskf ræðismaðurinn hafi flutt sig frá Mos- cow til Paskov vegna þess að ekki virðis tof friðvænlegt í Moscow. Maður að nafni Amadee Picard, sem j heima átti í Winslow, Quebec, var skotinn af lögregluþjóni hervaldsins á föstudaginn var og dó af sárum laug- ardagsmorguninn. Hann hafði verið [ á hernaðaraldri en reynt að komast undan. Skýrt var frá á fundinum að hver sá sem tæki mann í vinnu sem ekki gæti sýnt að hann væri undanþeginn frá hernaði, gæti verið sektaður frá $50 til $500 fyrir hvern einn sem hjá hon- um ynni án slíkra skilríka. Austurríkismaður að nafni Joseph Stos fanst dauður í útjaðri bæjarins Sioux Lookout, Ont. Er álitið að hann hafi verið myrtur vegna peninga. Hafði hann haft á sér um $900 þegar morðið var framið. N. E. Coldham, sem var formaður félagsins Coldham and Co., fannst dauður í húsi sínu, 228 Chestnut St., • á mánudagskveldið. Mun hafa dáið Nokkur hundruð Galiciu manna af gasi sem lekið hafði úr gas eldavél. kváðu hafast við í skógum úti austur : Hafði verið einn heima og f jölskyldan af Dominion City, til þess að komast í sumarbústað þeirra að 'Whytewold hjá herskyldulögunum. Beach.

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.