Voröld


Voröld - 19.11.1918, Page 8

Voröld - 19.11.1918, Page 8
Bls. 8. VORÖLD Winnipeg, 19. nóvember, 1918 GIGTVEIKI Vér laeknum öll tilfelli, þar sem li«irnir eru ekki allareiBu eydd ir, meS vorum sameinuCu aC- feröum. Taugaveiklun. Vér höfum veriS sérlega hepn- ir aC lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaSist aC bæta og þar me8 bæta mörg- um árum vic æfi þeirra sem þjáCust af gigtinni. GylliniæS Vér ábyrgjumst a« lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- xS, án hnífs e«a svæfingar. Vér bjóöum öllum gestum, sem til bæjarins koma, a« heimsækja oss. MineralSprings Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komiC, þá skrifa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum. Úv 3Bænum Ritstjóri Voraldar, Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson, er enn vestur í Saskatche- wan. í bréfi nýlega meðteknu, segir hann ástandið mjög alvarlegt þar, að fólkið liggi í hrönnum og að veikin sé kominn nálega á hvert heimili. Hann gerir ráð fyrir að koma skömmu eftir helgina. Helgi Sigurðsson og Skúli Torfason hafa verið út í Poplar Park að byggja hús fyrir Sveinbjöm Vigfússon Hólm, sem þar hefir búið í nokkur ár. Margir ísiendingar munu kannast j við Sveinbjörn Hólm síðan hann Djó j í grend við Winnipeg og hafði hér mjólkursölu á hendi. Og hlýan huga bera allir til hans síðan, því fáir mjólk- ursalar hafa mælt betur og útilátið jafn góða mjólk, fyrir utan alt sem hann gaf bæði fátæklingum og aum- ingjum, enda fór snauður frá því starfi. Mr. Holm er nú með elju og dugnaði ■ búinn að koma sér upp mjög laglegu búi, og er gott til þess að frétta að það er eins og hann sé nú að uppskera á- yöxt sinna fyrri góðverka. “Breyttu við aðra eins og þú vilt að þeir breyti við þig,” er hans uppáhaids orðtæki, enda leitur á manni sem jafn- vel uppfyllir það til orða og verka. pað mun sanni nær, “sem Poplar Park búar halda fram” að betri cg sannari dreng sé varla að finna þó víða sé leitað. ARNI HANNESSON Sú sorgarfrétt hefir Voröld nýlega borist frá Prince Rupert, B. C. að Árni Hannesson, stýrimaður á James Carr- uthers botnvörpungnum hafi dáið úr Spönsku veikinni. Árni Hannesson var vel þektur maður, og við fráfall hans er stórt skarð höggvið í Hinn fá- menna hóp íslendinga í Prince Rupert. Hans mun nánar getið síðar. Einnig er Guðmundur Jóhannsson, fiskimaður frá Smith Island látinn úr sömu veikinni. Er hann ættaður úr Vestur Skaftafellsoýslu. pessar frétt- ir komu í bréfi frá Jóni Philipssyni; segir hann að fólk deyi daglega úr þeosari plágu. OR BRÉFI. “Jæja! Kæra þökk fyrir “Sólöld” Hún er oss kærkom'tri Lifi hú-i sem lengst. Eg veit að mörgum börnum líður betur iyrir það að Sólöld fæddist. En við hinir eld.i munum styrkja “Voröld” eítir megni, því hún segir svo margt af því sem við vildum hafa sagt s'r- fir. J. G.—Poin Roberts BREYTINGAR A VOPNAHLÉS SKILMALUNUM. pjóðverjar gefa upp allan neðansjáv- ar flota sinn i stað hundrað og sextíu báta, innan fjórtán daga. 150,000 jám- brautarvagna í stað 50,000; 25,000 vélabyssur í stað 30,000; 1,700 flugvél- ar I stað 2,000, Síðastliðin fimtudag komu til Winn- ipeg sextiu og tveir afturkomnir her- menn. Mrs. B. B. Olson frá Gimli er í bæn- um sem stendur. þann 10. nóv. urðu þau hjónin K. K. Albert og kona hans, 229 Lipton St. fyrir þeirri miklu sorg að missa son sinn, Karl Alfred Kristján, sex mánaða og tuttugu og fimm daga gamlan. Dó hann úr hjartveiki. Var hann jarð- sungin af séra Runólfi Marteinssyni í Brookside grafreitnum. Séra Runólfur flutti húskveðju lieima í húsinu og út- fararræðu í garðinum. TAUGAVEIKLUN OG GYLLINÆO Hver sem þjáist af þessum sjúkdóm- um aetti að snúa sér til Mineral Spring Sanitarium, Winnipeg, Man. Bæklingur og allar upplýsingar ó- keypis. Guðmundur Johnson, prentari, liefir legjð í Spönsku sýkinni mjög þungt haldinn undanfarnu daga. Ásta P. Baldvinsson dó þann 14. þ. m. á St. Boniface sjrúkrahúsinu úr Spönsku veikinni. Móðir hennar er mjög þungt haldin af sömu veikinni. Séra J. P. Sólmundsson hefir verið í borginni að undanfömu. pann 7. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Saskatoon þau Miss Eliz- abeth Readman frá Asquith og Pétur S. Thorsteinsson frá Wynyard. pó þér sleptuð úr spummg-unni um tizku saumin og nýjustu snið mimðuð þér samt fá beztu kjör fyrir peningana yðar með því að kaupa Fit Reform Föt. $25 til $60 ]T* . A Beint á móti Somerset zyi rortage Ave. Byggingunni. ■HÉHnBHHNHI OM 9 | Fáid New York verd fyrir lodskininn ydar f Aðal 3krifstofa vor í New York hefir lista af verksmiðjum sem | vér seljum loðskinn með öllu verði—háu og lágu. Til þessað geta 9 c fullnægt pöntunum höfum vér opnað skrifstofu í Winnipeg og vér I borgum New York verð í Winnipeg. o 1 Vér ábyrgjumst hæsta verð og góð skil. Notið hina reynslúgóðu aðferð þessa félags. Sendið í kveid eftir ' verðskrá og merkjum. H. YEWDALL, Rádsmadur j 273 Alexander Avenue, - - - Winnipeg. Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York City. | The Clearing House of the Fur Trade. Referenees: Any Bank or Mercantile Agency. London. Paris. Moscow. * Fyrirboðið hefir verið hér í Winni- peg að halda nokkra opinbera fundi. Leikhúsum, skólum, kirkjum o. s. f. hefir verið lokað. pegar friðar frétt- irnar komu var ekki hugsað um þær fyrirskipanir. Bæjarstjórinn sjálfur hélt ræðu út á stræti fyrir fjölda fólks. Svo býst hann við þegar hann sjálfur er búinn að brjóta lögin að aðrir haldi þau. Uppboðssölumenn hér í bænum hafa ekki selt neitt á uppboði siðan 10. nóv. vegna Spönsku veikinnar. Verið er að tala um að gefa skólum ekkert frí um jólin eða páskana til að bæta upp fyrir það er börnin missa vegna Spönsku veikinnar. Meira en fimtíu manns er unnu í pósthúsinu eru veikir af Spönsku veik- inni. Voröld vill ráð’eggja öllum þeim sem veikir eru af gigt, taugasjúkdóm- um eða gyllinæð að cnúa sér til Min- eral Springs Sanitarium. pað er al- kunn og mjög vel þekt stofnun. peir, sem hafa haldið að það væri ókristilegt að hugsa um breytingar og bætur á núverandi mannfélags fyrir- komulagi, ‘á meðan á stríðinu stendur’ Peir sem hafa haldið að slíkt gerðu ekki nema Bolsevíkar, Anarkistar, Sósíalistar, útlendingar og þessháttar vandræða lýður, hljóta nú að setja upp stór augu þegar þeir frétta af ný af- stöðnu þingi Methodistu kirkjunnar. þar sem gerð yar yfirlýsing sem er í eðli sínu sósíalistisk. par segir meðal annars að fjármála fyrirkomulagið sé ein af undirrótum heimsstríðsins, að pólitískst eða stjórnarfarslegt lýðveldi sé lítils virði nema með því fylgi fjár- mála og iðnaðar lýðveldi, að reynslan hafi sýnt að meiru megi koma í fram- kvæmd með frjáisiegum samtökum, sem miði að neill heildarinnar heldur en undir núverandi fyrirkomulagi. Að kröfur tímans sé þær að öllu fyr- irkomulagi iðnaðar og fjármála, þar sem driffjöðrin sé nú samkepni, en tak- markið einstaklinga ágóði, verða að breyta, það verði að byggjast á grund- velli félagshollrar samvinnu. Af því Methodista kirkjan hefir ekki verið talin brautryðjandi róttækra framfara hreifinga, verður að telja þetta eitt af hinum gleðilegU' táknum tímanna. Og fer hér sem víðar að hin- ir síðustu verða hinir fyrstu. Eftir að Sigurður Gíslason, rem var skáld, í dölum, drukknaði í sjó dreymdi konu hans fjórar nætur í röð —sína vísuna hverja nótt: Gakk þú fram á gýja stein, gjörðu það min kvinna; liggja þar mín látin bem, ijóst þau muntu finna. Gakk þú fram á gýja stein, glufan er þar furðu mjó; bar mig þangað báran ein, bægðu mér svo undan sjó. Gakk þú fram á gýja stein; grunda ræðu hvarða; liggja þar mín látin bein; láttu hörunð jarða. Eg veit hver á mig ratar, og aldrei gleymir mér, sínum hann sist mun glata, son guðs því allir vér, herra til heyrum þér; lifenda og liðna bæði, ljóst hviknar jarðar sæði, þá herrans röddu heyrir. Líkið fanst aldrei, enginn vissi hvar gýja steinn var. Margrét Sigurðsson. vélabáturinn fékk 150 tn. á föstud. og laugard. og öll skipin nokkum afla, kring um 50 tn. hvert. Spánska veikin er hér á gangi enn og legst þungt á suma. f skeyti frá Khöfn 19. sept. segir, að hún magnist þar í borginni. Skipi sökt.—Nýlega vár sökt skipi, sem var á leið hingað með kol til landsstjórnarinnar frá Englandi. Veitt sýslan. — Porstaða skrifstofu fyrir umsjón mæli- og vogaráhalda var 20. þ.m. veitt porkeli porkelssyni kennara á Akureyri. (Lögrétta). Andlátsfregnir Mrs. S. P. Predericksson fiá G'en- boro, Man. hefir legið í Spönsku • \ k- inni, var að heimsækja son sim i ð Govan, Sask. og liggur þar. Sigurður J. Samson dó í Selkjrk að morgni þess 12. þ.m. úr Spönsku veik- inni. Hann var 39 ára gamall, ógiftur Prá ÍSlandi kom hann árið 1878 með foreldrum sínum og systkinuiö. Pað- ir hans var Jónas Jónsson frá Keldu- dal I Hegranesi Skagafyrðj, dáinn fyr- ir mörgum árum. Móðir hans, Björg Jónsdóttir er enn á lífi, á heimi í Win- npeg og hélt til hjá honum nærri aitaf siðan faðir hans dó. Hann var hraðritari, en vegna las- leika síðastliðin 12 ár var hann ekki fær til að stunda þá vinnu. Að Sigurði heitnum er mjkill mann skaði. Hann var drengur góður og mjög vel kyntur af öllum sem eitthvað við hann höfðu að skifta. VIDUR BEINT FRA VERZLUNUM VOR- UM MED STÖRSÖLU VERZL UNARVERDI. Skrifið eftir verði á viðinum komnum til yðar. Flutningsgjald greitt að þeirri stöð sem næst yðw er. pér sparið ágóða milligöngu- mannsins. FARMERS LUMBER CO. 482/2 Main Str. WINNIPEG, MAN. EKKERT fslenzkt heimiii ætti að vera án bamablaðs. EKKERT hjálpar eins vel til að halda við hljómfagra málinu okkar hér vestra; eins og skemtilegt bama og unglinga blað. EKKERT hefir eins góð og heilnæm áhrif á hugsanir bama og ungl- inga eins og góðar sögur og rit- gerðir í blaði sem þau álíta sitt eigið; sem þau una við og gleðjast yfir. Sigurður var jarðsungin af séra St. Thorlakssyni í Selkirk, 14. þ. m. Systkini Sigurðar sál. eru tvejr bræður á lífi, Jón J. Samson og Sam J. Samson, lögregluþjónar, hér í bæn- um og þrjár systur, Dýrfinna Thorðar- son, Wjnnipeg Mrs. Steinun Björnsson Mountain N. D., og Mrs. Sigurður Mill- er Mountain, N.D. Sigfús Anderson, dem heima hefir átt hér í bænum er dáinn úr Spönsku sýkinni. Kristján N. Juliust frá Mountain, N. D. er á ferðinni hér í borginni. Landar kannast ef til vill betur við hann sem K. N. góðkunna kýmnis- skáldið okkar Vestur-fslendinga. Júlíana Sigurðsson, Ste. 3 Coronado Apts. andaðist þann 13. þ.m. úr Spön- sku veikinni, 58 ára að aldri. Eftir- skilur hún þrjú ung börn. Maður hennar er í Siberíu herdeildinni. Var hann í Vancouver þegar Júlíana and- aðist. Ragnlieiður Kristín Kristjánsdóttir Bingham, andaðist að 270 Good St., 43 ára að aldri. Fór útförin fram á heim- jli hennar. Hún var jarðsungin af séra Runólfi Marteinssyni. pann 16. þ. m. andaðist Guðrún Bald- vinson, Ste 2, Arcadia Blk, 61 ára, úr Spönsku sýkinni. Hún var jörðuð 19. þ.m. í Brookside grafreitnum. pann 18. þ.m. var Olive Johnson jarð sungin af Séra Runólfi Marteinssyni. Var hún fjögra og hálfs árs er hún and aðist. Hún lést úr Spönsku sýkinni. Foreldrar hennar hra. Th. Johnson og kona hans fluttu til bæjarins fyrir 2. mánuðum frá Westbourne. Hafa þau síðan búið að 444 Newton Ave. Pann 8. nóv. urðu þau hra. Gísli Johnson og kona hans, Alverstone St fyrir þeirri miklu sorg að missa dóttir sína Unnur úr barnaveikinni. Var hún fædd 25. feb. 1915. Hún var jarðsungin 12. þ.m. í Brookside grafreitnum af séra Rögnv. PéturSsyni. f-----------------------------" Halldor Methusalems Er eini Islendingur í Winnipeg 8em selur Columbia hljómvél- ar og hljémplötur (records), hefur nú til sölu íslenska, Enska, Danska, Norska og Svenska söngva. Skrifið eftir verðlistum. pjáist þú af gigtveiki? Ef svo skrifa eftir mynda bækling og fullum upp- lýsingum til Mineral Springs Sanitor- ium, Winnipeg, Man. FRA ISLANDI EKKERT hefir skort eins tilfinnan- lega hér á meðal Vestur-íslend- inga eins og einmitt sérstakt bama og unglinga blað. pessvegna er “Sólöld” til orðin. Eng- inn sem ann viðhaldi íslenzks þjóðernis ætti án “Sólaldar” að Swan Mfg. Co. 676 Sargent Ave. Tíðin hefir verið afskaplega köld að undanförnu, frost á hverri nótt og víða hefur snjóað niður í bygðir, en fjöll öll orðin hvít að ofan.—25. sept. Aflabrögð.—Botnvörpungarnir, sem þorskveiðar stunda nú, afla ve'l. Frá Akureyri er sagt I gær, í skeyti til Mrg. bl., að fyrir helgina hafi aflast töluvert af síld á Siglufirði. Einn ManitobaStores 346 Cumberland Ave, (60 faðma fyrir austan Central Park). GUNNL. JÓHANNSON, Verzlun- arstjóri. KJÖRKAUP í pESSARI VIKU Baunir, 2 pund....... 25e Bankabigg, 3 pund’... 25c Kaffi (ekta, brent og malað.35c ■ Epli, 40 pd. í kössum J...$2.25 Sveskjur (þær beztu) 5 pd.$1.00 Athugið: Kaffi stígur stórlega j í verði og sveskjur verða ófáán-! legar. Að kaupa strax er stór! gróði. MANITOBA STORES 2 Talsímar: Garry 3063 og 3062 11 vera. KAUPID “S6LÖLD I DAG. Sími Sh. 971. Winnipeg. »(l^»()'«»()^»()4a»()«»() «■»<>-< Liðsbón AD SELJA “HRÓPIÐ AD OFAN’’ Vilja þeir af löndum mínum sem eru útsölumenn bóka, og aðrir sem pósthús eða Verzlanir hafa út á landsbyggðinni, taka að sér útsölu á fáeinum bók- um, og láta mig vitá hvað margar bækur hver gæti tekið að sér að selja. Af því upplagið er ekki stórt vildi eg mælast til, að þeir sem vildu sinna þessu fyrir mig, sendi mér andvirðið fyrir því sem þeir hyggðu hægt fyrir sig að selja, með 25 prócent sölulaunum frádregnum. Bókin er útgengileg, og allir ánægðir sem kaupa Verð 25c. Vinsamlegast, G. P. THORDARSON 866 Winnipeg Ave. ► <V 4* Islenzkar bækur LJÓÐABÆKUR. Kvistir, eftir Sig. Júl. Jó- hannesson, í skrautbandi.$1.50 Óbundnir............... 1.00 Drottningin í Álgeirsborg— Sigfús Blöndahl. Bundin. 1.80 Óbundin................ 1.4® Ot um Völl og Velli—Krist- inn Stefánsson. Bundin . 1.75 Sjöfn—Ágúst H. Bjamason. Bundin ............... .55 Óbundin...................3© SKÁLDSÖGUR. Sálin Vaknar—Einar Hjör- leifsson Kvaran. Bundin. 1.50 Sambýli—Einar Hjörleifsson Kvaran. Bundin......... 2.50 Óbundin................ 2.00 Tvær Gamlar Sögur (Sýður á Keypum og Krossinn Helgi á Kaldaðarnesi) Jón Trausti. Óbundin....... 1.20 Bessi Gamli — Jón Trausti. Óbundið................ 1.50 Ströndin—Gunnar Gunnars- son. Bundin............ 2.15 Óbundin................ 1.75 Vargur í Vjeum—Gunnar Gunnarsson. Bundin..... 1.80 Morðið—Conan Doyle .........35 Dularfulla Eyjan — Jules Verne.....................3© ÝMISLEGT. Um Berklaveiki og Meðferð Hennar—Sig. Magnússon .40 Líf og Dauði—Einar Hjör- leifsson (fyrirlestrar) .....75 Fíflar—p. p. porsteinsson ......35 Austur í Blámóðu Fjalla (ferðasaga)—A. Kristjáns- son. Bundin............... 1.75 Ritsafn Lögréttu, 1. hefti..... .4» “Óðinn, ” 12-13 og 14 árgang, árgangurinn kostar........ 1.0« “Lögrétta.” Argangurinn...... 2.5« BÓKAVERZLUN HJÁLMARS GÍSLASONAR Telephone St. John 724. 506 Newton Avenue, Winnipeg, Fleiri bækur væntanlegar aö heiman. GÓÐAR BÚJARÐIR Vér getum selt yður bújarðir smáar og stórar eftir því sem yður hentar, hvar sem er í Vestur Canda. pér getið fengið hvort sem þér viljið ræktað land eða óræktað. Vér höf- um margar bújarðir með allri áhöfn, hestum, vélum, fóðri og útsæði. parf ekkert annað en að flytja þangað. pægileg borgunarskilyrði. Segið oss hvers þér þarfnist og skulum vér bæta úr þörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. 815 Somerset block, - Winnipeg Hvernig ertu tentur ? Eg vona þín vegna að þú hafir heilbrigðar tennur. En sé það ekki, þá ættir þú að láta gera við þær tafarlaust. pú verður að láta þér skiljast hve áríðandi er að draga það ekki. pað ætti ekki að þurfa að gera þér aðvart oftar en einu sinni. Vinnustofurnar mínar eru á hentugustum stað fyrir þig. Dr. C. C. Jeffrey Varfæri tannlæknirinn, upp yfir Liggets lyfjabúðinnl. Talsími G. 3030. Skrifstofutími 9 árd. til 8.30 síðd. Frá byijun pað eru til enn nokkur eintök af Voröld frá byrjun. Ef þig langar til að eiga blaðið frá því það fyrst kom t þá skrifa nú þegar. Send miðan sem fylgir: Voröld Publishing Co., Ltd. 482J4 Main St., Winnipeg. Kæru herrar:—- Hér með fylgja $2 fyrir fyrsta árg. Voraldar, sem ég mælist til að fá frá byrjun. Dagsetning ..........................

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.