Voröld


Voröld - 03.12.1918, Blaðsíða 5

Voröld - 03.12.1918, Blaðsíða 5
Wmnipeg 3. desember, 1918. VOKÖW Sls. 5 Batmið er afnumið STENDUR NU YFIR ASHDOWN Hard þeirra. ad nokkru ieyti skemdar af eldi, reik og vatni. Vörurnar voru keyptar hjá J.H. ware Co,, Saskatoon og F. S. Newman, Winnipeg, eftir nýafstadinn bruna í búdum vorur NIDURSETT VERD OPNID AUGUN Fáeinar Crosscut sagir á 45c fetið. Fjögra feta cross-cut a - ^ „ sög á.....................'þi.oU Fáeinir hamrar fyrir smiði. Allir úr stáli ............ Hardvara 4-þumlunga strap liinges, parið ............. Nýjar Rubbers Nýjar Rubbers—500 pör keipt lágt verð, selt fyrir lágt verð. kvenmenn, parið ...........-......... Skrúfu Boltar, mismunandi stærðir fyri/!!!.................$1.00 Cross-cut saæ handles each .................. 6-þumlunga extra heavy strap hinges. sumar 80 cent virði parið. NU ...................... ZUc 12 þumlunga strap eða tee hjörur. vanalega $1.50 parið. Nú, parið ...............:...öUC Hringmyndaðar sagir, 24, 26, 28 þuml., hver ... Karlmenn . parið .........-................ÖSC Drengi, j-j- parið .........................DDC petta eru óskemdar vörur er við keyptum nýlega. Karlmanna skór $9 virði. a a Okkar verð .................. Skór, $4.50 virði, áo fyrir .t.....................* O Mikið af drengja og stúlkna skóm fyr- ir hálfvirði. Háir kvenskór, áður virtir jhn nn upp til $16. Nú seldir fyrir . Komið og sjáið barnaskó þá er vér seljum fyrir gjafvirði. Kvenpeysur, frá $5—$9 nn Adeins 50 til. Glugga Gardínur q yardið ........................... OC Karlmannapeysur fyrir liálfvirði. Komið og sjáið sjálfir verðið á soltk- um og nærfötum hjá oss. Nærfötum sem endast eins vel og járnvara. Barna og drengja peysur fyrir miána en hálfvirði, sumar eins lítið ' áft Garð hvíslir án skafts ........... Cutter Mattocks. Vanaverð $1.25. Okkar verð, nú....... Strap, eða tee hjörur 8—10 þumlunga seljum vér nú fyrir . « parið ........................4UC Alskonar Wrenches fyfir minna en hálfvirði. 8—10 þumlunga nn monlcey wrench ...................ÖífC Alslags hnotur í pökkum, nn vanalega 50c pakkinn. Nú / ZUC Valve lifters, »n fullkomfiir...........:.........j!/C Hverfisteinar—Búnir til af Luther Grindstone Co. í Milæaukee, fullkomn- ir, með tveim steinum og allan útbún- að ti að brýna verkfæri, Ijái, o.s.frv. pessi steinn hefir fjögur tannahjól og brýnir hin harðustu stál verkfæri. Vanalegt verð á þessum vélum er $9.00 Við höfurn 50 af þeim og selj-A*» n- um þær á .......................<pj.ðí) Ef yður vantar eina og getið ekki komið sjálfir þá sendið peninga fyrir því og ef þær verða ekki uppseldar munum vér senda yður eina. Enginn fær fleiri en eina. Weed og aðrar tegundir of tire-skid keðjum. Ford | nj- stærðiV .........................«pl.iD Vér liöfum einnig rnargar aðrar teg- undir af stærðum. Skósmiðs Stórar skóflur og rekur, vanalega upp að $2.50. Við seljum þær 0*» hverja fyrir .................UUC Hestakragar af öllum stærðu.ui. Vana verð upp að $6.50. -»»» Okkar verð nú .,..........DZ. i %} Scoops, mjög sterkar, verð upp að $3.25. Okkar verð . Stórar þjalir, 12, 14 og 16 þuml. Vanaverð $1.50. Nú. Whiffletree krókar, 1% þuml til 2 þuml. Dúsín á ......... Post Mauls in 13 til 16 pd. Vor prís nú, pd......... Aktýja snaps upp að 2 þuml. Dúsinið .................... Hetsaflóka ábreiður, $3.50 hver, vana- lega álitið lágt verð fyrir «« þær. Nú seljum við þær á....1 .JO Noö 10 McFarlane hames. Mjög sterk. Parið ..... pykk Duck felt fóðruð blanket. Hvert .......... Kítti í stórum kössum Mál í hálf galon^f brúsum V2 gallón .................. pvottavindur, áður upp að , $10. Seljast nú fyrir .... < þvottavélar, vinna fljótt, ( höfum vér fyrir ............< Sagir—Diamond “A,” Path- ( finder og Disston’s ... Nokkrar litlar sagir ....................... Logga-keðjur 7-16 og % þuml. Fetið ...................... Clevises, 2x4, þykku stáli. Seljast nú á ....1.........., Picks, hver Hey Kvíslar, með 4 tindurn, skaftlausar; hver ........... Nevaða Silfur borðbúnaður. Hnífar, gafflar og skeiðar, hálf n - tylft ...........................ÍDC Flannelette og Cotton Vesti. Margar $3.50 virði. Veljið úr áður eú aðrir gjöra það. Nu seldar á.........................í UC Ykkur er bezt að kaupa hjá oss pakka af höglutn af mismunandi stærðum. þeir eru um 80 <va pund .................mZ.UU Nokkuð af Rogers 1847 og Commun ity Silfur borðbúnaði fyrir hálfvirði. efíir er þessarar viku og eins lengi og þœr endast meJ sama ve Ef þér getid ekki komid þá sendid okkur pantanir ykkar med pósti. Allar pantanir afgreiddar Þessar vörur sama 407 MAIN STREET BEINT A MÓTI “BLUE STORE Áritan Björns Hjörleifssonar er: Pte. B. Hjörleifsson, No. 147653, Stepping Hill Hospital, Hazelgrove, Stockport. England. öfriðarhorfur eru milli rlkjariBá Peru, Chile og Bolivia í Suður Amer- íku; lítur helzt út fyrir að til stríðs dragi ef ekki finnast. ófyrirsjáanleg ráð til sætta. Tilnefndir hafa verið lauslega þeir menn sem fyrir hönd Bandarikjanna eiga að sitja á friðarþinginu. þeir eru þessir: Robert Lansins, ríkisrit- ari; E. M. House, herforingi, og Henry White fyrverandi sendiherra til Frakk- lands og ítalíu. Sagt er að Wilson, forseti, verði ekki á friðarþinginu sjálfu, heldur að eins á undirbúnings fandinum, DOMINION FARM EXCHANGE. 815 Someréet block, - Winnipeg Fréttir Sagt var að Siberíu herdelidin ætti að uppleysast en skeiti frá Ottawa segja að hún verði ekki uppleyst strax. Verkamennirnir unnu kosningar í Winnipeg þó þeim væri bannað að keira í bifreiðum á kjörstaðinn. Free Press getur þess að Georg Breta konungur og sonur hans hafi gengið stuttan spöl eftir strætunum í París sér til skemtunar. Clemenceau og Lloyd George höfðu ftmd nýlega þar sem ráðstafanir voru gjörðar um að heimta að keisarinn yrði framseldui' í hendur bandamanna. Sinn Fein flokkurinn ætlar að hafa sína eigin stjórn og eigið þing ef þeir vinna kosningarnar. Á þing þeirra að koma saman á sama tíma og þingið í Englandi. peir ætla að semja sín eigin lög og þannig komast undan breskum yfirráðum. Félag heimkominna hermanna í Win- nipeg vill ekki láta setja þá menn á vitfirringa hæli sem hafa orðið fyrir traflun á sönsum í stríðinu. ' þeir vi'lja láta Stunda þá á sérstökum hæl- um. Einkennilegt er það að um það leiti sem vopnahlé komst á kom sú fretét a3 keisarinn hefði sagt af sér. En nú segja siðustu fréttir að stjórnin 1 Berlin krefjist þess að hann segi af sér. hafi aldrei komið til skila. Var hann sakaður um óskilsemi og kæruleysi. Hr. Walters misti marga viðskiftavini fyrir þetta, því hann hafði ekki tekið við kvitteringu hjá félaginu. Fyrir viku síðan kemur til hans farandsali nokkur. Var hann með mynd þá er tapast hafði. “Hvar fékst þú þessa mynd?” spyr Hr. Walters. “Ég keypti liana á uppboðssölu hjá express félaginu; þeir voru að selja óskila hluti,” sagði hann. Hr. Walters keypti aftur sýna eigin mynd, fór svo til félagsins og heimtaði skýringu á þessu. Lögmenn félags- ins lofuðu að bæta honum skaðann, ef hann lögsækti þá ekki. Seinna fékk liann $50.00 frá þeim. Sjá bréf á öðrum stað í blaðinu. Kaupið eldivið hjá Thos. Jackson & Son. peir eru íslendingum að góðu kunnir. WONDERLAND THEATRE. “Babes in the Woods”, með allri sinni glitrandi dýrð, æfintýrum og undursamlega töframagni var mynd sú er sýnd var síðastliðinn mánudag og þriðjudag. Á miðvikudaginn og fimtudaginn leikur ágætis leikkona “Viola Dana,” í “The Only Road.” Viola Dana er mjög góð leikkona og sýnir myndin eina af þeim hrífandi æfintýrasögum sem fólk. verður aldrei þreitt að horfa á. Á föstudaginn og laugardaginn leikur Monroe Salisbury í “That Devil Bateese.” Elskar hann flestar stúlkur sem hann sér, en það er að eins ein sem hann vill leggja lífið í sölurnar fyrir. Næstu viku verður sýnt “Tarzan of the Apes.” LIÐSBÓN. Að selja “Hrópið að Ofan.” Vilja þeir af löndum mínum sem eru útsölumenn bóka, og aðrir sem póst- hús eða verzlanir hafa út á landsbygð- inni, taka að sér útsölu á fáeinum bók- um, og láta mig vita hvað margar bæk- ur hver gæti tekið að sér að selja. Af því upplagið er ekki stórt vildi ég niælast til, að þeir sem vildu sinna þessu fyrir mig, sendi mér andvirðið fyrir því sem þeir liygðu hægt fyrir sig að selja, með 25 prócent sölulaun- um írádregnum. Bókin er útgengileg, og allir ánægðir sem kaupa. Verð 25c. Vinsamlegast, G. P. THORDARSON. 866 Winnipeg Ave. kveðið þetta hunda þúfu vers » tilefni af því að ónefnt leirskáld hafi kvekt hann með vísu eða vísum. Mér datt einmitt þetta erindi í hug er ég sá nú nýskeð í Heimskringlu nokkrar ótugt- arlegar vísur til stórskáldsins okkar St. G. Stephanssonar. Stafirnir ó. T. J. held ég að hafi staðið undir þessum leirstökum. Að þar sé um leirbull að ræða, geta menn séð með því að leysa eða rekja vísurnar allar í sundur. Ef það er gert þá sést að þaö eru hugs- ana villur og hortittar í þeim öllum nema fyrstu vísunni. Og það mun vera óbrygðult merki að fyrsta vísan sé bezt hjá þeim sem er lítilmagni í ljóðagerð, en á hinn bóginn er það hjá góðskáldum, t.d. hjá Bólu Hjálmari og þorsteini Erlingssyni, er oft fyrsta vis- an lökust, en svo hver annari beti-i, og vanalega bezt sú seinasta. M. Ingimarson. Frá byrjun pað eru til enn nokkur eintök af Voröld frá byrjun. Ef þig langar til að eiga blaðið frá því það fyrst kom t þá skrifa nú þegar. Send miðan sem fylgir: Voröld Publishing Co., Ltd. 482)4 Main St., Winnipeg. Kæru herrar:— Hér með fylgja $2 fyrir fyrsta árg. Voraldar, sem ég mælist til að fá frá yrjun. Dagsetning ......................... HUNDApOFAN OG FJALLIÐ. Hunda þúfan hreykti kamb, hróðug mjög með þurra dramb, skamma tók hún fremdar fjall: Fáðu skönun, þú ljóti karl. Fjallið þagði, það ég skil, þekti ei að hún var til. Mér hefir verið sagt að góðskáldið Steingrímur Thorsteinsson, sem sumir kalla einnig skáld spekinnaj, hafi EARLE WILLIAMS AND GRACE DARMOND in Vitagraph Blue Ribbon Feature “THE GIRL IN HIS HOUSE” Verður sýnt í Macs leikhúsinu. Þá gerir engin misgrip Efi þú lætur hreinsa eða lita fötin þín hjá Fort Garry Dyers and Ðry Cleaners Við ábyrgjumst að gera þig ánægðan. 386 Cölony Str. Winnipeg. V____ Sir Clifford Sifton, sem verið hefir formaður hinnar svo nefndu þjóð- verndarnefndar hefir sagt af sér þeim starfa, og er kominn til Englands, lík- lega til þess að leggja orð í belg við friðarsamningana. White Star línan hefir mist 10 skip í sambandi við stríðið, öll 180,379 smálestir til samans, þar á meðal voru sldpin Britannic, 48,158 smálestir; Justica, 32,234 smálestir; Oceanic, 17,274 smálestir; Arabic 15,801 smá- lestii'j Laurentia, 14,897 smálestir; Cymbric, 13,370 smálestir; Afric, 11,999 smálestir; Georgic, 10,077 smá- lestir; Cedric, 8,301 smálestir; Delph- ic, 8,273 smálestir. Stjórnin á Ungverjalandi er að samþykkja kosningalög þar sem allir karlmenn 21 árs og allar konur 26 ára hafa fullan og jafnan atkvæðisrétt ef þau hafa verið borgarar í Ungverja- landi í sex ár og kunna að lesa og skrifa. Allir kjósendur, bæði konur og karlar, sem eru 24 ára kjörgeng til þjóðþingsins. Árið 1917 stækkaði ijósmyndarinn S. Walters mynd af silfurbrúðhjónum að Reykjavík P.O., Man. Hann sendi myndina til Húsfrú Erlindson. Síðar fær hann símskeyti um að' myndin GOÐAR BUJARÐIR Vér getum selt yður bújarðir smáar og stórar eftir því sem yður hentar, hvar sem er í Vestur Canda. þér getið fengið hvort sem þér viljið ræktað land eða órælitað. Vér liöf- um margar bújarðir me'ð allri áhöfn, nestum, veium, loon og ucsæoi. yan ekkert. annað en að flytja þangað. pægileg borgunarskilyrði. Segið oss hvers þér þarfnist og skulum vér bæta úr þörfum yðar. Shaughnessy, baron, fyrverandi for- maður C.P.R. félagsins, er lagður af stað til Lundúnaborgar á Englandi; hvert eríndið er vita menn ekki. Kostnaður Bandaríkjanna við her- inn árið sem endaði 30 júní, 1918, nam $5,645,000,000; til flotans þurfti $1,- 368,000,000 og til stjórnarstarfa $1,- 516,000,000. Flutninganefndin eyddi $862,000,000 og í eftirlaun voru greidd- ar $1881,000,000. pessar tölur eru I skýrslu sem John Burke, féhirðir Bandaríkjanna gaf McAdoo, ritara, 30. nóvember. Skýrslan sýnir einnig að þjóðskuld Bandaríkjanna 30. júní var $12,396,000,0000. það er $124 á bvert mannsbarn í öllu ríkinu.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.