Voröld


Voröld - 03.12.1918, Qupperneq 6

Voröld - 03.12.1918, Qupperneq 6
Sls. « VOKÖLD Winnipeg 3. desember, 1918. Hólarnir mínir petta kvæði er tekið upp úr Heimskringlu vegna \>ess að tvær vísurnar ei’U ekki réttar. Vegaskil mín ófeig önd enginn. þarf að gera: Iþegar ég vil er hægt um hönd heima á Fróni að vera- S. BreiðfjörS. Nær haustdag”ur horfinn húminu veitir friðland á foldu, svo felst hún í skugga, Hólana mína hefi eg tíðum séð í sjónauka sárra minninga. F Hólunum hét eg í minni ' heiðskírri æsku hjá þeim að lifa og líka liðin að hvíla; en ógæfan oft við mig ræddi með orðtaki mjúku og sagði að svoddan ein loforð sízt þyrfti að efna. Hólamir mínir þá hurfu mér hurfu flest gæði, það sem vér þægindi köllum <á þessari jörðu fanst ekki á útlegðar auðnum í ókunnu landi. Ofseint er feiltök að forðast nær framin þau eru. pegar eg losna úr læðing líkatoans fjötra, heimfús til hólanna minna held eg þá aftur; mun eg þá mána á skærum miðsvetrar kvöldum svífa’ yfir Álfhól og öðrum undra heimkynnum. Nær sem eg þingast af þreytu þungrar andvöku, heim þá til hólanna minna huga eg sendi; leitar hann joidis með álfum og öndum gegnsæjum, og algleymis unaðar nýtur þar æskan lék forðum. Á Kastala-hólinn eg hoppa hrifin af kæti;' hans austurhlið aðgætin skoða hvort alt er sem fyrri. Litlar dyr áður þar átti, hvar út sá eg ganga í æskunnar hugmynda húmi hólbúans dætur. Leikfundi lagði eg tíðum í lautunum hóla; Ijúfar þá ljúflinga dætur að leiksystrum hafði; bygðust þar borgir hugsjóna í blómlundum æsku, og haustboðin hamingju-vona hófust á stundum. En hvílíkar heimboða hallir horfnar nú eru, og hyggin af skaða eg hefi hólunum tapað, því mýraljós margsviknra vona mega ei lengur lýsa um hallar og hálar hamingju brautir. Gróa frá Krossholti. Ukrainía Ukraima er hið stærsta og efnaðasta af ríkjum þeim er þýsk stjórnkænska ^efir nýlega skorið út úr hinu marg- þjáöa og þjakiða Rússlandi; land sem, ef Rússaeska þjóðir tapar, þýðii- að hún verður að eins skuggi af for- tíðinni. Kcisarinn mundi ekki liafa tapað þó hann hefði gefið margar A!- sase-Lorraine fyrir slíkt land. Ukrainía er heimili sjötta fólkmesta kynflokks- ins í Evrópu þó að öllum líkindum hafi ekki verið nema einn maður af fimtíu í Ameríku sem hafði heyrt þess getið þar til fyrir hálfu öðru ári síðan. þangað til 1917 hefði mátt leita á landabréfunum eftir nafninu Ukrainía til einskis. Upp að þeim tíma var Ukrainía stórt, frjósamt og fífgurt land sem ekki var til. það var engin Ukrainía, en það voru meir en þrjátíu og þrjár miljónir af Ukrainíu fólki—ein af þeim þjóðum, sem eins og Pólverjar, Czechs og Gyð- ingar virtust hafa sokkið inn í Evrópu | og tapast. þeir höfðu sérstakar þjóð- fræðislegar lyndiseinkunnir, eftirtekta- verða í sögu, ágætar bókmentir, og ó- upprætanlega þrá eftir þjóðar sam- tökum og sjálfsforræði. En landið þeirra er bar nafnið “Merkjaland,” sem var óheillavænlegt nafn, hafði fyrir löngu síðan verið skift á milli tveggja stórra og óhluttekningarsama ríkja. þeir vqx'U nefndir ýmsum mis- munandi nöfntím, Ukraníumenn, Suð- ur Rússar, Litlu Rússar, Rúthenians Galicíumenn, o. s. frv., þangað til Rússneska stjórnarbyltingin hófst 1917 og sleit böndin er héldu hinum undir- okuðu þjóðum hins gamla Muscovita ríkis, virtist hin langþráða von um frelsi á mjög veikum grunavelli bygö. Af þeim þrjátíu og þremur miljónum Ukraníumanna er bjuggu í Evrópu áríð 1914 bjuggu 28,000,000 í Rússlandi og voru nefndir Malorossi eða Litlu Rússar. Um 5,000,000 bjuggu í Austur- ríki og Ungverjalandi, 3,500,000 í Galicíu, ein miljón í Ungverja bygð- unum vestur af Carpathíu fjöllunum, og hálf miljón í Búkowina. f Síberíu eru tvær miljónir; í Bandaríkjunum fjögur hundruð þúsund, í Canada um tvö hundruð þúsund; í Suður Amer- íku hundrað þúsund. í alt eru um þrjátíu og sex miljónir, er það eins og einn þriðji af fólkstölu Bandaríkj- anna. Bústaður þeirra í Suður Rússlandi er hið bezta korn framleiðsluland í heiminum. Er þar einnig feikn af kolum, járni, steinolíu og salti. Lofts- lagið þar er mjög sérkennilegt og einkar heilcusamlegt,. , peirra sögulega höfuðborg er Kiev, þeirra nútíðar höfuðborg og kaup- stöð er hin mikilfenglega hafnarborg Odessa. Kiev hefir verið nefnd “móðir hinna Rússnesku borga.” Á tíundi öldinni var Kiev aðsetur slavnesks konung- dóms er tók undir sig all Ukraníu. pegar Viadimir mikli, er tók við ríki um 980, ríkti, tók fólkið kristna trú. Var þá bæði mentun og efnaleg vel- gengni á háu stígi þar, en hin víð- áttumiklu svæði mið- og norður- Rússlands voru óræktuð og íplkið ó- upplýst. pað var frá Kiev “móðir Rússnesku borganna” sem kristin trú útbrciddist austur og norður. Kiev er | enn þá “borgin helga,” þangað sem þúsundir pílagrímar lögðu leiðir sínar fyrir stríðið frá öllum pörtum ríkisins. Á þrettándu öldinni komu Tartarar frá Mið Asiu og moluðu í sundur ríkið. Hinar frósömu sléttur þess voru lagð- ar í eyði. Kiev og aðrar borgir voru | brendar upp til agna. púsundir manna I og kvenna voru tekin í ánauð. pús- undir sveltu í hel. Pað sem eftir var af fólkinu fór norður og vestur, mest til Galicíu í leit eftir óhultum stað. Nú byrjaði sox-gar saga Ukx-aníu sem hefir haldið áfram næstum öxlitin fram á þennan dag. pegar Tartarar voru fai-nir snéru sumir Ukraníu menn til baka og endurreistu hús sín. En tækifæiúð til að byggja stóra borg var farið; því í millitíðinni höfðu ■ slav- nesk ríki myndast í norðurhluta Rúss- lands, sem ágirndust hin frjósömu suðrænu lönd og sem voi-u nógu sterk til að ná yfirráðum þar. Fyrsta ríkið sem náði yfirráðum þar var Lithuanía. Um tvö hundruð ár i’íktu konungar Lithúaníu yfir Uk- í-aníu. Leið þeim ekki mjög illa á því tímabili, en eftir árið 1569 þegar Lithúanía sameinaðist Pólandi þá fór að bera á hönd útlenda harðstjórans. Um hundrað ár áttu Ukraníu Kósakk- arnir í næstum stöðugu stríði til að reyna að frelsa land sitt, og um miðja sautjándu öld hepnuðust tih'aunir þeirra. Kornust þeir þá algjöi'lega undan pólskum yfirráðum. pjóðai'þing Ukraníu var í efa um að ríkið væi'i fæi't um að vei'a eitt síns liðs. Fóra peir því í sambaii.i við Rússa, er þá höfðu höfuðborg sina í Moskva. Var keisari þeirra þar Al- exis, faðir Pétui’s MikJa. Árið 1654 var gjörður samningur er átti eftir a,ð skapa örlög hinnar Ukraniaku þjóðar fyrir næstu 250 árin. Skilningur sahxningsins meðal Uk- raníu manna var að í'íki þeirra yrði ó- háð ríki með fullum réttindum til að efla sín pólitísku líðveldis og þjóðfél- agslegu félög. Moskva hafði alt aðra hugmynd. Keisarinn, sem bæði fyrir- leit og óttaðist hið Ukraniska lýðveldi, sýndi Ijóslega að hann ætlaði sér að í’áða lofum og láðum þar og gei'a Ukraníu sem eitt af nýlendum hins Rússneska veldis. Of seint sáu Ukraníu rnenn misgrip sín í vinarvalinu. í næstu fimtíu ár voru þeir að reyna að bi'jóta af sér hlekki þá er þeir höfðu sjálfir útbúið séi'. Helsta tilraun þeii'ra var 1709, þegar foi'ingi þeirra Mazeppa, fór í lið með Kai'li XII. Svía konungi. Voru þeir algerlega yfirunnir við Poltava. Mætti kalla ósigur þann jarðarför frelsis Ukraníu. Frá dögum Péturs mikla hefir Rúss- neska stjórnin haldið áfram stöðugri stefnu í þá átt að afmá algei’lega af jörðinni liina Ukranisku þjóð. pað sem Pétur byrjaði svo vel var full- komnað af Kat.rínu II. er setti frá forseta þeirra árið 1774, eyðilagði sið-- asta virki Kósakkanria 1775, setti á rússneskt stjórnarfyrirkomulag 1780, og 1783 breitti frelsi bændalýðsins í hinn kvalafullasta þrældóm. Kyrkj- ur þeirra voru settar undir yfirráð erkibiskupsins í Moskva, og skóla- kensla þeirra sem var með þeim bestu í austur Evi-ópu var látin hætta. peim var meir að segja ekki leyft að nefna sig Ukraniu menn, heldur, til að láta sýnast sem þeir væru partur af rúss- nesku þjóðinni, voru þeir nefndir “Litlu Rússar.” peim var fyrirboðið að nota móðurmál sitt, tala eða lesa það eða rita á því. Voru þannig þurk- aðar upp lindir hins göfugasta slav- neska bókmentalífs. Afleiðingin var sú að helmingur fólksins lærði hvorki að lesa eða skrifa. peir bæði vildu ekki og gátu elcki lært hina rúss- nesku tungu er átti að neiða þá til áð læra. pegar Pólandi var deilt upp seint á 18. öldinni, komst stórt svæði af Ukraníu, er náði ýfir austur Galicíu og Bukówína fylkið undír yfirráð Austurríkis. Var þeim um tíma bet- ur stjómað eftir það. Eru þeir þar kallaðir Rutheníumenn. Var tunga þeirra viðurkend og notuð í barnaskól- um og háskólum og við hirðina. Var það gert til að geta notað þá eí á þyrfti að halda á móti Pólverjum. En er uppreist Pólvei'ja á móti Rússum mishepnaðist var ekki álitin lengur þörf á sliku, og versnaði því hagur þeirra eftir það dag frá degi. Eins og í Rússlandi voru flestir þeirra bændur sem litlar eða engar eignir áttu. Pólski aðallinn átti landið; Gyðingar höfðu umi'áð yfir öllum verzlunum. Ukraníumenn voru ekki einu sinni leiguliðar heldur vinnu- menn er unnu sér inn um tuttugu “cent” á dag. Mxmdu margir nú í dag svelta ef ekki fengju þeir hjálp frá skildmennum sinum í Ameríku. f heila öld fyrir stríðið áttu Pól- vei-jar og Ruthenar í sífeldum bar- dögum. Meðvitund Úkrana um forna frægð sína fór að vakna. Endurvakn- ingin byi-jaði á Rússlandi þar sem þeir voru mest kúgaðir. Paðan breiddist hún til Austuri-íkis og fann þar góðan og frjósaman jarðvcg. Æfagömlum þjóðkvæðum og ættjarðarkvæðum sem lifaö höfðu á vörum þjóðanná frá ó- muna tið var safnað saman og þau gefin út þrátt fyrir bann si^óx-narinnar. Fléstir sem nokkur mök hafa við þá hér vestan hafs munu kannast við hin alvöruþrungnu og angurblíðu lög sem þeir raula svo oft. pegai' stx'íðið skall á var úki-anía sem á milli tveggja elda—Rússa og Austui'rikismanna. peir hötuðu báða. Allir vita um Brest-Litovsk samning- in á iriilli úkraníu og miðveldanna, og afleiðingar þeirra fyrir úkraníubúa. Framtíð úkraniu, eins og Rússlands er á valdi forlaganna, enginn getur með vissu .sagt hver hún verður. Munsey’s Magazine. Skýrir sig sjálíl Walters Photo Studio að 290 Portage avenue, hér í bænum, sem er flestum löndum að góðu kunn, hefir nýlega fengið skaðabætur frá Canadian North- ern Express Co., fyrir vanskil á mynd af Jóni Erlindssyni og konu hans að Reykavík P.O., Man. Voröld var beðin að geta þessa, þar sem hlutaðeigendur höfðu haldið að vanskilin stöfuðu frá Herra Walters hálfu. Og látum Vér fylgja hér með tvö bréf í þessu sarabandi sem skýra sig sjálf: Winnipeg, Nov. 21, ljl8. C. Walters, Esq., care Walters Studio, 290 Portage Ave., Winnipeg. Kæri herra:— Vér höfum útkljáð mál þitt móti Canadian Northern Express féjaginu og'hefir það borgað oss $50.00. Vér sendum þér bankávísun fyrir $40.00, Qkkar kostnaður var $10.00. Vér látum hér með fylgja bréf i'rá fél- aginu þar sem það lætur í ljósi af- sökun sína yfir vanskilum þessum sem þér gctiö sýnt Húsfrú Erlindsson. Smith & Dubienski. Winnipeg, Man., Nov. 21st, 1918. Western Division Claim, No. 5841. Messrs. Smith & Dubienski, 908 Confec’eration Life Bldg. Winnipcg, Man. Kæru herrar:— Krafa fyrir $50.00 frá C. Walters, Winnipeg, Man. (C.B.W. Studio) fyrir sendingu til Húnfru John Erlindson, Reykjavík, Man., W. B. 97, July 18-17, 1 bx. No. 27, O. & C., 60c. Vér sendum $50.00 sem fulla borgun fyrir ofanskráða kröfu. Vér metum viðskifti þín mikils og oss þykir leitt að hafa bakað yður óþægindi með þessu. W. C. Webb, í Claims Agent. f Hawiian eyjunum er uppskera an- anas (pineapples) metin i^m $11,000,- 000 virði. pað eru um 3,400,000 kass- ar af niðursoðnum ananas . Á niður- suðu húsunum er unnið svo að segja dag og nótt til að sjóða aldinin niður áður en þau skemmast. Hawiian Pine- apple félagið síður niður i um 530,802 könnur á dag, eða 550 ananas á mín- útu. AD BYRJA er erfiöast. Skyldir þú vera að hugsa um að fara á verzlunar skóla, þá getur "Voröld” létt- þér -erfiðasta -sporið—byrjunar sporið. ALDREI hefir verið eins mikil eftir- spurn eftir •piltum og stúlkum með verzlunar skóla þekkingu.—pú gætir búið þig undir og notið þess. ALDREI hefir vérið borgað eins gott kaup fyrir verzlunar- og skrifstofu störf eins og einmitt nú.—pað gæti verið þinn hagnaður. ALDREI hefir verið hægara að kom- ast áfram—ná í beztu stöðurnar—en einmitt í dag.—Á morgun getur það verið of seint. ALDREI hafa Islendingar verið boðin betri tækifæri—þægilegri skil- málar—en þeir sem “Voröld” býður, þeim af áskrifendum sínum^ sem langar til að fara á einhvern af þess- um þremur verzlunarskólum. Hver þessara skóla er öðrum betri. SKRIFA EFTIR UPPLÝSINGUM I DAG. Bergmál réttlætissins Hvað sem þú erfc, og' hvaða starfa hefir, kærleikanum aldrei gleyma skaltu; því hann er afl, sem öllum lífsmagn gefur; yfir honum vemdarskyldi haltu; ; hann er gjöfin göfugasta og bezta, gneistabúr, sem aldrei þrotið hefir. f vermireit þinn rætúr lát hans festa, og reyndin sannar þér, hann ávöxt gefur. En svo hann þróist þar og glatist eigi, þymagnóður allan verður deyða; að honum hlú æ á áhverjum degi; áhrif varast sem hans þroska eiða: pví minstu þess, að sérhvað er þú sáðir, í sömu mynd þess aftur færð að njóta, og allir jafnt þeim eru lögum háðir, svo enginn getur vænst til stærri bóta. Dæm því vægt, og gæt að eigin göllum, glatast lát ei kærleiks blómið smáa; minstu þess af háum hrokapöllum er hröþun vís í smánardjúpið lága. Temdu skap þitt, tungu þinnar gættu, tilfinningar forðast skalt að særa, ef gjörir slíkt þú eigin eflir hættu, sem eldraun bitra síðar mun þér færa. Skeittu aldrei skapi á þér minni; af skæting vina dýpstu sárin stafa; gjörðu það að gullnri reglu þinni, að gæta hófs og samúð jafnan hafa. Trú með gætni annars sög-usögnum; sannleikans af fremsta megni leita, réttlætisins gTafðu eftir gögnum, glepjast lát' ei rangsleitni að beita. Fóma öllu fyrir vini þína, falsi Ijá ei blett í sálu þinni, lát slægar höggorms tungur tína, trygð né frið, úr þínu hjartans inni. Eigin reynd er öllum sögnum skýrri, oft þó virðist keipt á fullu verði; þá eigin glöp fást eigð í birtu nýrri, sem öðrum reyndust skerpri nokkru sverðí. J. H. Húnfjörö. Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óviðjafnanieg að gæðum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 SOLOLD Drenginn þinn langar til að eign- ast Sólöld eins og hina drengina sem hann þekkir. Öll börn vilja eiga “Sólöld’ Stúlkuna þína langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” Sólöld kostar aðeins $1 um árið SENDID pENNAN M3DA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO., LTD. 4828i/2 Main St., Winnipeg, - Man. Kæmi herrar:— Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld. Hérmeð fylgir $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. / Dagsetning ................................... Nafn Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendur Sólaldar.

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.