Voröld - 29.04.1919, Síða 5

Voröld - 29.04.1919, Síða 5
Winnipeg, 29. apríl, 1919 VORÖLD. Bls. 5 “Hlaðafli í Vestmannaeyjum um langan tíma aS undanförnu” segir Frón 22. febr. og fiskurinn uppi undir land. Einmunatíð á norðurlandi fram undir febrúarlok. Agætur afli á Eyrarbakka eftir 'pví sem Frón segir 22. febr. Skipið “Harry” eign Natans og Olson’s strandaði nýlega í Vest- mannaeyjum og skemdist allmikið Ekkert manntjón. Nýlega kviknáði út frá steinolíu ofni í geymsluskúr í Bergstaða- stræti í Reykjavík. Hafði maður haft hann þar til áfengisgerðar og fundust þar ýms áhöld til þess fall- ega starfa. Póstþjófnaður hefir orðið upp- vís á bréfum og peningum frá Pat- reksfirði. • Ekki komið upp hver valdur sé að. Látinn er á Húsavík. Jakob Hálfdánarsson þau Hannes S. Blöndal, skáld og Soffía kona hans áttu silfur brúð- kaup 24. marz. Verið er að byggja brú yfir tjörnina í Reykjavík. Færeyingar eru að stofna Eim- skipafélag líkt og Islendingar. Er Andreas Zika formaður hins nýja félags staddur á Islandi að leita sér þar upplýsinga uin ihálið. Bæjarstjórnin í Reykjavík hefir heitið þremur verðlaunum fyrir beztu tillögUr um fyrirkomulag á Austurvelli. Verlaunin eru 250 kr. 150 kr. og 100 kr. Vísir frá 26. marz segir skæða kvefsótt í börnum hafa gengið í Reykjavík. Veikin snýst upp í lungnabólgu og hafa nokkur börn dáið. Nýtt blað sem heitir “Ljós” og sannleikur” er stofnað í Reykja- vík. Ritstjórinn er Páll Jónsson, prestur og trúboði. Snjófljóð hafa komið á stöku stað Austanlands. 17. marz eyði- lagðist íbúðarhús Kristjáns Eyj- ólfssonar á Strönd í Reyðarfirði, og dóttir Kristjáns beið bana. Á Eskifirði tók snjóflóð hlöðu og fjós Friðgeirs Hallgrímssonar; nokkrar skepnur fórust. þá skemd- ist einnig hús Vilhelms Jensens. A Svínaskálastekk éyðilagði flóð- ið sjóhús með ýmsum áhöldum og drap einn hest. Á Fáskrúðsfirði urðu nokkrar smáskemdir. 15. marz voru þrumur og elding- ar í Reykjavík. Svo kvað mikið að einni þrumunni að alt hrystist í bænum. Kviknaði út af rafljós- um, símavélar hringdu af sjálfs- dáðum og alt ætlaði af göflum að ganga. Skemdir urðu þó ekki teljandi. 22. marz segir Frón að sé góð- viðri og vorlegt en rigningar en stórvirðri hafði verið skömmu áð- ur. Frú Katrín Briem kona Eggerts óðal bónda í Víðey fanst örend í flæðarmálinu í Hafarfirði 18. marz. Hún var dóttir Péturs Thor- steinssonar, kaupmanns í Reykja- vík, einkar vel gefin kona. 8. marz segir Frón einstaka veð- urblíðu um alt land þangað til þá fyrir tveim dögum; þá gekk í hörku og norðan átt og lagði höfn- ina í Reykjavík. Látin er í Reykjavík ekkjan, frú Sigríður Thordarsen, tengdamóðir Hannesar Hafsteins. Maður sektaður í Reykjavík um 300 kr. fyrir það að taka of háa húsaleigu. ÚR bœnum Munið eftir útsölunni í Skjald- borg. Samþykt er að taka 1 y% miljón króna lán til flóaáveitunnar. Látinn er í Reykjavík Guðmundsson skipstjóri. Sigurður skáld Heiðdal hefir samið kvikmyndaleik sem innan skamms verður sýndur í Ameríku. Guðm. 'segir félagið sem leikinn keypti, [ að bygging hans sé meistaraleg. Mikið er sagt að verði um húsa- j Nokkrir vinir Guðmundar sál. byggingar í Reykjavík í sumar. Hjaltasonar færðu ekkju hans ný- lega. 1,000 kr. Nýlega er látinn í Reykjavík Oddur Ögmundsson frá Oddgeirs- hólum. Jón Sigurjónsson, ^erzlunarmað ur á Blönduósi hefir tekið sér skrípanafnið “Baldurs” Ivonungur hefir gefið 5,000 kr. til útbýtingar þeim er harðast hafa orðið iiti af völdum inflúenzunnar Neftóbaksleysi svo mikið í Reyk javík að einn kaupmaður seldi pundið á 20—30 kr. og annar seldi kvintið af skornu tóbaki á 1 kr. eða 100 kr. pundið. Bæjarstjórnin í Reykjavík hefir ákveðið að gera tjörustræti (asph- alt) þar í borginni. Heim til íslands koma í sumar 14 íþróttamenn frá Danmörku, eru þeir gestir íþróttasambands Is- lands. Landburður af fiski er við alt Suður- og Austurland um mánað armótin marz og apríl. Maður sem Eyjólfur þorbjörns- son hét frá Hafnarfirði druknaði nýlega af “Snorra goða. ” þeir í Wynyard og grendinni sem eiga óborgað fyrir II. árgang Voraldar eru vinsamlegast beðnir að borga undirrituðum fyrir 1. maí næstkomandi. 14. apríl, 1919. Ásgeir I. Blöndahl. ATHUGIÐ Sökum þess að eg hefi tekið köllun sem umboðsma^ur Biblíu- félagsins í Manitoba og Sask., þá bið eg alla sem' framvegis þurfa að hafa viðtal við mig af undanförn- um viðskiftum að gera það bréf- lega og senda cil ‘The Bible House’ 184 Alexander Ave. East, Winni- peg. G. P. Thordarson. Allur þorri Canad'amanna hefir viljað hjálpa og hlú að hinum særðu, heimkomnu hermönnum úr stríðinu mikla, og til þess að gleðja þá, hafa flestir þjóðflokkar landsins og félög ýms skotið sam- an peningum til þess að kaupa ‘pí- ano’ til þess að skemta hermönn- unum, einkum á hinum ýmsu deild um spítálanna. Eg undirritaður hefi tekið að mér að safna til samskota á meðal Islendinga, og skal fyrir pening- ana keyp't ‘piano’ fyrir Ward B. Tuxedo Ilospital, Winnipeg, þar sem særðir hermenn eru, og geta notið skemtunar af gjöf þessai’i. Eg treysti því, að málefni þetta fái góðan byr meðal landa minna Bankastjóri T. E. Thorsteinsson, hefir góðfúslega lofað að taka á móti gjöfunum og auglýsa þær jafnóðum og þær koma inn, 'í ís- lenzku blöðunum. Eg treysti því að landar mínir taki vel og skjótlega þessu fegra málefni. Ætlast er til að á hljóð- færið verði settur skjöldur og letr- að á skjöldinn að þetta sé gjöf frá fslendingum til hinna særðu her- manna. Gjörið svo vel og sendið gjafir til hra. T. E. Thorsteinssonar, ‘ The Royal Bank’ Cor. Williani Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg. Virðingarfylst, Árni Tliorlacius TIL MINNIS Skrifstofa ritara íslendingafél- agshis er að 482y2 Main St. Winn- peg. Hermanna skrifstofa Voraldar opin kl. 11. f.h. til kl. 1. e.h. á hverjum virkum degi. Fundur í Skuld á hverjum mið- vikudegi kl. 8. e.h. udegi, kl. 8 e.h. St. Hekla heldur fund á hverj- um föstudegi, kl. 8 e.h- Listi yfir innkomnar gjafir fyrir hið fyrirhugaða ‘“Piano” fyrir Ward “B” Tuxedo Hospital, Win- nipeg. Féllu úr síðasta lista: Stefán Johnson rr 1.00 Mrs. Guðrún Búason........ 2.00 Mrs. Inga Johnson......... 1.00 B. D. Johnsön............. 2.00 Björn Hallson............/... 2.00 Jónas Pálsson........... 2.00 R. Davidson............... 1.00 Miss G. Friðrikson........ 1.00 Mrs. L. Benson.......\.... 1.00 S. Eymundsson............ 1.00 G. Magnússon.............. 1.00 S. Jóhannsson............. 1.00 G. Johnson.....x.......... 1.00 Vinur hermanna ........... 1.00 Sveinn Sigurðsson......... 1.00 Hjálmar Gíslason.......... 1.00 Ónefndur ................ .50 M. Peterson............... 2.00 G. H. Hjaltalín........... 1.00 Samtals.........$208.00 T. E. Thorsteinsson. Jón J. Vopni ...._ ... $5:00 S. D. B. Stephansson .... 5.00 Áður auglýst $109.50 Albert Johnson, Winnipeg Ónefndur _.... 5.00 2.00 S. F. Olafsson 5.00 S. O. Bjerring 2.00 Ilalldor Sigurðsson 5.00 Dr. J. G. Snidal 5.00 N. Ottenson 5.00 H. M. Hannesson 5.00 H. H. Halldorsson 5.00 I/. J. Hallgrimsson 5.00 Ilannes J. Lindal 5.00 J. G. Hjaltálín 2.00 M. Paulson 1.00 Friend. ....„ 50 F. Johnson .._. M. J. Skaftason 1.00 1.00 G. K. Stephenson 2.00 II. G. Hinrikson 3.00 Gísli Goodman 2.00 J. J. Swanson 1.00 Th. Johnson 50 Mi’s. E. J. Olafson 2.00 H. F. Bjering 2.00 P. J. Thomson 2.00 íslendingur í We,st Seíkirk 1.00 J. G. Thorgeirson 2.00 G. Eggertson & Son 3.00 WALKER “Pollyanna” verður leikin þar alla vikuna sem byrjar 5. maí. Pollyanna er saga sem íslengum er kunn; hún birtist í Lögbergi þeg- ar núverandi ritstjóri Voraldar stjórnaði því. það er þess vegna óþarfi að lýsa þeim leik; hann færir yl og sólskin og lífsgleði inn í hverja sál sem sér hann og gerir alla að betri mönnum. Pollyanna er leikur sem allir ís- lendingar ættu að sjá. Andremma STAFAR AF MELTINGAR- SLEPPU. Laxcarin töflur laga það og eyða andremmunni. Laxcarin töflur sem eiga engar sína líka láta innýflin vinna þægi- lega. þeir sem hafa andremmu fá þess bót með Laxcarin töflum. Hinar ljúffengu sukkulaði þaktar töflur eru notaðar af öllum sem þekkja þær, ekki aðeins við andremmunni sjálfri, heldur við orsökinni að andremmunni, sem er oftast melt- ingarleysi, magasúr, o.s.frv. Við þessu eru Laxcarin töflur góðar, og einnig við hægðarleysi, hvort sem það er stutt eða langvarandi. Laxcarin veitir hægðir og eyðir eitri; Laxcarin veitir lifrinni og innýflunum þrótt, hreinsar blóðið og öll líffæri, án nokkurrar hættu og án allra eftirkasta, sem oft eru með öðrum meðulum. Engin óþægindi sem önnur hægð ameðul veita fylgja Laxcarin. Samsetning Laxcarin tafla er ekkert leyndarmál, sömu forskrift- ir eru notaðar af þúsundum lækna öllum löndum. það eru reyndar forskriftir af beztu og fremstu mönnum. Laxcarin er jurta lyf. þegar þú hefir reynt þær vilt þú aldrei vera án þeirra. þær eru ágætar til hægða. Bezt er að panta nóg í einu eða sex öskjur fyrir $5.00, því eft- irspurnin er svo mikil að dráttur getur orðið á afgreiðslu pantana. Ein askja kostar aðeins einn dal, en er möigum sinnum meira virði til þeirra sem líða. Sent og flutn- ingsgjald borgað þegar pantað er frá: jjaxcarin Products Co., Dept. 17 Pittsburgh, Pa. LEIÐRETTING Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Herra ritfetjóri: — Viltu gjöra svo vel og ljá þessum eftirfylgj- andi línum rúm í blaði þínu. þó þér þyki eg taka kannske djúpt á árinni, ertu frjálslyndur og leyfir málfrelsi og ritfrelsi. 1 minningarorðum eftir Halldór Tryggva Johnson sem eg birti Voröld 1. apríl, s.l. liafa slæðgt inn þessar meinlegar villur, sem eg hér með bið leiðréttingar á. Fyrst er sagt að Tryggvi heitinn sé fæddur 1906 en er þó 22 ára gamall. Ilann var fæddur 1896 á TyrðiLmýri á Snæfjallaströnd, en ekki á Fyrðil mýri eins og er í blaðinu. 115 línu stendur heimskautshaugnum en vitaskuld. að vera “heimskauts- baugnum” Seinna í æfiminning- unni er þessi klausa: Um vorið fékk eg 100% í lestri, en vegna þess að framförin hafði verið svo góð þá lét hún mig hafa það. 1 handritinu var það svcna: “Um vorið fékk eg 100% i þremur greín um nefnilega reikningi landafræði og lestri; kennari minn sagði mér að enginn gæti fengið 100%í lestri en vegna þess að framförin liefði verið svo góð léti hún mig hafa það.” Fleiri smávillur eru sem lesnar verða í málið. Svona lagaður stíl- setningur og prófarkalestur er ó- skiljanlegur og lýsir ófyrirgefan- legri óvandvirkni og skeytingar- leysi, og þar sem þetta er ekki undantekning, heldur daglegir við burðir í íslenzku blaðamenskunni hér, væri ekki að furða þótt unga kynslóðin yrði ekki hrifin af þeim íslenzka prentvillu graut, en blöð- in verða þó sterkasta meðalið til viðhalds íslcnzkunni. þessvegna þarf að vanda málið og rétt ritun- ina. Prentvillurnar eru á yfir- standandi tíma langmestar og meinlegastar í Voröld. þar er verk til að vinna að endurbæta það. G. J. Oleson 3M Vorold og Sólöld mxxh <9 a>-—IIIIIM I Hérmeð birtist listi af útsölumönnum “Voraldar” í ýmsum bygð- um íslendinga, og eru áskrifendur blaðanna “Sólöld” og “Voröld ' vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirra. WONDERLAND “The Testing of Mildred Vane” verður sýnt þar á miðvikudaginn og fimtudaginn. það er ástasaga leyndardóms-og gleðisaga. Sól- skin lífsins kalla margir hana og það með réttu. “The Little White Savage” heitir myndin sem sýnd verður á föstudaginn og laugar- daginn. það er óstjórnleg saga ó- stjórnlegrar konu. Munið eftir skemtisamkomu stúkunnar Heklu; hún er auglýst á öðrum stað í blaðinu. Ilekla hef- ir aldrei haldið samkomu án þess að hún færi myndarlega fram. Sama verður nú. Giftingar framkvæmdar af séra Runólfi Marteinssyni þorsteinn Stanley þorsteinsson, frá Wynyard. og Helga Lauretta Goodman frá Winnipeg gefin sam- an 23. apríl að 866 Sherburn Str. Julíus Alfred frá Winnipeg og ' Carólína Tómasson frá Langruth, gefin saman 26. apríl að 493 Lipt- on Street. þau hjónin Paul 'Clemens og Laufey kona hans urðu fyrir þeirri sorg nýlega að missa 9 ára gamlan pilt, einkar efnile'gan er Thorkell George hét. .Ilann dó úr skarlats- sótt. Tvö önnur börn þeirra veiktust einnig hættulega, en eru orðin allhress. G. J. Jónsson frá Gimli og fjöl- skylda hans eru nýflutt út til Glad stone. Gestur Oddleifsson.................Arborg, Man. A. C. Orr,..................... Amaranth, Man. B. Methusalems .................. Ashern, Man. Hrólfur Sigurðsson ................. Arnes, Man. Agúst Sædal.......................Baldur, Man. G. O. Einarson..........................Bifrost, Man. Sigurjón Bergvinsson-....................Brown, Man. Jón Loptson..........................Beckville, Man. S. G. Johnson...............Cypress River, Man. Gunnar Gunnarsson............... Caliento, Man. B. C. Hafstein.....—...........Clarkleigh, Man. B. Jónsson...................Cold Springs, Man. Einar Jónsson............................Cayer, Man. J. K. Jónasson.................Dog Creek, Man. O. Thorlacius __............... Dolly Bay, Man. Hinrik Johnson.......................Ebor, Man. Oddur H. Oddson .................Fairford, Man. Tryggvi Ingjaldson................Framnes, Man. Timoteus Böðvarson.................Geysir, Man. Sveinn Bjömsson.....................Gimli, Man. J. J. Anderson.............— — Glenboro, Man. Kr. Pétursson ....... ...........Hayland, Man. Guðmundur Olson .....................Hecla, Man.. M. M. Magnusson ...................Hnausa, Man. A. J. Skagfeld......................Ilove, Man. Armann Jónasson...............Ilowardville, Man. Björn Hjörleifsson .............. Húsavík, Man. Kristján Jónsson..................Isafold, Man. C. F. Lindal....................Langruth, Man. Sveinn Johnson....................Lundar, Man. Jón Sigurðsson..................Mary Hill, Man. Sveinn.Björnsson..................Neepawa, Man. Jóhann Jónatansson.....................Nes, Man. V. J. Guttormsson..............Oak Pðint, Man. Guðbrandur Jörundsson.............. Otto, Man. Guðm. Thordarson--------------------Piney, Man. S. V. Holm____________________Poplar Park, Man. Ingimundur Erlendsson .. .....Reykjavík, Man. Gísli Einarsson------------------Riverton, Mart. Clemens Jónason ........ ......... Selldrk, Man. Framar Eyford....................Siglunes, Man. Björn Th. Jónason..............Silver Bay, Man. Ásmundur Johnson.................Sinclair, Man. Jón Stefánsson................Steep Rock, Man. G. Jörundsson................. Stony IIill, Man. Halldór Egilson...............Swan River, Man. Gisli Johnson-------- -------The Narrows, Man. Bjöm I. Sigvaldason —------_._......Vidir, Man. Sigurður Sölvason..............Westbourne, Man. Finnbogi Thorgilsson.............Westfold, Man. • Jóhann A. Jóhannesspn............Wild Oak, Man. Björn Hjörleifsson.......Winnipeg Beach, Man. Finnbogi Iljalmarson .......Wlnnipegosis, Man. Christnn J. Abrahamsson............Antler, Sask. H. O. Loptson.................Bredenbury, Sask. S. Loptson...................Churchbridge, Sask. Jón Jónsson, frá Mýri —.. Dafoe, Sask. Ungfrú þrúða Jaekson — — — — .— Elfros, Sask. Jón Einarson...................Foam Lake, Sask. Valdimar Gíslason.....*...................Gerald, Sask. Ungfrú Margrét Stefánsson .......... ílolar, Sask. Jón Jónsson frá Mýri — ..........Kandahar, Sask. T. F. Björnsson....1...............„...Kristnes, Sask. J. Olafson....................... Leslie, Sask. Ólafur Andréésson................ Lögberg, Sask. M. Ingimarsson ......— — ..........Merod, Sask. Snorri Kristjánsson.._.._................Mozart, Sask. Snorri Jónsson___________________Tantallon, Sask. Asgeir I. Blöndahl.......................Wynyard, Sask. Arni Backman ..._ ................ Yarbo, Sask. S. S. Reykjalín, Ste. 1 Carson Blk., Calgary, Alta. Th. Iljálmarsson, Room 3, Tremont, Edmonton, Alta Jónas J. Hunford_____________________Markerville, Alta. Mrs. S. Grímsson, R. R. 1 — — — Red Deer, Alta. Kristján Kristjánsson..............Alta Vista, B. C. Frú J. Gíslason ...... ..... __. __ __ Bella Bella, B. C. Wm. Anderson, 1456 Argyle Place, Vancouver, B. C. J. Ásg. J. Lindal, 3412 “S” St-----.Victoria, B. C. G. B. Olgeirsson, R. 3 — Gamaliel Thorleifsson .. H. H. Reykjalín......... Victor Sturlaugsson..... .......Edinburg, N. D. ...... Gárdar, N. D. .........Mountain N. D. ...... Svold, N. D. J. P. Isdal............................Blaine, Wash Ingvar Goodman_________________Point Roberts, Wash. Th. Anderson .................So. Bellingham, Wash. John Berg, 1544 W. 52 St. _.... „...Seattle, Wash. Sigurbjörn Jóhannesson, — Sayerville, N. J. N. Ungfrú Helga Johnson, Tarrytown on Hudson, N.Y. Steingr. Arason, 550 Park Ave..New York, N. Y. J. A. Johnson, 32 Ord St. ...San Francisco, Cal. Eiríkur J. Vigfússon, 2729 W. Wasliington Blk. Chicago, 111. OM

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.