Voröld - 02.12.1919, Síða 8
Bls-í*
VOBÖLD.
Winnipe,g 2 desemíiei;, 1919
VERÐLAUNASKRA
VERÐMÆTRA MUNA
ROYAL CROWN SOAP LTD
Prófessor Sveinbjömsson hélt
söng- og hljómleikasamkomu í
jfyrstu lútersku kirkju á þriðju-
! dagskvöldið. Samkomunnar verð-
p j ur getið í næsta blaði.
1554 Main Street
Winnipegl
Kristján N. Júlíus (K.N.) skáld
var staddur í bænum fyrir helg-
ina; fór norður til Gimli á mánu-
daginn með Bjarna bróður sinn.
Hin margumrædda útsal.a Jóns
Sigurðssonar féiagsins verður hald
in í Liggets lyfjabúðinni, Har-
grave og Portiage Ave. á fimtu-
daginn og föstudaginn í þessari
viku, 4. og 5. des., og byrjar kl.
11. f.h. á fimtudaginn: par verða
á boðstólum margir nytsamir og
gimilegir hlutir af ýmsu tagí, i#em
of lagt væri upp að telja hér.
Veitingar verða seldar og fólki
skemt með hljóðfæraslætti og
sön g. Einnig verður tækifæri fy*r-
ir þá sem þess óska, að skygnast
inn í forlög síft.
Forstöðukonurnar eru í óða önn
að safna að sér munum, og kepp-
ir hver um sig, að hafa sína deild
sem fullkomnasta. Nöfn þeirra eru
Hannyrðadeild:
Frú Hanson, 393 Graham Ave.
— F. Johnson, 668 McDermont
Svuntudeild:
Frú Th. Johnson, 324 Maryland St
Matardeild:
Frú P. S. Pálsson, 666 Lipton St.
— Borgfjörð, 832 Broadway
Veitingar:
Frú J. Thorpe, 42 Purcell Ave.
— Bildfell, 2106 por,tage Ave.
Fiskidráttur:
Ungfrú H. Johnson, 900 Lipton St
— Eydal, Alverstone St.
Nýkominn er hingað á markað-
inn ailstór og merk bók eftir ung-
frú Hólmfríoi Ámadóttur. Bókm
er á ensku og heitir “þegar eg
var stúlka á Isiandi”. Útgáfan er
fremur vönduð í bandi ineð mörg
um góðum myndum. Bókarinnar
verður nánar getið síðar; hún er
til sölu hjá Finni Jónssyni bók-
sala að Sargent Ave.
Jólakort
ljómandi úrval, með íslenzkum og
enzkum heillaóskum. Nöfn og
heimilisfang prentað á þau. Komið
og skoðið.
Bóka- og pappírsverzlun
ÓLAFS TORGEIRSSONAR
674 Sargent Ave.
Wpg.
Ungfrú María Móesdóttir hjúkr-
unarkona leggur af stað vestur til
Wynyard um næstu lielgi og verð
ur þar við sjúkrahúsið.
Fundur verður í pjóðfélags-
deildinni Frón, næstkomandi mán-
udagskvöld, þann 8. þ.m. Auk
félagsmála verður til fróðleiks og
skemtana upplestur, hra. Svein-
bjöm Ámason, upplestur hra.
jArngrímur Johnson, ræða og þrí-
Isöngur Frú Dalman, ungfrú Krist-
Ijánsson og ungfrú Hörgdak.
Matthías porsteinsson og ung-
frú Soffía Bjarnason hér í bænum
v'ora gefin samian í hjónaband af
séra lí. Martemssyni á föstudag-
inn. Matthías er bróðir frú Soff-
íu konu riastjóra Lögbergs, en
Soffía er stjúpdóttir Jóhannesar
Bjarnasona- I"* a v'i lijómn
löigðu af stað suður til Californ-
ia og verða þar í v&tur.
I ___ -
Grímur Laxdals lyfjasali frá
Árborg er staddur hér í bænum.
Hann sótti samsöng próf. Svein-
bjömssonar á þriðjudaginn.
Jóns Sigurðssonar félagið lét
leika “Æfintýri á gönguför” tvo
daga í vikunni sem leið. Vel er
Iátið aí leiknum, erf því miður gát
umvér ekki verið þar sökum anna
I Á síðasta íundi pjóðræknisfél-
! agsdenaarmnar ivron voru þau
frú Finnur Johnson og hra. Árai
Eggertsson kosm í stjórnarneínd
deudarinnar, frú Johnson gjald-
heri í stað hra. Gunnars J. Good-
| mundssonar, sem fer til vetrar-
dvalar suður til Califomíu, og hra
Eggertsson vara forseti í stað séria
liunólfs Marteinssonar, sem eigi
gat gegnt því sakir annríkis.
Jónas Stephenssen frá Mozart,
kom til bæjarins á þriðjudaginn.
Sagði góða líðan.
Látin er 26. nóv. Sigvaldi Há-
konarson á sjúkrahúsinu í Winni
peg.
Benedikt Jónasson frá Silver
Bay .kom vestan frá Dafoe í vik-
unni sem leið; hefir dvalið þar
um ,tíma .
J. II. Gíslason íor norður tii
Nýja íslands á þriðjudaginn í
verzlunarerindum.
Jón Árnason málari frá Hove,
Man, var á ferð í bænum 1 dag.
Er ha.nn á leið norður til Gimli,
þar sem hann ætlar að dvelja um
tíma.
Sigurður Guðmundsson frá El-
fros kom hingað til bæjarins ný-
lega, var hann veikur og lagðist
hér á sjúkrahúsið undir umsjón
Dr. Brandssonar. Ungfrú Aðal-
björg Bardal hjúkrunarkona frá
Wynyard kom með honum.
Jóhannes Sigurðsson kaupmaO-
ur frá Gimli lagði af stað á mánu-
daginn ásamt fjölskyldu sinni.
suður til Florida og dvelur þar
vetrarlangt.
Jakob Benediktsson frá Moun-
tain í N.D. er nýlega kominn hing
að til bæjarins á leið vestan frá
Wynyard.
Ungfrú Gyðríður Gíslason frá
Leslie kom til bæjarins á mánu-
daginn; fór hún norður til Nýja
íslands að heimsækja foreldra
sína þar.
Davíð Valdimarsson frá Big
Point andaðist 13. nóvember.
20. nóv. andaðist- að Gimli frú
Guðbjörg Guðmundsdóttir.
NÝÚTKOMIN BÓK
Sögur Breiðablika
nrv C* ••
iiu Sogur
pýddar af síra Friðrik Berkmarm
Sögurnar heita:
Litli Kroppinibakurinn. Eftir Henri Conti.
Harmsaga listarinnar. Eftir Henri A. Ilorwood.
Síðasta kenslustundin. Eftir Alphonse Daudet.
Lúganó-æfintýrið. Eftir Antonio Fogassaro.
Sigríður stórráða. Eftir Selmu Lagerlöf.
Síðasta ferð læknisins. Eftir lan Maclaren.
Óhappa-óskin. Eftir Catulle Mendés.
Jankó og fiðlan. Eftir Henryk Sienkiewcs.
Gestur töframannsins. Eftir ókunnan höfund. /
Kjörsonurinn. Eítir Guy de Maupassant.
Fyrir jólin, sem nú fara í hönd, hlýtur þessi bók að verða
mörgum kærkomin og vel valin jólagjöf fyrir yngri og eldri.
Sögurnar eru hver annari fegurri að innihaldi, og era
eftir frægustu höfunda ýmsra þjóða og þýddar á snildar-
mál, og mega því óhætt teljast hreinustu ,gimsteinar í bók-
mentunum. Bókin er í gyltu bandi og að öðra leyti með góð
um frágangi.
KOSTAR $1.25.
Jólagjöfin bezta!
pessi bók er ágætlega valin jólagjöf og ætti að vera
keypt á hverju heimili, og lesin. — Sendið eftir bókinni í dag
Bókin er ódýr, miðað við verð á íslenzkum bókum,
og er itil sölu hjá öllum íslenzku bóksölunum hér í landi.
Áðal-útsala í
Bókaverzlun 0. S. Thorgeirssonar
< 674 Sargent Ave., Winnipeg
peir, sem kaupa 5 bækur og fleiri, fá sérstakan afslátt
með því að snúa sér til útgefandans.
Til sölu
Ein bújörð í Nýja Islandi
Fjórar bújarðir úti í Lundarbygð
Tvær bújarðir úti í Narrowsbygðinni
Landblettur skamt frá Winnipeg
Ein bújörð skamt frá Ashem
Nokkrar ekrur af landi vestur í Vatnabygðum með ágætum
byggingum á fyrirtaksstað.
Ritstjóri veitir upplýsingar.
Frú Fanney Johnson frá Wyn-
jyard er nýflutt til borgarinnar.
Sigvaldi Hákonarson andaðist
á sjúkrahúsinu hér í borginni þann
26. nóv. — Ilann skyldi eftir erfða
skrá til bróður síns Páls Hákonar
sonar í Voncouver B. C.. Ef ein-
hver sem þetta sér skyldi vita ut
anáskrift Páls, er sá vinsamlega
beðinn að senda hana til A. S.
Bardal, 843 Sherbrooke St. Winni
peg.
íslenzkunám
I pjóðræknisfélags deildin Frón
hefir ráðið hra. Guðmund Sigur-
! jónsson sem fasita starfsmann sinn
lyfir veturinn, til íslenzku kennslu
| Frí kennsla fyrir unglinga og
j börn er hvem laugardag frá kl. 3
jtil 4 1 Goodtemplara húsinu, en
íþess utan er völ á kenslu gegn
mjög lágu endurgjaldi, fyrir full-
j orðna sem börn. peir nemeendur
j geta hvort sem þeir vilja heldur
fengið kennarann heim til sín eða
j gengið heim til hans. peir sem
kynnu að vilja nota þessa lcenslu
eru beðnir að gjöra svo vel og
snúa sér itil kennarans sjálfs, hra
I Guðmundar Sigurjónssonar, 634
Toronto St. Talsími Garry 4953.
Sitúdentaféiagsfundur verður
haldinn í neðri sal fyrstu lút.
kirkjunnar laugardagskvóldið 6.
des. kl. 8.15. Á síðasta fundi var
kosið í stjórnarnefnd félagsins
sem fylgir:
Ritari ungfrú Ásta Austrnan, B.A.
1. vara-foresti, enn eklti kosinn
2. vara-forseti, Steinn Thompson
Féhirðir, E. Baldvvinsson,
vara-féh. ungfrú S. Stefánsson,
Ritarí unfrú Ásta Austmann, B.A.
vara-ritari, Árni Eggertsson, Jr.
Ritstjómarnefnd: un gfrú S. Hall-
dórsson, B. A., Bergþór Jóhnson,
Wilhelm Kritsjánsson. — Á næsta
fundi verður byrjuð kappræða
samkepnin um Dr. Brandson’s bik
arinn. 1 þetta skifti verður um-
ræðuefnið: “Ákveðið að latína
skuli iTera skildugrein við fylkis-
háskólann” Neitandi hlið halda
fram þeir Angantýr Árnason og
Haraldur Stevenson frá Jóns
Bjamasonar skóla, og þeir Wil-
helm Kristjánsson og Björgvin
Yopni tala með latínunni.
ITeiðurs gestur fundarins séra
Kjartan Helgáson talar nokkur
orð til stúdentanna. Prógram og
kaffi.
Frú Anna Matthíasson frá Gull
Lake kom til bæjarins nýlega að
j heimsækja bróður sinn Kristján
'Sigúrðsson, fyrverandi ritsitjóra
, Lögbergs og Elínu systur sína.
|Hún fór einnig norður til Gimli
að finna Elínu Scheving frænd-
konu sína og Láru dóttur hennar.
Með Önnu var 5 ára gömul dóttir
hennar Guðrún.
Munið eftir því að hann Iljálm-
ar Gíslason Verður staddur á skrif
stofu Voraldar á laugardaginn og
hefir þar bækur jil sölu.
Fiú Gyðríður Anderson frá
Leslie kom til bæjarins á mánu-
j daginn og dvelur hér um tíma.
Geirfinnur kaupmaður frá Ash-
em var á ferð í bænum í vikunni
sem leið í verzlunarerindum.
Krjstján Sigurðsson fór norður
til Gimli á mánudaginn með Önnu
systur sinni.
Annað hefti Fífla er ný
komið út.
VERÐ 35 CENT
Sendið pantanir til útg. porsteins
jp. porsteinssonar, 732 McGee St.
Wpg og Hjálmars Gíslasonar, 506
Newton Ave., Elmwood, Wpg.
pettg, hefti hefir ini að halda
j yfir 20 frumsamdar og þýddar sög
,ur og ísl. þjóðsagnir til skemtunar
og er selt með mjög lágu verði til
þess að útbreiðslan verði þess
meiri. Til sölu hjá útsölumöimum
útgefendanna;
r
ÞAÐ B0RGAR SIG
áð koma í Búðina hans Sv. Björnssonar á Gimli. Hann gerir
sér far um að hafa þar ýmislegt á boðstólum sem óvíða fæst
annarsstaðar, og selur alt með sanngjömn verði.
Nýkomnar íslenzkar bækur hefir hann1 ætíð til sölu.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ FYRIR JÓLIN
i annarsstaðar, og selur alt með sanngjömn verðí. í
Nýkomnar íslenzkar bækur hefir hanrf ætíð til sölu.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ FYRIR JÓLIN |
( Sv. Björnsson’s Handy Store j
_ GIMLI, MAN,
Lögberg-25c.
Geysir 25c.
Drangey 25c.
Goðafoss 25
Jólaspjöld
Handlituð mynd
50c
50c
50c
50c
JÓLAKORT:
Lögberg og Goð^foss..........................— 50c
Geysir og Drangey_______________________________ 50c
Lögberg, Geysir, Drangey og Goðafoss___________ 85c
Stærð 7X9 þuml.
Bæði á spjöldunum og kortunum eru jóla- og nýjársóskir
handdregnar og prentaðar ásamt vísum í skrautlitum. Og á
hverju spjaldi og korti era kveðjumar meira og minna hand
málaðar. Gleymið ekki vinunum á Islandi þegar þið gleðjið
vinina hér. — Umslög fylgja.
Nú eru þessi spjöld og kort tilbúin og fást keypt hjá út-
sölumönnunum í íslenzku bygðunum og hjá útgefanda,
732 McGee St. — Winnipeg.
Einar Einarsson liéðan úr bæn-
nm lagði af stað út til Argyie á
mánudaginn; hann verður í vetnr
þar ytra hjá Stefáni Johnssyni á
Hólmi.
Sveinbjörn, prófessor Svein-
bjömsson á heiina að 712 Lipton
St.
Krisitján Júlíus er staddur hér í
bænum, glaður og skarphreifinn
að venju.
Nýlega er komin út bók seni O.
S. Thorgeirsson hefir prentað.
pað eru sögur endurprentaðar úr
“Breiðablikum” allar þýddar af
séra F. J. Bergman. Sögurnar era
góðar og verður þeirra getið síðar
Bókin er eiguleg, í góðu bandi.
Ritstjóri Vonaldar talaði í ensku
lýðkirkjunni í 'Elmwodd á sunnu-
daginn var. par er svo vel unnið
að félagsmálum að sunnudaga-
skóli hefir verið stofnaður og
hann sækja 200 böm. Söfnuður-
inn er að undirbúa kirkjubygg-
ingu.
O. A. Eggertsson lagði iaf stað
suður til Rochester á þriðjudag-
inn. Fór hann þangað með un,g-
frú Jórunni Mýrman og bróðut*
hennar. Hún er að leita sér lækn
inga hjá Mayo bræðrum; hefir
v,erið veik um langan itíma.
Björn Sigvaldason frá Vídi var
| á ferð í bænum í vikunni sem leið
Hann kvað bændaverzlunina þar
nyrðra vera í hlóma o,g menn að
vaknia, yfir höfnð,- til meðvitundar
um nauðsyn á samtökum og siam-
vinnu.
Ritstjóri Voraldar var kosinn
til þess að fara til Ottawa á laug-
ardaginn í því skyni að mætia á
fulltrúarfundi þar sem sjö nianns
áttu að koma saman úr hverju
fylki á skrifsitofu McKenzie Kíng
á mánudaginn og þriðjudaiginn,
en sökum anna var honum ómögu-
legt að fara. pessir sjö menn
úr liverju fylki eða 54 talls eiga að
mynda nokkurskonar miðstjórn í
frjálslynda flokknum.
• S. S. Bergman bæjiarstjóri frá
Wynyard var á ferð í bænurti fyr-
ir helgina.
Nýlega er látimi hér í bænum
Ingibjörg Ámason, að Agnes St.,
gömul einsetukona.
Að öllu forfallalausn messar
séra Kjartan, prófessor Ilelgason
í Skjaldborgarkirkju, sunnudag-
inn, 7. þ.m. klukkan 7. e.h. Allir
velkomnir. '
Fegursta jóiagjö!
sem hægt er að senda vinum
o g frændum, er
Farfuglar
Fást hjá útgefendum að
906 BANNING ST., WINMIFEG
og bóksölum víðsvegar
Guðmundur Jónsson frá Siglu-
nesi v,ar á ferð í bænum fyrir helg
ina.
Kosningafundur á föstudaginn
kemur þann 5 þ.m. pá verða,
kosnir 9 fulltrúar fyrir St. Heklu
o.g Skuld til næsita árs í byggingar
nefndina (Trastees). Allir með-
limir stúknanna yfir 18 ána hafa
atkvæði. Minnist þess og komið.
Fer fram að kveldmu frá kl. 8
til 10 í Goodtemplara húsinu.
TIL SÖLU
N.E.1/4 24-19-12 W. Ist, nálægt
Glenella við C.N.R. hrautinia. 26
ekrur ræktaðar, 30 ekrur girtar,
30 ekrar engi, bjálkahús, 2 brann-
ar, góður jarðvegur, alt broitland.
Verð $1,850. Upplýsingar fást
hjá Voröld.
SYRPA
síðari heftið af 7. úrgang er í þann
veginn fullprentað og verður sent
kaupendunum str,ax og út kemur.
Innihald:
1. Undir kvöldstjörnunni, saga
2. t Rauðárdalnum, eftir J. M.
Bjarnason. 3. James bræðurnir,
járnbraut ara>fintýrið. 4. íslenzkar
sagnir frá Stefáni Ólafssyni sterka
eftir S. M. Long. 5. Gamlárskvöld
eftir síra L. Th. 6. Frumbýlið,
saga. 7. Merkilegir atburðir í Eþi
ópín. 8. St. Pierre eyjarnar.
9. Gretna Gleen. 10. Fróðleiks-
molar úr stríðinu mikla. 11. Til
rntinni:
Hverjir búa til bómullartvinnan—
Náttúru-undur — Skoðanir Andrcw
Carnegies & auðnum og notkun hans
Eftirtelitarverð lexía—Sfinx-gátan,
Skeggin heilög—Hljóðpípan, smá
saga—Bandríkja centin—Gull og
silfurpeninga-virði—Katanosdýrið.
HeftiS 50 cent
Kaupendur sem skift hafa um bú-
stað geri aðvart strax. »
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
674 Sarent Ave., Wpg.
I 1 m cni 1 t
Mjólknr-bú rétt hjá Winnipeg með öllu tilheyrandi úthaldi; einnig byggingum og landi, með mjög lágu verði. \ semjið við
G. J [. < Qoodmundsson
Garry 2205 696 Simcoe stræti
ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR
Sungið af E. HjaltesteS:
Ólafur reið með björgum fraan og Vorgyðjan,
Björt mey og hrein og Rósin
/
Fíolin Solo: Sólskríkjan, Jón Laxdal (Sú rödd var svo föguv
Samspil: Jeg vil fá mér kærustu. (Söngur Skrifta-Hans)
SUNGIÐ Á DÖNSKU:
Hvað er svo glatt, og Den gang jeg drog af sted
VERÐ 90 CENTS t ■ J *
Swan Manufacturing Co.,
H. METHUSALEMS
Phone: Sherbrook 805 676 Sargent Ave.
....... " -. i
A. E. GILLINGS
Skósmiður
ALT VERK FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEYST.
SENDUM OG SÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVINA
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrir vestan Skerbrook Str.