Þjóðhvellur - 01.01.1908, Blaðsíða 4

Þjóðhvellur - 01.01.1908, Blaðsíða 4
Tl P.IÖÐHVELLUR ÞJÖÐHV. kostar 10 a. nr., borgast út í hönd. Abyrgðarm. blaðsins er Hallgr. Benediktss., Berg- staðastr. ig. Heima kl. 3—4 og 8—10 síðd.; veitir hann viðtöku stuttum og smellnum skrýtlum og ritgerð- um o£ kemur þeim til ritstj. blaðsíns. A Bergst.str. ig geta menn líka fengið blaðið keypt alía tíma dags. "Þjóðhv. frá byrjun, 18 blöð, geta menn fengið keyptan. Verð: i kr. 50 a. hvað upp í sveit undan „bólunni". En á sprettinum upp borgarstrætin varð stúlka á vegi þessa nútíðar-Torfa. Hann nam staðar, gerði henni grein fyrir ferð sinni og fyrirætlun, og með því að hún hefur andstygð á að fá bóluna — í bænum — verður það úr, að hún leggur á flóttann með honum —¦ náttúrlega til að forðast hættuna. En vegna þess, að hún, í þessu ftóttafári, hafði gleymt að gera pabba og mömmu grein fyrir ferð sinni, áður en hún lagBi af stað, var hennar heitað daginn eftir, eða svo, og náðist hún uppi á Kjal- arnesi. Var hún þá flutt aftur hingað til borgarinnar, en hann hélt leiðar sinnar eitthvað noiður og niður. — Sagan segir, að þau hafi lagt drög fyrir — hjónarúm, þar sem þau gistu, og er það í raun og veru vísindaspurnsmál fyrir lækna, hvort slíkt atriði geti að nokkru leyti verið sóttvarn- arskilyrði, þegar um flótta undan bólu er ræða. Pað er sannarlega ekki blaða- eða bögubósa meðfæri, að ígrunda slíkt spurns- mál á vísindalegan hátt. — En þessi fíótti ber svo órækan vott um ljónshjarta kan- didatsins, að hver dáðríkur drengur dáist að slíkri dirfsku. Og þá er það ekki síður annálsvert, að nú á dögum skuli finnast stúlkur svo stórhuga sem sú, er hér um ræðir, stúlkur, sem ekki hika við að feta í fótspor karlmannanna og fylgja þeim eftir til ystu þramar á vegferð sinni gegn um lífið — undan bólunni — í kærleika, trausti og trú. — Slíkt sóttvarnarbrask sem þetta mun vera eins dæmi síðan á dögum Torfa í Klofa, og því von, að það vekti almenna eftirtekt um Reykjavík endilanga, er það varð alþjóð kunnugt. „Kristilegt vatn og kaþólskur eldur" hlýtur að vera alveg ómissandi ferðanesti á þannig vöxnum krossferðum um hávetur hérna norður á íslandi 9. 2. íStÖjklll'*. Ef að krónur ættir þú, auðargrundin blíða, þá yrðirðu „fröken", „frú", frelsuð „pipri" að kvíða. Ef eg mætti unna þér og ætti tímans völdin, altaf skyldi' eg una mér hjá einni þér á kvöldin. Vanalega, virðist mér, í veröld svo til gangi, að friðla dragi flesta' að sér fríðrar drósar vangi. Q. 3=5 se jar-molar. Pjóöhv. vill geta þess að gamni sínu, að i'yrir jólin voru keypt af honum 5 eintök frá hyrjun, er höfð voru til jólagjafa. Mega þeir, sem eru honum ókunnugir og ekki hafa keypt hann, nokkuð af því marka, að hann pykir gott hlað og skemtilegt. Til hrúðar- gjafa, afmælis- og sumargjaia væri hann alls ekki fráleitur. Alt hefur sínar undantekningar, og svo er um »Nýársnóttina«. Flestum heí'ur þótt leikur sá hinn prýðilegasti og skemtun hin besta. En pó har svo við, eitt kvöld, að danskur pegn var par staddur meðal annara. Þegar hann hafði setið og horft á svo sem drukk- langa stund, stóð hann upp og mælti: »Jeg s e r ikke noget, h ö r e r ikke no- get og forstaar ikke noget — saa gaar jeg«. Ef svo ber undir, að maður sér lög- reglupjón af 1. flokki »leiddan heim« af lögreglupjónum 2. flokks, er ekki laust við, að manni verði hálf óglatt af slíkri skrúðgöngu gyltra borða. En eitt slíkt atvik sögðust menn séð hafa fyrir 2—3 vikum. Varpar pað nokkru ljósi á slíkt atvik, að allir erum vér breyskir menn. I vetur hafa, eins og kunnugt er, verið haldnar ýmiskonar skemtanir; hafa margar peirra verið auglýstar í grið á götuhornum bæjarins. Núna eptir nýárið póttust menn séð hafa eina auglýsingu, er sérstaklega vakti athygli. Þar voru pessi fágætu atriði talin pannig: Afarskrautlegur upplestur. Mjög áheyrilegt »Tableau« (tabló). Ljúffengustu gamanvisur sungnar og Afarskemtilegar appelsínur til sölu allt kvöldið. K r a f t a v e r k »h e r s i n s«. Um jólin komst í hendur mínar eitt blað af »Herópinu«. »IIátið er til heilla best«, sagði eg og fór að skygnast í skækilinn. En ekki hafði eglesið lengi, pegar fyrir mér urðu pessi merkilegu orð: »S ái r frelsa s t«. »Hver premillinn!« hrópaði eg upp yfir mig. Geta peir nú ekki látið sér nægja, að frelsa okkur vesalar mann- skepnur? Ætla þeir að fara að faka fyrir tunnur og keröld og önnur ílát? Skárri er það búbætirinn! (Sjá Hei- ópið nr. 2 p. á., 9. bls., 1. d.). H: Hefurðu heyrt það, að þeir eru skólausir í íslandsbanka í vetur? 0.: Nei, það er víst ómögulegt, að þeir gangi á sokkunum. H.: Nei, það gera þeir ekki. En eg meinti, að þeir væru Schou-lausir. Best sem vitlausast. Verðlaunavísur IV. 1. Páfugls hana prangarinn pantaði rana' á hundinn sinn úr gómlum vana, gatslitinn, í grútar lana reikninginn, 2. feldi mó með fána í mund, fór á sjó í grænum lund, gerði spóa' úr gömlum hund, og grútar þró úr morgunstund, 3. heflaði sál í hjáverkum, hafði kál í vösunum, skrúfaði pál úr skinnbuxum, og skapaði mál úr þorskhausum. Kálgarðs þjóa krossfiskur og kattar spóa landsuður átu' úr móa fuglsfiður fyrir góu sólstöður. J>eir, sem skulda fyrir Þjóðhv., eru beðnir að borga, eftir að þeir hafa fengið þetta tölubl. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Þjóðhvellur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhvellur
https://timarit.is/publication/222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.