Elding


Elding - 05.05.1901, Blaðsíða 4

Elding - 05.05.1901, Blaðsíða 4
ELDING. 84 Saumur og gluggagler. Hurðaskrár — lamir — handgrip. Borar allskonar — sveifar — sagarblöð — þjalir enskar — spor- járn — heíiltannir -— sagir — hnífar — tonnnustokkar — naglhítar hamrar — axir — lóðbretti — skrúfur — blaðlamir — hengilásar amk.lásar — filklær — hurðafjaðrir — hefilstokkar — kommóðuskár koff'ortskár — múrskeiðar — sagarkjálkar — þjalarsköft. Galv, balar og fötur betri tegundir en venjulega flyst. Pottar með og án emaillu. Fortinaðir og emailleraðir katlar og kasseroller — kaffikönnur — pönnur — kaffikvarnir — þvottabretti klemmur — sykuitangir — bakkar — hnífabretti. Sanmavólar. og margar aðrar ar árnvörur Og Smiöatól. Munið eftir __________hjá C. CIMSEN._ Krukkur, cíiskar, bolla- pör, skálar, jurtapottar, sykurkör nýkomið til _______"__C. ZIIÆSEN._ ÁGÆTAR Bognkápuí (waterproof) nýkomnar til _____ C. ZIMSEN. K a r t ö f 1 u r hjá C. ZIMSEN. eru bezt og ódýrust hjá C. ZIMSEN. Ein sáputegund, sem kostað hefir 50 aura áður, fæst nú á 30 aura stykkið, þar eð ég hefi fengið tækifæriskaup á henni. Einnig hefi ég fengið tækifæris- kaup á nokkrum ilmvötnum, sem þar af leiðandi eru mjög ódýr. K1N0S0L-SÁPAN fær almenn- ingslof. Ititstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jónsson, oand. ph.il. Kéiagsprentsmið.jar. 30 „Gott og vel“, hugsaði ég með sjálfum mór, þegar ég sá hann vera að að sveima í kring um kompásana og bera þá saman, „þú ætlar ekki að stofna þér i neina hættu í þessari ferð- inni, — hvað sem öðru líður“. Eg komst nú að því að stýrimaðurinn var eins og leiksoppur í höndunum á honum, aðeins viljalaust verkfæri, og allar hans skoðanir og hugmyndir voru bygðar á bróður hans. Hann skoðaði skipstjórann eins og nokkurs konar sjávarguð, óskeikulan í orðum og verkum. Engu að síður var Eriðrik Baleston góður sjómaður og yel að sér í sjómannafræði, og hann var líka sá, sem í raun og veru hafði öll skipstjórnarstörfin á hendi, því bróðir hans gerði ekki annað en hringla fram og aftur með mæl- ingaverkfæri í höndunum, sem hann átti mestu kynstur af. Hann var að mæla sjávarhitann á ýmsu dýpi, kanna dýpið og útbúa verkfæri, sem átti að koma í staðinn fyrir skakkamælinn og leiðrétta kompásvillur í járn- og stálskipum. En þrátt fyrir alt grúskið, gat ekkert dulizt fyrir þessum síbreytilegu, litlu, skörpu augum. Dau virtust á svipstundu taka eftir hverju smá- ræði hátt og lágt, og væri rninsta ögn í ólagi, var hann ekki lengi að brýna raustina og hreyta ónotum í bróður sinn og mig. Eitt var það enn fyrir utan stýringuna, sem 31 hann var mjög vandfýsinn með. Aldrei um alla mína daga hafði ég komið út á skip, þar sem jafn rækilegur viðbúnaður var hafður við skipsbátana og á Úraníu. Það var sí og verið að líta eftir vatni, vistum, kompásum, árum, siglum — í stuttu máli öllum útbúnaði á þeim. Einnig voru hásetarnir öðru hvoru með stuttu inillibili kallaðir saman til að sveifla þeim út- byrðis, og við slík tækifæri var skipstjórinn sjálfur viðstaddur til að líta eítir hengibjálkun- um, köðlunum og öðrum útbúnaði við þá. „Það er alveg áreiðanlegt11, sagði ég ennþá einu sinni við sjálfan mig, „að þessi maður ætlar ekki að stofna sér í hættu. Hafi honum einhvern tíma hlekst á, þá hefur það ekki ver- ið eftirlitsleysi að kenna. Eða kanske öll þessi aðgæzla sé sprottin af reynslu hans við það slys. Að minsta kosti er varúð hans fullnægj- andi“. Eitt kvöld þegar ég eítir venju var búinn að drekka te inni hjá mér, fór ég upp til að taka við af stýrimanninum, sem var nýkominn af verði. Eg var slæmur af tannverk, og með því að ég hafði gleymt silkiklútnum, sem ég var vanur að binda um kjálkana til að verja þá kalda loftinu, hljóp ég snöggvast niður í svefn- klefann minn stjórnborðsmegin við salinn. Það liðu nokkrar mínútur áður en ég fann

x

Elding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elding
https://timarit.is/publication/231

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.