Alþýðublaðið - 04.01.1964, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1964, Síða 1
Isienzk foóka- sýning í Ósló STOR íslenzk bókasýning verð- ur haldin I húsakynnum háskól- ans í Osló um miðjan þennan mánuff, og mun Gylfi Þ. Gíslason mennlamálaráðherra opna sýn- inguna, en hann verður þá kynnt- ur af Helge Sievertsen, mennta- raálaráffherra Noregs. Á sýningu þessari verða um 500 íslenzkar bækur, lánaðar af bóka- forlögum hér heima, en valdar af Kristjáni Karlssyni magister og norska sendikennaranum við Há- skóla íslands. Þessi sýning er haldin að frum- Qlíufélögin hafa sagt upp samn- ingum vé'ð ríkið Olíufélögin sögffu fyrir ára mótin upp samningum þeim, sem ríkiff hefur haft viff fé- Iögin sameiginlega um olíu- og benzinkaup opinberra aff- ila. Gildir samningurinn til 1. april næstk., en var upp- segjanlegur meff þriggja mánaffa fresti. Samkvæmt þessum samn- ingi hefur ríkiff fengið all- mikinn afslátt af olíuviff- skiptum sínum, og mun af- slátturinn hafa veríff á affra milljón króna, enda um tug- milljóna skipti aff ræffa. í þessum samningum hafa olíufélögin jafnan komið fram sem einn affili, en hafa sjálf skipt á milli sín hinum opinberu olíukaupum. ! kvæði Tönnes Andenæs, forstjóra bókaforlags háskólans í Osló, en hann er einnlg nýkjörinn formað- ur norsk-íslenzka félagsins. Mun forlagið kosta sýninguna að öllu leyti. Verður hún haldin í nýrri stórbyggingu, sem háskólaforlagið hefur komið upp, og er fullgerð nú um áramótin. Þarna verður til húsa ein mesta bókaverzlun Nor- egs, en •sýningin verður einmitt haldin í húsakynnum hennar, og tekur hún til starfa með opnun hinnar íslenzku bókasýningar. Dr. Gylfi Þ. Gíslason mun sitja fund norrænna menntamálaráð- herra þessa sömu daga, og hefur auk þess verið beðinn um að tala á fundi norsk-islenzka félagsins, svo og að flytja háskólafyrirlestra í Noregi um efnahagsmál á íslandi og fleiri efni. GÁFU SJÓNVARP FYRIR JÓL færffu varnarliffs- menn á Keflavíkurflugvelli börn- um á Barnaheimili Templara aff | Skálatúni í Mosfellssveit aff gjöf mjög fullkomið sjónvarpstæki og ennfremur leikföng og affrar góff- ar gjafir. Varnarliðsmenn liafa um mörg undanfarin jól glatt börnin í Skála túnsheimilinu með heimsóknum og rausnarlegum gjöfum og safn- að til þess fé sín á milli. Fyrir þá einlægu velvild og hugulsemi, sem varnarliðsmenn hafa sýnt Skálatúnsbörnunum nú og fyrr, þakkar stjórn heimilisins innilega. WHHIHWHIfHIIHWHIIIHHIIIIIHHIIIIIIHHIIHIIIIIV „Vi5 bíöum enn átekta" -sagði Kristján Reykjavík, 3. jan. ÁG. Vegna fréttarinnar um lækkun SAS á fargjöldum yfir Atlantshafiff, og þeirra áhrifa, sem slík lækkun get- ur haft á starfsemi Loft- leiffa, snéri blaffiff sér í kvöld til Kristjáns Gufflaugs sonar stjórnarformanns Loft leiffa og baff hann segja álit sitt á þessu máli. Hann kvaff Loftleiffir bíffa enn átekta. Bandaríska flug- félagið Pan American hefffi viljaff ennþá melri íækkun á þessari flugleiff, en SAS hef- ur nú ákveffiff. Þaff yrffi því rannverulega ekkl séff fyrr en 1. apríl hvaffa stefnu mál- iff tekur. Hann kvaff óeln- inguna innan IATA um þess- ar lækkanir benda til þess, aff ekki væru öll flugfélögin jafn ánægff meff lækkanirn- ar. Hvort SAS næði meff þessari lækkun sömu far- gjöldum og Loftleiffir bjóða nú, vissi hann ekki. Þá gat hann þess, aff Loftleiðir myndu ekki taka neina á- kvörðun um flugvélakaup fyrr en máliu færu .betur aff skýrast. IJÖ Reykjavík, 3. jan. AG. MIKIÐ hefur veríff um þaff rætt, aff Loftleiðir hafi í hyggju flugvélakaup. Mun stjórn flug- félagsins hafa rætt þaff á fund- um sínum, og á nýliffnu ári fóru ndkkrir starfsmenn Loftleiða til Kanada til aff athuga flug- vélar af gerffinni Canadair CL- 44. Þá mun einnig hafa veriff um kaup á Douglas DC-8 rætt en afgreiðslutími slikra véla er um þessar mundir nær tvö ár, og aff öllum Iíkindum gæti fél- agiff ekki beðiff svo lengi. Þess ber aff geta, aff forráffamenn félagsins hafa ekkert viljaff staðfesta um flugvélakaupin, en máliff veriff rætt, og gæti Canadair orffiff fyrir valinu. Canadair voru fyrst byggðar 1959 fyrir herinn Þær komu fyrst á almennan markað í á- gúst 1960, og voru teknar í notkun 1961, af ýmsum flug- félögum, og þá m- a. Seaboaid and Western. Þessi síðari gerð (CL-44 D-4) var útbúin þannig, að hægt var að opna hana að aftan þannig að stélinu var rennt frá. Hvorá þessara gerða Loftleiðamenn hafa í huga er þó ekki vitað, en talið líklegra að fyrri gerðin sé heppilegri. Vélarnar hafa reynst mjög vel í alla staði. Þær eru með fjórum Rolls-Royce hreyflum, og er hver þeirra 5730 hestöfl. Með venjulegum hleðsluþunga geta þær fiogið með um 600 km. meðal hraða og allt að 4000 km. í einum áfanga. Full- hlaðin getur hún tekið rúmlega 27 tonn- Tóm getur hún flogið 6440'km. í einum áfanga. Va;ng haf þessara véla er 43.38 meír- ar og lengd 41.65 m. Ekki er vitað hvað hún tæki marga far- þega, ef henni yrði breytt með farþegaflug eingöngu í hug;r. Þó myndi hún geta tekið ailt að 150 farþega. Yrði Canadair CL-44 fyrir valinu, þyrftu Loftleiðamenn væntanlega að hafa alla afgraið slu fyrir hana á Keflavílrur- flugvelli, þar sem hún getur ekki notað Reykjavíkurflug- völl fullhlaðin. Að lokum má geta þess, að Loftleiðir munu ekkert ákveða um flugvélakaup in fyrir en IATA-flugfélögin, sem fljúga yfir Atlantshaf, hafa ákveðið sínar fargjaldalækkan- Myndin er af Canadair CL- SAS OSLÓ, 3. jan. (NTB). DEILUR milli IATA-flugfélag- anna um farmiffaverff á Norffur- Atiantshafsleiðinni hafa leitt til þess aff SAS íhugar :nú verulega verðlækkun frá og meff 1. apríl í ár. Tilkynnti SAS í kvöld aff verff- lækkunin á hlnum almeima far- þegatexta (Ökonomiklasse) mundi verffa 17 % og verðlækkunin á fynsta farþegataxta yrffi 19 %. Verfflækkun þessi þarf samþykki ríkisstjórna Skandinavíu og Banda ríkjanna. Ákvörðun SAS var tek- in í dag eftir aff IATA hafði til- kynnt öllum sínum aðildarfélögum að ekki hefði náffst samkomulag í atkvæðagreiffslu þessara félaga um verffiff á fyrrnefndri leiff. Þar meff ríkir þaff ástand á leið þessari frá og meff I- apríl sem nefnt er „op- iff ástand“, en þaff þýffir aff flug- félögin geta sjálf ákveffiff farmiða verff sitt. Egil Glörersen forstjóri SAS í Noregi sagði í kvöld er hann skýrði trá hitini nýju farmiðalækk un sem hann kvaðst búast við að yrði samþykkt að hún myndi hafa jafn mikil áhrif fyrir farþega- flutning í lofti eins og upptaka hins almenna farþegataxta fyrir nokkrum árum siðan. Verðlækk- un sú er SAS hefur nú óskað eft- ir samþykki yfirvalda fyrir er hin sama og meirihluti flugfélaganna samþykkti í áðurgreindri atkvæða- greiðslu þótt ekki fengi hún ein- róma samþykki þeirra. Glöersen kvað SAS álíta að lækkunin mætti vera enn meiri en hefði talið ráð legt að halda sig við vilja meiri- hlutans í þessu efni, enda líklcgra að stjórnarvöld viðkomandi íanda samþykkti vilja hans. Kvað hann ennfremur SAS taka upp viðrseð- j ur þegar í stað við yfirvöldin um staðfestingu hins nýja verðs. Enn hefur ekkert verið ákveðið ið um það hvort haldið verði á- fram rekstri hinnar ódýru DC-7C leiðar er tekin var upp í haust milli Bergen og New York (aths. Alþýðubl.: til samkeppni við Loft leiðir) en SAS hefur enn sem kom- ið er, a-m.k. ekki leyfi IATA tii að fljúga hana nema til 1. apríl. Lik- legast verður ekki þörf fyrir hana, Framh. á 3. síffu WWWWWWWWWWMWWWWWWWIWMIWV ★ Vifftal viff Guffmund Daní elsson, rithöfund, á baksíffu. ★ Laugardagsgrein Gylfa Þ. Gíslasonar er á 5. síffu. ★ Spjallaff við Svein Björnsson listmálara á blaffsíðu 7 ★ WWMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.