Alþýðublaðið - 05.01.1964, Side 5
p^limiiiimiiiimimiiiiimmmmmmmmiimiimi
Cantinflas
EKKI er ofsögum sagt af á-
huga íslendinga á stjórnmálum.
Varla hafði öldur hinna pólitísku
hauststorma lægt fyrir jólin, þeg-
ar hafin var ný pólitísk deila. Að
þessu sinni var ekki deilt um við-
burði samtíðarinnar, heldur at-
burði frá árunum 1904—1908. Til-
efnið var annað bindi af ævisögu
Hannesar Hafstein eftir Kristján
Albertsson.
Oft hefur verið haldið fram, að
íslendingar vanræki samtíðarsögu
sína og næstu fortíð. Stjórnmála-
menn okkar skrifa sjaldan um þá
sögu, sem þeir taka þátt í að móta,
og sjálfsævisögur þeirra eru fáar.
Ekki væri ofrausn, þótt hér væri
eitt prófessorsembætti í sögu síð-
ustu 100 ára, og því fylgdi nokk-
ur aðstaða til að safna heimfldum
og byrja könnun þeirra, svo og út-
gáfa á einu tímariti um þessi mál.
Af þessum sökum á Kristján Al-
bertsson miklar þakkir skildar fyr-
ir ævisögu Hannesar Hafstein,
með öllum kostum og göllum
verksins,- svo og þær umræður,
sem hann hefur hrundið af stað
með verki sínu. Bókin er afburða-
vel skrifuð og hin skemmtilegasta
aflestrar, hvort sem iesandinn hef-
ur sérstakan áhuga áx stjórnmál-
um eða ekki. Það er skemmtilegt
að kynnast persónu af stærð Hann-
esar Hafstein og fylgjast með
honum á hátíðlegum stundum.
Menn, sem allir taka strax eftir,
þegar þeir ganga í sal á mannfund-
um, eru ekki á hverju strái — jafn
vel hjá stærri þjóðum en íslend-
ingum.
Stjörnbíó: Pepe — Cantin-
flas í aðalhlutverki.
Mario Moreno — alias Can-
finflas — hefur ekki verið mik
ið á ferð hér norður á íslandi
og er þó afar vinsæll leikari í
ýmsum suðlægari heimshlutum.
Reyndar lék hann minnis-
stætt hlutverk í „Umhverfis
jörðina á 80 dögum“, sem hér
var sýnd sællar minningar, en
þá eru líka upptalin okkar
kynni af honum.
Chaplin hefur sæmt hann
heitinu „mesti gamanleikari
IHKM
i
heims“, og veit sjálfsagt hvað
hann syngur.
í myndinni Pepe leikur hann
fátækan mexikana, sem kemst
í kynni við glys kvikmyndafram
leiðslunnar í Hollywood.
Sannast sagna væri myndin
Pepe fánýt ef ekki kæmi til frá
bær leikur Cantinfias og sá
þáttur, sem hann á í framvindu
hemiar.
Canfinflas gerir myndina
líka mjög athyglisverða á köfl
um.
Annað athyglisvert við mynd
ina er handritið, í þriðja lagi
mikil og hugvitssamleg
tækni.
Utan þessa er hér um að
ræða mynd af „easy life“ gerð
inni, sem Bandaríkjamenn
ganga upp í af lífi dg sál. Glys
og skart svo sker í augu,
punktum og basta.
H. E.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiitiiiiiiHiiimiiiiiiiiMiiiMiMuiiiiiiiiiiiiiii,ii||im
11111111111111 MIIII»IIIII(IIIIIIIIIMMIII*I1I*'
Hitt er rétt, sem gagnrýnendur
hafa þegar bent á, að Kristján
dregur of einhliða mynd af Hann-
esi. Þar er enginn skuggi, engin
hrukka. Nú er þess að gæta, að
höfundar ævisagna velja sér oft-
ast verkefni eftir áliuga sínum, og
hafa þannig fyrirfram sterka sam-
úð með þeim, sem þeir rita um.
Öðru vísi getur það varla verið.
Það er og alkunna úr ævisagnarit-
un, að hetjan vex í meðferð höf-
undar og rís oft á tíðum yfir sam-
tímamenn sína. Slík mynd er að
miklu leyti réttlætanleg um Hann-
hneiging til að dæma pólitíska
viðburði á þeim mælikvarða, að
annar aðili hljóti að hafa haft al-
gerlega rétt fyrir sér, en hinn að-
ilinn algerlega rangt. Þannig
kemst höfundur til dæmis að
þeirri niðurstöðu, að síðustu mán-
uði ársins 1901 hafi hin pólitíska
lygi haldið hátíðlega innreið sína
í sögu landsins. Miklir eíiglar
hljóta forfeður okkar að hafa ver-
ið fyrstu 927 árin!
Því miður eiga stjórnmálamenn
sjaldan um tvo kosti að velja, þar
sem annar er algóður, en hinn al-
Benedikt Gröndal
skrifar um helgina
es Hafstein, en Kristján gengur
um of á hlut andstæðinga Hann-
esar og gerir veg þeirra minni en
ástæða er til. Einmitt þetta jafn-
vægisleysi hefur dregið nokkurn
dilk á eftir sér, eins og blaðaskrif
bera vott um.
Kristján segir í eftirmála, að
sagnaritun sé leit að sannleikan-
um. Þessi orð eru göfugt leiðar-
ljós, en þeim verður að fylgja
skilningur á þeim vandkvæðum,
sem lengi hafa þótt vera á svari
við þeirri spurningu, hvað sé sann
leikur. í bókinni er of sterk til-
illur. Algengara mun hitt, að þeir
verði að velja á milli margra leiða,
sem allar hafa bæði kosti og galla.
Af þessu verður ljóst, að oft hafa
báðir aðilar. nokkuð til síns múls
í deilum, og er fráleitt að flokka
stjórnmálamenn heillar þjóðar
ýmist sem hetjur, göfugmenni og
snillinga — eða ábyrgðarlausa æv-
intýramenn og samvizkulausa lodd-
ara, eins og Sigurður A. Magnús-
son gerði í ritdómi sínum. Þar
gekk Sigurður raunar lengra en
, Kristján og gerðist kaþólskari en
I páfinn.
! Enda þótt Ævisaga Hannesar
Hafstein sé veigamikið framlag
til sögu aldarinnar, er vafasamt að
liún verði talin lokadómur um á-
tökin um Uppkastið 1908. Meiri-
hluti þjóðarinnar, sérslaklega
yngri kynslóðin, snerist á móti
Uppkastinu og taldi það ekki
trvggja vald íslendinga yfir sínum
J málum nógu vel. Eru raunar mörg
dæmi um, að nýlenduþjóðir séu
tortryggnar á því skeiði sögu sinn-
ar, er losnar um tak herrabjóð-
anna, og vilji ógjarna fá frelsi sitt
í áföngum, lieldur allt í einu.
Þessi sama tortryggni veldur
því, að Hannes var kallaður
„danskur ráðherra” og gekk illa
að sannfæra ýmsa heimamenn um,
að hann væri ekki þjónn 'dönsku
stjórnarinnar. Tilhneiging til að
I kalla andstæðinga útlenda leppa
; eða kenna þá við crlent vald hef-
I ur reynzt lífseig hér á landi, því
i sú baráttuaðferð hefur verið not-
uð til þessa dags. Virðist koma
fram í bessu minnimáttarkennd,
sem þjóðin hefur enn eklci losað
sig við, og gerir meðferð utanríkis
mála að ýmsu leyti erfiða.
Enda þótt bókin um Hannes Haf-
stein hafi valdið deilum um ýms
efnisatriði, er að henni mikill feng-
ur. Virðast landsmenn hafa áttað
sig fljótlega á þeirri staðrevnd,
j meðfram af því að fyrsti ráðhenW
, þióðarinnar, sem var ckki aðeins
I eitt mesta glæsimenni hennar
, heldur og í fremstu röð skálda,
| hefur ennþá mikið afl til að draga
lað sér alhygli landsfólksins.
TÍMARITD3 TIME hefur vali#
blökkumannaleið'togann Martin
Luther King sem „mann ársin»
1963” í tilefni af hinni voldugw
hreyfingu fyrir auknum rétti,
sem þeldökkir borgarar Banda-
ríkjanna mögnuðu á árinu. Sv®
víðtæk hefur sókn þeirra veríff,
aff hún er almennt kölluff „bytt-'
ing” og virffist ætla aff ger--
breyta affstöðu blökkumanna,'
þótt varla komist þeir á leiff-.
arcnda jafnréttis í þessari Iott»
Sjaldan hcfur þó miffaff ein.9'
ört í áttina á einu ári. r
Undanfarin ár hafa borizt at-
hyglisverffar fréttir af jafnréít-i
isbaráttu blökkumanna við
hvíta frá Suður-Afríku, Little
Rock, Alabama og fleiri stöff-i
um í Bandaríkjunum, og jafn-i
vel frá sjálfri Lundúnaborg', -
þar sem svartir heimsveldis- •
borgarar eru orffnir æriff £í«A->í
mennir.
Sjaldan hafa fregnir af kyn—
þáttaóeirffum þó komiff eins :*i
óvart og nú fyrir jólin er Af-
ríkustúdentar í Moskvu gerffurl
uppþot til aff mótmæla ofsókn-v
um og andúff, og sóttu í stór—
hópum inn á Rauffa torgiff, þas >
sem hin þungu hliff Kremlai"
stöffvuffu þá.
Rússar hafa lagt sig mjög
fram um aff auka áhrif sín meff-
al menntamanna í Afríku. Hafa
þeir boðiff til sín uni 400®
námsmönnum þaffan og endur-
skýrt einn af háskólum síniun
eftir Lumumba. En þeim hefur
gcngiff illa aff sannfæra þessa
ungu Afríkumenn um, aff viff—
borf rússnesku þjóð'arinnar Ulv
þeirra væri nokkru beíra em
annarra hvítra þjóða. í hóp-
göngunni utan viff rnúra Kreml
ar báru þeir spjöld sem á var
letraff ,aff Sovétríkin væru ekki'
betri en Alabama.
Aff þessu sinni var dauðli
Ghanastúdentsins Assare-Add® •
sá neisti, sem báliff kveikti. r
Hann varff úti, og halda félagar
hans fram, aff hann hafi veriffk
myrtur. Hafi hann viljaff eigau
rússneska stúlku, en forelðrar >
hcnnar og ættingjar beitt sér
af hörku gegn því, aff hún yrffí
gefin blökkumanni, og loky
myrt piltinn. Rússnesk yfir-t
völd segja hins vegar, aff hanni’j
hafi ráfaff drukkinn frá járn-
brautarlest og orðiff úti, en eng-
ir áverkar veriff á líki bans.
Svo virffisl sem meira þurfi
til en pólitískar skoffanir yíir-
valda til að bæta sambnff hvítra
og svartra, þar sem kynþættlm>-
ir lifa í nábýli. Sérsta&Iegai
virffist frjálslyndiff fljúga ái
brott, þegar kemur aff blóff-
blöndnn og þeirri stóru spurn-j
ingu, hvort hvítir menn vilji,,
aff dætur þeirra giftist blökku--*
mönnum.
Hvaff sem þessu líffur, Iiefoj'’
viðleitni Rússa til aff styrkja aff-
stöffu sína í hinum nýfrjálsd’
ríkjum Afríku gengið verr með’
liverju ári. Jafnvel sovézkuM
yfirvöldmn virffist ganga illa að.
uppræta „apartheidhugsunar-'
hátt“ í sínu eigin landi.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. janúar 1964 g