Alþýðublaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 9
/
zanó verksmiðjanna sem reyndar
eru heil borg. Þar voru borð upp
sett í aðalvínkjallara fyrirtækis-
ins og voru 3-400 m- löng og
komið fyrir milli vínámanna. Við
hvert borð sem okkur var boðið
til voru okkur færðar gjafir alls
konar og yrði langt mál að geta
þeirra allra.
Hver aðildarþjóð má koma með
fram þrjá kokkteila og er aigengt
að menn taki uppskriftir kunn-
ingja sinna eða félaga í Iceppnina.
Á heimleiðinni var okkur boðið
að vera viðstaddir aðalfund
dönsku barþjónasamtakanna og
veizlu þá sem þeim fundi fylgdi.
Framh. á 13. síðu
Símon og Bjarni með bikarinn.
SfSSííífSSí
iliiis
í góðum félagsskap, norskir og íslenzkir,
ENSKIR
KVENSKÓR
Ný sending
- FALLEGT ÚRVAL
SKÓVA L
Austurstræti 18 — Eymundssonarkjallara.
HÖFUM FLUTT
Endurskoðunarskrifstofu okkar að FLÓKAGÖTU 65 1.
hæð. Sími 17903.
Eyjélfur K. Sigurjonsson
Ragnar Á. IVBagnússon,
Löggiltir endurskoðendur.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. janúar 1964 $