Alþýðublaðið - 08.02.1964, Page 9
kunnugt er, ekki það eitt, að 1
stjörnurnar séu sólir og heim |
urinn óendanlegur, heldur einn =
ig, sem alveg lá beint við að i
láta sér skiljast, þegar þetta ..§
var uppgötvað: að byggð sé á i
öðrum hnöttum og lífið óend- |
anlegt jafnt og efnið. Komst I
Brúnó svo að orði, að óhugs- 1
andi væri að hinn guðlegi mátt |
ur hefði takmarkað sig við |
einn minni háttar hnött, og |
varð honum þessi hugsun að
slíkri lausn þeirra krafta, sem
í sál hans bjúggu, að regindjúp
heimsvíðáttunnar urðu honum i
færar leiðir. Sagði hann margt
af því fyrir, sem merkilegast
hefur fram komið í vísindum
síðan. i
En svo víðfleygur sem andi i
hans var, þá kunni hann einnig 1
að lúta að hinu lága og smáa. \
Honum var það ljóst að hver §
einstakur hefur sína sérstöku |
þýðingu og á fyrir sér óendan \
lega þroskamöguleika. Og hann §
lét sér skiljast það, sem síðar
hefur fram komið í skýrari i
framsetningu, að lifað muni i
vera áfram á öðrum stjörnum. |
Mun mönnum á íslandi vera f
kunnugt um, að til séu á meðal i
þeirra einstöku menn, sem |
halda þetta, og eru þó þessir
einstaklingar hvorki mikils virt |
ir né mikils megandi.
Og þá dettur mér aftur í hug §
skáldið Gunnar Gunnarsson. |
Hann hefur nýlega látið hafa i
eftir sér, að hann telji óhugs i
anlegt annað en að til sé líf i
eftir þetta líf, en telur það
hins vegar mesta guðlast að |
reyna nokkuð til að gera sér
Framh. á 13. síffu i
ningaaldurs
skyldur manna við 18 og 16 ár
og jafnvel enn fyrr. Sem kunn
ugt takast stundum meira að
segja unglingar á skólaskyldu-
aldri störf fullorðinna á herðar,
þótt slíkt sé sjaldan forsvaran-
leg. Annað finnst mér þyngst
á metaskálunum: oft stofnar
ungt fólk á 18 ára aldri eða
yngri til hjúskapar og uppeld-
is bama. Það getur ekki sam-
rýmzt réttlætis- og sanngirnis-
kennd, að meina þeim, sem
sannanlega taka á sig ábyrgð
og skyldur þegns í einu og öllu,lengst gegn þessari krofu.
um jafn frumstæðan rétt og Haraldur Omar Vilhelmsson.
kosningaréttur er. Slíkt van-
traust á unga fólkiff alls ekki
skiliff.
Ætlar Alþýðuflokkurinn að
flytja á þessu Alþingi frum
varp til breytinga á kosninga-
lögunum? Unga fólkið ætti þá
að taka vel eftir því, hvort
nokkur stjórnmálaflokkur þorir
að standa á móti þessari rétt-
lætiskröfu þess. Ekki er ólík-
legt, að sumir muni vilja muna
eftir því, að Alþýðuflokkurinn
gerðist fánaberi í þessu máli.
A því er enginn vafi, að
kosningaaldurinn mun verða 18
ára — og að þeir munu tapa
mest, sem voga sér að þræta
LÍTÍL FYRIRSPURN
GUNNAK GUNNARSSON
skáld er einn þeirra manna, sem
mikils álits og virðingar njóta
og á hann það ekki einungis
skilið vegna bóka sinna heldur
einnig vegna þess andlega sjálf
stæðis, sem hann sýndi með
því að minnast á Giordano
Brúnó og ósendanleik alheims
ins í formála sínum að „Heim
inum okkar“, hinni stóru lit-
myndabók um náttúruna sem
Almenna bókafélagið gaf út fyr
ir nokkrum árum. En það gerði
enginn annar þeirra frægu höf
unda, sem þarna skrifuðu, þó
að efnið gæfi fyllsta tilefni til.
En hvernig á því geti staðið að
slíkt skuli koma fyrir 4 öldum
eftir fæðingu Brúnós, munu
þeir skilja, sem kunnugt er um
ofsóknaraðferðir fyrr og síðar,
og það hvernig farið er að því
að komast hjá því að láta
menn njóta sannmæiis.
Kenning Brúnós var, eins og
..............mmmii .....mmm...mmmmmuiimi..mimimi..mmiimmmimi...............mimmi..mmimi.....
Andrés auglýsir
Drengja- og unglingafötin margeftirspurðu
nýkomin. Mjög hagstætt verð.
Laugavegi 3.
BÚSSUR
Karlmanna og
d'rengja.
Allar stærðir ný-
komnar.
Skóverzlun
Péturs Andréssortar
Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.
ÞVOTTAHÚS
Vesturbæ jar
Ægisgötu 10 - Sími 15122
Hiólbaröaviðgerðir
Fljótt og örugg þjónusta. Hjólbarðirih til-.
búinn innan 30 mínútna. Sérstök íæki fyrir
slöngulausa lijólbarða Felgur í flestar tég-
undir. . ••*.*>•;.*■ -
Réynið viðskíptin- MILLAN T
Opið frá kl. 8 árd.
fil 11 s.d. alla daga
Yikunrtur- •
Þýerholti 6
(Á horni Sfórhotfs og
Þverhoifs'
Æ'
ipA*'*
'ML
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 14900
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. febrúar 1964 $