Alþýðublaðið - 08.02.1964, Page 14

Alþýðublaðið - 08.02.1964, Page 14
 ÍJtsala, útsala, útsala. Hvert sem litið er blasir þetta orð við manni. Ætli eitt erfiðasta verkefni, sem til er í heim- inunt sé ekki að sannfæra konur um, að „góð kaup” kosti peninga? an til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Jökulfell er á Sauðárkrók fer þaðan til Húnaflóahafna, Aust fjarða og Faxaflóa- Dísarfell er væntanlegt til Djúpavogs í dag. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Keykjavík ti Akureyrar. Hamra- fell fer í dag frá Hafnarfirði til Batumi. Stapafell er væntanlegt til Vestmannaeyja í nótt. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h f. Sólfaxi fer '.il Gfasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.15 í dag. Vél- tn er væntanleg aftur til Keykja- víkur kl. 15.15 á morgun, Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsa víkur, Vestmannaeyj a, ísafjai-ð- ar og Egilsstaða, á morgun til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja- Loflleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá New York kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 09 00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30- Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 00-30. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS Hvassafell er í Stettin, fer þaðan til Hull, Grimsby og KotteVdam. Arnarfell er í Rotterdam, fer það- rwmsi 3^ KLÍPPT NTfi-Ilð/Sa&org, -- s*}ór«!n í Suður-Afriku seil'tAf aS stofrw ,,Ittuflráð“ tym í»iverá-#á-íi$Í íbúa hmfl-'in-. og cr <*íur? þáttur íiewtftr i frs.ntfev'ay,nd stefutí síopftr i tjTiþsttoél- aia -- |;:§§ Tíminn, febr. 1964. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á'morður leið. Esja fer frá Reykjavík kl- 22.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld lil Reykjavíkur- Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á mánudag vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Vestmannae_yj- um 6.2 til Reyðarfjarðar- Brúar- foss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld til Dublin og New York. Dettifoss fór frá Reykjavík 6.2 til Roiterdam- Fjallfoss fer frá Hull 7.2 til Hamborgar og Finnlands. Goðafocs fer frá Gautaborg 6.2 til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Leith 6.2 til Reykjavíkur-. Lagar- foss fer frá Keflavík í kvöld til Hull. Mánafoss fór frá Seyðis- hmöin f*l alhíiða iíkamsþiélfunar Heílbrigfii — Hreysíi — FegurlS stjornuþjáifaraiLR og giímukappann George F. Jotveít, sem i áraiugi befur þjálfaS þusundir ungra manna m vaskrú. Nefflendur Jowetts haía náð glæsilegitm ár- Tíininn, jan. 1964. Hrellingar Brefaveldis Nr. 1 Kristín Keeler Nr. 2 Kristín Berugay Stelpugála, stundum ber, Margan hafði Keeler kysst stjórnina næstum felldi. og hvatt til ástafunda. Nú Kristín önnur komin er En Krístín önnur annaðist í kast við Bretaveldi. aðalsmanna hunda. Telur íslenzkt aðalsblóð Þrekið flýði, þegar hún sá í æðum sínum streyma, þriggja álna dela en flest, sem hún vissi um þessa með nælon-hosu hausnum á þjóð, hennar eignum stela. því er hún búin að gleyma. Eina leið ág opna sé Eitt þó fremur öðru varð fyrir ættingja og fjölda vina: eftir í hennar minni: að gefa henni afa eplatré Afi hafði eplagarð í uppbót fyrir dýrgripina. á allri lóðinni sinni. Kankvís. firði 4.2 til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Reykjafoss fór frá Norðfirði 8.2 til Vesimannaeyja- Selfoss fer væntanlega frá Reykja vík annað kvöld 8.2 til Vestmanna eyja. Tungufoss fer frá Hull 7.2 til Reykjavíkur. — Geturðu hugsað þér aðra eins ókurteisi, sagði konan við mann- inn sinn, þegar vinkona hennar var farin. — Hún Margrét geisp- aði að minnsta kosti tíu sinnum, þegar ég var að tala. — Ertu viss um að hún hafi ver- ið að geispa, spurði maðurinní og geispaði). — Heldurðu hún hafi bara ekki opnað munninn og ætlað að reyna að komast að og segja ditthvaö? 7.00 12.00 13.00 14.30 16.00 16.30 17.00 17.05 18.00 18.20 Laugardagur 8. febrúar Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik ar — 7.30 Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Hádegisútv-arp. Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). í vikulokin (Jónas Jónasson). Veðurfregnir. — Gamalt Vín á nýjum belgj- um“: Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). Fréttir. Þetta vil ég heyra: Eiður Guðnason blaðamað ur velur sér hljómplötur. Útvarpssaga bamanna: „í föðurleit" eftir Else Robertsen, í þýðingu Bjarna Jónssonar; II. (Sólveig Guðmundsdóttir). Veðurfregnir. 18.20 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Tilkynningar. — 19,30 Fréttir. 20.00 Einsöngur: Franco Corelli syngur ítalskar ó- peruaríur, við undirleik hljómsveitar. 20.20 Leikrit: „Smith“ eftir Somerset Maugham. Þýðandi: Jón Einar Jakobsson. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Tomas Freman ........... Rúrik Haraldsson Herbert Dallas.Bakker Róbert Arnfinnsson Algernon Peppercorn .. Benedikt Árnason Fletscher.................Bessi Bjarnason Frú Dallas-Bakker .. Herdís Þorvaldsdóttir Emily Chapman ......... Jóhanna Norðfjörð Frú Otto Rosenberg Guðrún Ásmundsdóttir Smith ................. Helga Valtýsdóttir 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma (12). 22.20 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok, yOflfiygltS Til AlþýöublaSsins, Reykjavík tg 6ska al gerast áskrifand! að ÁlþýðublaSinn Nafn.......................................... Heimilisfang ............................... LÆKIN AR DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmti Kvöld- og næturvörður LK í dag: fegar klausur, sem þeir kynnu að Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöld rekast á í blöðum og tímaritum vakt: Björn L. Jónsson. Nætur- til birtingar undir hausnum vakt: Ólafur Ólafsson. Kllppt. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Suðvestan gola, síðan stinnings- kaldi, hiti 3 stig. í gær var þurrt veður um allt land. Hiti í Reykjavík var 5 stig. Eg sagði við kemi- arablókina um dag inn: Að vilja vita allt er jafn lásí og vilja éta alltl 14 8. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.