Alþýðublaðið - 10.04.1964, Side 1
Á TJÁOG
TUNDRI
200 m. hraunbrún
BœsaF
45. árg. — Föstudagur 10. apríl 1964 — 81. tbl.
Harðar deilur um
stðrf flugmanna
meðfram Surtsey
Björn flaug til Vestmannaeyja
í gær og í dag. í gær voru fluttir
70 farþegar með Lóunni milli Eyja
og lands, og í dag var farið með
30 manns. Björn kvað Eyjaflugiff
hafa verið heldur lítið hingað til,
en heldur væri að lifna yfir því,
Hann hefur lítið getað flogi'ð til
Vestfjarða undanfarið, vegna veð-
urs, en í dag voru skilyröi betri
og þá flogið. j
Peter Sellers
á batavegi
HOLLYWOOD, 9. apríl Ntb-Rt. ’
Peter Sellers leikari er á gúff*
um batavegi og kominn yflr erf-
iffasta hjaHann. Ilann snæddi i
fyrsta sinn í dag síðan in.nn var
fluttur á sjúkraliús á mánudag
eftir affkenningu aff slagi.
Reykjavík, 9. apríl — EG.
FRUMVARP til lof ferffalaga
er eitt erfiffasta mál Afþingis aff
þessu sinni. Átti aff Ijúka umræff-
um um þaff í neðri deild í dag, en
þingmenn risu upp og kröfffust
enn frests til aff athuga deilumál,
sem risin eru varffandi frumvarp-
iff.
Deilur standa aðallega um þessi
atriði:
1) Á að skylda flugmenn til að
ganga undir blóðrannsókn, ef
grunur leikur á, að þeir séu und-
ir áhrifum áfengis? Ef þeim er
tekið blóð, eiga þeir að vinna
næstu 12 stundir á eftir eða ekki?
2) Mega flugmenn drekka á-
fengi næstu sex tíma EFTIR að
þeir ijúka flugferð, ef ástæða er
til að búast við rannsókn á ein-
hverju varðandi flugið?
3) Á að vera unnt að sekta flug
menn eða setja þá í varðhald, ef
þeir mæta of seint í vinnu?
4) Á að setja í lögin ákvæði um
hámarks flugtíma og lámarks hvíld
artíma flugmanna, eða á ráðherra
að gefa úc reglugerð um það mál?
5) Á flugmálaráðherra að skipa
sérstakar rannsóknarnefndir til
að athuga flugslys — eða á að
setja upp sérstakan flugdómstól
sem sé ávallt til reiðu að rannsaka
hvert slys? |
Þetta eru nokkur þeirra atriða,
sem nú er deilt um og hefur sú
deila stöðvað framgang málsins í
heild enn sem komið er.
í fyrrahaust lagði ríkisstjörnia
fram mikið frumvprp til loftferða
Frh. á 13. eiðu.
Reykjavík, 9. apríl. — ÁG.
BJÖRN PÁLSSON sjúkraflug-
maffur flaug yfir Surtsey í dag.
í viðtali viff blaffiff, sagði hann,
aff eyjan væri nú öll aff breytast.
Mefffram henni endilangri aff suð
vestan verffu hefur nú myndast
hraunstétt, sem er um 200 metrar
á breidd. Ilraun rennur frá gígn-
um á mörgum stöðum, og stækk-
ar eyjan nú ófffluga.
Dýpi er nú ekki mikið í kringum
eyjuna, og hleðst því hraunhellan
ört upp. í sjálfum gígnum sýður
allt og kraumar, og smá spreng-
ingar verða af og til. Þeytist þá
gjallleðjan rétt út fyrir gígbarm-
inn.
Björn sagði, að mikil gufa kæmi
upp þar sem hraunið rennur í
sjóinn, en það kólnaði fljótt og
gufan væri aðeins í hraunbrún-
inni. Björn kvaðst vera þeirrar
skoðunar, að Surtsey ætti nú langa
lífdaga framundan.
! Farbanni létt
|aí skipverjum
• Reykjavík, 9. apríl. ÁG.
I Frumrannsókn er nú aff
! mestn lokiff í máli skipverj-
! anna af Drangajökli. Þeim
i hefur öllum veriff sleppt úr
; gæzluvarffhaldinu, og fa)r-
[ banninu létt af þeim. Ekkl
! liggja enn fyrir tölur mn
! hve miklu þeir smygluffht,
! en nánari upplýsinga er að
; vænta fyrir helgi.
IWWWWMWHMMMMWWM
Sauffárkrókur, 9. apríl. MB-GG.
Hér er sæluvikuskap í mönnum,
ljómandi veffur, og ekki nema eitt
sem skyggir á: óvissan um, hvort
Siglufjarffarskarff verði orðiff fært
svo aff Siglfirffingar komizt hing-
aff til affalgleðskaparins á laugar-
dag. (Viff fengum þær upplýsing-
ar hjá Snæbirni Jónassyni deild-
arverkfræðingi hjá Vegagerðinni
í dag, aff þess væri vænzt, aff
mokstri í skarðinu lyki á morg-
un. Hefur hann staðið yfir í 10-
12 daga og tafðist einn dag vcgna
þess aff ýta bilaffi. Ef liún bilar
sem sagt ekki aftur, ættu Sigl-
firffingar auffveldlega aff komast
vestur yfir og geta skemmt sér
með Skagfirffingum um helgina).
Annars er bijgært í Ólafsfjörð
og að sjálfsögðu til Akureyrar og
haldist veðrið eins gott og það
er í dag, má búast við fjölmenni
á Sæluvikunni föstudag, laugardag
og jafnvel sunnudag, en venjan er
þó sú að gleðin nái sínu hámarki
á laugardag. Gera menn hér sér
miklar vonir um, að verulegur
mannfjöldi komi hingað til fagn-
aðarins um helgina. Sæluvikunni
lýkur á sunnudag.
Frh. á 13. síffu.
Þaff var fleira en hús, —
sem skemmdust og eyffilögff
ust í jarffskjálftunum miklu
í Alaska. í Kodiak skemmd-
ist og eyffilagffist allur fiski-
bátaflotinn, 25 skip, og 70%
af fisk-niffursuffuverksmiðj-
unum, sem eru ein helzta
atvinnugrein Alaska, eyffi-
lögffust. — Á méfffylgjandi
mynd má sjá dæmi um þaff
livernig bátarnir fóru.
Búist við marg-
menni á Sæluviku
Mikí) sala var í hinu nýja og glæsilega happdrætti Alþýffublaffsins í
gær, enda girnilcgir vinningar í boffi: Rambler-fólksbifreiff, Land-
rover-bifreiff, húsgögn og heimilistæki fyrir 100 þúsimd krónur,
fíugferff til New Ýork og heirn aftur. Hálfsmánaffarferð meff skipi
til sncginlands Evrópu og loks tjald og viðleguútbúnaffur. Þeir
s'nn áttu miða í IIAB í fyrra og vildu eignast sömu númer nú —
ættu aff tryggja sér þau sem fyrst, áffur en þaff er um seinan. Sölu-
umboðið er í Alþý'ðuhúsinu og símarnir eru: 15020 og 16724.