Alþýðublaðið - 10.04.1964, Side 3

Alþýðublaðið - 10.04.1964, Side 3
Von um lausn á læknaverkfalli Briissel, 9. apríl NTB-KT. í kvöld voru menn vongóðir um lausn á læknaverkfall'inu í Belg- íu, sem staffið hefur í átta daga, Wennerström játar sekt í einu atriði Stokkhólmi, 9. apríl. (NTB). Þegar réttarhöldin í máli Stig Wennerström ofursta liófust fyrir luktum dyrum í borgarréttinum í Stokkhólmi í dag, játaði Wenner- ström aff hafa njósnaff í þágu Sovétríkjanna á þeim þrem árum, er haiín var flugmálafulltrúi í sænska sendiráðinu í Stokkhólmi, frá 1949—52. Starfsemi hans á þessum árum er eitt liinna þriggja ákæruatriffa, sem öll fjalla um njósnir. Hin á- kæruatriðin tvö fjalla um starf- semi hans í Washington og Stokk hólmi og verða tekin séinna fyrir í réttarhöldunum, sem standa í einn mánuð. Nýju Delhi, 9. apríl, Ntb-Rt. Klofningur í indverska komm- únistafi'okknum varff greinileg- ur í dag þegar hópur vins'risinna sem eru hlynntir Kínverjum, gcklc af órólegum funtíi í miffstjórn flokksins. þar eff nokkrir ráðherrar belg- ísku stjómarinnar, m. a. Theo Left\vre forsætjsráffherra, hófu viffræffur viff foringja verkfalls- manna um skilyrffin fyrir því, aff teknar verði aff nýju upp formleg- ar viffræffur um nýju heilbrigffis- lögin, sem voru * orsök verkfalls Væknanna, sem eru um 12 þúsund talsins. Viðræðurnar fóru út um þúfur fyrm níu dögum síðan þegar fuil- trúar læknasambandsins gengu af viðræðufuúdi. Það var Arthur Gilson innan- ríkisráðhera sem tilkynnti í morg un, að lialdinn yrði fundur með læknunum, en áður hafði hann rætt við fulltrúa læknasambands- ins. Belgar lialda áfram að láta í ljós ó’ánægju sína með aðgerðir læknanna. í dag efndu um það bil þúsund verkamenn og eftir- launafólk til móanælafundar í miðbænum í Charleroi í Suður- Belgíu. Orsök læknaverkfallsins er, að læknar mótmæla nýjum lögum, sem þingið hefur afgreitt. Þeir segja, að lögin takmarki frelsi þeirra sjálfra og sjúklinganna, leiða til verri þjónustu lækna, af- nema þagnarskyldu lækna og á- kveða greiðslur fyrir alla læknis- hjálp. Þeir segja, að þetta muni draga til muna úr tekjum lækna. Nýja heilbrigffismálalöggjöfin kveður á um, að endurgreiða skuli 75% allrar læknishjálpar. Ekkj- ur, munaðarlaus börn, eftirlauna- fólk og nokkrir aðrir fá ókeypis læknishjálp. Brezkar kosn- ingar í London, 9. apríl. (Ntb-Reuter). Sir Alec Douglas-Home for- sætisráðherra liefur ákveðiff aff efnt skuli til nýrra þingkosninga í Bretlandi í haust. í liinni opin- beru frétt frá skrifstofu forsætis- ráðherrans í Downing Street 10, segir, aff til aff eyffa óvissu þeirri, sem nú ríki um dag kosninganna, telji forsætisráðherra rétt að skýra þjóffinni frá þeirri ákvörffun sinni, aff rjúfa ekki þing fyrr en í liaust.* Stjórnmálamenn í London túlka yfirlýsinguna á þá lund, að kosn- ingarnar fari fram í október. — Ekki er talið ósennilegt, að þær fari fram 8. okt., á afmælisdegi hins mikla kosningasigurs íhaids manna 1959 þegar núverandi stjórn komst til valda. Douglas-IIome forsætisráðherra gekk í kvöld á fund Harold Wil- sons, foringja Verkamannaflokks- ins og tilkynnti honum ákvörðun sína. Eins og búizt var við, hefur Wilson komið fram með harða gagnrýni á forsætisráðherrann vegna þess, að kosningunum verð ur frestað enn um sex mánuði. Mikilvægustu röksemdirnar eru þær, að frestunin skaði liagsmuni landsins og gangi í berhögg við lýðræðisvenjur í BretlSndi, því að haust á friðartimum hefur engin ríkis- stjórn setið út allt kjörtímabilið síðan lögin um hið fimm ára kjörtímabil voru sett 1911. Forsætisráðherrann tók ákvörð un sína um haustkosningarnar eftir miklar ráðfæringar við ráð- herra sína og foringja flokksins. Ljóst er, að stjórnin vonar, að 6 mánaða hlé til viðbótar geri flokknum kleift að auka álit sitt, sem er í mikilli lægð. Wilson (Frainbald á 13. sxðu). Myndin er af nokkrum foringjum læknaverkfallsins í Belgíu, en meiri bjartsýni ríkir uip lausn hennar en áffur. Verkfallsforingjarnir heita (taliff frá hægri): dr. de. Proost, dr. Mundeleer, dr. Andé Wynen og úr. Farmer. Myndin var tekin á blaðamannafundi í Briissel og hafffi dr. Wynen orff fyrir læknuniun. Krústjov hvetur til baráttu gegn Peking Búdapest, 9. apríl, NTB-RT. Kn^itjov ÖÍrsæ jþráðherra hvatti í dag kommúnista um all- an heiin aff berjast gegn Stalín- stefnu kommúnista í Peking og kvaff Rússa mundu standa sterk- ari eftir baráttuna gegn kín- versku klofningsleifftogunum. Hann lýsti því yfir í ræðu í Búdapest, að kínversku leiðtog- arnir væru nú að stofna klíkur flokkssvikara og liðhlaupa. Ræða Krústjovs stóð í tæpa klukkustund. Sjálfur las hann að- eins upphaf ræðunnar og lokaorð hennar, en hitt þýddi ungverskur túlkur úr handriti ræðunnar. Árás Krústjovs var sú harðasta lengsta og nákvæmasta, sem hann hefur komið fram með í heim- sókn sinni í Ungverjalandi. Þetta var síðasta stórræðan, sem Krústjov lieldur í tíu daga opin- berri heimsókn sinni til Ungverja- lands. Hann lýsti því yfir að Sovétríkin væru ósammála þeim vinstri sinn- uðu Kínverjum, sem feldu sig á bak við marxistíska lenínska hug myndafræði, en væru í rauninni fulltrúar kínversks þjóðernisgor- geirs. — Fyrst fóru Kínverjar að ræða nokkur vandamál. Nú liafa þeir þanið sig yfir allt sviðið með húg- myndavandamálum og reyna að grafa undan einingunni í herbúð- um sósíalista, sagði Krústjov. Hann sakaði Kínverja um að ata sovézka leiðtoga auri og sverta heiður og góðan orðstír Sovétríkj anna. — Þeir kalla sig marxista, len- ínista, en þeir ent einungis baráttu menn klofnings, sagði Krústjov. Krústjov kvað Kínvcrja víkja töluvert frá byltingarbraut Len- íns. Þeir búa nú til byltingarkenn- ingu og á grundvelli hennar vilja þeir fylkja fólki um sig. Þessi af- staða kemur aðeins fjandmönn- um okkar, heimsvaldasinnum, að gagni, sagði hann. Kínverjar hafa allt aðra skoð- un á mikilvægum vandamálum eins og stríði og friði en aðrir kommúnistar. Þeir eru ábyrgðar- lausir og gera allt sem í þeirra MMHUIMUMMUMMMMHM Pólverjar til Moskvu Varsjá og Moskva, 9. apríl. (Ntb-Reuter). Nefnd pólskra ráffherra og flokksembættismanna und ir forsæti Gomulka, affalrit- ara og Cyrankievics forsæt- isráffherra fer í heimsókn til Moskva á næstunni, aff sögn Tass í dag. Þessi frétt berst samtímis því sem pólski kommúnista- flokkurinn ákvaff í dag eftir vikutöf aff styffja sovézka flokkinn í hugmyndadeil- unni viff Kínverja. En í 2000 orffa óundirrit- affri grcin í pólskum blöffum i dag er ekki tekiff skýrt fram, hvort Pólverjar styffja tillögu Rússa um heimsráff- stefnu kommúnistaflokka, en á slikri ráffstefnu yrffu flokk- arnir aff lýsa yfir stuffningi effa andstöðu við Kínverja. MMMMMHHMHMMMMHm valdi stendur til að torvelda bar- áttuna gegn kjarnorkustyrjöld. Þeir kalla heimsvaldasinna „papp írs tígrisdýr" og þeir villa um fyrir fólki er þeir halda því fram, að heimsvaldasinnar séu ekki hættulegir andstæðingar, sagði Krústjov. Hann kvað Kínverja reyna að réttlæta persónudýrkunina og Stal ín. Á þessu sviði hefðu þeir tekið afstöðu, sem væri ekki í samræmi við afstöðu kommúnistahreyfingar innar. Allir kommúnistar verða að berjast gegn þessu, sagði Kníst- jov. Krústjov kvað aðra kommúnista hafa sýnt aðdáunarverða þolin- mæði og sjálfsaga gagnvart kín- verska flokknum. Oft hefðu þeir hvatt til einingar, en samt héldu Kínverjar áfram rógsherferðinni gegn öllum marxistískum lenínsk- um flokkum. — Lengi vildum viff ekki svara þessum klofningstilraunum, því aff viff vonuðum að Kínverjar mundu snúa frá villu síns vegar. Því miffur hefur þaff ekki gerzt. Kínverjar hafa aff unúanförnu gerzt æ nieira ögrandi, ef þaff var þá hægt, og reka enn meiri undir róffursstarfsemi en áffur. — Það er greinilega tilgang- ur á bak viff þet'.a: Þeir vilja, aff bræffraflokkurinn taki upp „ævin týrastefnu" og styrkja þar meff yfirráff Kínverija % kommúnista- hreyfingunni, sagffi Kmstjov. Ilann lagffi álierzlu á aff vistola- kröfur og hlægilegar affferffir Kín verja væru skammarlegar. Viff munum sigra og verffum enn öfl- ugri en áffur eftir barát'.una gegn klofningsstafsemi Kínverja, sagffi hann, . r ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. aprí! 1964. 3 \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.