Alþýðublaðið - 10.04.1964, Side 6
BLIND
FEGURÐARDÍS
ÞESSI mynd lítur út eins og
hver önnur stúlkumynd,
sem blöð stundum birta íil
augnayndis fyrir lesendur.
En henni fylgir saga — sorg
arsaga. Stúlkan heitir Rose-
mary Wil'liams og hefur ver-
ið fegurðardrottning við ým
is tækifæri í Englandi. En
hún er að missa sjónina, var
þegar blind á öðru auga, er
mynd'n var tekin, og óðum
að tapa sjón á hinu. Samt
var hún vongóð, þegar hún
I lagðis' inn á sjúkrahús og
hafði bangsana sína með sér.
getað gert sér grein fyrir til
hvers voru notaðir.
Húsaskreytingar eru ofiast
flatar og stílfærðar, en eftir
sömu fyrirmyndum eru gerðar
myndir með ýmsum, persónu-
legum hætti. Hver smáhluti er
ætíð í samhengi við heildina
og í hverri heildarskreytingu
eru hlutföll innbyrðis sam-
ræmd. Efiir að Hronzny tókst
að ráða fleygrúnirnar, hafa vís
indamenn getað lýst menningu
Hittíta, stjórnarháttum þeirra
og daglegu lífi. Þeir fóru fljót-
lega fram úr nábúum sínum í
menningarlegu tilliii og list
þeirra stóð menningu Egypta
og Mesópótamíumanna á sama
tíma langt framar. Þeir byggðu
miklar borgir, þær hafa sum-
ar verið grafnar fram í dags-
Ijósið á nýjan leik, með kon-
ungshöllum, musterum, virkj-
um og einkahúsum. Af lág-
myndum verður séð hvernig
þeir klæddu sig. Þeir voru mikl
ir húsameistarar og réttarfar
þeirra stóð á háu st'gi. Ríkj-
andi var jafnrétti milli karla
og kvenna, skilnaðir voru ’eyfð
ir og margar konur tóku þátt í
opinberu athafnalífi. í allmörg-
um borgríkjum réðu ríkjum
prinsessur. Margir konungar
eru kunnir með nöfnum, þau
eru mörg í meira lagi skrýtin
í eyrum nútímamanna. Supp-
iluliuma, Tuthalija, Horemben,
Hammúrabí, — og síðast en
ekki sízt — Ztwd.
★ ★ ★
Hittítaríkið var tengiliður
milli Austurlanda nær og He'l-
as. Okkur hefur verið kennt,
að hin gríska menning hafi
hafizt á Balkanskaga og dreifzt
þaðan, en nútímarannsakendur
Frönskum og svissneskum her-
mönnum lenti saman í orðaskaki,
ogr Frakkinn sagði:
„Við Frakkar berjumst vegna
heiðursins, en þið Svisslendingar
vegna peninganna”.
Svisslendingurinn svaraði stilli-
lega: „Hver og einn berst vegna
þess, sem liann hefur ekki”.
Sá, sem það afrek vann, var
tékkneskur rannsakandi, Hron-
zny að nafni. Af lestri þessara
taflna er ljóst, að Hittítar eru
elzva indóevrópska þjóðin, sem
á sér kunna sögu nútímamönn-
um. Enn þá er unnið að rann-
sóknum á hinum mörgu gátum,
sem ósvarað er varðandi þessa
dularfullu þjóð, sem hvarf svo
skyndilega af sögusviðinu fyr-
ir rúmum þrjú þúsund árum
síðan.
\ ★ -★ ★
Um þessar mundir stendur
yfir í Petit Palais í París sýn-
ing á ýmsum munum, gerðum
af Hittítum. Þar er að finna
hluti, sem hafa mikið gi-di,
sögulegt, fornfræðilegc og list-
rænt. Allir eru þeir fengnir að
láni hjá fornfræðisafninu í
Ankara.
Litla-Asía var, í vissum skiln
ingi, sérstakt meginland. Nafn-
ið Asía er komið af Asuwa, sem
fyrst var notað yfir afmarkað
svæði af Lýdíu, en færðist síð-
ar yfir á allt landflæmið aust-
ur af, allt til Kyrrahafs. Um
Litlu-Asíu lágu leiðir ferða-
langa austur og vestur, bæði
hrakins almennings og einnig
kaupmanna. Þrátt fyrir innrás-
ir og undirokun átti Litla-Asía
lönd, sem varðveittu svæðis-
bundin menningarform sín. —
Ýmsir eru þeirrar skoðunar, að
ekkert !and í heiminum sé jafn
Listaverk úr bronsi eftir óþekktan hittízkan listamann.
i ur í söguna finnum við mörg
i dæmi þess, að heimsveldi hafi
í liðið und:r lok. Enn þá hefur
! engum tekizt að rekja uppruna
! tungu Baskanna. Ekki hefur
í heldur" tekizt að ráða letur
i Etrúskanna, hinna fornu inn-
I byggja Ítalíu.
! ★ , ★ ★
Ein dularfyl.sva stórþjóð forn
! aldar er Hittítarnir, sem réðu
=_ um tíma yfir allri Litlu-Asíu,
! norðurhluta Sýrlands og mest-
I um hluta Mesópótamíu. Ríki
! þeirra var um 1500 fyrir Krists
! burð ent af þremur stórveld-
i um ehimsins ásamt Egyptalandi
I og Babýlon. Ekki er vitað með
I vissu hvaðan Hittítar eru upp-
Í runnir, en þeir voru ekki aust-
i ræn þjóð. Þeir komu til Ana-
í tólíu um 2000 fyrir Krist og
i tóku þar við menningu þjóðar,
i sem þar var fyrir, og rekja
i mávti allt aftur til bronsaldar.
| Þessi' menn.ng þróaðist áfram
1 í höndum Hittítanna, sem héldu
! tungu sinni. Tunga þeirra var
! indóevrópsk, en það bendir til
! þess, að þeir hafi komið að
! norðan upphaflega, ef til vill
! yfir Bospórus eua kannski frá
! Kaspíahafssvæðinu.
■ •tiiuiimt jiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiitiiiiMiiiitiiimimiiiiiiiiiiitiÞ .
rikt af sögu og fornminjum
tengdum við liana. Allur Asíu-
hluti Tyrklands minnir á eitt
heljarmikið fornminjasafn. Þar
hafa fundizt mannabústaðir frá
neólitískum tíma, sem var rúm
lega 6.000 árum fyrir okkar
tíma.al, og í Petit Palais í Par-
ís gefur að líta smástyttur, sem
gerðar voru fyrir meira en
8.000 árum síðan.
Sérstakt eftirtektarefni er
elzti miliiríkjasamningur stór-
velda, sem þeir Ramses II.
Egyptakonungur og Hattasuil
III. Hittítakonungur undirrit-
uðu á vaxtöflu, sem varðveitzt
hefur til okkar daga og er nú
með á sýningunni í Petit Pal-
ais. Hann er frá árinu 1285
fyrir Krist. Aðdáunarverðar
eru hinar fögru dýramyndir,
táknræns eðlis, en ekki raun-
sæar að gerð, matarílát úr
bronsi, búningaskraut og guða-
myndir. Eins og jafnan á slík-
um sýningum er þar mikið af
steináhöldum og pottabro.um.
En þar eru einnig gul'vasar,
drykkjarglös og vopn, ásamt
hlutum, sem menn hafa ekki
Máltíð drottningar. L ág-
mynd frá síöliittízkum tíma.
Stórveldi Hitáta átti sitt
blómaskeið á árunum frá 1450
— 1200 fyrir Krist, eftir það
hrörnaði hún og var loks út-
rýmt af „mönnum sem komu
yíir hafið“. Af hinni miklu
menningu þeirra eru brot ein
eftir, þessum brotum reyna
rannsakendur að raða saman af
mikilli kostgæfni til þess að fá
hleillega mynd. Þessi mynd,
eins og hún nú lítur út, er nú
sýnd í París.
eru teknir að hallasc að þeirri
skoðun, að Grikkir hafi fengið
menningu sína austan að og
séu ckki hin,r raunverulegu
upphafsmenn vestrænnar menn
ingar, eins og hingað til hef-
ur þó verið talið. Upphafs hell-
ensku menningarinnar skuli
leita í grísku nýlendunum í
Litlu-Asíu, þar sem voru enda
stöðvar verzlunarleiða vest-
rænna kaupmanna.
I ÞRÁTT fyrir allt stjórnmála-
! legt Umrót og tiTærslur á landa
! mærum, sem tut.ugustu aldar
í lifendur hafa orðið vítni að,
I muiju fæstir eiga auðvelt með
= að gera sér í hugarlund að ein-
Í hver þe.rra stórvelda, sem nú
Í eru viö lýði, eigi eftir að hverfa
f með öllu. Að menning og tunga
\ milljónaþjóðár muni með öllu
! líða undir lok, til dæmis að ein
! hvern tíma verði ensk tunga
í öllum mönnum óskiljanleg. —
I Þetta er vissulega hugsanlegt,
! ti. dæmis með aðstoð kjarnorku
! stríðs, en samt sem áður er hug
! myndin okkur fjarlæg og ó-
! raunveruleg.
Ef við lítum nógu langt aft-
HLtítamir höfðu eflt merki-
lega menningu þegar á þriðju
öld fyrir Krist, en líf þeirra
telst forsögulegt 'þar til hjá
þeim hefst ritöld. Ritlistina
fengu þe,r frá Babýloníumönn-
um, svonefndar fleygrúnir, en
notuðu þær á nýjan og frum-
legan há t. Fundizt hafa mikil
„bókasöfn", það er að segja
töflur með f eygrúnum þarna.
Það var ekki fyr en árið 1915
að tókst að ráða fleygrúnirnar.
Vasi effa ker úr leir, frá
bvri’m annarrar aldar fyrir
Krristburff.
§ 10- apríl 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
^tmiiimiiiiiimiirtiiiiiiiiiiiii i •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii