Alþýðublaðið - 10.04.1964, Blaðsíða 10
MUNIÐ AÐ GJALDDAGI
HEIMILISTRYGGINGA
VAR 1. APRÍL
FULLAR BÆTUR
FÁST AÐEINS FYRIR FULLA
TRYGGINGU. — ATHUGIÐ ÞVÍ
AÐ HÆKKA TRYGGINGAR-
UPPHÆÐINA í SAMRÆMI VIÐ
AUKNINGU VERÐMÆTA.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F.
SÍMI 17700.
Skaðsemi . . .
(Framhald at 7. síðu).
J6n Björnsson skólastjóri á Sau3-
árkróki. Ungur að aldri mun hann
hafa orðið gagntekinn af göfgandi
áhrifum lýðháskóla Grundtvigs í
Danmörku. Hann vann ótrauður
aB menningar, bindindis- og öll-
um mannúðarmálum. Sannarlega
létu þessir tveir menn ljós sitt
skína, en settu það ekki undir
mæliker. Hver var svo afstaða þess
ara tveggja manna til reykinga? í
Heilsuhælinu í Hveragerði blasa
við manni þessi orð: Reykingar
bannaðar. Og eitthvað svipað mun
Jón Björnsson hafa auglýst á heim
ill sínu á Sauðárkróki. Þessir tveir
menn voru einnig á þessu sviði á
undan sinni samtíð.
Er ekki einhver breyting að
verða á skóðunum manna? Ungur
piltur settl þessa auglýsingu í eitt
Reykjavíkurblaðanna í vetur: Pilt-
ur, sem hvorki reykir né drekkur,
óskar eftir herbergi. Já, ég held að
hugsunarhátturinn í landinu sé að
breytast og farið sé að draga úr
reykingum. Merkur læknir sagði
við mig: „Það munar mikið um
hvert árið. meðan unglingurinn er
að þroskast, sé hægt að halda hon-
um frá reykingum.
Að lokum vil ég bera fram þessa
tillögu:
Að sýna börnunum kvikmynd,
sem væri í fyllsta máta jákvæð,
og.fram í henni kæmu okkar ungu
og álitlegu íþróttamenn, sem einn-
ig eru bindindismenn á tóbak og
áféngi. Þessi mynd gæti jafnframt
verið áróðursmynd, sem sýnd
vséri í öllum barnaskólum lands-
ins. Það mætti vekia athvgli barn-
anna á björtu yfirbragði þessara
ungu manna, yndisroða i vöngum
þe’irra og skærum blikandi aug-
um. Reykingamenn og konur þarf
ekki að svna þeim, þau sjá slíkt
fólk daglega. Skólaböm hefðu
gaman af að sjá þá svna íþróttir,
svo að þetta gæti jafnframt orðið
skemmti- og fræðslumvnd. Svo
fi^nst mér að blómarósir ættu
einig að birtast á hvíta t.ialdinu,
en þróun síðari ára bendir til þess,
að eitthvað yrði að fara niður
aldursstigann, til þess að finna
þær.
Ég færði þessa hugmynd mína í
tal við einn af þessum ungu íþrótta
mönnum. Hann sagði: „Það eina,
sem gildir, er að snúa sér til barn-
anna”.
Að lokum vil ég taka undir með
skáldinu og segja við æskuna í
landinu:
„Þú átt æskunnar vor,
og þín auðnurík spor,
verða mörg, ef þú hefur hug
og þor”.
Já, er ekki mikilsvert, að finna
rétta leið?
Guðfinna Guðbrandsdóttir
frá Viðvík í Skagafirði.
Nú: Vinnuheimilinu að
Reykjalundi, Mosfellssveit.
HABSBORGARDEILAN
Framhald úr opnu.
ingaleiðangra til fylkisins, voru
annað hvort ráðherrar, sem
höfðu sagt af sér, eða ráðherr-
ar, sem enn hafði ekki verið
hægt að skipa.
Jafnaðármenn notuðu sér það
óspart í áróðri sínum, að Þjóð-
arflokkurinn hefur tekið að sér
vörn fyrir málstad Otto Habfs-
burgs, að vísu gegn vilja sín-
um.
★ KOSNINGAR FRAMUNDAN
Kosningarnar í, Burgenland
voru upphaf nokkurra kosninga
í fylkjum Austnrríkis. Á eftir
Burgenlandi kemur röðin að
Salzburg, Neðra-Austurríki og
Voralberg og þar næst fara
fram bæjar- og sveitarstjórnar
kosningar í Kárnten og Vínar-
borg. 5 milljónir atkvæðis-
bærra manna í Austurríki, sem
alls eru 7 milljónir, taka þátt
í þessum kosningum, sem eru
undanfari almennra kosninga
1966 og nokkurs konar „til-
raunakosningar”.
Austurríski Þjóðarflokkur-
inn á 81 fulltrúa á þingi, Þjóð-
arráðinu, en jafnaðarmenn 76.
Þar af leiðir, að smáflokkurinn
„Partei der Freiheitlichen”
(Frelsisflokkurinn), sem er hálf
fasistískur, er í nokkurs konar
oddaaðstöðu og getur lagt á-
herzlu á möguleika á samstarfi
við jafnaðarmenn.
Báðir stóru flokkarnir stefna
að því, að vinna hreinan meiri-
hluta í næstu þingkosningumr.
og gæti það táknað endalok
samstarfs flokkanna og „Pro-.
porz“-kerfisins svonefnda, sem
ríkt hefur frá heimsstyrjaldar-
lokum (þ.. e. skipting embætta). .
Vandamálið snýst því um.
framtíðarskipan mála í austur-
rískum stjórnmálum en ckki.
um framtíð Ottos af Habsborg
eða keisarafortíð Austurríkis.
Jafnaðarmenn kváðu upp
„Habsborgar-drauginn” þegar.
hinn harðsnúni meinlætamað-
ur Klaus tók við kanzlaraemb-
ættinu.af hinum hnellna, lipra.
og brosmilda Gorbaeh.
Margt bendir til þess, að ó-
róasamt verði í austurrískum
stjórnmáium á næstu mánuð-
um.
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrF
enda í bessnm hverfum •
★ Höfðahverfi ★ Tjarnargötu
★ Miðbænum ★ Vesturgata
Afsreitisla Aiþýðublaðsíns
Sfmi 14 900
Bréfakassi
(Framhald úr opnu).
stöðum, sem harðast eru úti og
atvinnuleysi mest þjáir, óg er
ekki nema aht gott um þá til-
lögu að segja, verði hún að
lögum. En hætt er við að hún
muni verða seinvirk, þar sem
um rannsókn um alli landið er
að ræða. Vart er því að reikna
með, að þær ráðstafanir kæmu
Skagstrendingum að gagni
næstu ár og þá um seinan.
Einnig flutti Ragnar Arndals
þingmaður tillögu svipaðs efn-
is og benti á leiðir, sem að
gagni mættu koma. En hans til-
laga miðast fyrst og fremst við
Norðurlandskjördæmi vestra
og Strandasýslu, því að á þessu
svíeði mun vera hvað verst' at-
vinnuástand á öllu landinu, eins
og sakir standa, og telduín við
því að heppilegra hefði. verið
fyrir alla þingmenn kjördæm-
isins að fiytja þá tillögu sam-
an, þar sem hún miðast fyrst
og fremst við þá staði, sem
hvað verst eru settir í atvinnu-
málum, og það er þeirra kjör-
dæmi.
Að endingu vildi ég skora á
þingmenn kjördæmisins að
koma saman hið bráðasta og
ræða efni bréfs þess, sem
hreppsnefnd Höfðahrepps sendi
þeim, og reyna að finna við-
eigandi lausn atvinnumálanna
í samráði við hreppsnefnd. —
Verði þeir ekki við slíkmn til-
mælum okkar, þætti mér ekki
ósennilegt, að þeir gætu spar-
“ að sér ferðir til Skagastrandar
til fundarhalda og loforða, sem
góður tími hefur verið til hjá
þeim fyrir allar kosningar, þótt
lítt hafi orðið úr efndum, enda
trúlega fækkað kjósendum.
Virðingarfyllst,
Skagaströnd, 2. apríl 1964.
Guðmxmdur Lárusson.
SMUBSTÖÐIH
Saefúni 4 - Sími 16-2-27
Piilinn er smnrður Ojótt og veí.
Beljura allar tegœudlr af snmroIÍA,
Til sölu m.a.
2ja herb. lítil íbúð í kjallara í
Laugarnesi. íbúðin er ný og lít
ur vel út.
2ja herb. íbúð í risi í steinhúsi í
Austurbænum.
Eins herb. íbúð í kjallara við
Grandaveg. Lág útborgun.
3ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi
við Grandaveg. Útborgun 120
þúsund kr.
3ja herb., nýlegar kjallaraíbúðir
við Kvisthaga og Lynghaga.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Lönguhlíð.
3ja herb. nýleg íbúð á hæð við
Stóragerði í skiptum fyrir 2ja
herbergja íbúð.
3ja herb. nýleg og glæsileg í-
búð á hæð við Ljósheima.
3ja herb. nýstandsettr íbúð
í timurhúsi við Reykjavík.
4ra herb. íbúð á hæð við Háa-
leitisbraut.
4ra herb. íbúð í risi við Kirkju-
teig. Svalir.
4ra herb. íbúð á liæð við Njörva-
sund. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð á hæð við Álf-
heima.
4ra herb. íbúð á hæð við Fífu-
hvammsveg.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Klepps
veg.
5 herb. íbúð á hæð við Hvassa-
leiti.
5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauða
læk:
5 herb. íbúð í risi við Tómasar-
'haga.
5 herb. íbúð á hæð við Ásgarð.
5 herb. íbúð á hæð við Goð-
heima.
Einbýíishús og íbúðir í smíðum
víðsvegar um bæinn og í
Kópavogi.
Fa&teignasalan I
Tjarnargötu 14 !
Símar 20190 ogr 20625.
Kuidalakkar fyrir
karlmenn |
cak nn 1
MIKLATORGI
SÆNGUR
REST BEZT-koddar
Endumýjum gömlu sængurnar,
eigum dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og gæsadúns
sængur — og kodda af ýmsum
stærðum
Dun og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
Áuglýsið í Alþýðublaðinu
Áugiysingasíminn 14906
10 10- apríl 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ