Alþýðublaðið - 10.04.1964, Page 11
Úrslit í einstökum flokkum
á íslandsmóti í körfubolta
Glæsíleg nudd- og
gufubaðstofa opn-
uö / Hófel Sögu
í gufubaðstofu Jóns Ásgeirs
sonar eru ýmis tæki til að
styrkja líkamann, en á
myndinni sóst æfingahjól,
sem gestir geta fengið að
reyna sig á, þegar þeir
heimsækja Jón.
BLAÐAMÖNNUM og ýmsum liðs-
oddum íþx-óttahreyfingarinnar í1
borginni var s.l. þriðjudag boðið
í Hótel Sögu, sem hvað fagurleg-
ast ber vitni þanþoli bændamenn-
ingar vorrar, traust eika liennar á
gömlum merg og ótvíræðum að-
löðunarhæfileikum hennar við
nýja siði og þjóðlífsviðhorf. Ekki
var gestum samt boðið í þann
fræga Súlnasal eða víðfema Mímis
bar, hornsieina hinnar háreistu
liallar, heldur í kjallarann. En
vissulega var þar gott að koma
og glæsilegt um að litast hjá hin-
um snjalla og norsklærða Jóni Ás
geirssyni, sjúkraþjálfara, sem þang
að hefur flutt baðstofu sína og
nuddlækningastöð af Hverfisgöt-
unni, þar sem hann áður var und-
anfarin ár með siarfsemi sína. —
Ýmis konar lækninga- og æfinga-
tæki er þarna að finna, sem miða
að því að sannprófa þol manna
og þrek, stæla einstaka vöðva og
samhæfa þá, svo sem reiðhjól, hið
mesta undratæki, sem stíga má
með ofsa hraða, án þess að hreyf-
ast úr stað, aflraunagorma, bretti
og rim’a. En- ,,miðpunktur“ þess-
arar ágætu stofnunar er samt gufu
baðið, þar sem hinir gildustu ístru
belgir renna niður á stuttri
stundu við ofsa hita, eins og tólg-
arkerti. Þá er liáfjallasól í ríkum
mæli, og skín glatt hvenær sem
þess er óskað. Skiptir þar engu
um boðskap veðurstofunnar hverju
sinni. Allt þetta fengu gestirnir
að nota að vild, og notfærðu sér
vel.
Allur útbúnaður stofnunar þess
arar er með miklum glæsibrag
og snyrt'mennska nallsráðandi,
hvar sem litið er.
Er Jón hóf starfsemi sína fyrir
þrem árum, var hún einkum mið-
uð við aðhlynningu sjúkra og eft-
ir læknisráði. En hér tekur starf-
semin ekki aðeins til sjúkra
manna, heldur og þeirra, sem heil
brigðir eru, en vilja viðhalda
hreysti sinni og líkamsgöfgi. Er
enginn vafi á, að menn hérlendis
munu almennt komást upp á lag
með að meta gildi gufubaðstofu
og nudds, eigi síður en aðrar þær
þjóðir, sem menningarþjóðir telj-
ast, og þá ekki sízt þegar upp á
aðrar eins glæsilegar aðstæður er
boðið eins og þarna er um að
ræða. Aðsóknin að stofu Jóns sann
ar og að svo er, en hún hefur auk
izt jafnt og þétt. Upphaflega var
hann með einn aðstoðarmann, en
nú starfa þarna 6 manns, við ræst-
ingu á samborgurunum og við að
nudda af þeim óþarfa merki of
áts og værukærðar. Enginn vafi
er á því, að meginhollustustraum-
ar frá steinbákni bændanna á Mel
unum út í borgarlífið, liggja frá
kjallaranum, þar sem Jón Ásgeirs
son og félagar hans vinna að
heilsurækt borgaranna af mikilli
alúð og nærfærni.
,Gamalmenna
háfíðin í
Jósepsdal'
Um næstu helgi verður lialdin
í skíðaskála Ármanns í Jóseps-
dal hin árlega skíðahátíð, sem
stundum er í gamni kölluð ,gamal
mennahátíðin í Jósepsdal.’ Á þess
ari hátíð á fjöllum uppi er jafn-
an fjölmenni og góð> skemmtun.
A þessu sinni hefst skemmtun-
in kl. 9 á laugardagskyöldið með
kaffisamsæti í skíðaskálanum í
Jósepsdal. Síðan verða þar mörg
og fjölbreytt skemmtiatriði.
Að þessu sinni hefst skemmtun-
gönguferðir og skíðaferðir í Blá-
fjöll, en þar er nokkur skíða-
sniór fyrir hendi.
Þess er vænzt, að eldri sem
yngri Ármenningar, svo og allir
unnendur skíðaíþrótta og útilífs
fjölmenni í Jósepsdal um helg-
ina og njóti þar góðrar skemmt-
unar. Þess skal getið, að liinn nýi
vegur í Jósepsdal er kominn í
notkun, og er fært á öllum bíl-
um upp í dalinn.
Islandsmeistari: IR.
Lokastaðan: L U T S St.
ÍR 4 4 Q 267:197 8
Ármann 4 1 3 223:249 2
KR 4 1 3 226:270 2
Meistaraflokkur kvenna:
SkallagrímurúR 23-22
Skallagrímur-.Björk 18-9.
ÍR-Björk 18-9.
íslandsmeistari: Ungm.fél.
Skallagrímur, Borgarnesi.
I. fl. karla:
A-riðill: Ármann-ÍR 46:34, ís-
Skallagrímur 57,30, Ármann-KR
53:37 og ÍR-KR 53:37.
B-riðill: KFR-ÍR 45:43, Mennta-
skólinn, Laugarvatni-ÍR 44-28,
ML-KFR 67:53, KFR-HSK 55:33,
ÍR-HSK 43:41, ML-HSK 46:32.
ÚRSLIT:
Ármann-KFR 48:28.
II. fl. karla:
KR-ÍKF 48:19
ÍKF-Ármann 29:22
ÍR-Írmann 2:0 dómtap.
ÍR-KR 64:34
ÍR-ÍKF 69:38
Sigurvegari: ÍR.
III. fl. karla:
A-riðill: ÍR (a)-KR 50:19, ÍR
ia)-KFR 50:19, ÍR (a)-Ármann
íþróttahlaðið
er komið út
Marzhefti íþróttablaðsins eJT
komið út og er eingöngu helgaö
skíðaíþróttinni og Skíðafélaci R-
víkur, sem varð 50 ára nýlega, b
Af efni blaðsins má nefna við-
tal við Stefán G. Björnsson, for-
mann Skíðafélagsins, grein trm
upphaf skíðafara á íslandi, og uncl
irbúningurinn að stofnun skíðafé"
lagsins, einnig eru rakin nokku:.'
atriði úr sögu þess. Magnús 3.
Brynjólfsson skrifar um tildrög
að byggingu skíðaskálans og Ey-
steinn Jónsson alþm. skrifar um
skíoaferðir frá Reykjavík. Einas:
B. Pálsson skrifar um ýms skíða-
mót og Váldimar Örnólfsson uni
Olympíuför íslenzku skíðamann-
anna. Ýmislegt fleira efni er i
blaðinu, sem prýtt er fjölda.
mynda, en forsíðumyndin- er ax
Skiðaskálanum i Hveradölum og
umhverfi, þakið snjó.
Jón Asgeirsson.
London, 9. apríl. (ntb-reuter).
Danny Blanchflower, sem
leikið hefur með Tottenham síð-
an 1954 mun hætta að leika knatt
pyrnu frá og með þessu keppnis
! tímabili. Blanchflowcr var settur
] úr Tottenhamliðinu í vetur eftir
í meiðsli í hné, og hefur ekki náð
sér síðnii. Hann er 37 ára e'amall.
t
íslenzkur dómari
dæmir leik Svía ’
og Kýpurbúa •>
Samkvæmt tilkynningu frá Al*
i þjóðaknattspyrnusambandinu hefA
ur verið ákveðið, að íslenzkur'
dómari dæmi leik milli Svíþjóðar
I og Kýpur, sem fram mun fara i
Svíþjóð. Er leikur þessi í und1-
ankeppni fyrir Heimsmeistara-
keppnina. Ekki hefur enn verið
ákveðið hvenær leikur þessi fer
fram.
Ennfremur leyfum við okkur
að tilkynna, að dómarar í fyrir-t
hugaða landsleiki nk. sumar
verða frá þessum iöndum:
Ísland-Finnland: írskur dómari.'"
Ísland-Skotland: Norskur dóm-
ari.
Ísland-Bermuda: Sænskur dómA.
ari. • ij
Það er stundum barizt hart um
boltann í körfuknattleik.
Lyon, 9. apríl. (ntb-afp).
Lyons, Frakklandi og Lissboa*
Portúgal, gerðu jafntefli í undan-
úrslitum Evrópubikars bikarA
meistara, 0-0.
48:4, KFR-KR 22:18, KFR-Ármann
25:15.
B-riðill: ÍKF-Ármann (b) 9:6,
ÍR (b)-Ármann (b) 28:14, ÍR (c)
Ármann (b) 18:16, ÍR (b) - ÍKF
34:19, ÍR (c) - ÍKF 19:15, ÍR (t)
- ÍR (c) 17:16.
ii
URSLIT:
ÍR (a) - ÍR (b) 35:25.
|
IV. fl. karla:
KR - Ármann 18:8
ÍR (b) - Ármann 9:7
KR - ÍR (a) 13:7.
ÍR (a) - ÍR (b) 13:9.
KR-ÍR (b) 14:7
ÍR (a) - Ármann 16:10.
Sigurvegari: KR.
EINS og skýrt hefur verið frá
lauk Meistaramóti íslands í körfu
knattleik um síðustu helgi. Marg-
ir skemmtilegir leikir voru háðir
í hinum sex flokkum, sem keppt
var í, en ekki hefur reynzt unnt
að skýra frá gangi þeirra allra
I á iþróttasíðunni jafnharðan og
, því síður að rekja gang þeirra.
j Við munum nú reyna að bæta úr
; þessu með því að rekja úrslit
1 leikjanna.
i
ÍMeistaraflokkur karla:
ÍR-KR 74:46
ÍR-Ármann 63:52
KR-Ármann 73:63
Ármann-KR 60:56
ÍR-KR 73:51
ÍR-Ármann 57:48
H ij 0 li | g|g é 1 d"®
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10- apríl 1964. %%