Alþýðublaðið - 10.04.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 10.04.1964, Qupperneq 14
Ijósmerkjunum. Þeir ættu til dæmis að taka vel eftir í»egar birtist í ljósunum þessi áletrun: GANGIf) — og láta sér hana að kenn- ingu verða. . . . TIL HAMÍNGJU Nýlega voru gefin saman í Iijóna 'iband af séra Árelíusi Nítflssyni ungfrú Guðrún Margrét Guöjóns- dóttir, Hagamel 37 og Guðjón Guð (augsson, húsgagnasmiður. Ás- vegi 25, Vestmannaeyjiím. Heim- ili þeirra verður í Vestmannaeyj- um. (Studio Guðmundar). Stúdentar! 10 ára stúdentar M. R. halda fund í íþöku, fimmtudaginn 16. apríl kl. 17.00. Frá Guðspekifélaginu Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20.30. „Rósin og nætur- galinn", nefnist erindi um Suff- iswarnn, sem Grétar Fells flytur. Hljómlist. Kaffiveitingar. Gestir velkomnir. —o— LISTASAFN Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 - 3.30. MEÐ DAGÍNN Laugardaginn 20. marz sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Hjör dís Böðvarsdóttir og Bergur Guðna son, stud jur. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 5, Reykjavík. (Studio Guðmundar). ★ Langholtssöfnuður. Er til við- tals í safnaðarheimili Langholts- prestakalis alla virka þriðjudaga, miðvilcudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. —o— Stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri 1944 eru beðnir að mæta til fundar á Gamla Garði kl. 3 laug ardaginn 11. apríl. —o— ★ Miimingarsjóður Landsspítala íslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans. (Opið kl. 10- 11 og 16-17). —o— ★ Sunnudagaskóli. Sunnudaga- skóla hefur Fíladelfíusöfnuðurinn á hverjum sunnudegi á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði, alls staðar á sama tíma kl. 10,30 f. h. Almenn samkoma hven sunnudag að kvöldinu kl. 8,30. —o — ★ DAGSTUND biður íesendur sína að senda smellnar og skemmti legar klausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímari um til birtingar undir hausnum Klippt. — o— Siálfsbjörg. Mi|nninga)rspjöld StíálfBbjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek Austurstræti. HqUs Apótek, Langholtsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Búkabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- nesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. ♦ Föstudagur 10. apríl 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem lieima sitjum": Hersteinn Pálsson les úr ævisögu Maríu Lovísu, eftir Agnesi de Stöckl (15). 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magn- ús Guðmundsson talar um Frank Whittle. 18.30 Þingfréttir. —• Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. —. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Umræður um tillögu til þingsályktunar um utanríkisstefnu íslenzka lýðveldisins. Tvær umferðir, 25—30 mín. og 15—20 mín„ samtals 45 mín. til lianda hverjum þing- flokki. Röð flokkanna: Alþýðubandalag Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur S j álf stæðisflokkur. Dagskrárlok laust eftir kl. 23.00. Hin glæsta menning okkar blómstrar aftur, þeim árangri bréfiS frá sjónvarpsféndunum skilaói. iá, svo var mikill þeirra kynngikraftur, a3 KeflavíkurstöSvar sendirinn bilaSi. Kankvís. / si&i&i iivégúrn' Is3e.«Ák" A.fyié’-: féhigmnti, I tHr nmö df. Bárdf voru kmw ha m. AiSwsé, *?ro kennari við sköln l Vork. -’isem nukrayen •?Ö% nerí'iínjíUmns oru d’d>Í)Xl,:í siíiéi;.. ...V'A' ruoyuy Rjoo,_ _ Afíjf.'! íÆii.rt ..Sóaö-. iíífiuvlím...Fmmdationj og ív«?r xmgnr v.'í|; iíj.6aa. S'iulf béídu írÁ Ttéykju Morgunbl., apríl 1964. læknar Kvöld- og næturvörður LR í dag: Kvöldvakt kl. 17.00 — 00.30. Nætur vakt kl. 24.00—08,00 — Á kvöld- vakt: Ragnar Arinbjarnar. Nætur- vakt: Lárus Helgason. Neyðarvakt L. R. kl. 13.00-117.00, sími 11510. Læknir: Ólafur Ólafs- son. Lyfjabúðir —Nætur og helgidagavarzla 1964. , 4. apríl — 11 apríl: Vesturbæjar j apótek. Baldur kom óskoiinn tii baka Fór j)ó austur fyrir járnt jaWið mikla Dagur, Akureyri 8. apríi 1964. ECRrn Veðurhorfur: Suðvestan gola eða kaldi, smáél en bjart á milli, hiti xun frostmark. í gær var suð- vestan kaldi og éljagangur suðvestanlands, norð- anlands og austan var þurrt veður. Hiti í Reykja- vík 5 stig. 292? <?)P1B corrnptciti. Eg var í blcsspartíi í gær. Það var verið að jarða gamlan frænda og hann var ekki plant- aður heldur grillaður . . 14 10. apríl 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.