Alþýðublaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 1
Farfuglar kaupa Laufásveg 41 a Fimm bátar teknir í landhelgi Reykjavík, 6. maí. — KG. SIF, flugvél Landheígis- græzlunnar stóS í morgutt fimm Vestmannaeyjabáta aS ólöglegrum veiðum á svipuð- um slóðmn og bátana, sem kærðir voru fyrir skömmu. Flugvélin var á venjulegu eftirlitsflugi, þegar hún varð bátanna vör. Ekki voru bátarnir sendbr í land, en mál þeirra verða tekin fyrir jafnskjótt og þeir koma inn. HARDUR ÁREKSTUR bReykjavík, 6. maí — KG. MJÖG harður árekstur varð efst í Ártúnsbrekku um klukkan 4.30 í dag, Lentu þar saman vörubíll sem var á leið í bæinn frá Sorpeyð ingarstöðinni, og sendiferða bíll, sem kom úr bænum. Varð áreksturinn með þeim hæt i að sendibíllinn beygði fyrir vörubílinn tit hægri inn á Suðurlandsveg. Lentu bílamir saman með vinstri aurbretti og kastað- ist sendibíllinn út á liægri vegarbrún. Skemmdist sendi ferðabUlinn mjög mikið og- vörubíllinn eit hvað minna. Ökumaður sendiferðabíls- ins meiddist mikið og var hann fluttur I slysavarðstof una, var hann m. a. mikið skorinn í andliti. 8 EYJABÁTAR MED YFIR1100 TONN Vestmannaeyjum 6. mai ES-GO. BÁTARNIR eru nú almennt að þætta ne aveiðum. i dag er hálf- gerð bræla og þeir fáu bátar sem á sjó eru hafa það eitt erindi að taka upp netin og færa þau á land. Hins vegar eru nótabátarnir enn að veiðum einhverjir þeirra. Ileild araflinn mun vera orðinn eilt- BÁTARNIR AÐ HÆTTA . Neskaupstað, 6. maí. GÁ-HP. Norðfjarðabátar eru nú hætta veiðum, voru að taka upp uetin í gær og fyrradag og eru Framhald á bLs. 13. að LÍTIL ATVINNA Á DRANGSNESI Drangsnesi, 6. maí. - GS-HP. UNDANFARNA daga hefur verið hér leiðindaveður, norð- austan stormur, kalt og þurrt og ekkert hægt að aðhafast, hvorkl á sjó lé landi. Frámunalegí fiski leysi hefur verið hér í alls» ve±- ur og því lítið um atvinnu. enda hafa nokkrir leitað héðan burt f atvinnu. Helzt má segja, að hrogm kelsaveiðin hafi ekki brugðtet, e* vegna veðurs er nú ekki hægt að stunda hana. Og þó að tíðfa hafl verið góð hér í allan vetur, er gróðurinn strax farinn að táta á sjá nú í kuldunum. En þar e» enn er þurrviðrasamt, erix aliir vegir færir hér í nágrennlnn, — eins og um hásumar væri- og Eyjaberg 1106. Ófeigur II. og Bergur hafa eingöngu verið með nót en hinir nær eingöngu með net og línu á vertíðinni. Þessir 8 bátar einir hafa fengið nærri 10.000 tonn af þorski og ýsu, en í fyrra var hæsti Eyja- báturinn, Stígandi, með 1007 t. á allri vertíðinni og þótti gott. Hér er semsagt um algera met- vertíð að ræða í Vestmannaeyj- um. Margir bátar eru rétt innan við 1000 tonn, en enginn'milli 1100 og 1000. Rétt er að taka það fram, að afli bátanna gæti hafa orðið mikið meiri, ef hraðfrystihúsin hefðu haft nóga móttökumögu- hvað á áttunda tugþúsundið og annað á vertíðinni áð takmarka 8 bátar eru búnir að fá meira en varð afla báta við éitthvert lág- 1100 tonn. Þeir eru þessir: Ófeig mark. Þessi takmörkun átti sér ur II. 1273 tonn, Bergur 1264, Leó einkum stað þegar aflavonin og Reykjavik, 6. maí. — HP. FARFUGLAR hafa nú fest kaup á húseigninni Laufásvegi 41 A og hyggjast Hytja þangað starfsemi sína, áðúr en langt um líður. Taka þeir við húsinn nú nm miðjan maí og opna þar gistiheimili 1. júní, en áður hafa Farfugiar haft opið gistiheimili ýmist í Austurbæjar- skólanum eða Víðivöllum við Sund Iaugaveg. í viðtali við blaðið í dag, sagði formaður Farfugla, Ragnar Guðmundsson, að miklar vonii- væru bundnar við vetrar- starf í hinu nýja húsi félagsins, en starfsemi Farfugla hefur að mestu leyti legið niðri yfir vetur- inn, þar eð þeir hafa ekki haft neinn samastað fyrir hana. Húseign Farfugla mun vera um 90 ferm. að flatarmáli, 2 hæðir kjallari og ris og lítið hús áfast. Er hér um steinhús að ræða. Mun félagið leigja einhvern hluta þess amk. fyrst um sinn. .Húsið þarfn- ast að sjálfsögðu ýmissa breyt- inga, en áður en gistiheimilið verð ur opnað í sumar, verður naum- ast ráðist í annað en breytingar á salernum og snyrtiherbergjum. Undanfarin sumur hafa Far- fuglar haft opna skrlfstofu til undirbúnings ferðum sínum, og hefur hún upp á Síðkastið verið á sama stað og skrifstofa Æsku- lýðsráðs á Lindargötu 50. Nú er ráðið að flytja þaðan á Fríkirkju- veg 11 og verður skrifstofa Far- fugla sennilega flutt þangað líka, en síðar að Laufásvegi 41 A. — í vetur var skrifstofan opin einu sinni í viku, en verður í sumar opin á miðvikudags-, fimmtudags og föstudagskvöldum. í vor hafa verið farnar nokkrar helgarferðir á vegum Farfugla, en fyrsta Frh. á 3. síðu. Plötur með SinfóníujTljóm- sveitinni á alþjóðamarkað AÐ loknum næstu hljómieik um Sinfóníuhljomsveitar ís- lands verður eitt verkið á efn- isskránni hljóðri að fyrir al- þjóðlegan markað. Hér er um að ræða Sinfóníu nr. 3 eftir Robert Ward, sem í þetta skipti verður frumflu t hér á landi. Þessi upptaka verður ekki sú fyrsta sem gerð er með Sin- fóníuhljómsveitinui okkar. Ný ríkjuuum tvær hljómplotur með leik henuar undir stjóru bandaríska hljómsveitarsjór- ans William Stricklauds. Á aun arri plötunni eru þessi verk: Frh. á 3. síðu. lega eru komnar út í Banda- lcika. Það kom fyrir hvað eftir iíwwwww*wvwwwwwwwwwwwwwwww%wwwwwww*wv J 45. árg. — Fimmtudagur 7. maí 1964 — 102 tbl. FÉKK k SIG BROT- SJÚ VID PORIUND , Reykjavík, 6. maí. — HP. I Bakkafoss, skip Eimskipafélags- I ins, fékk á sig mikinn brotsjó um 8-leytið í gærmorgun, en þá var skipið statt f vondu veðri suð- austur af Portland. Þrjár hurðir brotnuðu, en sjór komst inn í eidhús og vistageymsiu. Lítilshátt- ar sjór komst einnig í vistarverur, og afturþll beyglaðist. Skemmd- irnar hafa ekki enn verið kann- aðar að fullu, en skipið kom til Ilafnarfjarðar laust fyrir hádegi í morgun. Þegar Bakkafoss fékk á sig brot- Frh. á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.