Alþýðublaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 6
INGÓ HAGNAST HH A HUSASOLU ÞAÐ byrjaði á því að Ingemar Johansson, sem varð að flýja elskuleg skattayfirvöld heima-, lands síns til Sviss, fannst ekki nógu heimilis egt þar sem hann bjó: Hann tók sig því til og byggði sér timburhús af sænsku tagi í Ölpunum og kunni eftir það stórum betur við sig. Þessi heim- þráarbygging Ingós hefur nú dreg- ið dilk á eftir sér einn eigi all- lítinn. Nú vildu nefnilega allir fésterkir skattflóttamenn í Sviss fá svona sænskt timburhús að búa í. Ingó gerðist meðalgöngumaður um slík húsakaup og svo kom brátt, að peningamenn um allt meginlandið vildu í engu öðru búa en sænskurn timburhúsum, seldum af Ingemar Johansson. Húsin eru smíðuð í Jörn og Malá liéruðum í Vesturbotnum, þaðan sem Glomme er ættaður. Hann hóf húsasölu sína á því að rífa niður gömul bændabýli í átt- högum sínum og reisa þau að nýju í Gautaborg og selja þau þar. Þýzkur kropplistamaffur, sem hefur sýnt sig kvæffi á kvik- myndum og í sjónvarpi, Arnim Dalil aff nafni, var þegar þessi mynd var tekin að sýna listir sýnar meff hjálp þyrlu. Annaff atriffiff af tveimur var, aff hann lét sig falla niffur úr stiganum, sem sést á myndinni, niður á bifreið á ferff. Þá var myndin tekin. í seinna atriðinu ætlaffi hann aff stíga um borff í þyrl- una frá flutningalcst, sem var á fullri ferff. Þetta gekk extt- hvaff afskeiffis svo aff nú liggur Arnim karlinn allur brotinn og bramlaffur á sjúkrahúsi. ☆ GEORGE Simenon, hinn ágæti höfundur sagnanna um Maigret, var eitt sinn á ferð frá heimili sínu í Sviss til Parísar. Á leiðinni staðnæmdist hann við krá og pant aði sér hálfan kjúkling. Anna litla: „Manuna, hvaff er engill?” Móffirin: „Þaff er lítil stúlka, sem getur flogiff“. Anna litla: „Getur Stína vinnukona flogiff? Hann pabbi minn sagffi viff hana í dag, aff hún væri engill’’. Móffirin: „Já, barnlff mitt Stína 'flýgur héffan strax í dag”. 6 7. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ingó selur og hagnast á húsasöl- unni, en að baki þessu fyrirtæki stendur forstjóri einn í Gauta- borg, Sven Erik Glomme. Aðspurð ur um hvers konar hús sé helzt beðið, svarar hann, að það sé allt frá úmburkofum til glæsihúsa fyrir milljónir. HINN níræði snilldarrithöfundur i Somerset Maugham (sem menn seg-ja, að væri löngu búinn að fá Nóbelsverðlaun ef einhvers staðar örlaði á boðskap eða hugsjónum í ritum hans), fékk nýlega pakka fi'á ónefndum sendanda í Rúss- landi. Pakkinn hafði að geyma 30 kíló af kavíar — en sá gamli var ekker yfir sig lukkulegur eða hrifinn. — Þegar pöntunin kom, reyndist hún vera ellidauð hæna, sem Si- menon gerði árangurslausar árás- ir á með hnífi sínum. Hann komst í vont skap af þess um ósigri og kallaði á kráareig- andann. ' — Hvað í ósköpunum er þetta? — Hvað pöntuðuð þér, musju Simenon, — hálfan kjúkling? — Hummhumm, drundi í Sim- enon, maður með slíkt ímyndunar- afl ætti að leggja veitingamennsk una á hilluna og snúa sér að því að semja leynilögreglusögur. Með inneign sinni á Maugham við ritlaun fyrir bækur hans, sem geínar hafa verið út í Rússlandi, en Rússar og íslendingar hafa sem kunnugt er lengi haft einkarétt á því að snúa ritum erlendra höf- imda og gefa út án þess svo mik- iö sem að biðja leyfis, hvað þá að greiða liöfundarlaun. Bréfaskriftir við Japana og vilja einnig útbreiða þekk ingu um land sitt. Þaff er ekkert vafamál, aff hér er um aff ræffa einstak- lega góff tækifæri til aff kynn ast hugsunarhætti og lífsviff horfum japönsku þjó'ffarinn- ar, sem hlýtur aff vera fram andi íslendingum. Þessir japönsku unglingar skrifa allir á ensku. Þeir ís- og Pólverja lenzkir unglingar, sem vilja meff þessu móti komast í kynni viff Japana, geta kom- iff í afgreiffslu blaffsins í AI- þýffuhúsínu og fengið aflient bréf. Einnig höfum viff fengiff frá ungum Pólverja bréf, sem menn geta nálgazt á sama staff. — Ég lít á þennan kavíar sem smávægilega greiðslu upp í inn- eign mína í Sovétríkjunum, sagði hann. Ef það yrði greitt til fulls í kavíar, yrði það meira magn en svo að það sem eftir er af ævi minni entist til að snæða. AÐ OKKUR hér á ritstjórn Alþýffublaffsins hefur safn- azt talsvert magn bréfa frá ungu fólki, sem vill komast í bréfasamband viff íslend- inga. Svo undarlega vill til, aff flest þessara bréfa eru frá japönskum unglingum. Þessir unglingar eru mjög á- hugasamir uxn land og þjóff Selveiðimenn í hrakningum FIMMTUGUR selveiðimaður og tveir synir hans, sem voru að veið um á Rotnshafi (milli Finnlands og Svíbióðar). sem nú* er ísi lagt, voru hætt komnir fyrir nokkrum dögum. Á bríðiudag í fvrri viku hafði faðirinn gengið frá sonum sínum til að huga að bráð. Skyndilega skall yfir þoka og hann fann ekki leiðina til þeirra aftur. Fimm dögum síðar fannst faðirinn á ísiaka og var hann orð- inn all'angt leiddur. Það var sænskt skin sem fann hann og flutti til LuleS. Eftir að hann hafði fengið að borða og góðan nætursvefn. vildi hann ólmur fara út t.il sona sinna og halda áfram selveiðinni. En meðan hessu fór fram, höfðu beir, sem eru 22 og 17 ára gamlir, hætt veiðum og tekið stefnu á Lu- leá á farar+xeki beirra feðga. sem er eins konar sleði, sem unnt er að ferðast á iafnt á vatni sem ís. Þá tóks< pkVí hetur en svo til fvrir þeim, að hnir urðu uppiskronna með benzín Hins vegar höfðu þeir nóg af selkjöti og voru að öðru leyti vel búnir, svo að ekki væsti úm þá þar til þyrluflugmað- ur fann tjaldbúð þeirra á ísjaka. Þeir höfðu með sér útvarpsvið- tæki og heyrðu í því, að faðir þeirra væri fundinn heill á húfi. Hrakningum þeirra lauk með því, að flugmaðurinn útvegaði þeim benzín frá ísbrjót þar í nágrenn- inu og þeir komust eftir það fljót- lega til LuleS. Sennilega eru þeir feðgar nú þegar komnir aftur út á ísinn að drepa sel. — í tímanum í gær gleymdi ég aff geta þess, aff stólinn verffur auffvitaff aff vei'a mjög- ti-austbyggffur. . . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.