Alþýðublaðið - 09.05.1964, Blaðsíða 14
Kaffisala verður mánudaginn
11. maí í Sjálfstæðis- og Alþýðu-
húsinu. Konur sem ætla að gefa
kökur og annað eru vinsamlega
beðnar að koma þvi á sunnudag.
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður LR í dag:
Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur-
vakt 24,00—08,00. — Á kvöld-
vakt: Lárus Helgason. Næturvakt:
Þorvaldur V. Guðmundsson.
HJndanfarið hefur Pétur Friðrik sýnt 26 málverk í Bogasal Þjóðminja-
safnsins. Sýningin hefur verið mjög vel sótt og hafa flest málverkin
selst. Sýningin er opin daglega frá kl. 10 — 22, en henni lýkur n.k.
mánudagskvöld. Myndin er af einu málverki sýningarumar, en fjallið
á myndinni er Keilir á Reykjanesi.
Lyfjabúðir
Nætur- og helgidagavarzla ,1964:
Frá 2. maí til 9 maí, — Ingólfs
Apótek.
Laugardagur 9. maí.
7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik-
ar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00
Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum
dagblaganna.
12.00, Iiádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins-
dóttir).
14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson).
16.00 „Gamalt vín á nýjum belgjum“: Troels Bendt
sen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum.
16.30 Veðurfregnir.
Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson).
17.00 Fréttir.
17.05 Þetta vil eg heyra: Sigurður Þorsteinsson vel
ur sér hljómplötur.
18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón
Pálsson).
18.55 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir.
20.00 „Blaðað í nótnaalbúmi fyrir hvern mann“:
Þýzkir listamenn leika og syngja; Franz
Marzalek stj.
20.30 Leikrit: „Chabert ofursti“ eftir Honoré de
Balzac.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok.
Undanfarin ár hef-
ur Guðjón Pálsson
píanóleikari frá
Vestmannaeyjum
leikið með ýmsum
danshljómsveitum
borgarinnar. Nú
hefur Guðjóii stofn
að sína eigin Iiljóm
sveit og Ieikur hún
á Hótel Borg um
þessar mundir. —
AÖrir í hljómsveii
inni eru þessir:
Bjöm R. Einars-
son, sem leikur á
trombón og harm-
onikku og er auk
þess söngvari meff
ma
VEÐURHORFUR: Norðaustan kaldi og bjartviðri. I
gær var hægviðri og bjart á Austurlandi og Norð-
austurlandi. Vestanlands norðvestan kaldi og þurrt,
í Reykjavík var 8 stiga hiti, norðnorðaustan gola.
hljómsveitinni, —•
Ómar Axelsson
og Guðjón Ingi Sig
urðsson.
Einn meinlegur kunningi
minn sagði við mig um dag-
inn, að maður undraðist all-
an þann tíma og alla þá orku,
sem menn fórnuðu hug-
ojónutn sínurn — þangað til
maður sæi konurnar þeirra.
S3
Keykvíkingafélagið.
Afmælisfundur verður að Hótel
Borg miðvikudaginn 13. maí kl.
20.30. Séra Hjalti Guðmundsson
í'lytur erindi um Kirkjufélag ís-
iendinga í Vesturheimi. Þjóðdansa
í'élagið sýnir þjóðdansa. — Happ-
drætti. — Dans. Fjölmennið stund
víslega. Reykvíkingafélagið.
Stokkseyringafélagið.
Bazar í Breiðfirðingabúð uppi
á morgun (sunnudag) kl. 2 e. li.
Þar verða til sölu margir eigu-
legir munir, svo sem handavinna,
barnafatnaðafr, prjónlies, -og m.
fl. Munum er veitt móttaka í
BreiðLrðingabúð eftir kl. 4 í dag.
Kvæðamannafélagið Iðunu.
Kaffikvöld í Edduhúsinu kl. 8
í kvöld.
Sumardvalir
Þeir sem óska að sækja um
sumardvalir fyrir börn á barna-
heimilinu í Rauðhólum, komi á
skrifstofu verkakvennafélagsins
Framsóknar Hverfisgötu 8-10, dag
ana 9.-10. maí kl. 2-6, tekin verða
börn fædd á tímabilinu 1. janúar
1958 til 1. júní 1960.
Hið íslenzka náttúrufræðifélag. 1
Næsta samkoma félagsins verð-
ur í 1. kennslustofu Háskólans
mánudaginn 11. maí kl. 20.30. Þá
mun dr. Guðmundur Sigvalds-
son, jarðefnafræðingur, flytja er-
indi með skuggamyndum: Úr jarð
efnafræði og jarðhita.
Fyrsta mjólkin úr spenanum.
Fyrsta boga (bunur) úr spen- '
um skal hvorki mjólka saman við
sölumjólkina né niður í básinn 1
og skal ekki heldur nota þá til að
væta liendur eða spena, því að í
fyrstu mjólkinni, sem úr spenan-
um kemur, er oft mikið af gerlum.
Nota skal sérílát undir mjólk
þessa.
Mjólkureftirlit ríkisins
Kvenfélag Langlioltssóknar.
Fundur í Safnaðarheimilinu við
Sólheima, þriðjudaginn 12. maí
kl. 8.30.
Stjórnin. [
Kvenfélag Ásprestakalls.
Fundur n. k. mánudagskvöld 11.
maí kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu
Só’heimum 13. Rætt um væntan-
lega skemmtiferð: — Dagrún
Kristjánsdóttir ,húsmæðrakennari
talar. — Kaffidrykkja. — Stjórn-
in.
Aiþingi mun verða a'ð enda senn,
— erfitt er lífiS stundum —.
ÞaS fer aS vanta varamenn,
ti! aS vera á þingsins fundum.
OaíwMgu
Það var verið að spíka
um afmælisgjöf handa
Pálínu plöntu, en hún
er að semja andlega
ævisögu sína. Ég stakk
upp á bréfakörfu . . .
14 9. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ