Alþýðublaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 15
íris lagði styttun^ frá sér á borð- ið og fingur hennar skulfu. — Hún sagði, að andlitið, sem hún sá í speglinum hefði verið ná- fölt og afmyndað, eins og andlit konu, er hefði hengt sig. Hengt sig! Við skulum fara héðan, Pet- er. Ég •— ég er búin að fá nóg. Ég var líka búinn að fá nóg. Meira en nóg. Hið ótrúlega ævin týri Theo.var farið að hafa ó- huggulega mikil áhrif. Þessi liræðilega vofa hafði, þegar dreg- ið Cromstock t.il dauða og hélt nú öllu leikhúsinu £ skelfingu. Við flýttum okkur út á gang- inn. Skyndilega rak ég fótinn í eitthvað, sem glamraði. Ég leit niður. Á gólfinu lágu nokkur gler brot, og það glampaði á þau í daufu ljósiriu. Ég' leit betur í kringum mig og fann enn fleiri brot. Ég beygði mig niður og tók upp eitt þeirra. Þetta var ósköp venjulegt gler. — Hvað er þetta, spurði íris taugaóstyrk. Nú skildi ég, hvað þetta var. — Þetta hlýtur að vera nýjá rúð- an, sem Eddie. pantaði í liverfi- dyrnar. Ég leií á hana. — íris, heyrðir þú ekki eittlivað hljóð einmitt á því andartak er Crom stock kom inn á sviðið? Eins og gler væri að brotna? íris kinkaði kolli. — En þá hlýtur hún að hafa brotnað eftir að Cromstoek var kominn inn á svið, sagði hun. — Hann getur ekki hafa gert það sjálfur. — Og ekki getur hún hafa brotnað af 'sjálfu sér — en ekki brotnað á þennan hátt. Það hlýt- ur einhver að hsfa sparkað'í iiana eftir að Cromstock varð liræddur. [ris var efablandin á svip. — En það voru ekki aðrir í leik- húsinu en þeir, sem stóðu á svið- inu, Hin voru farin öll sömul neipa auðvitað húsvHrðurinn. — Hann var líka farinn, sagði ég. —. Hann fór út til að.fá sér glas af öli. Við gengum niður tröppurnar að leiksviðsdyrunum, og ég var alltof ruglaður til að geta hugsað skýrt um þetta. Ég þráði aðeins eitt .— að sleppa sem allra fyrst út úr Dagonet- leikhúsinu. Ég reyndi að hraða mér, þeg- ar við nálguðumst herbergi hús- 1 varðariris. Mig lapgaði sízt af; öllu til að ræða við Mac, og ég var í þann veginn að smjúga fram hjá hurðinni hans, þegar liann kallaði á mig. 1 Jíann stóð £ dyrunum með úr- - klippubókina £ höndunum. Siams kötturinn sat á öxl hans og þrýsti rauðri slaufunni að eyra hans. — Herra Duluth. þér verðið að afsaka að ég skyldi fara, en mér datt ekki í hug, að þér gæt- uð þurft á mér að halda. Hann beygði^sig að mér og hvíslaði: 1 — Eg sá, að þeir báru hann út ' á börum, alveg .eins og þeir gerðu við hana. Er hann dáinn? — Já, svaraði ég stuttur í spuna. — Herra Cromstock er dáinn. Mac tók af sér gleraugun og ; horfði á mig með undarlegan glampa í augunum. — Það gerast margir undar- legir hlutir í þessu leikhúsi, herra Duluth. Mjög undarlegir, það er orð að sönnu. Þetta er næstum því eins og hefnd. Meðan ég var að brjóta heil- ann um þessa athugasemd hans, opnaði hann úrklippubókina, og sló upp á fyrstu síðu. Þar stóð: MACKINTYRE REED Blaðaúrklippur um Dagonet- leikliúsið. 1900—19—. — Hér lief ég það allt, tautaði hann. — Ég lími allt inn. Allt. Hann blaðaði áfram í bókinni. Svo rétti hann mér hana og benti á gulnaða úrklippu. Síamsköttur- inn .á öxl hans drap tittlinga og malaði lágt. — Lesið þetta, herra Duluth. Mac hristi þungbúinn höfuðið. — Yður finnst þetta árejðanlega athvglisvert. Ég starði á úrklippuna. íris stóð. við hlið mér og las yfir öxl mína. Úrklippan var úr New York- dagblaði, dagsett í nóvember 1902. Hún hljóðaði svo: Kona finnst látin í búningsher- bergi Humphreys Frgmont. Lögreglan rannsakar nú hipn sorglega og dularfulla d.auða nítján ára stúlku, sem lézt í gær kvöldi 1 Dagonetleikhúsinu með- an á frumsýningu leikritsins „Hinn ærulausi“ stóð yfir. Það var hinn þekkti, ungi leikari, Humphrey Fremont, sem leikur aðalhlutverkið í leiknum, er fann líkið. Eftir lei.ksýninguna ge.kk hann til búningshtrbergis síns. Hann kveikti ljósið, og gekk að speglinum til að taka af j>ér farð ann. Þá sá han sér til mikillar SÆMGUR vörðinn. Svo sagði íris undarlega kjökrandi röddu: —- Komdu, Pet- er. Við skulum víst fara núna. 1 Ég brosti bvinguðu brosi tií ; Macs og síamskattarins, og gekk ■ svo með íris út í hið hráslagá- lega nóvemberkvöld. Nú vissum við hinn hræðilega sannleika um Lilíian. . Lillia'm hafði verið eiginkona húsvarðai-- ins, Lionel Cromstock hafði ver- ið Humphrey Fremont, jnaður- inn, sem hafði farið svo illa með LilIJan, aö hún framdi sjálfs- morð í Dsgonetleikhúsinu fyrir meira en þrjátíu árum. En hvaða álvktun gátum við dregiö af því? Það skýrði, hvers vegna Cromstock var svo mót- fallinn því. að ieika í Dagonet, og það skýrði hvers vegna.gamli maðurinn varð svo æstur yfir frá sögn Theo um það, er hún hafði séð í búningsherberginu. AS þessu undanskildu vorum við ekki skrefi nær lausninni, þettá varð. allt þvert ó móti enn rugl- ingslegra. Hvað var það, serft hafði komið á móti Cromstock út úr brotna soeglinum? Hvað hafði Theo Foulkes séð þama uppi? Hver hafði evðilagt styttu Wesslers af Mirabeliu á svo 6- geðslegan hátt? Og hvernig gaÉ rúðan í gansinum hafa brotnað á því tímabili. begar enginn yar þar, sem hefði getað brotið liana, Mig var farið að verkja í höf- uðið af heilabrotum, þegar ég opnaði járnhliðið, sem liktisfe VÝJA FIDXJRTTREIN StTNIN, Hverfisgötu 57A Sími 16T8S skelfingar hræðilega sjón. í spegl inum sá hann náfölt og afmynd- að andlit ungrar konji. Herra Fremont sneri sér við og sá að unga konan hafði hengt sig í klæðáskápnum. Humphrey Fremont játaði síð- ar við yfirheyrslu að hann hefði átt í ástarævintvri með konunni, en fullyrti að bví hpfði öllu verið lokið áður en þetta skeði. Ætlað er, að hún hafi framið sjálfs- morð. Mackintvre Reed. starfsmaður við leikhúsið, sasði líkið vera af eiginkonu sinni. T.iHian Reed. Ég lokaði bókinni og reyndi að missa ekki sDóm á mér. Ég þorði ekki að li'ta á fris. Svo hevrði ég rödd hennar. TTún hvísl aði ofurlágt: — Líllian. •Ég starði á húsvörðinn. — Var hún konan yðar? ~~w\ c Sndurnýjum gömlu sængum*r. Seljum dún- og fiðurheld ver — Já, hún var konan mín. Gamli maðurinn stakk bókinni undir hendina. Rödd hans var al- veg liljómlaus. — Humuhrey Fre mont var tekinn fasTilr um tíma. Þeir héldu fyrst. sð hann hefði drepið hana. En það var aldrei liægt að sanna neitt. Og hann var látinn laus aftur. Hann leit upd. on hið gamla andlit hans mvrkvaðist af ein- hverri þungbærri enduvminn- ingu. Það næsta. sem liann sagði kom mér .ekki svo mjög á óyart, . ,þó það hjjómaði ótrulega. — Yður lan.gar ksniiske tjl að . yita, hvað varð um Humhrey Fre- mont? Ég spurði siálfan mig líka oft þeirrar spurninear — í lang- an tíma. Hann fór til Englands vegna þessa hnevkslis, . og ég missti sjónar af lionpm, Þangað til i kvöld. Mac dró upp óhreinan vasa- klút. og þurrkaði af gleraugun- um sínum. Hann v.irbst vera bú- inn að gleyma nærveru okkar. — Humphrey Fremont skipti ,að vísu tjm nafn. en andlitið gat hann ekki losað sig við. Ég þekkti hann strax, þegar ég sá hann hér í kvöld, þó að mörg ár séu nú liðin frá því að ég sá hann seinast. íris þrýsti fast hönd mína. — Já, sagði húsvörðurinn. — Hann gat auðvitað reynt að kalla sig Lionel Cromstock. En í mín- um augum var hánn þó enn Humphrey Fremont ... 5. KAFLI. Við Iris störðum mállaus á hús GEE, $!K., TME CL' PATCHtD-UP THINö AIN'T C2UITE THAT i®r IMPORTANT/ TAK£ MY WOKD-WE AKE SOIN6 fO. GET IT BACK FOE •* you! I'AA CALLINC- THE AIR-KE5CUB ¥ 5ERVICE! THE J NAW' THE COA5T 6UAPP...TTA THE CIVIL N AI.P. PATPOL f. — THE . NEW5 - . PAPER5/THE RAPIO ANP TV mr STATICNS... OLBY TQOK ONE OF THE e.I. SUR- PLDS' LIFE RAFTS , FROM . THE POOL J-HE'S ON THE > 31 RIVBR/ i SEE HERE; MISTER/1 4 60TTA HAVS THAT RAFT BACH! I'M v EESPON- /Sl/MMEE ! \ ' WE'VE BEEN ) LOQKINö IN a ALL THE WRONð fc-Y PLACES/ — Viff höfum ekki Ieitaff á réttum st pm, Summer. ÓH nældi sér í gúmmíbát er einbvers staðar á ánni. — Ég verff sko aff fá gúmmibátinn aftur. Ég ber ábyrgff . . . — I>ú færff bátinn, vertu rólegur. Nú fara flugherinn og strandgæzlan af staff og leita. — Ég vil fá, samband yiff fluggæzluna, blöffin og sjónvarpiff. — Það þarf nú ekki allt þetta umstang vegna bátsins. AU5Ý0UBLAÐIÐ — 10. júní 1964 15 -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.