Alþýðublaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 3
% Hætta á byltingu hægrisinna í Laos Vientiane, 10. júnx. (NTB-R.). Forsætisráöherrann í Laos, Sou- vafina Phouma, fursti, sem er leið togfi stjórnmálahreyfingar hlut- leysissinna, fór þess á leit í dagr, að könnunarflugi Bandaríkja- manna yfir Laos yrði hætt. Þetta leiddi þegar til harðrar gagnrýni af hálfu hægri sinna, Phoumi No- savan hershöfðingja. í Vientiane er talið, að ákvörðun forsætis- ráðherrans geti flýtt fyrir nýrri byltingu hægrisinna. Nosavan hershöfðingi og fylgis- menn hans vilja að fylgt verði harðri stefnu gagnvart Pathet Lao hersveitum kommúnista. Hann sagði í dag, að ekki væri unnt að Vaxandi kvíði út ýpurdeilunni Aþenu og Genf, 10. júní. (ntb-reuter). j Bandarískí aöstoðarutanríkis-1 ráðherrann George Ball kom í dag til Aþenu til viðræðna við j grísku stjórnina um Kýpurdeil- una. Johnson forseti hefur sent liann sem fulltrúa sinn til Aþenu og Ankara til að skýra forsætis- ráðherrum Grikkja og Tyrkja frá því, að Bandaríkjamenn fylgist 20 farast í fár- viðri á N-Ítalíu GREAT FALLS, Montana, TO. júní (NTB-Rauter). Að iminnsta kosti 2 þús. manns hafa veriö fluttir burtu frá svæðinu Sun River, þar sem gífurleg flóð hafa sópað burtu fjórum stíflum og a. m.k. 25 brúm. Fólkið var flutt burt í nótt, þegar lýst var yfir neyðarástandi á svæðinu. af vaxandi kvíða með því, að Kíýp- urdeilan hríðversnar. Ball ræddi í kvöld við George Papandreou, forsætisráðherra Grikkja, og heldur til Ankara á morgun. Ball sagði áður en hann fór frá Genf í morgun, að styrj- öld tveggja NATO-ríkja mundi hafa liræðilegar áfleiðingar í för með sér fyrir allan hinn frjálsa heim. Hann sagði, að ástandið krefð- ist þess, að menn litu af raunsæi á vandamálin og að báðir deilu- aðilar sýndu göfuglyndi og horfð- ust í augu við staðreyndir. Fyr- irhugaðri ferð Balls til London frá Genf var aflýst vegna sér- stakra fyrirmæla frá Johnson for- seta. Af bandarískri hálfu í Genf er sagt, að Ball muni skýra stjórn- um Grikklands og Tyrklands frá því, að Bandaríkin væru reiðubú- in til að gera vissar ráðstafanir til að afstýra hugsanlegum átök- um Grikklands og Tyrklands. — Framhald á síðu 4. um mann- réttindalög hætt Washington, 10. júni. (NTB-R). Borgararéttindamálinu í Barída- ríkjunum miðaði áleiðis í dag, er öldungadeiidin samþykkti að hætta málþófs-umræðum þeim, sem þirigmenn frá Suðurríkjunum hafa haldið uppi til að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu um frum- varpið um ný borgararéttindalög. Öldungadeildin samþyklcti að hætta „maraþon-umræðunum,” sem staðið hafa í 75 daga, með 71 atkvæði gegn 29. Þetta var fjór- um atkvæðum meira en tilskilinn 2/3 meirihluti. Samþykkt öldungadeildarinnar, sem í sjálfu sér er sögulegur at- burður, opnar möguleikana á því hætta könnunarfluginu, þótt for- sætisráðherrann vildi það. Aðrir menn í stjórninni vildu, að því ýrði haldið áfram. Jafnframt hefur yfirmaður her- sveita hlutleysissinna í Mið-Laos, Kong Lae hershöfðingi, beðið um liðsauka til að geta haldið áfram baráttunni gegn Pathet Lao. — Hann sagði blaðamönnum í Vienti ane, að hann óskaði eftir því, að Bandaríkjamenn sendu margar or- ustuþotur og orustuflugvélar, — þannig að kleift yrði að eyða stöðv un fjandmannanna, sem aðallega eru mannaðar hermönnum frá N.- Vietnam. Kong Lae hershöfðingi kvaðst óska þess, að öll þau ríki, sem ekki aðhyllast kommúnisma, veittu Laos aðstoð, svo að landið gæti 'Framhald á 4. 6fSu> «11IIIIIIIIlllllllflllllMI 111111111III '< •IHItl’l II IMIIIIImIIIIIII Málfar í Kolskógum Leikfélag Reykjavíkur: BRUNNIR KOLSKÓGAR. Leikrit í einum þætti eftir Einar Pálsson. Tónlist: Páll ísólfsson. Leiktjöld: Steinþór Sigurðs- son. Leikstjórn: Helgi Skúlason. LEIKUR Einars Pálssonar sem Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í Iðnó á þriðjudags- kvöld, í tilefni af listahátíðinni, gerist í móðuharðindunum ár- að lagafrumvarpið um borgara- réttindi, verði staðfest. Lög þessi m I . ar bví, að binda endi á mi? rétti gagnvart þeldökkum íbúum landsins. Umræðum öldungadeildarinnar um ffumvarpið verður haldið á- fram, ef til vill í hálfan mánuð, en samþykktin, sem gerð var í dag, takmarkar ræðutíma hvers þingmanns við eina klukkustund. Þegar öldungadeildin hefur stað fest hið umdeilda frumvarp fer það fyrir fund í sameinuðu þingi. Því næst verða báðar deildir að staðfesta frumvarpið. Frh. á 4. síðu. I V = Gísli Halldórsson. Efri myndin ! er af Pétri Einarssyni og Önnu = Kristínu Þórarinsdóttur. . . ið 1783. Lætur höfundur þess getið í leikskrá að aldarfars- lýsing og orðalag leiksins sé „að mestu eftir lýsingu síra Jóns Steingrímssonar á Skaft- áreldum”. Engan dóm skal ég leggja á það hversu trúverðug „aldarfarslýsing” sé innifalin í verki Einars né hitt hversu ná- kvæmlega hann fylgi málfari átjándu aldar, enda fráleitt að líta á verkið sem málfræðilega æfingu eða tilraun að umskrifa Jón Steingrímsson fyrir leik- svið. Vandi Einars Pálssonar er að skapa leik sínum samfellt eigið málfar úr þessum efni- við, sem í senn miðli hugblæ liðinnar aldar og sé lifandi skáldleg sviðsræða, sanni og staðfesti á sviðinu þann ljóð- ræna symbólisma sem fyrir lionum virðist vaka. Og þessi vandi reynist honum með köfl- um óviðráðanlegur, því miður, og með honum leikstjóra og leikendum. Einkum gætir þessa í fyrri hluta leiksins, hin- um löngu og þunglamalegu samræðum síra Jóns og Arnórs og Arnórs og Steinvarar. Þar er allt orðfæri leiksins með stirðlegum eftiiTíkingarsvip, sem megnar ekki að staðfesta leiknum þann hugblæ ógnar og dauða, trúarangistar á mörkum hjútrúar og ofskynjana sem er honum nauðsyn. Þegar átök aukast í síðari hluta leiksins fær hann miklu eðlilegri og hreinni málsvip, einkum er hlutverk Geirlaugar hreinlega skrifað; en þó hattar allan leik- inn í gegn fyrir skilum nútíðar- máls og eftirlíkingar átjándu- aldar-málfars. Þessi óleysti stílvandi hygg ég að valdi mestu um að sýning hans lánast ekki betur. Gísli Halldórsson fer með hlutverk síra Jóns sem er einna vandmeðfarnast og sennilega mikilvægast í leiknum; liann talar sí og æ „upp úr” Jóni Steingrímssyni. Gísli Halldórs- son leggur ekki mikið upp úr hinu „andlega” inntaki ræðu hans frekar en von er til: hún verður í meðförum hans öll ein ofsafull síbylja, án áherzlubreytinga fyrr en þá I lokin. Þeim mun meiri rækt leggur hann við líkamlega ná- vist prestsins á sviðinu: hann er í framgöngu Gísla fyrst og fremst jarðneskur valds- og umsvifamaður. En nægir þetta til að skýra stöðu hans í leikn- LISTAHÁTÍÐIN um, vald hans yfir Arnóri, þá ógn sem honum stendur af öllu framferði Geirlaugar? Eg held ekki; en sú sök er ekki Gisla eins; lýsing prestsins virðist raunverulega ófullnuð í leik- textanum. Hann kafnar í, mál- fari sínu. Og þrátt fyrir allt er prestslýsing Gísla minnisverð smíð svo langt sem hún nær ein sér: það er sigur leikarans á textanum. Ásamt með Gísla Halldórs- syni er Kristín Anna Þórarins- dóttir minnisverðust úr sýn- ingunni. Hlutverk Geirlaugar hæfir henni mætavel: hún hef- ur til að bera allan þann ljóð- ræna hulduheimsþokka sem Framh. á 4.\síðu. i ALÞÝÐUBLAÐIO — 11. júní 1964 3 iiii>mimmuniiii|imii inm ... iimimm.iiiii.mil.........immmiilÍiiimiimiminimuilmiiimmiiiimiiiili r,J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.