Alþýðublaðið - 11.06.1964, Side 14

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Side 14
( Fólk fer í sumarfrí til þess að gleyma, og þegar það opn ar ferðatöskurnar man það hverju það hefur gleymt. Gagnfræðaskólanum við Vona- s.ræti verður sagt upp föstudag- inn 12. júní kl. 18 í húsakynnum skólans. * Langholtssöfnuður. Er tll vlB- tals i safnaðarheimili Langholts- prestakalls alla vtrka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. * DAGSTUND biður tesendur sína að senda smellhar og skemmtl | legar klausur, sem þeir kynnn að rekast á f blöðum og tímari'.um til birtingar undir hausnum Klippt * Minningar&jóður Landsspítala tslands. Minningarspjöld fást 6 eftirtöldum stöðum: Landssíma tslands. Verzluninni Vik. Lauga- vegi 52, Verzlunlnni Oculus, Aust- urstræri og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Laugardaginn 6. júní voru gefin íiaman í hjónaband af séra Þor- Kteini Björnssyni ungfrú Auður Helga Jónsdóttir og Jú í Hjörleifs son. Heimili þeirra er að H-götu 4, Þorláksh. (Ljósm.st. Þóris). Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelsyni Arndís Ármann og Björn Gunn- arsson. Heimili þeirra er að Út- lilíð 3 (Ljósm.: Studio Guðmundar). Hinn 5. júní voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju ungfrú Kristín Guðmundsdóttir, Álfheim um 52 og Haukur ísfeld kennari, Ljó'-heimum 4. Fað:r brúðgumans, séra Jón ísféld, gaf þau saman. Brúðhjónin fóru í brúðkaupsferð til Noregs. (Studio Guðmundar). 7.00 12.00 13.00 15.00 18.30 18.50 19.20 19.30 20.00 Fimmtudagur 11. júní Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleik- fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Frétt- ir — Veðurfregnir — Tónleikar — 9.00 Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tón- leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). „Á frivaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Ljóðalestur útvarpsins á listahátíð: Hannes Pétursson les kvæði eftir Grím Thomsen. 20.20 Aldarafmæli Richards Strauss: a) Dr. Hallgrímur Helgason minnist tón- skáldsins. b) „Till Eulenspiegel", sinfónískt Ijóð op. 28 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Vinarborgar leikur; Wilhelm Furtwangler stjórnar. 20.50 „Undur yfir dundu": Dagskrá um Kötlu og Mýrdalssand í saman- tekt Jóns R. Hjálmarssonar skólastjóra í Skóg um. Með honum lesa Þórður Tómasson og Albert Jóhannsson, og viðtal er við Jón Gísla- son bónda og fyrrum alþingismann í Norður- hjáleigu í Álftaveri. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld“ eftir Barböru Tuchmann; IX. Hersteinn Pálsson les. Harmonikuþáttur: Jo Basile leikur. Skákþáttur. Sveinn Kristinsson flytur. 23.35 Dagskrárlok. Hú er aumar, síld og humar seljum við &f móð, út um veröld vlða, við skulum engu kvíðaýl,x^ afkoman er svo g<5ð Bak; við Völlinn bsndahöllin hlasir öllum við. Oft þ<5 illa gengi örfar víf og drengi magnað mungátið. ■k Minningarspjöid Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ÍS- lanas fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bólcabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- nesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi T4 Minningan .pjöld barnaspitalasjóðs Hringsins. — fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóhannesar Jlorðfjörð, EymundssonarkjaLaranum, Vestur bæjarapóteki, Holtsapótekj, Vestur göiu 14, Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. k Minningarkort Langholtssóknar tási á eftirtöldum stöðum: Goð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzlun- Ameríska bókasafnið — í Bændahöllinni við Haga- torg opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleiðir nr. 24, 1, 16, og 17. 22.00 22.10 22.30 23.00 Frimerki. Upplýsingar um írimerkj og frí- merkjasöfnun veittar aimenningl ókeypis I herbergi íélagsins að Amtmannssiíg 2 luppi) á miðviku- dagskvöldum milli 8 og 10. Félag frimerkjasafnara. ATHYGLI skal vakin á tilkynn- ingu frá Flugfélagi íslands þess efnis, að eftirleiðis verður ekki hringt í farþega í innanlandsflugi nema áætlun breytist. Flugvélar fara yfirleitt samkvæmt áætlun og er svo til ætlazt, að menn, sem fljúga ætla innanlands, mæti á flugveili hálftíma fyrir áætlaðan bröttfarartíma vélarinnar. LÆKNAR Nætur- og helgidagavarzla 1954 Kvöld- og næturvörður LR I dag. Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur- vakt: Haukur Jónsson. — Á næt- urvakt: Andrés Ásmundsson. Neyðarvakt LR miðvikudaginn 10 júní er Björn Önundarson. Lyfjabúðir Nætur- og helgidagavarzla vikuna 6. — 13. júní er í Vesturbæjar Apóteki; MCCO Veðurhorfur: Norðaustan kaldi, léttskýjað með köflum, skúraleiðingar síðdegis. í gær var austan eða norðaustan átt á landinu. í Reykjavík voru norðan 4 vindstig, léttskýjað, ágætt skyggni, liiti 11 stig. Skvísur sem reyna að vcra gangandi alfræði- crflabækur ættru að muna, að slíkar bækur eru aldrei teknar úr hill uhum. 14 11. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÖ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.