Alþýðublaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 8
BARNANNA ; Á SUMARDAGINN FYRSTA var efnt til gretraunar fyrir böm og var þátttakan gífurlegr. Við höfum þcss vegna ákveðið að efna til annarr- I ar getraunar og er hún með svipuðu sniði og hin fyrri. Við birtum i tvær teikningar efti Ragnar Lár og á neðri myndinni era tíu hlutir, sem vantar á efri myndina. Vonandi verður þátttakan ekki minni í í þessari nýju getraun og utanáskriftin til okkar er: ALÞÝÐUBLAQ- IÐ, Hverfisgötu 8—10, BARNAGETRAUN. Og þá er að skýra frá úrslitum í fyrri getrauninni. Öll svörin, sem okkur bárust, vora rétt og þess vegna ættum við að birta hér á eftir nöfn allra þátttakendanna. Við drógiun út tíu nöfn og eftirfarandi tíu börn fá bókarverðiaun, sem vitja má á skrifstofu Alþýðublaðsins: Sigrurður Gunnar Símonarson, Bólstaðarhlíð, 34, Reykjavík. Ólöf Pálsdóttir, Eyrargötu 29, Sigiufirði. Bjarni Þórðarson, Urðarvegi 52, Vestmannaeyjum. Valgerður Gísladóttir, GranaskjóU 42, Reykjayík. Friðþjófur A. Helgason, Skagabraut 21, Akranesi. Helga Þórarinsdóttir, Amarfelli, Grindavík. Sigurborg Óskarsdóttir, Ráðagerði, Garðahreppi. Þorgeir Örlygsson, Bogahlíð 14, Reykjávík. Katrín Valgeirsdóttir, Lokastíg 11, Reykjavik. Valgerður Sigurðardóttir, SóIvaUagötu 33, Reykjavk. Og hér á eftir koma svo nöfn annarra þátttakendá og þökkum * við þeim kærlega 'fyrir skýr og góð svör: Edda Egilsdóttir, Hjallavegi 3, Suðpreyri við Súgandafjörð. Andrés Andrésson, Suðurgötu 24, Rvík. Margrét Aðalsteinsdóttir, Stiga- hlíð 22, Rvík. Ágústa Edda Sigurjónsdóttir, Miðtúni 3, Rvík Jóhanna L. Jóhannsdóttir, Tunguveg 48, Rvík Sveinn Guðmundsson, Mávahlíð 39, Rvík Böðvar Leós Jónsson, Blöndu- hlíð 6,-Rvík Ingibjörg Magnúsdóttir, Austur- brún 37, Rvík Þórður Þórðarson, Háukinn 4, Hafnarfirði Sigfús Kristmannsson, Suður- götu 18, Sandgerði Lilja Lind, Melhaga 2, Rvík ; Hrönn Sveinsdóttir, Heiðagerði 80, Rvík Bjarnfríður Bjarnadóttir, Mið- túni 86, Rvík Kristín Sveinsdóttir, Ásgarði 7, Rvík Friðrik Ragnarsson, Hringbraut 77, Keflavík Sigurlaug Kristmannsdóttir, Suðurgötu 18, Sandgerði Guðmundur Kristmannsson, Suðurgötu 18, Sandgerði María Anna Grétarsdóttir, Barmahlíð 8, Rvík Björn Birgir Stefánsson, Hlíðar- enda við Laufásveg, Rvík Þórdís Magnúsdóttir, Tunguveg 84, Rvík Halldór Jónsson, Ljósheimum 12, Rvík Elízabet Siemsen, Hvassaleiti 53, Rvík Þorgrímur Jón Einarsson, Herjólfsgötu 22, Hafnarfirði AÐUR hefur verið sagt frá því, að hér á landi voru 16 blaðamenn frá Ítalíu, Sviss, Vestur-Þýzka- landi, Frakklandi, Hollandi, Bel- gíu og Englandi. Hingað komu þeir á vegum Evrópudeildar Al- þjóðabankans, en næsti viðkomu- staður þeirra verður Noregur. All ir eru blaðamenn þessir sérfræð- ingar blaða sinna í efnahagsmál- um og hingað komu þeir til þess að kynna sér þróun efnahags- mála undanfarin ár. Ræddu þeir meðal annars við Gylfa Þ. Gísla- son, viðskiptamálaráðh., banka- stjóra Seðlabankans og fleiri. Þá skoðuðu þeir ýmis atvinnufyrir- tæki, fiskiðjuver og mjólkurbú, fóru til Þingvalla og Hveragerðis og fleira. Á mánudagskvöld var þeim svo boðið á skak hér út á Flóa og var farið með varðskipinu Þór. Fyrri hluta mánudags var aus- andi rigning hér í bænum og ekki árennilegt til þess að hugsa að eiga að fara á skak um kvöld- ið, en þegar líða tók á daginn stytti upp og þegar tími var kom- inn til þess að leggja af stað, var veður orðið þurrt og síðar um kvöldið rofaði enn frekar til. Lagt var af stað skömmu eftir klukkan sjö og var þá eins og alla ferðina svo til spegilsléttur sjór. Á meðan siglt var á miðin var borinn fram matur og var það svo skrautlegt kalt borð, að þar skorti ekkert sem slíkt borð má prýða, nema auðvitað að raða varð matnum á mörg smáborð, því að ekki er gert ráð fyrir svona veizlum um borð í varð- skipunum á hverjum degi. I>£gar komið var á miðin i hraunröndinni voru veiðarfærin tekin fram og voru það bæði stengur og færi og svo nokkrar rúllur. Þegar var byrjað að renna og voru menn spenntir að fá að reyna hin fengsælu íslenzku mið. Pétur Signrðsson, forstjóri'.Li 8 H- jóní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.