Alþýðublaðið - 11.07.1964, Blaðsíða 6
GEISLANÐI BROS hennar
nær til 30 milljóna Vestur-
Þjóðverja og nokkurra milljóna
utan Þýzkalands. Aðdáendabréf
streyma til hennar, blaðamenn
sitja um hana við dyr vestur-
þýzka sjónvarpsins, þar sem
hún hún er dagskrárkynnir.
sem höfðu horft á hana í sjón-
varpinu í tvö ár, án þess að
hafa hugmynd um örlög henn-
ar.
Petra hefur aldrei farið leynt
með ástæðurnar fyrir lömun
sinni. Fætur hennar hafa verið
máttlausir síðan hún gerði til-
raun til sjálfsmorðs fyrir einu
og hálfu ári síðan. Hún varpaði
sér út um glugga á fjórðu hæð
á íbúð sinni í Miinchen. Sagt
er, að það hafi verið af ástar-
sorg, en slíkum sögum bregzt
hún reið við. Hvað sem annars
er hæft i því, þá er hún langt
frá því að vera óhamingjusöm
nú.
Vegna þess, að Petra gekk
í hjónaband fyrir stuttu. Brúð-
guminn, Uwe Nettelbeck, sem
einnig er 24 ára, er kvikmynda-
Það er ekki eingöngu frama
saga Petru, sem blaðamennirn-
ir eru á höttunum eftir, vegna
þess, að nokkur af stórblöðum
Þýzkalands hafa af miklu kald-
lyndi birt frásagnir af þessari
fallegu, ljóshærðu 24 ára gömlu
stúlku, sem brosir til milljóna
sjónvarpsáhorfenda úr hjóla-
stól. Petru mislíkaði þetta mjög,
ekkert er henni verr við en
samúðarfull augnatillit og hug-
hreystandi orð. Siðan sannleik-
Þarna er Petra fyrir framan sjónvarpsvélarnar og smitar dagskrána, sem hún er að kynna, með
glaðlyndl sínu og yndisþokka.
tc
&
0
Petru hafði alltaf dreymt um
að gerast leikkona. En eftir
margra ára vist í ströngum
heimavistarskóla hafði hún
ekki sjálfstraust til þess að
reyna við próf inn í leikskóla.
Hún er mikil bókakona og svo
fór, að hún gerðist bóksali. —
Vinir hennar héldu, að hún
væri ánægð með lífið og sjálf
virtist hún jafnan bæði glöð
og hress. En eitthvað hefur am-
að að henni, vegna þess, að
snemma morguns hinn 17. febr-
úar 1961 ákvað hún að binda
endi á líf sitt.
Sjálfsmorðstilraunin mis-
tókst og þegar hún hóf lífsbar-
áttu sína á ný, ef.ir margra
mánaða legu. ókvað hún að
f.nna lífi sínu nýjan tilgang.
Ári eftir, að hún stökk út um
gluggann á íbúð sinni kom hún
1§ urinn um lömun hennar varð gagnrýnandi víðlesins viku-
1 kunnur, hefur samúðarbréfin blaðs.
H drifið að henni frá áhorfendum. Ekki er ólíklegt, að Nettel-
Brúðurin brosir hamingjusöm, brosi, sem milljónir Evrópubúa
kannast vel viff. Ilún Iætur þaff ekki bíta á sig, aff sennilega
ntun hún aldrei framar geta stigið í fæturna.
beck fái fljótlega það 'verkefni
að gagnrýna konu sína í fyrstu
mynd hennar. — Stjórnandi
myndarinnar er Júgóslavinn
Vlado Kristl og þetta er fyrsta
mynd hans af fullri lengd. —
Myndin verður bráðlega frum-
sýnd. Miklar sögur hafa verið
á kreiki um, að myndin fjallaði
um ævi hennar sjálfrar, en
ekkert er hæft í því, meira að
segja hefur hún hafnað tveim
tilboðum um kaup á réttindum
á ævisögu hennar. í kvikmynd-
inni leikur hún vitaskuld lam-
aða stúlku, en það er ekki hlut-
verk Petru Kraus, sem hún leik
ur, heldur léttlynda og fjör-
uga, en harla illa innrætta
stúlku, sem notar elskhuga
sinn númer tvö til þess að fara
illa með elskhuga númer eitt.
fram í Hamborgarsjón 'arpinu í
fyrsta sinn.
Við að fylgjast með Petru
Kraus í störfum sínum sem dag
skrárkynnir, virðist manni sem
hún eigi óþrjótandi sjóð bjart-
sýni og ■ glaðlyndis. Maður er
þess fullviss, að hún haldi á-
fram að brosa eftir að mynda-
vélarnar eru hættar að béinast fj
að henni. Þetta er sennilega (
skýringin á hinum miklu vin- g
sældum hennar, ekki aðeins í M
Vestur-Þýzkalandi, heldur og í §§
öllum löndum, sem liggja að M
Vestur-Þýzkalandi, meira að H
segja í Austur-Þýzkalandi, g
þrátt fyrir öll bönn um að H
neyta sjönvarps vestan að.
Um þaff bil 30 blaffaljósmyndarar og hundruff annarra manna
hópuffust saman fyrir utan borgarfógetaskrifstofuna í Hamborg,
þegar Petra Kraus gekk í hjónaband, viff Uwe Nettelbcck (stand-
pndi fyrir 'aftan hana meff gleraugu).
g li. júií' í964 — ALÞYÐUBLAÐIÐ
V j-