Alþýðublaðið - 05.09.1964, Síða 5
ÍS i á gj i
Góð þátttaka í Sveina-
meistaramóti
Sveinameistaramót Reykjavíkui'
fór fram 2. september sl. á Mela-
veilinum.
Óvenjugóð þátttaka og árangur
fremur góður, þegar þess er gætt
að hér eru á ferðinni uriglingar
um 16 ára aldurs.
Hér fara á eftir úrslitin í hinum
ýmsu greinum:
80 m. grindahlaup:
Ásgeir Ásgeirsson, KR 12.2 sek.
Einar Þorgrímsson, ÍR 12.6 sek.
Jón Hjaltalín, KR 13.0 sek.
Bjarni Magnússon, KR 13.2 sek.
AKUREYRI -
VÍKINGUR í DA6
í dag kl. 5 fer fram leik-
ur í bikarkeppni KSÍ á Ak-
ureyrarvelli. Eigast þar við
Akureyri og Víkingur. Vafa-
laust eiga hinir nýbökuðu
meðlimir 1. deildar alls kost-
ar við 2. deildar lið Vík-
inga, þannig að Akureyri
kemst áfram í keppninni.
MWWWWWWWMMWWWVl
_ 60 m. hiaup:
Þórður Þórðarson, KR 7.5 sek
Einar Þorgrímsson, ÍR 7.7 sek.
Ásgeir Ásgeirsson, KR 7.7 sek.
Halldór Kristinss. Á 7.9 sek.
Bjarni Magnússon, KR 7.9 sek.
Jón Hjaltason, KR 7,9 sek.
Kúluvarp:
Birgir Guðjónsson, KR 13.93 m.
Ólafur Gunnarsson, ÍR 13.24 m.
Ásgeir Ásgeirsson, KR 12.20 m.
Kjar.tan Kolbeinsson, ÍR
Langstökk:
Einar Þorgrímsson, ÍR 5.72 m.
Bjarni Reinarsson, KR 5.53 m.
Bjarni Magnússon, KR 5:42 m.
Hilmar Ragnarsson, KR 5.31 m.
Kringlukast:
Ólafur Gunnarsson, ÍR 39.75 m.
Kjartan Kolbeinsson, ÍR 35.15 m.
Birgir Guðjónsson, KR 34.11 m.
Haraldur Haraldsson, ÍR 27.08 m.
300 m. hlaup:
Bjarni Reinarsson, KR 40.0 sek.
Þórður Þórðarson, KR 40.3 sek.
Sleggjukast:
Birgir Guðmundsson, KR 21.70 m.
Haraldur Haraldsson, ÍR 20.08 m.
Ólafur Gunnarsson, ÍR 16.97 m,
Magnús Haraldsson, ÍR 20.08 m.
Ólafur Gunharsson, ÍR 16.97 m.
Magnús Þ. Þórðarson, KR 9.47 m.
llástökk:
Jón Hjaltalín, KR 1.55 m.
Geir Rögnvaldsson, ÍR 1.45 m.
Bjarni Reinarsson, KR 1.45 m.
Geirarður Geirarðsson, KR 1.45
4x100 m. boðhlaup:
A-sveit KR (Jón Hjaltason, Ásg.
Ásgeirsson, Bjarni Magnússon,
Þórður Þórðarson) 50.8 sek.
B-sveit KR (Bjarni Reinarsson,
Andrés Andrésson, Jón Hjalta-
lín, Hilmar Ragnarsson) 51.3 sek
ÍR (Kjartan Kolbeinsson, Ólafur
Gunnarsson, Geir Rögnvaldsson,
Einar Þorgrímsson) 53.6 sek.
Framh. á bls. 9.
Keflavík - Valur
Njarðvík kl. 4
I
í DAG kl. 4 leika Valur og Kefl-
víkingar í 1. deildarkeppninni í
knattspyrnu. Leikurinn fer fram á
grasvellinum við Njarðvík. Leikur
þessi hefur mikla þýðingu fyrir
Keflvíkinga, því takist þeim að
sigra, þá stóraukast líkur þeirra
Á frjálsíþróttamóti í Seinajoki
um síðustu helgi setti Pent'i Repo
nýtt finnskt met í kringlukasti,
59,44 m, Afrek þetta var reyndar
Norðurlandamet, en aðeins í
nokkrar klukkus'undir, þar sem
Haglund baetti það verulega í
landskeppninni við Tékka á
Stokkhólmsstadion síðdegis á
sunnudag. Eskola stökk 7.97 m.
í Iangstökki, Toivonen 7,77 m. og
Asiala 7,74. Allmikill meðvindur
var þegar keppnin fór fram.
Tandknattleiksíþróttin á stíðugt almennum vinsældum að fagna
hérlendis. Nú líður senn að því, að keppnir hefjast innanhúss. Hér
sjáum við handknattleiksmenn að æfíngum.
fyrir því, að hreppa Islandsmeist-
aratitilinn 1964. Sigur þýðir að
þeir hafa þá 14 stig og eiga ein-
göngu eftir að léika við KR, aðal-
keppinauta sína um titilinn. KR-
ingar eiga hins vegar eftir að
leika við Þrótt og Akranes, auk
Keílvíkinga. Hafa KR-ingar nú 9
stig, en sigur Iíeflvíkinga hefði
það í för með sér fyrir þá, að
þeir yrðu þá að sigra í öllum þess-
um þremur leikjum, sem þeir eiga
eftir, ef þeir eiga að hreppa tit-
ilinn. Tapi þeir einu stigi, þá yrðu
þeir jafnir Keflvíkingum með 14
stig, en það þýðir aukaleik um
titilinn. Það er því til mikils að
vinna fyrir Keflvíkinga, en fyrir I
keppinauta þeirra, Valsmenn, er
leikurinn ekki ýkja þýðingarmik- |
ill. Með sigri gætu þeir tryggt sér
4. sætið i deildinni. Fyrri leik
þessara liða lauk með stórum sigri
Keflvíkinga. Áttu þeir þá mun
meira í leiknum, en voru mjög
slappir við að skora, þrátt fyrir
ágæt tækifæri. Allar líkur berida 1
til sigurs fyrir Keflavík, —• enda
hefur flestum liðum reynst það
Roy Williams
Sjálenzkt met í
hlaut 7312 stig.
hefur se'.t ný-
tugþraut. Hann
Odd Fuglen, (Norðmaður), set‘.i
nýtt Norðurlandamet í 10 km.
hlaupi í landskeppni Norðmanna
og Tékka á Bislett sl. miðviku-
dagskvöld. Hann hljóp á 29.09,4.
IHF 18
. sept.
Alþjóðasamband handknattleiks
manna (IHF) heldur þing sitt i
Búdapest í þessum mánuði, dag-
ana 18. og 19. septémber næstk.
Á dagskrá þessa þings verða ýmis
mikilsverð mál, sem handknatt
leikinn varða. Það sem einkum
mun þó verða tif umræðu, er fyr-
irkomulag heimsmeistarakeppn-
innar í framtíðinni. Er þar aðal-
lega um að ræða tillögur róðs
IHF annars vegar og tillögur Svía
hins vegar. Ráðið leggur til að H
M verði á 3 ára fresti, þ. e. næst
1967 og að 12 lönd taki þátt í íoka-
keppninni. Ekki komist nema tvö
lönd sjá’.fkrafa í lokakeppninna þ.
e. sigurvegarinn úr síðustu lceppni
Elísabet Brand setti
ísL met /
/
Á Frjálsíþrótta móti í Borás 1.
september setti Elísabet Brand, ÍR,
nýtt íslandsmet í spjótkasti
kvenna, kastaði 33.95 m. Gamla
metið, sem hún átti sjálf Var 33.28
m. Sigríður Sigurðardóttir kast-
aði 32.48 m., sem er hennar lang-
beztí árangur.
Jón Þ. Ólafsson stökk 2.02 m. í
hástökki og var mjög nærri að
stökkva- 2.06 m. Erlendur Valdi-
þeir sigri í dag yfir Val? |þungur róður að sækja þá heim. i marsson, stökk 1.70 m. Sigríður
Sigurðardöttir slökk 1.40 m. í há-
stökki, María Hauksdóttir, 1.35 m.
og Linda Ríkharðsdóttir, 1.30 m.
Þórarinn Arnórsson, hljóp 1000 m.
á 2.39,6 mín., sem er hans bezti á-
rangur.
Jón Magriússon tók þátt í lóð-
kasti og kastaði 14.21 m. Þetta er
allgóður árangur, þess má t. d.
geta, að sænska metið í greininni
á Birgir -Aspiund 19,12 m: Lóðið
er 15 kíló á þyngd.
og það land, sem sér um lokakeppn
ina. Allir aðrir fari í undankeppn-
ina sem stendur yfir í 2 ár. Svíav
leggja hinsvegar til að HM fari
fram á 2ja ára fresti þ. e. 1966 og
1968 o. s. frv. Þeir leggja til að 6
fyrstu þjóðirnar úr síðustu keppni
komist beint í lokakeppnina, cn i
henni taki þátt alls 16 þjóðir, svo
sem vérið hefur að undanförmr.
Þá leggja þeir til að land það er
Framh. á bls. 9
rtMVMMWWVMWlWVlVWMI
Valur-Heim 13:9|
Ilandknattleiksstúlkur Vals,j j
sem eru nú í Svíþjóff, léku viff< >
IK Heim sl. þriðjudag. Leikn-;
um Iauk meff sigri Vals 13:9.
Staffan í leikhléi var 5:4 fyrir
Val. Þetta var sæmilegur
leikur aff dómi þjálfaransj ;
Þórarins Eyþórssonar. MörkJ I
Vals skoruffu Sigríður 7, Sig-*
nin 5 og Elinborg 1. Valsstúlk
urnar léku gegn G. K. I. K,J ■
sl. miðvikudag, en um úrslit; ;
er okkur ekki kunnugt.
mwwwwvmvwwwww
Sundmót á morgur*
EFNT verður til sundsmóts í Sunt>
höllinni á morgun kl. 3. Képfst'
verður í 400 m. einstaklingsfjóv-
sundi karla og 500 m. bringusuridt
'kvenna. N
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. sept. 1964 5