Alþýðublaðið - 05.09.1964, Side 10
IIUII
Eigiukona, sem ekur úr aft
ursætinu, er engu verri, en
eigínmaðurinn, sem eldar úr
borðstofunni.
Frímerki.
Upplýsingar um frímerki og frl-
merkjasöfnun veittar almenningl
ókeypis í herbergi félagsins að
Amtmannsstíg 2 (uppl) á miðviku-
dagskvcidum milll 8 og 10.
Félag frimerkjasafnara.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík fer berjaferð þriðju-
daginn 8. september. Upplýsingar
í símum 12032, 19895, 14233 Og
14485.
Ásprestakall. ViBtalstími minn er
alla virka daga kl. 6—7 e.h. á
Kambsvegi 36, sími 34810. Séra
Grímur Grimsson.
* DAGSTUND blður iesendui
sína að senda smellnar og skemmtl
Iegar klausur, sem þelr kynnu að
rekast á í blöðum og tímaritum
tfi blrtingar undlr hausnum
Klippt
Þjóðminjasafnið er opið þriðju
daga fimmtudaga laugardaga og
sunnudaga frá 1.30—4.
Listasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga laugardaga og sunnu
daga frá kl. 1,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar, er
opið daglega frá 1,30 — 3,30.
Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
SUMARGIENS OG GAIWAN
Konurnar mínar skilja mig ekki!
Blessaður komdu inn,
þetta er svoddan hunda-
veður!
— Það get ég ekki, ég
er svo skítugur á fótun-
um.
— Það er allt í iagi,
þú ert í skóm!
Af hverju eru að elta
stelpuna, spyr maður
nokkur.
— Hún kleip mig svar
ar strákur.
— Af hverju kleipst
þú hann, spyr maðurinn
stelpuna.
— Hann var að elta
mig, svaraði hún.
— Eg hugsa aldrei
skarpar heldur en þegar
ég er nýhúinn að reykja
pípu.
— Það hlýtur að vera
langt síðan þú hættir að
reykja.
Laugardagur T>. september
7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar —
7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón-
leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón-
leikar — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðra-
leikfimi — Tónl. — 10.05 Fréttir — 10.10
Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —
Tilkynningar).
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins-
dóttir).
14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson):
Tónleikar — Samtalsþættir — Talað um
veðrið. (15.00 Fréttir).
16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjör
ug lög. (16.30 Veðurfregnir).
17.00 Fréttir.
17.03 Þetta vil ég heyra: Sigrún Helgadóttir velur
sér hljómplötur.
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Ungt fólk kynnir erlenda ljóðlist.
Þriðji þáttur: Frakkland.
Jón Ósltar flytur forspjall.
Guðrún Helgadóttir og Sverrir Hólmarsson
lesa ljóðin.
Þorsteinn Helgason sér um þáttinn.
20.35 Balletttónlist úr óperunni „Faust“ eftir
Gounod. Fílharmoniusveit Munchenar leikur;
Fritz Lehmann stjórnar.
20.50 Leikrit: „Gunnar og drekinn", þ. e. saga af
einni frægri hetju, þrengingum hennar, har-
áttu og átakanlegri hrösun.
Höfundur: Heimo Susi.
Þýðandi: Kristín Þórarinsdóttir, Mantyla.
Leikstjóri: Helgi Skúlason,
Persónur og leikendur:
Eskil riddari..........Haraldur Björnsson
Herra Sigmundur.........Baldvin Halldórsson
Herra Drómundur..........Róbert Arnfinsson
Herra Gunnar ...........Erlingur Gislason
Drottning .............. Helga Bachmann
Frú Gunila................Inga Þórðardóttir
Heimspekingur .... Brynjólfur Jóhannesson
Aðrir leikendur: Guðmundur Pálsson, Brynja
Benediktsdóttir, Flosi Ólafsson, Sigríður
Hagalín, Sigurður Karlsson, Pétur Einarsson,
Valgerður Dan, Gestur Pólsson, Valdimar
Lárusson, Karl Sigurðsson og Helgi Skúlason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
TIL HAMINC.JU MFf> DAGINN
Laugardaginn 29. ágúst voru gef
in saman í kirkju Óháða safnaðar
ins af séra Sveinbirni Sveinbjörns
syni ungfrú Kornelia Öskarsdótt-
ir Háaleitisbraut 49 og Magnús
Guðlaugsson s.st.
(Studio Guðm.).
Laugardaginn 29. ágúst voru gef
in saman í hjónaband í kapellu
Háskóians af séra Jóni Thoraren-
sen, ungfrú Jóhanna Eyþórsdóttir
stórholti 41 og Ólafur N. Elíasson
Árvegi 4, Selfossi.
(Studio Guðm.).
Heimssýning
Framh. af bls. 12.
ingin 1937 ætti fyrst og fremst
að sýna, hve þjóðir heims eru
hver annarri háðar en ákveðið hef
ur verið að fá þær þjóðir eða þá
aðila til að sýna saman í hópum,
sem mest eiga sameiglnlegt eða
háðastar eru hver annarri, enda
gæti það orðið bæði ódýrara og
hagkvæmara. Þannig mundu Norð
urlandaþjóðirnar að líkindum
hafa samflot á sýningunni. í stór-
um dráttum verður sýningunni
einkum skipt í sex deildir, og verð
ur hver þeirra undir einu og sama
þaki, þó að mörg ríki séu saman
um hverja deild. Fyrsta deildin
verður kölluð „Maðurinn og heim
skautasvæðin", önnur „Maðurinn
og geimurinn“, sú þriðja „Maður-
inn og hafið“, og hinar þrjár verða
nefndar „Maðurinn sem framleið-
andi“, „Hinn skapandi
maður“ og „Maðurinn I borginni“.
Verður helztu fiskveiðiþjóðunum
boðið að taka þátt í sýningunni í
deildinni, sem fjallar um manninn
og hafið, fremstu þjóðum í geim-
ferðum og geimvísindum í deild-
inni „Maðurinn og geimurinn" o.
s. frv. Þá er og rétt acS geta
tvcggja sýningardeilda, sem lík-
legt þykir að veki mikla athygli,
en það eru sýningardeild Samein
uðu þjóðanna og samkirkjulega
sýningardeildin. Sýningarsvæðið S
Montreal er við höfnina við St,
Lawrence-fljótið, og liafa þar að
miklu leyti verið byggðar tvær
eyjar úti í fljótinu, og verður sýn
ingarsvæðið á þeim og á bakkan-
um öðrum megin. Verður komið
þar upp flestu, sem heimssýningu
heyrir til, og ekki er að efa, að
margt fróðlegt og merkilegt verði
þar að .sjá þann tíma ,sem sýning
in stendur, — frá 28. apríl til 27
október, en Dupuy kvaðst vonast
til þess, að yfir 30 milljónir manna
sæktu sýninguna. Lagt verður í
mikinn kostnað við gott samgöngu
kerfi um sýningarsvæðið, Montre
al verður flóðlýst meðan sýningin
stendur, og í borginni verður boð
ið upp á marga merka tónlistarvið
burði þann tíma og er nú verið
að semja við sumar frægustu óper
ur heims í því sambandi.
Þing S.B'B.S.
Framh. af bls hls. 1.
voru fluttar skýrslur um störf sam
bandsstjórnar og stofnana sam-
bandsins.
Þingið sitja alls 80 fulltrúar frá
10 deildum pg er ráðgert að þing
ið standi frgm á sunnudag og
verði slitið síðdegis þann dag. Á
morgun laugardag verða nefndar
störf, pmræður og einnig mun Odd
ur Ólafsson yfirlæknir flytja er-
indi.
Veður-
fiorfur
Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni næsta sól-
srhring. Áustan gola, þokuloft og rigning í nótt
en beíra veður á morgun. 11. stiga hiti í Reykjavík,
f.
Hvar skyldi ma'ffur eigin
Iega ge'a sleppt sér laus
um án þess að eiga á
hættu að verða tekinn
fastur.
10 5. Sðpt. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐlö