Alþýðublaðið - 05.09.1964, Side 12
í Montreal 1967
Reykjavík, 4, sept, — HP
^EIÐJA heimssýnmgrin, sem Int-
crnational Bureau of Exliibitions
Btendur fyrir, verður haldin í Mont
*eal í Kanada árið 1967, og verður
Imn haldin þar það ár i tilefni af
fíví, að þá verða hundrað ár liðin
<rá þvi að Kanada öðiaðist sjálf-
ííljórn. Heimssýning-in verður á all
an hátt liin glaesiiegasta, og undir
4»úningur er þegar hafinn, Aðal-
<lramkvæmdastjóri hennar hefur
verið ráðinn Pierre Dupuy, sem
nokkur undanfarin ár hefur verið
ambassador Kanada i París, en
var áður ambassador í Haag og
Róm. Hann er nú s'addur liér á
■fandi þeirra erinda að kanna mögu
féikana á þáttöku íslendinga í sýn
ihgunni og hefur rætt við íslenzk
stnórnarvöld í því skyni. í dag boð
aði liann til blaðamannafundar,
*«r sem hann skýrði blaðainöun
•tim frá ýmsu í smbandi við heims
sýninguna, en með lionum voru
ambassador Kanada á íslandi, J.
ÍPÍ Sigvaldason, Gerard Bertran,
*!íari Dupuy og Haltgrimur F.
ifaligrímsson, ræðismaður.
f’íerre Dupuv kvaðst hafa verið
*eystur fra storfum í utanríkis-
þjónustunni, svo að hann gæti tek
ið að sér að vera framkvæmda-
stjéri heimssýningarinnar, en liann
kvað Lester Pearsón hafa farið
þess á leit við sig fyrir ári síðart.
Dupuy kvað oft talað um heims-
sýningar, sem ýmsir aðilar stæðu
fyrir, og því væri ekki alltaf gott
fyrir almenning að átta sig á,
hvað um væri að ræða, en þessi
sýning í Montreal yrði þriðja reglu
lega heimssýningin, sem Internati
onal Bureau of Exliibitions stend
ur að, en sú stofnun var sett á
laggirnar 1928, og eiga ýmis ríki
aðild að henni, og hefur yfirlei'
verið við það miðað, að hún héldi
heimssýningar 10, hvert ár. Hin
fyrsta var haldin i París 1937, ann
arri sýningunni varð að fresta
vegna stríðsins, og var hún ekki
haldin, fyrr en 1958 — í Brússel.
Sú þriðja verður svo í Montreal
1967. Vinnur nú Kanadastjórn áð
því að kynna sýninguna og leita
eftir þátttöku, og verður fjölmörg
um ríkjum boðið að taka þátt’í
henni. Bera Kanadamenn vitan-
lega veg og virðingu af undirbún
ingi sýningarinnar og verklegum
framkvæmdum á sýningarsvæöinu
sem verða miklar og kostnaðarsam
ar, og þeir byggja samsýningar-
haliir á sinn kostnað, en að öðru
leyti ber hvert ríki kostnað af
sinni deild. Dupuy sagði, að sýn-
Framhald á 10. siðu
Rudolf Serkin
til fslands í
kominn
3. sinn
Réykjavík, 4. sept, - GG
f Píanósnillingurinn Rudolf Ser-
lkin er riú komino í þriðja sinn
til íslands og heldur hljómleika
á morgun og sunnudag kl. 7
e, h. í Austurbæjarbíóí á veg-
► um Tónlistarfélagsins. Serkin
kemur hingað, ásamt konu
sinni og tveim dætrum, beint
frá Edinborg, þar sem hann lék
nú í annað sinn á listaliátíðinni,
Á liljómleikunum hér Ieikur
Serkin síðustu sónötu Schu-
berts, í A-Dúr, 11 bagatellur
eftir Beethoven og variasjónir
Bralims við stef eftir Hándel.
Eins og kunnugt er, er Serkin
einn af allra beztu píanóleikur-
um heims.
Á Edinborgarhátíðinni lék
Serkin nokkra af píanókonsert-
um Mozarts með The English
Orchestra og lauk í blaðaviðtali
í dag mjög miklu lofsorði á þá
hljómsveit, enda voru blaða-
Framhald á 3. síðu.
rún Jó.nsdóttir 1050, Ásbjöm 1000,
Sigurpáll 1600, Víðir II 1200, Ósk-
ar Halldórsson 1600, Huginn Ib
1500 tn., Gullfaxi 1600 tn., Hamra-'
vík 1000 mál, Guðrún 1800, Ólaf-
ur Trýggvason B.200 tu, Hafþór
NK 1400 m„ Guðbjörg GK 1600,
Þorgeir 1050, Björgvin 1350, Sæ-
úlfur 1000, Ingiber Ólafsson II,
1200, Seley 1400 tn„ Bergur 1900
tn„ Mánatindur 1100, Gullberg
1000 mál, Árni Magnússon 1800
tn„ Sigurður Bjarnason 1500 m.,
Ólafur bekkur 1200, Ólafur Frið-
bertssan 1100, Siglfirðingur 2000
mál og tunnur, Gjafar 1600, Loft-
ur Baldvinsson 1600, Ólafur Magn-
ússon 2000.
Þrem kirkjudeild-
um veitt aðild
LÖNDUNARBIÐ
Á NESKAUPSTAÐ
Neskaupst. 4. sept. - GÁ - GO
HÉR er löndunarstopp eins og er
og losnar ekkert pláss fyrr en í
fyrramálið. Bræðslan er búin að
taka á. móti mn 240 þúsund mál-
um, eða svipuðu magni og alla
vertíðina í fyrra. 4 bátar bíða lönd
unar, Hugrún, Kópui', Valafell og
Þorbjörn II og munu þeir allir
vera nieð fullfermi.
Tveir bátar voru væntanlegir í
dag með söltunarsíld, Björg með
1000 tunnur og Þráinn með 300.
Annars hefur lítið verið salta®
hér úö þessari hrotu, vegna þess,
hve síldin er misjöfii og.mikill úx-
gangur, ,
44. árg. — Laugardagur 5. september 1964 — 201. tbl.
Reykjavík, 4. sept - GO
ÁGÆT síldveiði var 55-60 inílur
ASA af Dalatanga í gær. Einnig
var nokkur veiði austur af Langa-
nesi á venjulegum slóðum. Veður
var gott á miðunum, en svarta-
þoka. Aústur af Dalatanga óð sOd-
in í yfirborðinu, en það er nú orð-
in sjaldgæf sjón, Alls fengu 50
bátar rúm 54.000 mál og tunnur
sl. sólarhring. Eitthvað hefur ver-
ið unnið á miðunum síðan í morg-
un. Veður er enn gott og þokunni
eitthvað aðeins að létta, en um
árangur er ekki vitað ennþá.
28 skip fengu 1000 mál og tunn-
ur og þar yfir. Þau eru þessi: Guð-
limir heimssambaiidsins að ári, ef
ekki verður hreyft neinum mót*
mælum fram að þeim tíma a£
hálfu ákveðins fjölda kirknanna I
liverri kirkjudeild.' Ef söfnuðim
ir þrír, sem- viðurkenndir voru,
yrðu einnig teknir í heimssam-
bandiðj mundu 70 kirkjudeildir, og
12 „viðurkenndir söfnuðir" í 42
löndum eiga aðild að því. Rúm-
ensku kirkjudeildirnar og kirkjan
í Tanganyika telja innan sinna vé-
banda 584 þús. meðlimi, en söfn-
uðirnir þrír, sem hlutu viðurkenn-
Frh. ð 3. síðu.
Reykjavik, 4. septemher — HP.
Á FUNDI stjórnarnefndar Lút-
herska heimssambandsins í dag
voru teknar fyrlr umsóknir nokk
urra lútherskra kirkjudeilda. og
var samþykkt að veita tveimur
kirkjudeildum í Rúmeníu og einni
í Tanganyika aðild að heims.
sambandinu. Einnig var þremur
einstökum söfnuðum veitt fullkom
in viðurkenning, en þeir eru í
Brussel, Mexíóborg og Guayaquil
í Ecuador.
Verða kirkjudeildirnar þrjár,
sem veitt var aðild, fullgildir með
ÁGÆT VEIÐI OG
ÚTLITIÐ GOTT