Alþýðublaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 14
MESSUR
* Minnlngarupjöld HeilsuhæUs-
•1008 Náttárulæjknlngafélags ts-
lands fást fajá Jónl Sigurgelrssyni,
Garðs Apóteki, Hólmgarði 32,
Bókabúð Stefáns Stefánssonar,
Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar,
Austurstræti, Bókabúðinni Laugar-
nesvegi 52, Yerzl. Roða, Laugavegi
74.
Ameríska bókasafnlð
— I Bændahölllnnl vlð Haga-
targ oplð alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18.
Btrætlsvagnalefölr nr. 24, 1,16, og
87.
Frá Ráðleggingarstöðinni, Lind
argötu 9. Læknirinn og ljósmóðir
in eru til viðtals um fjölskyldu-
óætlanir og frjóvgunarvarnir á
xnánudögum kl. 4-5 e.h.
Borgarbókasafnið.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. — Útlánsdeildin opin
alla virka daga kl. 2-10, laugar-
daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka
daga kl. 10-10. Laugardaga kl. 10-
4. Lokað sunnudaga.
Útibúið Sólheimum 27. Opið fyr
ir fullorðna mánudaga miðviku-
daga, og föstudaga kl. 4-9, og
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7,
fyrir börn kl. 4-7 alla virka daga
nema laugardaga.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl.
5-7 alla virka daga nema laugar-
daga.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið
kl. 5-7 alla virka daga nema laug
íirdaga.
lútherska heimssamband-
H). — Guffsþjónustur í Reykjavík
og nágrenni, sunnudaginn 6. sept-
ember, þar sem erlendir gestir
prédika.
Dómkirkjan.
Guðsþjónusta kl. 11, Dr. Fred-
rik Schiotz, forseti frá Ameríku,
prédikar, séra Óskar J. Þorláks-
son þjónar fyrir altari.
Assókn f Laugarneskirkju.
Guðsþjónusta kl. 11, Dr. Fried-
rich-Wilhelm Krummacher frá
Þýzkalandi, prédikar, séra Grímur
Grímsson þjónar fyrir altari.
Bessastaðakirkja.
Guðsþjónusta kl. 11, Dr. Frank-
lin Clark Fry frá Ameriku prédik
ar, séra Garðar Þorsteinsson þjón
ar fyrir altari.
Bústaðasöfnuffur í Réitarholts-
skóla.
Guðsþjónusta kl. 10.30, Dr. Earl
J. Treueli frá Canada prédikar,
séra Ólafur Skúlason þjónar fyrir
altari.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Guðsþjónusta kl. 11, Dr. Fried-
rich Hiibner frá Þýzkalandi pré-
dikar, séra Hjalti Guðmundsson
þjónar fyrir altari.
Grensássöfnuður í Breiðagerðis-
skóla.
Guðsþjónusta kl, 11, Dr. Her-
bert Reieh frá Þýzkalandi prédik-
ar, séra Felix Ólafsson þjónar fyr-
ir altarL
Innrl-Njarðvikurkirkja.
Guðsþjónusta kl. 2, Dr. Rajah
B. Manikam frá Indlandi prédikar,
séra Bjöm Jónsson þjónar fyrir
altari
Hallgrimskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11, séra Henn
ing Talman frá Danmörku prédik-
ar, séra Sigurjón Þ. Árnason þjón
ar fyrir altari.
Háteigssöfnuður í Sjómanna-
skólanum.
Guðsþjónusta kl. 11, Dr. Arne
Sövik frá Ameríku predikar, séra
Arngrímur Jónsson þjónar fyrir
altari.
Kópa vogskirkj a.
Guðsþjónusta kl. 1)1, Dr. Wolf-
gang Schanze frá Þýzkalandi pré
dikar, séra Gunnar Ái-nason þjón
ar fyrir altari.
Langholtskirkja.
Guðsþjónusta kl. 10.30, séra
Gottfried Klapper fró Þýzkalandi
prédikeir, séra Sigurður H. Guðj-
ónsson þjónar fyrir altari.
Neskirkja.
Guðsþjónusta kl. 10.30, Dr. Her-
mann Dietzfelbinger frá Þýzka-
landi prédikar, séra Frank Hall-
dórsson þjónar fyrir atari.
Á öllum stöðum verður annað
hvort útbýtt fjölrituðum útdrætti
úr ræðunni eða prédikunin túlkuð
jafnóðum.
Fríkirkjan.
Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn
Björnsson.
Sunnudagur 6. september
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna.
9.20 Morguntónleikar. — (10.10 Veðurfregnir).
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Dr. Fredrik Schiotz forseti Lútherska heims-
sambandsins prédikar.
Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari.
Dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Sunnudagslögin. — (16.30 Veðurfregnir).
17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson): ■
a) Skólabörn frá Siglufirði syngja.
b) Jóhanna Gunnarsdóttir les sögu, „Fiðlu-
leikarann".
e) Leikritið „Litli lávarðurinn“ eftir Bumett
og Christensen; III. kafli.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
18.30 „Ég reið um sumaraftan einn“: Gömlu lögin
sungin og leikin.
18.55 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 „Við fjallávötnin fagurblá":
Árni Óla rithöfundur talar um Bárðarlaug á
Snæfellsnesi.
20.20 Léttir tónar á sunnudagskvöldi:
a) Ragnar Ulfung syngur lög eftir Alvarez,
Tosti og de Curtis.
b) Paul Weston og hljómsveit hans leika lög
eftir Sigmund Romberg.
20.45 í síldarbænum Seyðisfirði:
Kristján Ingólfsson skólastjóri staldrar þar
við með hljóðnemann.
21.30 Píanótónleikar í útvarpssal:
Alfred Brendel frá Vínarborg leikur tvö verk
eftir Schubert, Impromptu nr. 3 í B-dúr op.
142 og Wandererfantasíuna op. 15.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni dans-
kennara).
23.30 Dagskrárlok.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Magn-
ús Runólfsson prédikar. Athugið
breyttan messutima. Heimilis-
prestur.
Frá Neskirkju.
Símanúmer og viðtalstímar
sóknarprestanna í kirkjunni verða
eftirleiðis, sem hér segir:
Séra Jón Thorarensen, sími nr.
10535, viðtalstími kl. 18-19 alla
virka daga nema laugardaga. Á
öðrum tímum eftir samkomu-
lagi.
Séra Frank M. Halldórsson,
sími nr. 11144, viðtalstími kl. 17-
18 alla virka daga nema laugar-
daga. Á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
Lis'asafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 1.20-3.30.
Frá Náttúrulækningafélagí
Reykjavíkur.
Sýnikennslunámskeið í mat-
reiðslu verður haldið í Miðbæjar-
barnaskólanum dagana 9., 10., og
11. sept. nk. kl. 8.30. Umsóknum
veitt móttaka bæði í skrifstofu
félagsins, Laufásvegi 2, sími 16371
og N. L. F.-búðinni, Týsgötu 8,
sími 10262. Þar verða veittar all-
ar nánari upplýsingar.
Þann 29. ágúst voru gefin saman i hjónaband I Árbæjarkirkju af
séra Jóni Auöuns ungfrú Anna Borg Snorradóttir, Suðurgötu 18, og
Sveinn Snorrason, sama stað. — (Studio Guðmundar).
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Veöur-
tiorfur
Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni
Hæg norðlæg átt I Reykjavík, þurrviðri. Skýjað, en
birtir tU. í gær var þoka víða Norðanlands, rigning
við Breiðafjörð, og þokuloft og rigning á Austfjörð-
um. Um hádegið var 11 stiga hiti í Reykjavík.
6. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ