Alþýðublaðið - 16.10.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1964, Blaðsíða 1
WWWWWWWVWWWMWMWIMiMWWIWWWMMMWMIWWMWMMWMWWWWWWM ☆ Alvarlegt hneyksli í Washington ☆ Bátur sekkur út af Selvogshanka ☆ Bandaríkjamenn unnu 8 gullverðlaun ☆ Tvö rússnesk skip tekin í landhelgi ☆ Tíu foryztumenn brezka Verkam.fl. ☆ Vélb. Sæfeíl frá Flateyri talinn af ★ 3. slian baksiHan ★ 1®. sfSan ★ baksíHan ★ 7. síSan * baksíðan WtWWWWWWWWWWMWMWWWW.WWWWWWWWiMMMWMMWtWWWII KRÚSTJOV KOSYGIN BRESJNEV MOSKVU, 15 október (NTB-Reuter). — Nikita S. Krústjov hefur látið af embættum forsæt sráð- herra og aðalritara sovézka kommúnistaflokksins. Leonid Bresjnev tekur við embætti flokksritara og Alexei Kosygin við embætti forsætisráðherra. Fréttastofan Tass, sem skýrði frá fréttinni, hermdi að ákvörðun- in hefði verið tekin á allsherjar- fundi í miðstjórninni í dag. Kruts- jov hefði farið þess á leit að vérða leystur frá störfum vegna elli og versnandi heilsn. Að sögn Tass var hin opinbera- tilkynning á þessa leið: ,,Hinn 14. október var haldinn allsherjarfundur í m ðstjórn sovézka kommúnistaflokknrs. — Fundurinn féllst á beiðn: Nikita Sergeivich Krústjovs nn’ að verða leystur frá störfum sem aðalritari miðstjórnai innnar, meðlimur í forsætisnefnd mið- 'stjórnarinnar og forsætisráð- herra vegna hins liáa ald irs síns Framhald á síðu 4 Weriiamannaflokkurinn vann BREZKI verkamannaflokkurinn vann mikinn kosningasigur í gær. — Klukkan 2 í nótt hafði flokkurinn unnið 51 þingsæti, en tapað 4. Var þá tálið víst, að flokkurinn mundi fá 15—20 atkvæða meirihl.uta á þingi, og Harold Wilson mandi mynda rikisstjórn. í nótt var talið í 426 kjördæmum af 630. Þegar blaðið fór í press- una var staða flokkanna þessi: . 245 þingsæti Verkamannaflokkurinn íhaldsflokkurinn Frjálslyndi flokkurinn Verkamannaflokkurinn er mun 1 sterkari í borgmn og bæjum, þar sem talið var í nótt, og má búast við, að íhaldsmenn vinni á í þing- mannatö'lu í dag. Hins vegar liafði brezka útvarpið það eftir rafmagns lieila sínum í nótt, að þróun úrslita til þess tíma benti til þess, að Vérkamannaflokkurinn mundi fá 18 sæta meirihluta. Talið var fyrirfram, að Verka- manhaflökkurinn þyrfti að fá 3.5% ‘ atkvæðaaukningu til , að hljóta 179 þingsæti 2 þingsæti Frjálslyndi flokkurinn hafði einnig bætt við sig miklu atkvæða magni, eða 4.8% að meðaltali, en vegna kjördæmaskipunar í ein- menningskjördæmi hlaut fiokkur- inn ekki þingsæti í samræmi við þessa aukningu. Harold Wilson sagði í gær, að flokkur hans þyrfti að vinna 50 þingsæti við talningu fyrri daginn til að vera viss um meirihluta. — Þetta tókst. Þegar blaðið fór í pressuna, hafði Verkamannaflokk hafði ekkert unnið, en tapað 2. Af einstökum úrslitypi vakti það mesta athygli, að jafrjaðarmaður- inn Gordon Walker, sem var utan- ríkisráðherra í „skuggastjóm" Wilson, féll í kjördæmi sínu. Var því lcennt um, að íhaldsmenn hefðu rekið Svívirðilegan kynþátta áróður, þar sem allmikið af blökku mönnum hefur flutt inn í kjör- dæmið. Ýmsir ráðamenn jafnaðar manna og frjálslyndra og ein- staka íhaldsmenn fordæmdu kosn ingabaráttuna í þessu kjördæmi í | útvarpi í nótt og töldu hana með ! endemum. Margir af hinum yngri ráðherr- um og þingmönnum íhaldsmanna féllu við kosningarnar, en flestir hinrra þekktari leiðtoga þeirra eru í öruggum kjördæmum, Har- old Wiison vann með miklum yfirburðum í kjördæmi sínu og Aldrei fyrr hefur þurft að telja aftur í eins mörgum .kjöi'dæmum og nú vegna tvísýnna úrslita, og dæmi voru um, að talið var þris var og fjórum sinnum. Víða munaði nokkrum tugum eða hundruðum atkvæða. Fyrstu úrslit voru ekki hag- stæð Verkamannaflokknum, en brátt tófc fiokkurina) að vinna hvert kjördæmið á fætur öðru. Var fyrri hluti nætur flokkunum hagstæðastur og leit um skeið út fyrir 40 sæta meirililuta á þingi Þegar leið á nótt, dró úr skriðunni og varð útlit fyrir minni meiri- hluta. Yfirleitt bættu frambjóðend ur Verkamannaflokksins miklu atkvæðamagni við sig og meiri- hluti íhaldsmanna, sem kjöri náðu var undantekningalítið mun minni en síðast. Frh. á 13. síðu. meirihluta á þingi og taka við urinn unnið 51 þingsæti, en tapað hlaut yfir 19.000 atkVæða meiri- st.jórn. í gærkvöldi var atkvæða- | 4. íhaldsflokkurinn hafði tapað 48 hluta. Harold Wilson - vann glæsilegan aukning flokksins í heild 3.6%. I en unnið 4. Frjálslyndi flokkurinn i Talning var mjög spennandi. signr ......" ‘B-V- •• fgpr.y m H §§§!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.