Alþýðublaðið - 16.10.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.10.1964, Blaðsíða 11
Mðrg Olympíumet í undanrásum i Bill Hardin kómst ekki í úrslit Tokyo, 15. okt. (NTB) OLYMPÍUMET féUu í ýmsum greinum undanrása í dag. Sharon Stouder, USA, náði beztum tíma i 100 m. flugsundi kvenna. 1.05.6 jnín., sem er nýtt Olympíumet. — Helzti keppinautur hennar, Ada Kok, Hollandi fékk 1.05.9. Frábær árangur náðist í 3000 m. hindrunarhlaupi, þar fékk Sigrar Snell í 800 m.? Frjálsíþróífadeild KR Iieldur námskeið fyrir byrjendur í frjálsum xþróttum bæði fyrir drengi og stúlkur 12 ára og eldri. Kennsla fer fram í KR húsinu við Kaplaskjólsveg og íþróttahúsi há- skólans. í KR-húsinu cr aðstaða mjög góð, stór salur 33x16 m. og ýrnis nauösynleg áhöld til staðar. Kennd ar verða ýmsar greinar frjálsra íþrótta. I»á verða og notaðar við námskeiðið nýjar 'og mjög full- komnar erlendar kennslukvik- myndir. Kennarar verða þeir Benedikt Jakobsson og Þorvaldur Jónasson, Tímar verða sem hér segir: KR - húsið: Drengir: Miðvikud. kl. 18.55-20.10. Laugardaga kl. 16.30-17.20 íþróttahús Háskólans: Stúlkur: Miðvikud. kl. 18.55-20.10 Deildin skorar á drengi og stúlk ur að sækja námskeið, sem opið er öllmn, er áhuga hafa. Mætið stundvíslega, háfið með ykkur leikfimisföt, strigaskó og handklæði. Rússinn Alexinuar beztan tíma, 8.31.8 mín. sem er olympíumet. Ilann hljóp í sama riðli og heims- methafinn Roelants frá Belgíu, sem hljóp á 8.33.8 mín. Herriott, Englandi, var með næstbezta tím- ann 8.33.0 mín. Sviinn Lars Erik Gustavsson setti frábært Norður- landamet, 8.34,2 mín. Þá var ekki árangurinn í undan- úrslitum 800 m. hlaupsins síðri. Kerr, Jamaica náði beztum tíma, 1.46,1 mín., sem er nýtt olympíu- met. Snell, Nýja-Sjálandi sigraði í sínum riðli á 1.46.9 mín. Lakasti úrslitamaðurinn hljóp á 1.47.0 mín. Þessir hlaupa til úrslita: Snell, Kerr, Siebert, USA, Kipri- gut, Kenya, Farrell, USA, Bogatz- ki Þýzkalandi, Pennewaei-t, Belgíu, og Crothers, Kanada. Sólskin í gær Tokyo, 15. okt. (NTB). AÐEINS sást til sólar í To- kyo í dag, en japanskir veð- urfræðingar óttast að rigning verði næstu daga. Ðómaranámskeið í samráði við Körfuknattleiks- dómarafélag íslands hefur Körfu knattleikssamband ísland ákveðið að halda dómaranámskeið dagana 18.-25. október í félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg. Frh. á 13. síðu. Keppnin var hörð í undanrásum ' 100 m. hlaups kvenna. Wyomia Tuys, USA, náði beztum tíma, 11,2, sem er nýtt Olympíumet og heims- metsjöfnun. Undanúrslit voru háð í 400 m. grindahlaupi, eftirtaldir átta kom- ust í úrslit: Cawley, USA, Frinolli, itslíu, Knoke, Ástralíu, Geeroms, Cooper, Englandi, Luck, USA, Mo- rale, Ítalíu og Anisimov, Sovét. Bill Hardin varð sjötti í sínum riðli á 50.9 sek. og komst ekki í úr- slit. Beztum tíma í undanúrslitum náði Cawley 49.8 sek. í undanrásum 4x100 m. fjór- sunds karla náði bandaríska sveit- in beztum tíma, 4.05.1 mín., í úr- slit fara USA, Þýzkaland, Japan, Sovét, Ungverjaland, Ítalía, Ástr- alía, England. Forkeppni fór fram í stangar- stökki og alls náðu 19 lágmarks- hæðinni 4.60 m. Valbjörn var ekki einn af þeim, í undanrásum 400 m. hl. kvenna, sem er ný olympísk grein, náði enska stúlkan Packer, beztum tíma, 53,1 sek. Heimsmetið á Shin Keum Dan frá N. Kóreu, 51.9 sek. en hún fékk ekki að taka þátt í leikunum nú vegna deilu um Dja karta leikana sl. ár. Loks var keppt í 400 m. fjór- Yolanda Balas vann yfirburðasigur í hástökki. Balas hafði yfir- burði í hástökki I HASTÓKKI kvenna á Olymp- íuleikunum í gær var aldrei neinn vafi á því hver myndi bera sigur úr býtum. Til þess voru yfirburð- sundi kvenna. Olympíumetið var ir frú Balas frá Rúmeníu of mikl- ir. Þegar allir keppinautar hennar voru fallnir úr, hóf hún baráttu bætt þrívegis með fimm minútna millibili i undanrásunum. Beztum : tíma náði Donna de Varona, USA,; 5.24.2 mín. Eini Norðurlandakepp- v*® olympíumet og heimsmet. — andinn, danska stúlkan Kirsten Fyrrnefnda metið stóðst ekki þau Strange komst ekki í úrslit þótt átök, hún stökk 1.90 m. við gifur- hún setti danskt met, 5.44.4 mín. leg fagnaðarlæti 'áhorfenda, en MVWMIMUMMWMMWMUUMMMMMWMMWMUUIWMMWtt Viðtal við Schollander og Haines, þjálfara hans heimsmet hennar, 1.91 m. tókaÉ ekki að bæta að þessu sinni. Hástökk kvenna: Yolanda Balas, Rúmeníu, 1.90 m. (OL-met) M. Brown, Ástralíu, 1.80 m. T. Tsjentsjik, Sovét, 1.78 m. A. dos Santos, Brasilía, 1.74 m. D. R. Geraee, Kanada, 1.71 m. F. M. Slaap, England. 1.71 m. (Firnm aðrar stukku 1,71 m.) sagði Haines í viðtaU við frétta menn í Tokyo. Ég aðvaraði Don við Ilman, hann var að mínu áliti sterkasti keppinaut- ur hans í 100 m. Þjóðverj- inn Klein var einnig að mínu áliti hættulegur, en ekki George Haines DON Schollander 18 ára gamall Bandaríkjamaður frá Santa Cla ra hefur til þessa hlotið 3 gull- verðlaun á Olympíuleikunum í Tokyo. Og ekki er vonlaust að hann hljóti fleiri. Þjálfari hans er hinn frægi George Haines, en hann hefur alls þjálfað átta gullverðlauna- menn til þessa. — Það eru þrjú ár síðan ég fékk Schollander á bás minn, —— iiijiiui vii.jrt gciit iidi- nes helminginn af gullverð- Iaunum mínum, sagði Schollan. der í viðtalinu. Hann áleit Saari hættulegastan af keppi- nautum sínum í 400 m. skrið- sundinu. Hann hafði sigrað Schollander í úrtökumótinu í Los Angeles. Eins og kunnugt er varð Þjóðverjinn Wiegand annar. Shollander: /WHWWMWMWMIIMMIWIWIIMttMWWWWHWWWIMIMWWJ GULL ■ ■: Framhald af síðu 16, L. Danek, Tékkóslóvakíu 60.52. r\ D. Weill, USA, 59.49 m. J. Silvester, USA, 59.09 m. J. Szeesenyi, Ungverjaland 57.23 Z. Begier, Póllandi 57.06 m. 100 m. hlaup: R. Hayes, UsA, 10.0 (OL-mct cg heimsmetsjöfnun). E. Figuerola, Kúbu, 10.2 H. Jerome, Kanada, 10.2 W. Maniak, Póllandi, 10.4 Ií. Schumann, Þýzkalandi, 10.4 G. Kone, Fílabeinsstr. 10.4. 20 km. ganga: K. Matthews, Engl. 1.29.34.0 klst. D. Lindher, Þýzkaland, 1.31.13.2 Golumitsji, 1.311.59.0 N. F. Freeman, Ástralíu, 1.32.06.9 G. Solodov, Sovét, 1.32.33.0 klst. R. L. Zinn, USA, 1.32.43.0 klst ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. október 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.