Alþýðublaðið - 01.12.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 01.12.1964, Page 4
Teppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomnar vélar. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! Teppahraðhreinsunin Sími 38072. HiiIborSaviSgeflðr OHD ALLA DAGA (LECA LAUCAftDAOA OOfiUNNUÐAGA) FRÁXL.S71L22. GáiaitdvÍHaœMfaii h/f SJdafciiil 3«, SíySíJívík. BÍLASKOÐUN Skúburötn 32. Siml 13-16«. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, síml 1-99-41 áskriffassminn er 14900 SKJALA- GEYMSLU- HURÐIR eru fyrirliggjandi. ★ Landssmiðjan Sími 20-680. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif enda í þessum hverfum: Hverfisgötu Bergþórugötu Högunum Afgreiðsla Aiþýðublaðslns Síml 14 900. ÁSVALLAGÖTG 69. SÍMI 2 1515 og 2 15 18. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á 1. hæð i ■ Hlíðahverfi. Herbergi í rist fylgir, með sér snyrtingu. Góf ur staður. 3ja herbergja íbúð í nýlegu sam býlishúsi í Vesturbænum. 4ra herbergja nýleg íbúð í sam býlishúsi rétt við Hagatorg Glæsilegup staður.. 5 herbergja jarðhæð á Seltjarn- arnesi. Sjávarsýn. Allt sér. FullgerS stóríbúð í austurbæn um. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt, eldhúsi og þvotts húsi á hæðinni. Hitaveita. FOKHELT einbýlishUs á Flötun um í Garðahreppi. 4 svefnher bergi verða í húsinu, sem er óvenjuvel skipulagt. Stærð: ca 180 ferm. með bílskúr. TIL SÖLU í GAMLA BÆNUM 5 herbergja íbúð, ásamt Ví kjall- ara (tveggja herbergja íbúð við Guðrúnargötu er til sölu Hagstætt verð. Mtmið að elgnaskiptl ero «fi möguleg hjá okkur. Næg bílastæðl. BHabjónustt rið kaunendur. Egill Sigurgeirsson Hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10. — Sími 15958. SHVSSTðSIl Ssetúní 4 - Símí 16-2-27 BillinD ar smurffur fijótt or veL Bejjam »Uw tegtmdir ■Canmralte Einangrunargler Framleitt elnungis ftr ftrvali fleri. — B ár* ábyrgð. Pantið timanlega. ' Skúlagötu 57 — Sími 23200. Korkiðjan h.f. Lesið Alþýðublaðið LAXNESS Framhald. af 16. síðu. ari útgáfu af Barni náttúrunn,- ar hefur ekki verið breytt að öðru en því, að strikaðar hafa verið út endurtekningar á ein- staka stöðum og nokkrar ,,in- spírasjónir” lagfærðar. Sagan var á sínum tima ekki h'rein- skrifuð og prófarkir ekki lesn- ar af höfundi vitanlega. Frum- titgáfan var gefin út í 1200- 1500 eintökum og ó kostnað liöfundar. Barn náttúrunnar var skrifuð að nokkru leyti í Lax- nesi og að nokkru leyti i Reykjavík, en höfundur var þá í fjórða bekk Menntaskólans. Þá sagði Laxness um þetta æskuverk sitt, að persónur bókarinnar eigi sér ekki fyrir- myndir í lifandi fólki, heldur séu þær líklega kóperaðar upp úr bókum sem hann hafi les- ið, og séu þær séðar í ein- liverri rómantískri birtu, en ekki sé við að búast að 16 ára drenghnokki viti neitt urrl róm antík og unglingar á þeim aldri hafi ekkert vit á fólki, séu því allar persónur heldur loft- kenndar. Hins vegar sé þarna að finna ýmislegt, sem gefi ákveðnar hugmyndir um vissa hluti sem óviljandi hafa slæðst með, t. d. heimsstyrjöldina fyrri, sveitalíf og sitthvað fleira. Þrátt fyrir alla þá vankanta,. sem í bókinni má finna, segir höfundur að eftir að hafa rennt augum yfir hana í fyrsta sinn síðan hann sendi hana frá sér sextán ára gamall, „þá upp götva ég, að þetta muni vera bezta bók mín, og liggja til þess þær orsakir, að hún geym ir óm bernskunnar. Þetta er kveðja mín til bernskudag- anna,” eins og stendur í for- mála. - Sjö stafa kverið er fyrsta smá sagnasafn Laxness síðan Sjö töframenn komu út fyrir 20 árum. Sem fyrr segir, eru í því sjö smásögur. Kveður höfund- ur þær vera bæði hýjar og gamlar. Gamlar séu þær að því leyti að hann hafi hugsað þær fyrir mörgum árum, en þær séu allar nýskrifaðar. Hefur hann haft þær í huga í langan tíma en aldrei haft næði til að skrifa þær fyrr en nú. Segist hann hafa átt margar sögur á lista, T rúlof unarhrlngar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson guilsmlður Bankastræti 12 óskrifaðar að öðru en stuttuna minnisgreinum, kannski ekkl nema þrjár til fjórar línur. Af listanum tók hann þessar sjö sögur, sem honum fannst geta staðið saman og hafa að vissu leyti innra samhengi þótt per- sónurnar séu ekki þær sömu í sögunum. Hver saga fjallar um eitt aðalatriði í mannlegri , tilveru. Fleiri nöfn komu til greina á bökina. Sjö rúna kefl- ið, Sjö teikna kerfið, Sjö staf- ir, teikn, tákn, en Ragnar valdi Sjö stafa kverið, þar sem hver stafur táknar þýðingarmikið atriði manniífsins. Fyrsta sagan, Tryggur stað- ur, fjallar um huggun, sem allar mannlegar verur verða að liafa. Dúfnaveizlan er um fólk, svona, símaskráin í heim- boði. Veiðitúr í óbyggðum er ástarsaga, um ástina og hjóna- bandið, frelsið og þrældóms- húsið. Kórvilla á Vestfjörð- um er einhver mesta kórvilla sem sögur fara af, og Ragnar segir, að fólk liætti jafnvel að drekka kaffi, eftir að hafa les- ið hana. Corda Atlantica eS saga um mannlegan mikilleik, eins og hann getur mestur orðið hér á jörðu, og er ekk- ert hálfverk á því. Jón 1 Brauðhúsum er um tvo karla. Sjöunda sagan, Fugl á garð- staurum, fjallar um karl, sem er að deyja. Allt þetta sýnist mér vera dálítið þýðingarmikið, ef það er lýst upp á dulmáli listarinnar, sagði skáldið. Aðspurður kvaðst Laxness ekki búast við að skrifa fleiri smásögur í bráð. Hann hefur haft þessar sögur í huga í 20 ár og sé mjög tímafrek og vandasöm vinna að skrifa þær. í smásögu þarf að segja mikið í stuttu máli og mikið að strika út. Og reyndin sé sú, að fæst- ir forleggjarar vilji gefa út smásögur, nema helzt í heild- arsöfn höfunda. Betra sé að réyna eitthvað nýtt í livert skipU sem sezt er niður við að skrifa bók. • Ekki kvaðst Laxness vera hættur að hneykslast, en hitt væri verra, ef aðrir væru liætt- ir að hneykslast á honum, en sú tíð er líklega liðin, að heil- ar sveitir skáru upp herör gegn sumum bóka hans, þegar þær komu út. Að vartda spurðu blaðamenn að hverju skáldið væri að vinna; — að vanda sagðist hann ekki segja frá því, en hann væri að undirbúa sig undir eitthvað annað en skáldsögu. „Eg er alveg að missa kjark- inn að skrifa skáldsögur. Við eigum orðið svo mikið af kven- rithöfundum, það er mjög á- nægjulegt, þær eru vinsælar og gera karlmönnunum skömm til. Þær eru mjög duglegar, því meira sem þær skrifa, því betra.” CHURCHILL’ Framhald af 3. síðu Sir Winston Churchill-dagur. „Ég bið bandarísku þjóðina að minnast þessa dags og taka þátt í viðeig- andi hátíðahöldum í tilefni hans“, sagðx forsetinn í boðskap sínum. Sir Winston var gerður að heiðurs borgara Bandaríkjanna í apríl 1963. .... „4 1. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.