Alþýðublaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 5
Höfundur segir í formála m.a. „Ýmislegt merkilegt hefur á daga mína drifið, sem afkomendum mínum kynni að þykja nokkur slægur í að þekkja samkvæmt minni eigin sögusögn. Bernsku mína lifði ég í sveit, þar sem þjóðlífið féll að mörgu leyti enn í þær skorður, sem höfðu markað rás þess öldum saman. Ég kom til Reykjavíkur rétt áður en vatnsveita, hafn- argerð, gas og rafmagn tóku að breyta ásýnd höfuðstaðarins. Læknisstarf mitt stundaði ég á annan áratug í stærstu verstöð landsins og síðan í rúman aldarfjórðung í einu af stærstu sveitahéruðum þess. Á báðum þessum stöðum tók ég veruleg- an þátt í almcnnum málum og sat ekki alltaf á friðarstóli. Ég hef því oft haft allgóð skilyrði til að fylgjast með þeirri fram- þróun, sem orðið hefur hér á landi síðustu hálfa öldina, auk þess sem ég hef kynnzt miklum fjölda manna með ólíku sinni og skinni, en maðurinn sjálfur, líkami hans, sál og andi, hættir hans, eðli og örlög, hefur ávallt verið mér hugleikið við'fangsefni“. NAUÐUNGARUPPBOÐ verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl. að Síðumúla 20, hér í borg (Bifreiðageymsla Vöku), miðvikudaginn 9. desember næstkomandi kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-890, R-1129, R-1219, R-1446, R-1775, R-2216, R-2259, R-2724, R-3447, R-4162, R-4645, R-4715, R-4718, R-4719, R-4877, R-5231, R-5294, R-5496, R-5647, R-5805, R-5828, R-6006, R-6243, R-6342, R-6502, R-7249, R-7260, R-7478, R-7922, R-8000, R-8299, R-8611, R-9572, R-9892, R10200, R-10521, R-11372, R- 11444, R-11579, R-11660, R-11770, R-12225, R-12597, R- 12765, R-12829, R-12902, R-1300C, R-13024, R-13313, R- 13353, R-13468, R-13770, R-13887, R-14078, R-14250, R- 14650, R-14651, R-14695, R-14740, R-15446, R-15447, R- 15595, R-16599, R-19108, A-1611 og E-322 Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Auglýsing til símnotenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símanotendur I Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði beðnir að senda fyrir 10. desember n.k. breytingar við nafna- og atvinnu skrá, ef einhverjar eru frá því, sem er í símaski-ánni frá 1964. Breytingar, sem koma eftir þann tíma, má búast við að verði ekki hægt að taka til greina. Athygli skal vakin á nýjum flokkum í atvinnuskrá: Varahlutaverzlanir: Þar geta fyrirtæki, sem verzla með varahluti í bifreiðar, báta- og slíipavélar, vinnuvélar og því um líkt, fengið nöfn sín prentuð. Umboö, erlend: Þar gcta símnotendur, sem umboð hafa fyrir erlend fyrirtæki fengið nöfn fyrirtækjanna prentuð. í nafnaskrá verða aðeins prentuð nöfn fyrirtækja, sem skrásett eru á íslandi. Allar nánari upplýsingar fást £ síma 11000 og herbergi nr. 206 á II. hæð í landssímahúsinu Thorvaldsenstræti 4. Breytingar, sem sendar verða, skal auðkenna: „SÍMASKRÁ". Reykjavík, 28. nóvember 1964. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR. Auglýsingasíminn er 14906 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hsesiu vinningar 1/2 milljón krónur. Laegstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. SKIPAUTGCRB RIKISINS Herðubreió fer austur um land í hringferð 5. þ. m. Vörumóttaka á miðviku- dag og fimmtudag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Rauf- arhafnar og Kópaskers. IVt„ s. Es|a fer austur um land til Seyðis- fjarðar 7. þ. m. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norðfjarðar og Seyð isfjarðar. — Farseðlar seldir á föst-udag. | rt Bara hreyfa einn hnapp og R-B/%B4/%FULLMAT1C Þvær — sýður — skolar og vindur þvoffinn sjálfstæð þvottakerfi — þar af tvö, sem sjóða þvottinn. AÐEINS M/fcH^FULLNIATIC er svona auðveld í notkun. — Snúið einum snerli og K A K A sér algjör- lega um þvottinn og skilar honum þurrum til strauingar. — Sjálfvirkt hitastig og vatnsmagn, sem hæfir hverju þvotta- kerfj. — Sjálfvirkar skolanir- — Tæming og þeytivinduþurrk- un. — Með 2 kerfum af 12 er hægt að sjóða þvottinn svo vélin skilar jafnvel óhreinasta þvotti tandurhreinum. — Þvott- urinn kemur aðeins við glansslípað, segulvarið ryðfrítt stál. KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST Hannes á horninu Framhald af 2. sfðu því undarlegra, þar sem vitað er að tveir lögregluþjónar, með reynslu og kunnáttu á þessu sviði sóttu um sama starf. HINN SKIPSTJÖRNARLÆRÐI maður, sem ráðinn var til um- ferðarálysavarna, á reyndar að fá að kynna sér málið í 6 mán- uði! . Er það áhugi fyrir málefninu, sem ræður gerðum stjórnar S.V.F.Í. eða er verið að gera sér manna- mun? Hvcrnig væri að ráða næst búfræðing til sjóslysavarna?“ FRIMERKI Framhald úr opnu. Foundation for Medical Educa« tion“ og er staðsett í Rochester. Þessi stofnun varð síðar heims- fræg og er talin ein sú bezta sinn- ar tegundar í Ameriku og þótl viðar sé leitað. Frá henni hafa komið ýmsar nýjungar á sviðl skurðiækninga. Þessir frægu bræður dóu báðir árið 1939. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. des. 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.