Alþýðublaðið - 01.12.1964, Síða 9
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111(111111111111111 f/
völd án stuðnings Belga og i
Bandarikjamanna. Kongóski |
þsjóðarherinn notar bandarísk i
vopn og flugvélar, sem -kúbansk 1
ir flugmenn „fengnir að láni f
frá bandaríska flughernum", \
fljúga. Bandarískar flugvélar i
voru notaðar til að flytja belg- 1
ísku fallhlífaliðana til Stanley- i
ville, og þegar hvítu málaliðarn \
ir hótuðu að gera uppreisn fyrir i
nokkrum vikum þar eð þeir i
höfðu ekki fengið laun sín greidd i
var þeim borgað með bandarísk i
um peningum. i
Talið er, að aðgerðir Belga I
og Bandaríkjamanna hafi gert i
stjórnarhernum kleift að ná i
Stanleyville á sitt vald þótt þeim f
hefði kannski tekizt þau um síð- i
ir og auðvelt er ‘að gera sér í i
hugarlund hvaða áhrif slíkt get i
ur haft annars staðar í Afríku. i
Aðgerðirnar sýndu, að gömlu i
nýlenduveldin geta snúið fljótt f
aftur ef þau teija nauðsyn til | '
og því er ekki gleymt, að sá f
maður, sem er einn öflugasti \
fulltrúi afrískrar þjóðernis i
hyggju, Kenyatta forsætisráð- i
herra í Kenya, varð að biðja f
Breta ium aðstoð fyrr í ár á i
sama hátt og embættisbræður |
hans í Uganda og Tanganyika ;
til 'að bæla niður uppreisn eig i
in hermanna.
★ ÁHUGI Á FASTAGÆSLU- I
LIÐI I
Ef belgísku 'fallhlífaliðarnir =
verða hins vegar fljótlega send f
ir heim, kann. dómur sögunnar \
að verða sá, að hér hafi verið f
um mannúðaraðgerðir að ræða. :
Tshombe hefur treyst sig í sessi I
á heimavígstöðvunum, en hon- §
um mun reynast erfitt að koma f
samskiptunum við önnur Afríku |
ríki í eðlilegt horf eftir allt f
sem á undan er gengið.
Kongó-deilan virðist nú ýms f
um keimlík því sem hún var :
Þegar Sameinuðu þjóðirnar hófu f
björgunarstarf sitt á sínum tíma :
en það kostaði aðalritara sam- \
takanna, Dag Hammarskjöld, |
Iifið, og ekki tókst að leysa |
vandamál landsins. Gæzluliði :
samtajcanna tókst að koma í \
veg fyrir sundurlimun landsins f
vann merkilegt starf en fór áður f
en því lauk (í vor), á sama. hátt f
og Belgar, þótt sjá hefði mátt I
fyrir hætturnar, sem því var f
samfara. Erfitt er því fyrir full- :
trúa hjá SÞ gð mótmæla aðgerð f
um Belga. En atburðirnir í Stan f
leýville hafa á ný vakið áhuga |
á stofnun fastagæsluUðs SÞ. Ef ;
það lið væri til hefði það skor- f
izt í leikinn í Stanleyville án i
þess að nokkrum mótbárum hefði |
vérið hreyft. I
* MÖTSAGNIR i
1 Kongó blandast saman und- |
irróður stórvelda og ættbálka- f
erjur, pólitískar og persónulegar :
deilur og stjórnmálamenn lands f
ins liafa hvað eftir annað skipt |
um flokka, skoðanir og banda- i
menn. §
Sem dæmi um hve ástandið er i
mótsagnakennt er nefnt, að 1
Framliald á 13. síðu.
26. OKTÓBER sl. gaf póststjórn
Bandaríkjanna út nýtt frímerki.
Útgáfustaður er Honolulu. Hawaii-
eyjum, og verðgildið er 5 cent. —
Litir merkisins eru: rautt, grænt
og blátt. Myndin sýnir hjón með
litlum syni sínum standa hjá húsi
sínu og gæta að húsdýrum sínum,
kúm og alifuglum. Lengra burtu
sést eitt af dýrum skógarins. Uppi
yfir húsinu er örn á flugi með tvo
fána Bandaríkjanna í klónum. Til
vinstri við örninn standa stafirnir
U.S.A. en til hægrí verðgildið, 5
cent. Að neðan stendur orðið
HOMEMAKERS. Tveir rósaveig-
ár eru lóðrétt á úthliðum merkis-
ins. Allt útlit teikningarinnar
minnir sterklega á mynztur fyrir
útsaum.-og er það að vísu með ráði
gert og ekki út í hött. Merkið er
nefnilega útgefið til viðurkenning-
ar og til að undirstrika þýðingu
hins fjölmenna félagsskapar
kvenna í U. S. A., sem vinnur að
eflingu heimilisiðnaðar í Banda-
ríkjunum. Þessi félagsskapur tel-
ur nú um % milljón meðlima, sem
starfa í 63 þúsund klúbbum víðs-
vegar um landið. — Nú er ekki
svo að skilja að þessir klúbbar séu
venjulegir saumaklúbbar eins og
við þekkjum þá hér á landi. —
Margt fleira hafa þeir, eða þær,
á dagskrá sinni. Má þar til nefna:
Barnauppeldi, matreiðsla, garð-
yrkja, heilbrigðismál og fleira. —•
Stærstu félögin hafa ráðna full-
trúa eða ráðunauta, sem ferðast
um og koma á heimilin til þess að
gefa góð ráð um það, sem að kann
að vera á hverjum stað.
Hér skal einnig getið annars
frímerkis,' sem út kom 11. sept-
ember sl. í borginni Rochester,
Minnesota í U. S. A. — Þetta er
einnig 5 centa frímerki og ber það
mynd tveggja bræðra, Charles H.
Mayo og Williams J. Mayo, þeir
voru fæddir á öldinni sem leið í
borginni Rochester og urðu, er tím
ar liðu fram mjög frægir læknar.
Þessir tveir bræður gáfu stórfé
til byggingar sjúkrahúss, sem heit-
ir eftir þeim, eða: ,,The Mayo
Framh. á b’ls. 5
Gardínubúðin
Stórisefni — Pífu gluggatjaldaefni —
Eldhúsgluggatjöld — Eldhúsgluggatjalda
efni.
Gardínubúðin
Ingólfsstræti.
Jólafötin 1964
Frakkar - Skyrtur
Bindi - Skór
GEFJUN - IÐUNN
Kirkjustræti.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. des. 1964 9