Alþýðublaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 13
KULDASKÓR
fyrir kvenfólk frá ENGLANDI og SVISS.
NÝ SENDING
SKÓVAL
Almannatryggingar í Gull-
bringu - og Kjósarsýslu
Bátagreiðslur Almannatrygginganna fara fram sem hér
segir:
I Kjalarneshreppi miðvikudaginn 2. desember kl. 3—5.
í Mosfellslireppi fimmtudaginn 3. desember kl. 2—5.
í Seltjarnarneshreppi föstudaginn 4. desembtr kl. 1—5.
í Grindavíkurhreppi þriðjudaginn 8. desember kl. 9—12.
í Miðneshreppi þriðjudaginn 8. desember kl. 2—5.
I Njarðvíkurhreppi þriðjuaginn 8. desember ki. 2—5 og
Njarðvíkurhreppi föstudaginn 18. desember kl. 2—5.
í Gerðahreppi föstudaginn 18 desember kl. 2—4.
Tekið veröur á móti greiðslu þinggjalda á sama tíma.
SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGU-
OG KJÓSARSÝSLU.
Fyrirliggjandi
Umbúðapappír 40 cm og 57 cm.
Kraftpappír 90 cm.
Cellophanepappír í örkum.
Smjörpappír 33x54 og 50x75 cm.
Pappírspokar, allar stærðir.
Eggerf Kristjánsson & Co. h.f.
Sími 1-1400.
Stór og glæsileg sending af
Vetrarkápum
tekin upp í dag.
HAGSTÆTT VERÐ
Bernhard Laxdal
Kjörgarði.
Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.
\
Stanleyville
Framhald úr opnu.
mennírnir, sem ábyrgðina bera
á blóðbaðinu í Stanleyville,
Christophe Gbenye, ..landvarna
ráðherra“ hans Soumialot og
Þierre Mulele, leiðtogi hinna
trylltu unglinga úr „Jeuness-
es“ hreyfingunni voru eitt sinn
taldir hófsömustu og menntuð-
ustu stjórnmálamenn Kongó.
Belgíska nýlendustjórnin gaf
þá lýsingu á Gbenye, að hann
væri fær maður með góða mennt
un, sem elskaði konu sína og
börn. Hann er 38 ára að aldri
og einn af fáum menntamönn
um Kongó. Hann var á sinum
tíma ráðherra í stjórn Adoula
í Leopoldville, en var handtek
inn þar eð hann réyndi að stofna
aðskilnaðarhreyfingu í Kivu -
héraði, ásamt engum öðrum en
Tshombe!
Gbenye, sem 'alltaf hefur sagzt
fylgja hófsamri stefnu og hefur
sent börn í skóla í Sviss, hótaði
í bréfi til belgísku stjórnarinnar
að brenna hvítu mennina lif-
andi og myrða belgísk börn, sem
voru í heimsókn hjá foreldrum
sínum.
Gaston Soumialot, sem nú er
„landvarnarráðherra" Gbenyés
var upphaflega kaupmaður, og
því næst lögreglustjóri og réði
um skeið lögum og íofum í Al-
bertville. Hann hefur ávallt
krafizt hlýðni og aga. Mulele,
stem er yfirmaður villimanna
sem hafa myrt menn sér til
matar, er sagður menntaðasti
maður Kongó og heiðarlegur og
bráðgáfaður stjórnmálamaður.
Thomas Kanza, sem samdi um
gíslana í Nairobi, er menntaður
í Harvard og er frægur fyrir
mikinn áhuga á listum og bók-
menntum.
Allir virtust þessir menn pers
ónugervingar vonarinnar um
bjarta framtíð nútímaríkis í
Kongó en bera ábyrgð á hroða
legum myrkraverkum.
Lesið Albýðublaðið
SENDISVEINN
óskast. — Vinnutími fyrir hádegi.
AlþýðubSaðið Sími 14 900.
Ili IMII^Y
Karlmanna
SKÓR
eru heimsþekktir fyrir gæði.
Handgerðir.
H E R R A D E 1 LD
Austurstræti 14
Laugavegi 95
Sími 12345
— 23862
T'akka samúð og hluttekningu er mér var sýnd vegna fráfaíls
föðurs míns
Ólafs Friðrikssonar
rithöfundar, fyrrv. ritstjóra,
en sérstaklega þakka ég Sjómannafélagi Reykjayíkur, Verkamanna-
félaginu Dagsbrún og Alþýðusambandi íslands.
Atli Ólafsson.
ALÞÝÐUBLABIÐ — 1. des. 1964 |,3