Alþýðublaðið - 01.12.1964, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 01.12.1964, Qupperneq 15
Kuth benti henni á að gera það iekki, — við ætlum ekki að taka yður frá sjúklingnum, sagði hún. Buth vissi mæta vel hvernig það ivar að vera á næturvakt, þegar 'starfsliðið var skorið niður um helming, en verkin voru jafn mörg, sem vinna þurfti. Stúlkan var undrandi og þakk lát á svipinn. Ég kem undir eins, sagði hún, og ég er búinn að ganga frá þessari saltvatnsflösku. Ég held að það sé hjúkrunarkona að koma með blóð handa honum á hverri stundu. Það var ekki hjukrunarkona, sem kom stikandi eftir gangin- um, heldur var það karlmaður með flaksandi úfið, svart hár og í óhnepptum hvítum slopp. Hann sá yfirlækninn og sneri sér beint að honum og ávarpaði hann án þess að skeyta um aðra, sem voru nærstaddir. — Þetta er þokkalegt ástand. Þessi sjúklingur er í sjaldgæfum blóðflokki, hann fékk blóð. þeg- ar hann var skorinn, og þá hefði átt að panta meira. Það gat hvaða bjáni sem var sagt sér sjálfur, að hann þyrfti á meira blóði að halda síðar, ef honum vernsaði á ný. Ég hugsa meira að segja að ég hefði tekið eftir þessu sjálf- ur, ef ég hefði ekki verið í Lond- on. Það er ekki hægt að ætlazt til þess að aðstoðarfólk mitt geti l séð þetta og leiðrétt þær vitleýs- ur, sem hér eru gerðar. Hvers .vegna vorum við ekki látnir vita fyrir löngu síðan, að það mundi :vanta meira blóð? Nú var gripið fram í fyrir hon um. — Það gerði kona, sem hafði lága og skýra rödd, sem ef til -vill skalf svolítið,' því það þurfti hugrekki til að andmæla þessum. reiðilestri. — Má ég benda yður á í allri einlægni, að það er deildarlæknirinn, sem á að sjá um þetta atriði, en ekki hjúkr- unárliðið, sem þér gerið rangt til með þessu. Það var augnabliks þögn og það hefði mátt heyra saumnál detta. Svo flýtti dr. Rodway sér að segja: — Það er . . . hárrétt. Cort, þetta er fröken Ellson, nýja yfirhjúkrunarkonan okkar. John Cort starði á hana van- trúaður. Frammi fvrir lionum stóð granhyaxín kona, lagleg í - andliti og greinilega viljasterk. Hún var í hinum venjulega ein- kennisbúningi, mjhg snýrtileg i til fafa. Þegar hami starði á hana roðnaði hún og leit ósjálh-átt á , umbúðirnal' á vinstri Hendi hans. Ruth húgsaði með sjáifri sér: ■Ég hefði varla getað byrjað verr. ■ Að haldá fyrirlestur um sýking- arhættu á- járnbrautarstöðinni yfir aðal sjúkdóma- ogj sýkla- fræðingi spítalans! John hugsaði með sér: Og hver fjárinn. Aginn liérna er þó sann- arlega nógu slæmur fyrir, og nú erum við búnir að fá yfirhjúkr- unarkonu, sem á vini á fröhsku miðjarðarhafsströndinni, og ferð ast með bláu lestinni með heil lifandis feikn af allskyns auka og ónauðsynlegum farangri. . . . Állt í einu mundi hann eftir að í vasa hans var lítill vasaklútur, snyrtilega merktur í einu horn inu með ísaumuðu „R“. Já, þetta var svo sannarlega einn af þess- um dögum, þegar allt gengur á afturfótunum. — Já, þið hafið víst ekki hittzt fyrr, sagði dr. Rodway. Ég var að vara hana v»ð að þið ættuð seimilega eftir að elda grátt silf- ur saman, og eiginlega sýnist mwwvmwwwmwww * SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og koddá af ýmsiim . stærðum. DÚN- OG FIBURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. /TS mér á hönd þinni, að þið séuð þegar farin að berjast. Það mátti eiginlega segja, að bardaginn væri byrjaður, hugs- aði Ruth með -sér, og ef hann væri á móti henni, þá mundi verk hennar á spítalanum verða helmingi erfiðara en - ella. Það var slæmt, að ekki skyldi geta orðið um vinskap að ræða milli þeirra. — Þetta var bara smáslys, flýtti John Cort sér að segja, og setti hendina aftur fyrir bak og úr augsýn hinna. Dr. Rodway var fullur samúð- ar. Það var rétt hjá þeim að búa rækilega um það, þá verður verra fyrir þig að reyna að nota hend- ina. Menn í þínu starfi fara aldrei of varlega. — Þetta er smáræði. Fréttin um atvikið á járn- brautarstöðinni mundi verða í blöðunum daginn eftir ásamt af réttarhöldunum, sem John Cort hafði komið til að vera viðstadd ur, og hann fann enga ástæðu til að skýra frá hvemig þetta hefði viljað til. Verst þótt honum að minnast þess hve ókurteis liann hafði verið. Ruth sá að hann þekkti hana og var ekkert að flýta sér að segja dr. Rodway, að þau hefðu þegar hitzt. Ekki ætlaði hún að verða fyrri til að segja frá því, og þess vegna sagði hún ekkert. Dr. Rodway sagði nú: Eins og þér ef til vill vitið Cort- þá átti yfirhjúkrunarkonan að koma til okkar um áramótin, en gat ekki byrjað fyrr en nú vegna sér- stakra ástæðna. ,Vegna sérstakra ástæðna" hugsaði John Cort með sér. Hún var í fríi niður. á Miðjarðar- hafsströnd, meðan vesalings gamla fröken Jenks þrælaði sér út fyrir haná og allur agi á spítal anum fór lönd og leið. Hann var þannig á svipinn, að Ruth sá greinilega, að hann hafi enga löngun til að halda Jpessu sam- tali áfram. Læknar og hjúkrun arkonur vóru nú kómin til sjúkl ingsins, og það var eins og öllum viðstöddum létti, þegar þau þrjú fóru út. — Það var þetta með blóðið, sagði dr. Cort, við verðum að finna eitthvert betra kerfi fyrir þetta. Það þarf. ekki annað en vera en ég þurfi að skreppa frá og þá cr ailt komið í handaskol. Hann virtist álweðinn í að stofna til deilu. Én dr. Rodway var jafn ákvcðinn í að reyna að halda friðinn. — Já, við verðum endilega að athuga það . . . hvernig var ann ars fundurinn í London, spurði hann kurteislega. :— Ég var ekki nema i byrj- un fundarins, svo var ég skyndi- lega kallaður hingað. — Svona gengur þetta til, sagði Rodway. Dómarinn lætur ekki að sér hæða. Blöðunum finnst - gaman að hafa eftir lK>n SÆNGUR Endumýjum gðmlu sængumar. Seljum dún- og flðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfiísrötii KA. Siml 16738. GRANNARNIR ur orðréttar setningar. Hver varð f útkoman úr yfirhéyrslunum? j Læknarnir fóru nú að ræða ' tækihliðar málsins og Ruth - fannst að dr. Rodway væri búinn að steingleyma því að hún var þarna viðstödd, og r. Cort lét.J sem hann sæi hana alls ekki. - Hún var að því komin að sofná ^ þarna viðstödd, og dr. Cort Jfct i og því greip hún tækifærið til ; að læðast burt. Hún ætlaði ekki f að láta telja stg á að halda þess- ' ari skoðunarferð áfram núna. * Þegar hún kom heim f íbúð sína varð hún að leita lengi að 1 kveikjaranum og það minntl ,t hana óþægilega hve ókunn öllu hún var. Þetta líf hafði verið eilífar bre.vtingar. Kannski var ■ þetta síðasta breytingin, kannskl ; mundi hún starfa hér það sem .• hún átti eftir ólifað. Ekki fund • ust henni þær framtíðarhorfur sérlega bjartar og olli því fyrst T og fremst hve þreytt hún var og ' • svo framkoma dr. Corts. Hún fann kveikjarann og ■ kveikti í herberginu. Hún rak ' upp skelfingar óp. Það var búið að taka allt upp úr töskum henn ar og raða hingað og þangað um ' herbergið þannig að það leit út • eins og sölubúð. Hjúkrunarkon ■ an og þjónustustúlkan höfðu 1 ekki aðeins tekið upp úr tösk- '■ unni, sem hún konijmeð, heldur einnig kistunni og kassanum, sem hún hafði sent á undan sér. ' Hún átti nokkra fallega silfur- ' muni, meðal annars snoturt te- sett og nú var búið að hrúga öllu j 4 J 119? P . iy fyrtegeáð. Þetia vom Í»Ta»aeí jnfetak. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. des. 1964

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.