Alþýðublaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 13
Handrit Frh. af 6. síðu. endum Bachs, þeirra Kellners og Westphal. Það var cellóleikarinn Dimitri Markevitch, sem rakst á afskriftirnar í bókasafninu í Mar- burg an der Lahn í Sviss. Marke- vitch, sem árum saman var í New York Philharmonic, býr nú í Sviss. Hann flutti nýlega allar svíturn- ar í Carnegie Hall í New York, sem í sjálfu sér er afrek, en var enn erfiðara fyrir þá sök, að vegna fundar þessa nýja handrits breytti liann víða tempói frá þvi, sem hingað til hefur verrð notað. Eftir þennan flutning á svítun- um frammi fyrir geysilega áhuga- sömum áheyrendum, hyggst Marke vitch nú gefa svíturnar út, tileink- aðar liinum látna cellóleikara og könnuði á verkum Bachs, Luigi Silva, hjálpaði Markevitch mikið við fund handritanna, segir Poli- tiken. WWVItlWWMWVWiWtWWWW Spilakvöld á Akranesi SPILAKVÖLD verður í fé- lagsheimilinu Röst Akra- nesi, næstkomandi laugar- dagskvöld kl. 8.30. Félags- vist, kaffi og kvikmyndasýn- ing. liwttwwwwtwwwww 3RUNATRYGGINGAR á husum í smíðum, vélum og áhöldum, effni og Kagerum o. ffl. Heimístryggíng hentar yöur Heimiiistryggingar Innbúis Yáðnsfións Innbrofs Glerfryggingar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 2 1 260 SlMNEFNI : SURETY SENDISVEINN óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. • AEþýSufolaAiS Sími 14 900. Látið okkur stilla og herða upp nýju hifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlarötn U. Sfml ÍJ-IW. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYLS •• RYÐVORN Grensásveg 18, síml 1-99-41 Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 41930. S*Gd£* mmm r’Tt'' ■■ ■■■■■ ■—.u, Einangrunargler Framleitt elnungls úr Imii rlerl. — B ár* ábyrgð. Pantlð tímanlega. Skúlagötu 57 — Sími 23200. Korkiðjan h.f. . . & 775 falla Framhald af 3. síðu eru að mestu hættfr en enn er ekki vitað um mannfall. Víetnamískir og bandarískir liðs foringjar eru komnir til Saigon til að gefa skýrslu um bardagana við An Lao. Vietcong-menn hafa sjaldan beitt svipuðum bardagað ferðum og þeir beittu þar, en þær minna á aðferðir kommúnista í Indó-Kína-styrjöldinni laust eftir 1950. Hernaðarsérfi'næðingar reyna að kanna mikilvægi þessara bardagaðferða. Afmælismót Framh. af bls. 11 nokkur vafi á því að vænta má skemmtilegra og góðra Ieikja á af- mælismótinu. — Að öllu óbreyttu ætti húsið að verða fullskipað á- horfendum, því að svo hefur ávallt verið þegar FH hefur leikið að Hálogalandi. Til sýsluvegasjóða verða alls veittar 45.7 milljónir, en til vega í kauptúnum og kaupstöðum verða veittar samtals 131,7 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir að til véla og áhaldakaupa verði varið samtals 47 milljónum á þessum fjórum árum, og ennfremur er ráð- gert að veita um 1,3 milljónir króna árlega til tilrauna við vega og gatnagerð. Vegáætlunin nýja verður vænt- anlega rædd á Alþingi í næstu viku. Knattspyrna Framh. af 11. síðu. 1058,4 millj Framhald af 1. síðu segja hraðbrauta, þjóðvega og landsbrauta, á samkvæmt veg- áætlun að verja alls 236, 4 millj- ónum króna. Til hraðbrautanna verður varið tíu milljónum á ári, alls 40 milljónum, til þjóðbrauta 92.9 milljónum og til landsbrauta alls 103,5 milljónum á þessum fjórum árum. Árlega verður varið tveim millj- ónum króna til f jallvega, reiðvega og ferjuhalds, og þar næst veiting til aðalfjallvega, 900 þúsund krón ur á ári. Ráðgert er að veita samtals 119 milljónum króna til brúagerða á því tímabili, sem áætlunin tekur til. Til stórbrúa verða alls veittar 53 milljónir, en til brúa sem verða 10 m og lengri, en teljast ekki stór- brýr 41,8 milljónir. 2. deild. Bolton — Charlton frestað Cardiff 1 — Norwich 8 | Coventry 3 — Rotherham. 5 Huddersfield 4 — Swansea 0 Ipswich 1 — Bury O Middlesbro 0 — Manch. City 1 Neweastle 3 — Portsmouth 0 Morthapton — Swindon 1 Plymouth 1 — Leyton 1 Preston T — Crystal 0 Southampton 3 — Derby 8 Northapt. 21 11 8 2 31-21 30 Newcastle 21 12 4 5 42-24 28 Norwich 21 11 4 6 34-25 26 Bolton 20 12 1 7 53-24 25 Plymouth 21 11 3 7 33-32 25 Southampt; 20 9 6 5 45-31 24 Derby 21 9 5 7 47-41 23 Crystal P 21 10 3 8 27-25 23 Manch. City 21 10 1 '10 41-33 21 Middlesbro 21 8 5 8 40-34 21 Rotherh'am 21 9 3 9 44-40 21 Charlton 20 8 3 9 33-36 19 Bury 21 7 5 9 33-33 19 Preston 21 6 7 8 37-45 19 Leyton 21 7 5 9 30-42 19 Cardiff 20 5 8 7 26-30 18 Ipswich 21 5 8 8 35-41 18 Coventry 21 7 4 10 32-39 18 Huddersfi. 21 6 5 10 24-32 17 Swansea 21 5 5 lli. 30-42 15 Swindon 21 7 1 13 34-52 15 Portsmouth 21 6 2 13 24 43 14 SKIPAUrceRP RIKISINS Skialdbreið fer vestur um land 15. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til til Ólafsvíkur, Grunarfjarðar, Stykkishólms og Flateyrar. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr- ar 15. þ. m. Vörumóttaka á föstudag og ár degis á laugardag til áætlunar- liafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför mannsins míns Þorleifs Kristjánssonar Kleppsvegi 10. Maríasína Maríusdóttir. Konan mín, móðir okkar, systir, tengdamóðir, amma og lang- amma Jenny Daghjört Jensdóttir verður jarðsett laugardaginn 12. desember. Athöfnin hefst frá heim ili hinnar látnu Þorvaldseyri, Eyrarbakka kl. 13,30. Ólafur Bjarnason börn, systkini, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir Margrét Guðmundsdóttir lézt hinn 9. des. Jónas H. Guðmundsson, börn og tengdabörn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. des. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.