Alþýðublaðið - 17.12.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.12.1964, Blaðsíða 5
Bókmermtaviðburðir ársins númer eitt Sjöstafakver Laxness og Barn náttúrunnar ÆVISAGA KJARVALS eftir Thor Vilhjálms- son. List meistarans í 100 myntlum sem aldrei hafa áður komið í bók. Feg- ursta litprentun. BLÖNDALS- BÓK íburðarmesta lista- verkabókin. 50 lit- myndasíður. Texti eftir Tómas, Krist- ján Karlsson, Ríkarð og Eggert. Kraftaskáldið — Trúarskáldið — Listaskáldið Steinn Steinarr — í fyrsta sinn í heild í einni fallegri bók. 8 AÐAL-JÓLABÆKUR ÁRSINS - KJÖRGRIPIR HANDA ÖLLUM I Unuhúsi fáið þér aiiar jólagjafirnar ,, M Æ L T MÁL“ síðasta bók lista- skáldsins Davíðs Sefánssonar frá Fagra- skógi. Sjálfkjörin jólagjöf handa pabba og mömmu. Ragnheiður Jónsdóttir hefir skrifað um 30 bækur, sem allar hafa notið mikilla vinsælda. Þetta er hennar langbezta bók. OG ENN SPRETTA LAUKAR gjöf handa ungum konum. # í bók sinni „Ferð og förun,autar“ lýsir prófessor Einar Ól. Sveinsson meðal annars meistara Kjarval af frábærri list. SÍMI 16837. Höfiun til 20 bækur eftir Laxness, málverkabækur Muggs, Ásgríms og Ásmúndarbók og hundruð annarra úrvalsbóka. HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞÉR GJÖF IIANÐA ÖLLUM 100 tegundir MÁLVERKAPRENTANIR eftir fegurstu listaverkum Kjarvals, Ásgríms o. fl. listamanna í fallegum römmum. Listaverkabækur, Myndabækur, Skáld- sögur, Ljóðmæli, Ævisögur, Bækur um þjóðleg efni. ALÞÝÐUBLADIÐ — 17. des. 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.