Alþýðublaðið - 29.12.1964, Page 5

Alþýðublaðið - 29.12.1964, Page 5
TITO HORFIR AUSTUR Á nýloknu þingi júgóslavneska kommúnistaflokksins gerðust eng ir óvæntir atburðir, hvorki í inn anríkis- né utanríkismálum, nema hvað mikil áherzla var lögð á nauð syn enn frekari dreifskipunar idecentralisering). Þannig er horfig aftur til hinn ar sönnu títósku afstöðu og jafn vel gengið enn lengra, þótt stutt sé um liðið síðan áherzla var lögð á nýja miðskipun, þ.e. aukin af- skipti ríkisins af efnahagsmálum (centralisering). Við fyrstu sýn kann þetta að virðast flókið eins og margt annað 1 Júgóslavíu. Nú sést, að mikil áherzla er lögð á hina nýju stjórn verkamanna sjólfra á fyrirtækjum þeim, sem þeir vinná við, og frelsi þeirra til að taka efnahags- legar ákvarðanir. Þetta gerist að VÍsu án ,,hugmyndafræðilegrar syndafyrirgefningar“ en aftur á móti á traustum fjárhagsgrund- velli. Og þetta gerist einmitt á þeim tímia er nálgunin við önnur ríki Austur-Evrópu hefur náð há- marki. ||F '■ * VIÐURKENNDIR SAMT Júgóslavar geta leyft sér þetta ósamræmi á stefnunni í utan- og innanríkismáilum, það hefur Tito m.a. sýnt með því að hoða heim sókn til A-Þýzkalands á næsta ári, og þar eð reynt er að halda á lofti sjónarmiðum hlutlausu landanna, sem hafa sumpart orð ið róttækari, með því að taka af- stöðu gegn vesturveldunum, hafa ráðamenn í Moskvu tæplega mjög ríka ástæðu til að gruna stjórnina í Belgrad um „endurskoðunar- stefnu“, enda mundu slíkar grun semdir alla vega varía verða til þess að samskiptin við Kínverjá bötnuðu. % Þess vegna gleymist sem sé sú deila, sem staðið hefur í áraþil, hve „hreina“ hugmyndafræði sé að finna í stefnu júgósl-avneska kommúnistaflokksins, en hugmynd írnar sem þar koma fram hafa verið staðfestar í höfuðatriðum á þessu stigi. * FORYSTUHLUTVERK Nokkrir kommúnistar austan- tjalds hafa einkum talið forvitni- leg nokkur þau ummæli sem komu fram á þinginu og geta bent til forystuhlutverks kommúnista- flokksins í ríkinu og þjóðfélag- inu í framtíðinni. Og fræðilega séð leikur heldur enginn vafi á því, að flokkurinn gegnir þessu hlutverki. Nokkrir á þinginu hót- uðu því meira að segja, að allir þeir, sem legðust gegn stefnu flokksins og flokksaga yrðu að segja sig úr honum. En vandamálið er grundvallar legg eðlis og svo virðist meira að segja sem vissir júgóslavnesk ir kommúnistar hafi ekki gert sér grein fyrir klípunni: Hvernig á flokkurinn að treysta völd sín ef h-ann er um leið staðráðinn i að koma á dreifskipun á einu mikilvægasta sviði þjóðlífsins, efna hagsmálunum? Mundi ekki mik- ilvæg lyftistöng valdbeitingar ríkj andi þjóðfélagskerfi bresta ef verkamannaráðunum eru falin svo mikil raunveruíleg völd, jafnvel þótt ráðin séu að miklu leyti skip uð kommúnistum? þau eru að minnsta kosti á engan hátt hægt að álíta verkfæri flokksins. Manni verður á að spyrja hvort þetta geti verið það sem júgóslavn eskir kommúnistar vilja, eða vilja þingfulltrúarnir aðeins láta nægja fögur orð, sem aldrei koma til TITO „títóískari" afstaða en áður. framkvæmda, eins og margir ræðu menn gáfu í rauninní í skyn? * FRJÁLSLYNDI Eftir allan hringsnúninginn í stefnunni í efnah-agsmálunum á undanförnum árum, sem enga lausn hefur fært á efnahagsvanda málum Júgóslava, heldur nánast aukið þau, virðist seih flokkurinn neyðist til að ákveða að fram- fylgja fyrst og fremst samræmdri lausn án þess að gera sér of mikl ar áhyggjur af valdaaðstöðu sinni. Það her vott um raunsæi það og þá skynsemi, sem er dæmi- gerð fyrir mikinn fjölda júgó- slavneskra kommúnista, að svo virðist sem frjálslynd lausn verði • fundin, þrátt fyrir tíða gagnrýni á slíkt frjáislyndi. En framkvæmd stefnunnar hefur ekki verið tryggð. Flokkurinn hefur aðeins markað stefnuna en markinu er ekki náð. Harry Schleicher. .Td J ////'/'• ’/t' | JSefure D 0.1 01 01 u 3 n - i 'ítttt Einangninargier Framleitt einungls flr trnlt flerl. — S ár* ábyrgð. Panttð timanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Síml 23200. .1 „Camel stund er ánægjn stundP Kveikið í einni Camel og njótið 1 ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu # og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN. I fcamel stund Istrax i dag! MADE IN U.S.A. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 29. des. 1964 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.