Alþýðublaðið - 29.12.1964, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 29.12.1964, Qupperneq 9
„Sigurinn í Núbíu" unninn eftir fjögurra ára baráttu Eftir fjögurra ára baráttu við ©rfiðleika, sem virtust óyfirstígan legir, eftir margs konar vonbrigði og jafnvel hættu á, að allt færi forgörðuny hefur baráttan um Nú bíu verið leidd til sigursseUa lykta. Óteljandi og ómetanleg lista- verk, sögulegar heimildir og minn- isvarðar, sem aldrei verðia metin til fjár, eru ekki lengur í hættu. Nítján musterum hefur verið bjargað, þau hafa verið brotin niður og eru ýmist þegar byggð upp að nýju eða bíðia þess að verða reist aftur. Frá þessu segir forstjóri UNE SCO fyrir Núbíu-framkvæmdum, Alí Vríoni, í desember-hefti tíma ritsins „UNESCO Courier", sem er að öllu leyti helgað „sigrinum í Núbíu“ í máli og myndum m.a. tíu litmyndum. Þar er hinu sér- kennilega björgumrstarfi ná kvæmlega lýst. Vrioni telur barátt una fyrir björgun Núbíu-minnis varðanna einstæða í menningar sögu mannkynsins. „Árangurinn hefur orðið ævin týraiegur. Við höfum uppgötvað forsögulega staði og höfum leitt í ljós að minnsta kosti þrjár nýjar menningarheildir. Vel má svo fara,' að við bætum nýjum kapi- tulá við söguna, þegár allir fund irnir frá Núbíu hafa endanlega verið skýrðir, flokkaðir og sundur liðaðir. Aldrei fyrr í sögu forn- leifafræðinnar hefur verið unnið jafn víðtækt rannsókniar- og upp graftarstarf á jafn skömmum tíma“. Björgun Abú Simbií-muster anna er nú í fullum gangi sam- kvæmt áætlun sem sæn.ka fyrir tækið AB Vattenbyggnadsbyran KOMIÐ er út fjórða hefti þessa árgangs tímaritsins ICELAND REVIEW. Það er giæsilegt og fjöl- breytt að vanda, enda á það sífellt auknum vinsældum að fagna með- al útlendinga, sem fylgjast vilja með íslenzkum málefnum — fræð- ast um land og þjóð. Þetta hefti hefst á íslenzka þjóðsöngnum í þýðingu Jakobínu Johnson. Myndir eru frá heimsókn forsæíisráðherra, Bjarna Bene- diktsnnar, til Johnsons Banda- ríkjaíorseta í sumar, til Kanada og för ráðherrans til ísrael í haust. Krisíján Eldjárn, þjóðminja- vörður, skrifar um leifar frá vík- ingaö.d á íslandl og margar mynd- ir eru af fornminjum, Þá eru grein ar og myndlr af íslenzkri leirmuna- gerð. Jón Þórarinsson, tónskáld, skrif hefur gert. Sænkir sérfræðingar taka þátt í þessu starfi, sem einn ig er íbarlega lýst í „UNESCO Courier". ar um músiklíf á íslandi. Andrés Kristjánsson skrifar um Mývatn og Mývantssveit og ennfremur birtist fyrri hluti greinar Hjálm- ars Bárðarsonar um fiskiskipa- flota íslendinga. í þessu hefti ICELAND RE- VIEW er ennfremur fjöldi greina um íslenzkt atvinnulif og allt er ritið mjög myndskreytt að vanda. Ekki er að efa, að mörgum þyk- ir heppilegt að senda ICELAND REVIEW með áramótakveðju til vina og kunningja erlendis, enda er vart völ á jafnódýrri en fallegri kveðju frá íslandi. Ritstjórar ICELAND REVIEW eru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson, Hin sérkennilega kápu mynd af vetrarkvöldi í Reykjavík er eftir Gísla B. Björnsson, sem einnig annast útlit heftisins. Set- berg prentaði. GLÆSILEGI HEFTI CELAND REVIEW Hár dverga sýndu af- leiðingar efnaskorfs Með því að rannsaka dverga í íran og Egyptalandi hafa vísinda menn aflað sér mikilsverðra upp lýsjpga um hlutverk það, sem lág marksmagn af málmefnum í fæð pnni gegnir. Rannsóknirnar benda til þess, að vanvöxtur drengja stafi af zinkskorti í fæðunni. Þetta kom nýlega fram á vís- indaráðstefnu í Prag um notkun radíó-ísótópa í næringu dýra og lífeðlisfræði þeirra. Til ráðstefn- unnar var boðað af Alþjóðakjarn orkustofnuninni (IAEA) og Mat- væla- og landbúnaðarstofnun S.Þ., (FAO). Mönnum hefur lengi verið ljóst að ákveðin efni eins og járn og t íandkynningarrit grein um náttúru íslands eftir Guðmund Þorláksson, cand. mag. , Verðlisti er yfir flugfargjöld Síðan hefst ritið á ávarpi forstjóra Flugfélags íslands, Arnar Johnson og viðtali við forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson( sem Chr. Bpnding hefur tekið. Þá er grein upplýsingar um ýmsa hluti, sem gætu komið sér vel fyrir ferða- menn. Davíð Ólafsson skrifar > grein um fiskveiðar íslendinga, listi yfir hótel; upplýsingar um Grænlandsferðir og ferðaskrif- stofur. Gunnar Bjarnason skrifar grein um íslenzka hestinn og aft- ast 1 ritinu er kort af íslandi. Það er fyrirtæki Anders Nyborg a/s í Raupmannahöfn, seín hefur séð um útgáfuna, og er öll vinna uppsetning og prentun eins og bezt verður á kösið. Heftið þrýða margar iallégár myndir, bæði í litum og svart hvítar. joð, sem mjög lítið er um í jurt rnn og dýrum, eru heilbrigðinni nauðsynleg. En það er. ekki fy.rr en nú á síðustu árum, að menn hafa gert sér fyllilega grein fyrir því, hve ríkum mæli þessi efni stuðja að heilbrigði og uppbygg- ingu líkamans. Til að gera sér sem ljósasta grein fyrir þessu var beitt við rannsó'knirnar í íran og Egypta- landi geislavirku zinki. Fæði dverg anna, sem vorp til rannsóknar, reyndist mjög snautt að zinki. Þetta kom í ljós, þegar hárið á þeim var rannsakað í því skyni að finna magnið af zinki, jámi, kopar og köfnunarefni í líköm- um þeirba. Vegna þess að hárið vex hægt og verst breytingum vel leiddi það í ljós næringarþróun sem fól x sér mánuði og ár. Vísindalegur ritari ráðstef-nun ar var prófessor Johannes Moust gaard frá ICaupmannahöfn. FLUGELDAR, BLYS OG STJÖRNULJÓS Flugeldar, litlir og stórir, skipaflugeldar, jókerblys, fallhlífarblys, bengalblys, silfur- blys, gullblys, regnbogablys, drekablys, stjömuljós, hvít og mislit, mikið úrval, hag- stætt verð. BURSTAFELL, Réttarholtsvegi 3. Staða forstjóra Kirkiugarða Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1965. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofa Kirkjugarða Reykjavíkur. Reykjavík, 28. desember 1964. Stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur. LAUSAR STÖÐUR Staða löglærðs fulltrúa hér við embættið er laus nú þegar. Ennfremur staða ritara. — Laun samkvæmt launaiögum. Bæjarfógetinn á ísafirði, 24. desember 1964. Tilkynning Vegna áramótauppgjörs verða bankarnir í Reykjavík, ásamt útibúum, lokaðir laugar- daginn 2. janúar 1965. Athygli skal vakin á því að víxlar, sem falla í gjalddaga miðvikudaginn 30. desember, verða afsagðir fimmtudaginn 31. desember, séu þeir eigi greiddir fyrir lokunartíma bankanna þann dag, kl. 12 á hádegi. SEÐLABANKI ÍSLANÐS LANDSBANKI ÍSLANDS BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. VERZLUNARBANKIÍSLANDS H.F. SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H.F. ALÞÝÐUBLA0I9 - 29. des. 1964 f|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.