Alþýðublaðið - 29.12.1964, Page 14

Alþýðublaðið - 29.12.1964, Page 14
Nú kann ég vel við mig. Iðu- laus stórhríð og- vetrarríki. Það er alveg eins og maður sé orðinn ungur í annað sinn . . . WEM ^ kOtnnmgajrspJölQ Sjkliisbjargaj fást á eftirtöldum stööum: t Rvík Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22. Reykjavíkuir Apójek Austurstrætl Holts Apótek, Langholtsvegl. Hverfisgötu 131», Hafnarflröi. Sími »0433 Minningarspjöld úr Minningar- sjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Öeulus, Austurstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Lýsing h.f., Hverfisgötu 64. Börnum og unglingum lnnan 16 ’kt- hg J | ^9iaÍ£!m | I n 3 4* ára er óheimill aðgangur að dans- veitinga- og sölustöðum eftir ki. 20. / Aðventkirkjan. Áramótaguðsþjónusta á Nýárs- da^ kl. 5 e. h. Svein B. Johansen. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22. miðvikudaga kl. 17,15—19 og föst’i daga kl. 17,15—19 og 20—22. veg 3. — Stjórn M. M. K. Ameríska bókasafniff: Næsta þjóðlagakvöld ameríska bókasafnsins verður lialdið n.k. firnmtudagskvöld 10. des kl. 8.30, aðgangur er ókeypis, en fólk er beðið að tilkynna þátttöku og fjölda gesta í síma 19900 eða 19331. ( 7.00 12.15 14.40 15.00 17.00 18.00 18.20 18.30 19.00 20.00 20.10 Þriðjudagur 29. desember Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir. — 8.00 Bæn. — 9.00 Útdrátt ur úr forustugreinum dagbiaðanna. Hádegisútvarp. Við, sem heima sitjum“. Síðdegisútvarp. Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. Tónlistartími barnanna. Guðrún Sveinsdóttir sér um tímann. Veðurfregnir. Þjóðlög frá Suður-Ameríku. Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. „Kveðja frá Svíþjóð": Mats Olsson og liljómsveit hans leika til skemmtunar sér og öðrum. Þriðjudagsleikritið „Heiðarbýlið" eftir Jón Trausta. V. þáttur. Valdimar Lárusson færir í leikform og stjórnar .flutningi. Persónur og leikendur: Halla ................... Helga Baclimann Egill hreppstjóri .... Róbert Arnfinnsson Borghildur kona hans G. Þorbjarnardóttir Pétur á Kroppi .......... Rúrik Haraldsson Setta í Bollagörðum .. Helga Valtýsdóttir Sýslumaður ................ Ævar Kvaran Aðalsteinn .............. Gísli Alfreðsson Borga ............. Guðrún Ásmundsdóttir Siggi . ................ Borgar Garðarsson Fylgdarmaður .............. Jón Júlíusson Sölumaður ................ Jónas Jónasson 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskólabíói. Á fyrri hluta efnisskrárlnnar: • „Prómeþeus", forleikur eftir Ludvvig van Beethoven. Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir Franz Schu- bert. 22.00 Frét.ir og veðurfregnir. 22.10 „Annríki", smásaga eftir Guðnýju Sigurðar dóttur. Margrét Jónsdóttir les. 22.40 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.30 Dagskrárlok. Nú er blessuff hátíðin búin. Nú byrjar lífið á ný. Sálin er sjúk og lúin, ja, svona er að eiga frí. Og leikföngin eru orðin að öskutunnumat. Menn borða við eldhúsborðin og búast í hversdags fat. Og krakkarnir æpa og orga, og enginn fær gert við því. — Ég verð — ég verð að borga, og víxlarnir falla á ný! KANKVÍS. EINS og að undanförnu er lista- safn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram í miðj- an apríi. * Mlnnlngarspjölð Hellsuhælls- sjóðs Náttúrulækningafélags ts- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apóteki, Hólmgarði 32, Þjófnaður Framhald af 16. sfffu sú leit hefur boriff árangur. Þeir, sem kynnu að geta gef- iff einhverjar upplýsingar um málið, eru vinsamlegast beffn- ir aff hafa samband viff rann- sóknariögregluna. Endilega þurfti aff koma stórhríð, og allir tepptir heima hjá sér, þegar maffur er enn í jólafrii . .. 14 29. des. 1964 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.