Alþýðublaðið - 29.12.1964, Page 16

Alþýðublaðið - 29.12.1964, Page 16
BE &S4M*f!í: Þannig líta út nokkrar þeirra Véla, sem stolið var úr Gevafoto á jólanóttina. — Efst til vinstri er rándýr Rollei magie. Þá kemur Minolta Zoom 8, kvikmyndatökuvél, og loks Leitz, sjónauki. Fyrir neðan eru svo Konica myndavél og Voigtlander, Bassamatic. 1 Stolið vörum fyrir 100 þús. krónur á jólanótt verði, en verðmiðar eru á flestum vörum. Meðal þess, sem stolið var, voru nokkrar ljósmynda- og kvikmyndavélar, ljósmælar og sjónaukar. Þjófarnir höfðu gengið vel um, og ekki valdið neinum skemmdum. Rann- sóknarlögreglan Ieitaði fingra- fara á innbrotsstaðnum, en ekki fæst upplýst í bráð, hvort Frh. á 14. siðu. rúðunni, en að því loknu var auðvelt að teygja höndina inn, og losa hespurnar. Þá fóru þjófarnir um verzl- unina og hreinsuðu úr hillun- um. Mjög hafa þeir verið vand látir, og líklega borið eitthvert skyn á tækin, því að aðeins þaö bezta og dýrasta var tekið, —- hinu litu þeir ekki við. Þó er sá möguleiki fyrir hendi, að þeir hafi aöeins tekið eftir Reykjavík, 28. des. — ÓTJ. BROTIZT var inn I verzlun- ina Gevafoto við Lækjartorg á jólanóttina, og stolið þaðan fyrir rúmlega 100 þús. Ivorum krónur. Þjófarnir fóru inn um glugga, sem er á þakinu á bak hlið liússins, þ. e. snýr frá ; Torginu. Þeir fóru mjög fag- ; ! lega og snyrtilega að öllu. j j Fyrst hafa þeir notað gler- j ! skera við að loSa stykki úr Tóku togara og foát í landhelgi Reykjavíkf 28. des. ÁG. Á AÐFANGADAG klukkan 14 -tók varðskip brezka togarann Lord feowallan GY 98 að meintum ólög '!ftegum veiðum út af Straumnesi. Samkvæmt mælingum varðskips- ins var togarinn 2 sjómílur fyrir innan mörkin. Ratsjár togarans voru í ólagi. Varðskipið færði Lord Rowall- an til ísafjarðar, og þar var dæmt í máli skipstjórans á annan jóla dag. Var hann dæmdur í 260 þús- und króna sekt, og iafli og veiðar færi gert upptækt. Skipstjórinn, sem ekki heí'ur verið tekinn áður, áfrýjaði málinu til Hæstaréttar. í morgun tók svo varðskipið Æg ir togbátinn Leó VE 400 að meint- um ólöglegum veiðum út af Ing ólfshöfða. Samkvæmt mælingum Ægis var Leó 2 mílur fyrir inn- an. Ægir fór með Leó til Vest- mannaeyja þar sem mál skipstjór ans verður tekið fyrir. imwwvwtwwwvtwwwvwwwwwwvwwmmmmmm^mmmwwwwtwww 1 NÝÁRSFAGNAÐUR Föstudaginn 8. janúar næstkomandi verður nýársfagnaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í Leik- húskjallaranum. Vel er til hans vandað, eins og í fyrra, en þá var hann einnig haldinn í Leikhús kjallaranum og komust þá færri en vildu. Ekki er enn búið að ákveða endanlega dagskrá kvölds- ins, en nú þegar er hægt að skýra frá því, að Emil Jónsson, félagsmálaráðherrá, formaður Alþýðu- flokksins, mun flytja þar nýársávarp og leikararnir Rúrik Haraldsson og Róbert Arnfinnsson munu flytja þar nýjan skemmtiþátt eftir Ragnar Jóhanncssön. — Kvöldverður verður framreiddur fyrir þá, sem þess óska. Nú þegar er hægt að panta aögöngumiða á skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 15020, 16724. — Skemmtinefndin. WWWWMMWWWWVWWWWtWWVWVWWMWVWWWWVWWWWWWmMWMiVW Alþýðublaðið kost ar aðeins kr. 80.00 á vnánuði. Gerizt á 0 skrifendur. Þriðjudagur 29. des. 1964 Mikill eldsvoði í Neskaupstað Neskaupstað, 28. des. GÁ-OÓ. Á JÓLADAG kom upp eldur í fiskverkunarstöð veiðarfæra- geymslu Ölvers Guðmundssonar í Neskaupstað. Húsið sem er tvær hæðir og ris brann mestallt. Efri hæðin og risið brann með öllu og féll þakið niður. Slökkviliðið var fcvatt út kl. 16 um daginn og var þá niikill eldur í húsinu. Suðurendi hússins brann ajlur, en hægt var að bjarga norðurendanum að nokkru, meðal annars var bjargað nýuppsettri nót og uppstillingu, sem þar var geymd. Tvær eldri síldarnætur eyðilögðust í eldinum. Húsið var um 300 fermetrar að stærð. Á neðstu hæðinni var fisk- verkun og voru þar geymdar 300 SÝNING Sigrúnar Jónsdóttur á Gallery 16, sem stóð yfir dagana fyrir jól, hefur nú verið fram- lengd vegna mikillar áðsóknar. Sýningin er opin daglega frá klukkan 1-10. tunnur af nýsaltaðri síld. Eftir því sem bezt er vitað er síldin með öllu óskemmd. Á efri hæðunum voru þurrkhús og geymslur. Tjón- ið hefur enn ekki veriö metið að fullu. Ekki var allt vátryggt, sem eyðilagðist í brunanum. Sinfóníutón- leikar i kvöld Reykjavík, 28. des. — OÓ. Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur sjöttu tónleika sína á þessu starfsári í Iláskólabíói annað kvöld, þriðjudagskvöld. Stjórnandi er Proinnsias O’Duinri. Á efnisskránni eru þrjú verk. Prómeþeus, forleikur opus 43 eft- ir Beethoven, sinfónía nr. 6 í C- dúr eftir Schubert og Scheheraz- ade, sinfónísk svíta opus 35 eftir Rimsky-Korsakov. Þetta eru síðustu tónleikarnir sem O’Duinn stjórnar hér á landi að þessu sinni, en hann er senn á förum til Bandaríkjanna. SÍLDARBÁTARNIR AFTUR KOMNIR Ol Reykjavík, 28. des. ÁG. í GÆR, sunnudag, lögðu nokkr ir síldarbátar af stað áleiðis á mið in fyrir Austurlandi. Voru nokkr ir þeirra á miðunum í nótt, en í dag var 'aðeins vitað um afla eins báts. Var það Ejörg sem hafði fengið 100 mál. Björg fékk mjög stórt kastf en sprcngdi nótina og náði aðeins litlum hluta síldarinn ar. Þá fékk Engey 100 tunnur af síld í nótt á Skeiðarárdýpi. Einn bátur mun einnig hafa kastað á Breiðamerkurdýpi, en fékk aðeins smásíldarrusl í nótina. Hafa bát- arnir verið að finna síld á þess um slóðum af og til í haust og vetur, ,en aldrei orðið af veiði. Er blaðið ræddi í dag við síld- arradíóið í Neskaupstað, var sænji legt veður á miðunum fyrir iaust- an. Radíóinu var kunnugt um eft- irtalda báta á miðunum: Sigurður Bjarnason, Höfrungur III.f Sæ- faxi II., Keflvíkingur og Sæ- hrímnir. Rússnesku síldarbátarnir eru enn á miðunum, en nú um 70 míl ur frá landi. Sigurður Bjarnason hafði í dag fundið .síld um 60 míl ur úti, og var búist við að íslenzku bátarnir yrðu að veiðum á því svæði. uwwwvmwwwMwwww Sáttafundur boðaður í dag Reykjavík, 28. des. ÁG. SÁTTAFUNDUR í deilu sjómanna á bátaflotanum og útgerðarmanna hefur verið boðaður klukkau 2 á morg- un, þriðjudaginn 29. desem- ber. Síðasti viðræðúfundur var haldinn föstudaginn 18. desember síðastliðinn, en þá slitnaði upp úr víðræðum. Sjómennirnir hafa boðað verkfall frá og með 11. ijanúar næst komandi, og ef til kæmi, myndi vinnustöðvun- in ná til sjómanna í Reykja- víkf Akranesi, Hafnarfirði, Keflavík og Grindavík. MMWMtiMMMMHMMWMW I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.