Brautin - 01.04.1962, Síða 2

Brautin - 01.04.1962, Síða 2
ferðar í það horf, sem hefði þurft að vera. Ætlunin var í fyrstunni að hún kæmi út ársffórðungslega, og til þess að ná sœmilegri „snertingu“ við fé- lagsmenn með útgáfunni, hefði svo þurft að vera. En raunin hefur orð- ið eins og að framan segir. Þá er það kostnaðarhliðin: Allur útgáfukostn- aður hefur rokið upp úr öllu valdi sl. tvö ár, ekki sízt verð á pappír. Tekfur félagsins hafa hinsvegar auk- izt hægar. Við myndum nú ekki rísa undir kostnaðinum við að gefa út ffögur tbl. af Umferð á ári - og gefa þau öll. Og fafnvel þótt það væri hægt allra hluta vegna, myndi vart nást eins gott samband við félags- menn eins og ætti að geta orðið með þessari nýfu skipan. En hún kostar samt vart mikið meira en helming- innn af því, sem ffögur tbl. af Um- ferð myndu kosta á ári. Ætlunin er, að Brautin komi út fimm sinnum á ári og að auki Um- ferð einu sinni, eða alls sex tbl. Með þessu ætti að vera séð fyrir því, að félagsmenn nfóti eins góðrar blaða- þfónustu frá félagsins hálfu og hægt er með nokkurri sanngyrni að krefj- ast. Að vísu er rúm í þessu nýfa riti mfög svo takmarkað, en með fleiri útgáfum ætti það að geta fafnast. A þessu ári gerum við þó ekki ráð fyrir því, að Brautin komi út nema ffórum sinnum, og er ástæðan til þess sú, að ákvörðun um breyt- inguna er nýlega tekin. Er því ekki þess að vœnta, að tími vinnist til að hafa töLubLöðin fleiri. Brautin mun flytfa mfög líkt efni og Umferð hefur gert hér til, þ. e. ýmislegt varðandi alLar hliðar umferðarmála, fréttir frá félaginu og önnur félagsmál. Eitt er það, sem við vilfum ámálga við félagsmenn: sendið ritinu allt, sem ykkur finnst fréttnæmt varðandi umfeðarmál í byggðarlögum ykkar, hugmyndir ykkar, tiLlögur, ábendingar og annað sem til greina gæti komið að birta t blaðinu, eða blöðunum. Á þessu hef- ur verið mikilL skortur hér til, en það hlýtur að vera margur maður- inn innan féiagsheildarinnar, sem ýmislegt gæti haft að segfa, bæði til gagns og gamans. Lifið heiLir. Á- fram með Bindindisfélag ökumanna. Með beztu kveðfum. Ritstjórn Brautarinnar og Umferdar. Gerðu meira Gcrðu mcira en að vcra til - vertu lifandi. Gcrðu mcira cn að sjá - lærðu. Gcrðu meira en að heyra - hlustaðu. Gcrðu mcira en að hlusta - skildu. Gcrðu mcira cn að dreyma - hugsaðu. Gerðu mcira en að tala - gerðu eitthvað. Ábyrgðarmaður: Sigurgeir Albertsson Ritnefnd: Framkvæmdarád BFÖ Afgreiðsla ritsins er á Laugavegi /33 Sími 1-79-47 PRENTSM IÐJAN HÓLAR H F 2 BRAUTIN

x

Brautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/233

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.