Brautin - 01.04.1962, Qupperneq 7
Rcykavíkur eruð, takið cina inntökubeiðni
hver og komið mcð hana, cða sendið hana,
líka þið, scm út á landi búið, beint til aðal-
skrifstofunnar aftur. Gerið þetta og sjáið,
hve stórokstlegur árangurinn verður er allt
kcmur saman. Þetta er létt verk, lítil fyrir-
höfn, en gott verk, scm á að glcðja hvern
góðan drcng, vcrk til þóðaheilla.
Eflið Bindindisfélag ökumanna. Komið
med nyja félaga.
Aðalfundur Reykjavíkurdeildarinnar
Aðalfunlur þessarar deildar var haldinn
laugardaginn 17. febrúar sl. í Tcmplarahöll-
inni. Kosin var ný deildarstjórn, þannig:
formaður Gunnar Þorláksson. Mcðstjórn-
endur: Ólafur Guðmundsson (frá Dröng-
um), Jóhann Björnsson, Njáll Þórarinsson
og Þórhallur Jónsson. Varamenn: Bjarni
Kjartansson, Kristinn Breiðfjörð og Jón
Þorláksson. Endurskoðcndur: Ingi Magnús-
son Lárdal og Gunnar Árnason. Til vara:
Fclix Sigurbjarnarson.
Innheimtan í Reykjavík
Ætlun dcildarstjórnarinnar er að skora á
félagsmenn að greiða ársgjald sitt framveg-
is á aðalskrifstofu félagsins að Laugavegi
133, 2. hæð. Það cr óhcmju fyrirhöfn og erf-
iði að ganga fyrir hvers manns dyr og inn-
hcimta gjöldin,svo víðáttumikil semRevkja-
vík cr orðin. Kostnaður við slíka innheimtu
getur einnig orðið^ óbærilega mikill, enda
þótt svo hafi ckki verið til þessa, þar eð
fyrrvcrandi gjaldkcri deildarinnar hefur
annazt innheimtuna fyrir svo til ckki neitt.
En mcð því cr ekki hægt að reikna í fram-
tíðinni.
Að koma á skrifstofuna og greiða þar
gjald sitt cr svo lítil fyrirhöfn, að vart er
tcljandi. Það er fyrst og fremst um það að
ræða að vcnja sig á þetta. En hagræðið og
sparnaðurinn fyrir dcildarstjórnina cr mjög
mikill, sé þctta gert.
^J I
Hreyfilhitari
Mynd þcssi sýnir tcngingu á norskri gerð
hreyfilhitara í bíla. Tæki þcssu er ætlað það
hlutverk að halda kælivatni hreyfilsins heitu
í köldu veðurfari og auðvelda þannig gang-
setningu hans eftir lengri eða skemmri stöð-
ur, t. d. næturstöðu, cn það eykur endingu
hreyfilsins. Eins og myndin sýnir, þá cr tæk-
ið tcngt við kælikerfið, þannig að önnur
lciðslan er tengd í miðstöðvarleiðsluna, en
hin í aftappningskranann. Vatnið fer því
þannig hringrás um hreyfilinn gegnum hitar-
ann, sem cr stillanlegur og er því hægt að
vclja þann hita á kælivatnið sem hcppilegur
þykir hverju sinni. Úr hitaranum liggur
leiðsla í bæjarstrauminn.
Hingað til lands hcfur þcgar verið fluttur
hitari af þessari gerð og er vcrið að gera til-
raunir mcð hann. í Norcgi, þar scm hitar-
inn er framleiddur, cr hann mikið notaður
og líkar ágætlega.
Ef hitarinn reynist vel hér á landi, mun
hann losa íslenzka bifreiðacigendur við erf-
iðleika þá, sem kalt vcðurfar skapar mörg-
um þcirra.
Félagar í Rcykjavíkurdeild: Greiðið
framvegis ársgjald ykkar á skrifstofunni að
Laugavegi 733.
Ýmis fleiri félagsmál, sem drcpa mætti nú
á, verða að bíða næsta blaðs sökum rúm-
leysis.
BRAUTIN
7