BFÖ-blaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 7

BFÖ-blaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 7
Úrdráttur úr skrá um sketarheimild lögregiustjóra, tekið upp úr Lögbirtinga- blaðinu frá 18. desember s.l. Eigi vikið fyrir ökutæki, sem kemur frá hægri þ.e. brotinn almennur i;r umferðarréttur Kr. Eigi virt biðskylda kr. Eigi stöðvað við stöðvunarmerki kr. Eigi vikið fyrir umferð á vegi, sem ekið er inn á frá brún akbrautar, löndum, lóðum, bifreiðastæðum eða yfir gangstéttar. kr. Eigi numið staðar eða hægt á ferð ökutækis við merktar gangbrautir. (Alvarlegri brot sæti dómsmeðferð) kr. Akstur gegn rauðu Ijósi á götuvita kr. Ekið gegn einstefnu kr. Ekið fram úr þar sem bannað er kr. Eigi stöðvað við gangbraut kr. Beygt til vinstri þar sem bannað er kr. Óhlýðni ökumanns að öðru leyti gegn fyrirmælum lögreglumanns eða gegn umferðarmerkjum kr. (Alvarlegri brot sæti dómsmeðferð) Helstu stjórntækjum bifreiðar svo sem stýrisbúnaði og hemlum áfátt. kr. Handhemli áfátt kr. Skráningarmerkjum áfátt kr. Merkjatækjuml áfátt kr. Ljósabúnaði áfátt kr. Vantar hliðarspegil kr. Útblástursbúnaði áfátt kr. HJÓLBARÐAR ÓNOTHÆFIR: Einn ónothæfur kr. Fyrir hvern til viðbótar kr. Nagladekk vantar á sum hjól kr. 230.- 340 340 340 340- 520 270.- 340 340.- 230,- 340- 340.- 180.- 180,- 180,- 230.- 180,- 180 100.- 70.- 100,- Sigurvegarar í Norrænni ökuleikni 1980, haldin í Þýskalandi. Árni Óli Friðriksson, norðurlandameistari í karlaflokki er annar frá vinstri. Nagladekk utan lögboðins tíma kr. 270.- Öðrum búnaði ökutækja áfátt kr. 100- Ökutæki stórlega áfátt, allt að kr. 1.020.- EKIÐ HRAÐAR EN LEYFILEGT ER: A. 50 km. hámarkshraði á vegi 61 - 70 km. kr. 270.- 71 - 80 km kr. 340.- 81 - 90 km kr. 520.- C. 70 km vegur, malbik. 81 - 90 km kr. 340.- 91 - 100 km kr. 520,- B. 60 km vegur og 70 km malarvegur. 71-80 km kr. 270,- 81 - 90 km kr. 270- 91 - 100 km kr. 340,- D. 80 km vegur. 91 - 100 km kr. 270.- 101 - 110 km kr. 340.- Traustir tjaldvagnar Sérstaklega sterkur og góður undirvagn. Stál- grind, þverfjöður, demparar, stór dekk. Vagninn er nærri rykþéttur. • Svefnpláss fyrir 7 8 manns. 0 Eldhúskrókur með eldavél og fleiru. • Innifaliði verði: Fortjald innritjöld, gardin ur, gaskútur, þrýstijafnari og yfirbreiðsla. • Camptourist er til afgreiðslu strax. Gísli Jónsson & Co. hf. Sundaborg 41, sími 86644.

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.