BFÖ-blaðið - 01.03.1991, Síða 18

BFÖ-blaðið - 01.03.1991, Síða 18
um. í Danmörku eru mörkin 0,8 prómill og er verið að ræða um að lækka þau niður að ein- hverju leyti. Opnunartími skrifstofunnar: Ef ná þarf til skrifstofu BFÖ, er hægt að lesa inn skilaboð á símsvara félagsins í síma 67- 90-70 og mun framkvæmdastjóri félagsins hringja til baka ef óskað er. Skrifstofan er opin á þriðjudögum milli kl. 17 og 19 á vet- urna en milli 16 og 18 eftir 1. maí. Ökuleiknin: Undirbúningur ökuleikninnar fyrir sumarið er kominn í fullan gang og er ráðgert að fyrsta keppnin verði haldin um miðjan maí í vor. Elvar S. Höjgaard og Brynjar M. Valdimars- son munu sjá um framkvæmd hennar eins og í fyrra. Keppnisstaðir verða 40 talsins og verð- ur væntanlega bíll í boði fyrir villulausan akstur í úrslitakeppninni eins og undanfarin sumur, í fyrrahaust gekk bíllinn út og er það í annað sinn sem það gerist. Tímaáætlun keppnisstaða fylgir hér með í blaðinu. E.G. Keppnisstaðir í Ökuleikni 1991 1 Pressukeppni 20 Dalvík miðvikudagur 22. maí kl. 20.00 laugardagur 22. júní kl. 17.00 2 Reykjavík 21 Siglufjörður laugardagur 25. maí kl. 15.00 mánudagur 24.júní kl. 20.00 3 Akranes 22 Sauðárkrókur sunnudagur 26. maí kl. 17.00 þriðjudagur 25.júní kl. 20.00 4 Þorlákshöfn 23 Blönduós mánudagur 27. maí kl. 20.00 miðvikudagur 26.júní kl. 20.00 5 Keflavík 24 Hvammstangi þriðjudagur 28. maí kl. 20.00 fimmtudagur 27.júní kl.20.00 6 Selfoss 25 Búðardalur föstudagur 7.júní kl. 20.00 föstudagur 28.júní kl. 20.00 7 Grindavík 26 Hólmavík laugardagur S.júní kl. 17.00 laugardagur 29.júní kl. 17.00 8 Hella 27 ísafjörður sunnudagur 9.júní kl. 17.00 sunnudagur 30.júní kl. 17.00 9 Höfn 28 Bolungarvík mánudagur lO.júní kl. 20.00 þriðjudagur 2. júlí kl. 20.00 10 Fáskrúðsfjörður 29 Þingeyri þriðjudagur ll.júní kl. 20.00 miðvikudagur 3. júlí kl. 20.00 11 Eskifjörður 30 Patreksfjörður miðvikudagur 12.júní kl. 20.00 fimmtudagur 4. júlí kl. 20.00 12 Neskaupsstaður 31 Stykkishólmur fimmtudagur 13.júní kl. 20.00 föstudagur 5.júlí kl. 20.00 13 Reyðarfjörður 32 Ólafsvík föstudagur 14. júní kl . 20.00 laugardagur 6. júlí kl. 17.00 14 Seyðisfjörður 33 Grundarfjörður laugardagur lö.júní kl. 17.00 sunnudagur 7. júlí kl. 17.00 15 Egiísstaðir 34 Borgarnes sunnudagur 16.júní kl. 17.00 mánudagur 8. júlí kl. 20.00 16 Þórshöfn 35 Kópavogur þriðjudagur 18.júní kl. 20.00 þriðjudagur 9. júlí kl. 20.00 17 Raufarhöfn 36 Galtalækur miðvikudagur lö.júní kl. 20.00 laugardagur 3. ágúst kl. 14.00 18 Húsavík 37 Úrslit fimmtudagur 20,júní kl. 20.00 laugardagur 7. sept. 19 Akureyri 38 Úrslit föstudagur 21.júní kl. 20.00 sunnudagur 8. sept.

x

BFÖ-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.