Vestri


Vestri - 28.10.1903, Blaðsíða 2

Vestri - 28.10.1903, Blaðsíða 2
102 V E S T R I 5i SL í öðrura þætti leikrits þessa, kemur ungfrúin fram á leiksviðið í mjög flegn- um kjól og er bolurinn næstum sem V, sjest því ljósmyndin öll greinilega á'henn- ar^fagra hálsi. Fyrst hjeldufáhorfendurnir að leik- andinn hefði plástur á hálsinum j’sjer til heilsubóta. En þeir sem höfðu góðun kíkir með, sáu fljótt að á hálsi leikandans var greini- leg ljósmynd af fríðum og ungum manni. UngfrúýJScherman hefir sagt svo frá, að þar sem hún hafi opt sjeð mynd ir af fallegum stúlkum eða mönnum á úrskífum, vindlahulstrum '0. s. frv. hafi. sjer dottið í hug að það væri ekki illa. viðeigandi að hafa mynd af unnusta sín- um á hörundinu. Hún ráðfærði sig svo við unnusta sinn og svo fóiu þau til myndasmiðsins. í'yrst hjelt myndasmidurinn að þetta. væri ómögulegt cn eptir nokkrar tilraun- ir tókst honum að taka ágæta mynd á hinn mjallhvíta háls ungfrúarinnar. Að fáum dögum liðnum var ljós- myndin samt sem áður fremur dauf, en að þrem vikura liðnum var hún orðin skýr og góð. Svo óstaðlynd er samt konan, að ungfrú Scherman gerir nú allt sero hún getur til að ná af sjer mynd- inni. Hvers vegna? Jú, ungfrúin hefir nú blóðrjóð sagt frá því, að hún sje nii ekki lengur trúlofuð hinum unga manni sem ljósmyndin er af. Það er náttúrlega fremur leiðinlegt að ganga með ljósmynd af óviðkomandi. manni á há.lsinum á sjer. »Jeg hefi reynt öll möguleg meðui,< segir hún, »en það er ómögulegt að ná myndinni jaf. Allir kunningjar mínir gera ekki annað en hlægja að mjer, en jeg vona að mjer lánist að fá rjett með- al með tímanum. Jeg þekki fleiri ung- ar stúlkur sem hafa tekið þetta eptir mjer, en þær hafa giptst mönnunum, sem myndirnar voru af, og þá gerir það ekk- ert til. Jeg held að jeg hugsi mig tvisv- ar um áður en jeg læt aptur taka ljós- mynd á hörund mitt. Ogæfan er að það er ekki svo ljett að losna við hana apt- ur. Jeg er þó fegin að hafa gert þessa tilraun, því með henni hefi jeg verið fyrst til að finna upp að hægt væri að taka ljósmynd á hörundið.« Ungu stúlkurnar ættu að vera var- kárir að nota þessa uppfundningu, þar til búið er að finna upp meðal til að ó- nýta myndina ef illa ter. ________ [Þýtt] Fegurð eða hyggindi. [Þýtt]. Hefirðu nokkurntíma þekkt nokkra konu, sem hefir hreinskilnislega fremur óskað að vera hyggin en fögur? Jeg verð að játa að jeg hefi sjálfur enga þekkt! Fyrir skömmu lagði jeg ofannefnda spurningu fyrir eitthvað fimmt- án stúlkur, sem jeg þekkti, og allar svöruðu þær einróma, að þær tækju feg- urðina langt fram yfir hyggindin. Svör sumra þeirra voru mjög smell- in og vel valin. Ein ung stúlka svartði í mestu ein- lægni: Jeg vil heldur vera fögur en hyggin vegna þess að fegurðin er betra agn en hyggindin. Onnur stúlka sagði: Jeg vil held- ur vera fögur en hyggin vegna þess að hyggin kona fælir karlmennina frá sjer, en fögur kona dregur þá til sín. Sú þriðja svaraði sakleysislega: Jeg tek. fegurðina tram yfir vegna þess að jeg get ekki orðið hyggin. Og fjórða stúikan rökstuddi svar sitt með þessum orðum: Allt gefst og allt fyrirgefst fallegri konu. Bitfregn. — »0» — Bíin.aðari'it 17. ár, 3. hepti er nýlega útkomið og sent út um landið. Hepti þetta inniheldur reikninga"Bún- aðartjelags íslands, 1901 og 1902, skýrslu : tjórnarinnar um störf fjslagsins þau ár, athugasemdir við reikningana/svör stjórn- arinnar við þeim og tillögur endurslcoð- enda; yfirlitsskýrslu um giöld fjelagsins yfirstandandi reikningstímabil, o. s. frv. Ennfremur fregnir af búnaðarþinginu í sumar: fundargjörðir, þingskjöl o. s. frv. Þótt efnið virðist eptir þessari upp- talning, fremur strembið, viljum vjer samt álíta að færri heptin sjeu öllu þarflegTÍ eða skemmtilegri fyrir alla er landbún- aði unna en einmitt þet.ta, því það gef- ur glögga og góða grein fyrir störfum fjelagsins og fjárframlögum, og er eink- ar nauðsynlegt fyrir bændur og bænda- efni að þekkja slíkt. Ætli þeir sjer að hafa fjelagsins not að einhverju leyti er fyrsta skilyrðið að þeir þekki störf þess. I árslok 1902 var tala fjelagsmanna 477 og hafði þeim fjölgað um 171 á tveim síðustu árum. Störf fjelagsins eru bæði mörg og umfangsmikil, enda hefir það ærna starfskrapta og mikið fje und- ir höndum. — Það væri fjarri öllum sanni að neita því að Búnaðarfjelag ís- lands hefði ekki komið afar-mörgu góðu til leiðar, enda eru sumir þeirra manna er það hefir í þjónuslu sinui v;ðu.rkennd- ir áhuga- og hæfilegleikamenn. Eitt. af aðal störfum fjelagsins eru ferðalög starfsmanna þess og koma þau auðvitað að misjöfnum notum eptir á- stæðum, en ærið dýr verða þau fyrir fje- lagið. Mjög einkennilegt er það hve fæðispeninga reikningar starfsmanna eru mismunandi, lægstur er hann hjá Sig- urði Sigurðssyni, að eins 88 aur. á dag, en lang hæðstur hjá Guðjóni Guðmunds- syni 4 kr. á dag og er því svo að sjá, sem hann njóti lítt gestrisni manna. 2, 654 kr. hafa gengið í ferðakostnað fyr- ir starfsmenn fjelagsins árin 1901 og 1902 og er það svo stór útgjaldaliður að vert sýnist að gæta þar þess sparnaðar sem hægt er. Gufuskipið »Jsetí.eren< kom hingað 26. þ. m. með salt til Le- onh. Tang’s verzlunar. Kutter >Fpam,< sem Jón Laxdal verzlunarstjóri keypti á stranduppboðinu um daginn, lagði af stað hjeðan til Reykjavíkur núna um helgina, og á að leggja út þaðan til fiskveiða á áliðnum vetri. Skipið mun hafa verið fremur lítið skemmt og var gert við það hjer áður en það fór. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. hafa nýlega hlotið, fyrir framúrskarandi dugnað í jarðrækt, bændurnir Björn Þor- steinsson á Bæ í Borgarfirði og Olafur Þorbjörnsson á Kaðalsstöðum í Staf- holtstungum, 140 kr. hvor. Sumarið kvaddi kuldalega 23. þ. m. og hvarfinn í heim horfins tíma, hefir það verið eitt með kaldari og óþerrasamara sumrum, bæði norðan og vestan lands, og hefir einkum verið óhagstætt fyrir landbúnað- inn. Til sjávar er það víst í meðallagi, að því er afla saertir, eða tæplega það, en íiskverðið hefir verið svo gott^að arð- urinn verður dágóður. Veturiim reið í hlaðið þ. 24. með klökugt skegg og úfið skap, en síðan hefir hann verið mildari á svipinn hæglætis frost og lygnt veður, væri óskandi að hamingjan gæfi nú mildann vetur, þar sem margir munu lítt færir um að mæta hörðum vetri ept- ir sumarið í sumar. Tombóla Iðnaðarmannafjelagsins verður opnuð á suunudaginn kemur. Þar fá menn tæki- færi til að gera góðverk og gefa á tom- bóluna og uppskera svo sjálfir ávextina af verkum sínum með því að draga á henni. Sláttuvjel. Siguiöur Sigurössou skólastjóri á Hól- um, kcypti sláttuvjel í fyrra á sýningu í ÞráuöliGmi og hefir veriö að reyna huna á Akureyrí i sumar. Sláttuvjel þesfi er eð þvi feyti frá- brugöm öðruui sláttuvj •lum, er reyndar hai" veriö áður hjer á landi, að fyrir henni gengur að eins 1 festur. Þó má breyta henni þannig aö 2 hestar geti dregiö hana. Vjel.in var reynd á hölmunum fyrir framan Akureyri og á túnunum, þar sem hú’ \ ..t réynd á hólmunam sló hún vel, einkum þar sem jarðvegurinn var ekki mjög haröur; á túnunum skildi hún eptir ■ 1/ þuml langan stúf, þar sem jarðvegur- inn var hai'Our, sn þar sem hann er liuur sla-r hún mwrri. Sláttuvjelin er ijett fyrir 1 hest og þeir sem sáu hana vinna ljetu það álit aitt í ljósi, að þessi vjel myndi óefað getað komið að miklum notum hjer á landi. S. S. hyggur að hægt sje að láta breyta slfttuvjelinni þannig að hún slá nær rótinni. (»Norðurl.«) Sverð fannst nýlega nálægt Skógum í Enjóskadal. Skeptið var dottið af, en eptir stóða látuns nagiar sem því hafði verið fest með og kiinguiL þá leyfái at trje. Bluðiö var uni 28 þttnil. á itugd cg um á hreidd

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.